Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN: F’immtudagur 24. april 1980 Skólakerfið skoðað úr kennarastólnum I fyrri hluta þessa bréfs geröi ég nokkra grein fyrir forræöis- valdi kennarans yfir nemendum og nefndi dæmi þess. Einnig greindi ég frá þvf hvernig þetta forræöi er til komiö. Frá þvf aö á bak viö þetta forræöi kennarans standi lög, námskrár og heföir sem leiöa til þess aö kennarinn sjálfur er undir forræöi annarra valdameiri stétta seldur — þeirra stetta sem skipa æösta sess þjóöskipulagsins. Ef nánar er athuguö ástæöa forræöis þd stendur hún 1 beinu samhengi viö hinar sjálfgefnu endurnýjunar-hugmyndir sem liggja aö baki tilvist alþýöu- skólans þ.e.a.s. alþýöuskólar eiga aö vera — frá sjónarhóli auövaldsskipulagsins — sköpunartæki fyrir menntaC vinnuafl til endurnýjunar þess sem slitnar og jafnframt ti! endurnýjunar valdastéttarinnar Sem sagt skólarnir eru hluti al kapitalinu. Innan hans fer franr innræting þess gildismats, sem ei forsenda hins kapitaliska kerfis svo sem neysla ákveöinm menningarverömæta og sátt vil^ rikjandi ástand. Skólinn er þvi liöur 1 aö innræta þaö neyslu- o( framleiöslubandalag alþýöu of kapitalista sem kapltaliö nærisi á. Þessar sjálfgefnu hugmyndir koma fram sem kröfuþættir einstakra stofnana og félagshópa i þjóöfélaginu utan hans svo sem atvinnurekenda (eöa málpfpna þeirra), kirkjunnar og félagshópa tengdra henni, stjórnmálaflokká foreldra, bindindisfélaga, iþróttafélaga og ýmsra menn- ingarfélaga o.þ.h. sem öll heimta endurnýjun og áframhaldandi þróun á sinum sviöum. Summu krafna má finna i námskrám hinna ýmsu greina. Útkoman veröur aö minu mati sú aö nemandaog námsefni er gróflega ruglaö saman. Til aö heita maöur I þessu samfélagi sem þú ert þegn i veröur þú aö sitja viö 9 ár i grunnskdla og troöa i þig sjálf- gefinni heimsmynd samfélagsins án þess aö fá eitt augnablik aö vefengja þessa heimsmynd. Rengir þú hana ertu meö uppsteyt og þaö gæti kostaö þig gæöa- stimpilinn. Nú mætti ætla aö einhverjirtækju aö malda I móinn Þekking okkar sé öllum okkur til blessunar og þaö sé nú nauösyn á hinu og þessu sem lært er, en vandamáliö sé helst i aö staöa nemenda þurfi aöeins aö vera jöfn til aö veita þessa þekkingu. Ég er þvi sammála aö mörgu leyti, en rannsóknir á alþýöuskól- um um viöa veröld t.d. i U.S.A., Bretlandi, Frakklandi og Noröurlöndunum sýna fram á aö allar tilraunir I jöfnunarátt i hin- um borgaralega skóla hafa mis- tekist. Borgaraskdlinn (alþýöu- skólinn) er og veröur mismunun- artæki (Loftur Guttormsson 1. h. Haöar 1978). ,,Jitfn aöstaöa’.’ til náms er falskenning viö rfkjandi heimsmyndskólans og giidismats hans. Böl skólans Böl skólans liggur i þvi aö heimsmynd hans er meira I anda hinnar klassisku heimspeki en raunmyndar nútimans. Þ.e. grunnskóli leitar, jafnvel boöar „algilda” þekkingu þó svo hann i oröi kveönu viöurkenni hverful- leikann, mótsagnir og þróun. Birtingarform þess er sá mæli- kvaröi sem hann bregöur á þekk- ingu og sá dómur sem hann fellir yfir skjólstæöingum slnum. Hann lltureitt þekkingaratriöi betra en annaö og skikkar meö valdboöi nám á þeim, aö öörum kosti sviptingu gæöastimpilsins. Skól- inn hefur oröiö fórnardýr ihald- TVÖ BLÖÐ A FÖSTUDAG AUKABLAÐ um sumarleyfi i Bretlandi Sérstakt aukablað um ferðalög til Bret- lands f ylgir Vísi á /östudaginn, en þann dag hefst „Bresk vika" á Hótel Loftleiðum. í þessu aukablaði, sem er 24 blaðsíður að stærð, er m.a. fjallað ítarlega um skosku hálöndin, Loch Ness og ,,Nessie", ferða- mannamiðstöðin í Aviemore, Whisky-leið- ina og Jólasveinaland, sem opið er allan ársins hring. Þá er f jallað um eyríkin Mön og Jersey, og ýmislegt fleira efni er í blað- inu. BL AÐSÖLU BÖRN Komiö á afgreiðsluna Vinniö ykkur inn __ __ • seminnar — hins óávirka vana. Samkvæmt öllum sólarmerkjum aö dæma veröur nemandinn fórnardýr firringarinnar strax I byrjun,og svo viröist sem firring hans vaxi þvi ofar sem dregur i grunnskólanum. Þessi fullyröing . tengist auövitaö merkingu hug- taksins I marxiskum skilningi. Vitsmunafram- leiösla „Samkvæmt Marx er firring félags- og efnahagslegt hugtak. Þaö þýddi (i einföldu máli), aö undir auövaldsskipulaginu gætu menn og konur ekki fullnægt getu sinni og þörfum — og allt var þaö vegna framleiösluhátta auövaldsins sjálfs, — og þessu væri aöeins hægt aö breyta meö byltingakenndum breytingum á sömu framleiösluháttum” (H. Marcuse, Þjóöv. Jólabl. ’78) Þessari athugasemd má auöveld- lega snúa upp á grunnskóiann. 1 raun er ekki um neinn snúning aö ræöa því skólinn, eins og hann birtist okkur I dag, er aöeins hluti af framleiösluháttunum þar sem hluti kapitalsins er endurnýjaöur Innan þessa kerfis er vits- munalifinu beint I ákveöinn farveg lagalega markaöan og embættismenn trúlofaöir kerfinu settir yfir þá vitsmuna- framleiöslu. Sjálfir eru þessir embættismenn sérstaklega framleiddir til framleiÖ6lunnar og visindin — sálfræöin ásamt öörum hagnýtum vfsindum um manninn — notuö til aö ná fram markmiöinu. Vitsmunalif nemandans er skoöaö i ljósi möguleika hans á aö innbyröa hina opinberu heimsmynd skólansog þaö vegiö og mælt eftir magni eins og vertlöarbátar — aflahlutur veröur þar hæstur sem afli er mestur. Stööumöguleikar I þjóöfélaginu fara svo eftir þessu. Þetta verömætamat skólans veröur þvi rikari áhrifavaldur á lif einstaklingsins þvi lengra sem dregur I náminu og þaö stendur I beinu samhengi viö þaö aö eöli og þarfir einstaklingsins veröa flóknari samstæöa þvi þroskaöra sem vitsmunalif hans veröur. Þess vegna veröur áherslan á skoröur þær, sem vitsmunalifinu eru reistar til sjálfstæörar nýtingar og stefnumiöa i námi, þeim mun meiri. petta leiöir hugann aö þeirri spurningu hvaöa möguieika vits- munallf nemenda hefur til aö losa sig úr firrtu ástandi. Þetta mál hlýtur aö vera flókiö og varla á minu færi aö leysa úr þvi. En þaö hlýtur þó aö vera ljóst aö leysa þarf vitsmunallfiö úr þeim viöj- um sem fyrirfram mörkuö stefna skólanna hefur fest þaö 1, þ.e.a.s. einstaklingurinn fái aö marka stefnu sina sjálfur og ákvaröi sjálfur nýtingu vitsmunalifsins. Þaö eitt hefur þó ekki nema timabundna frelsun I för meö sér þvi utan skólans er samfélagiö sem áfram stjórnast af firrtum aöstæöum og þaö er þetta samfélag sem endanlega leggur dóm á vitsmunalifiö og þaö er samfélagiö sem ákvaröar endan- lega nýtingu þess. Þetta segir okkur aö þó svo tækist aö gera byltingarkenndar breytingar á timabundnum aöstæöum nemandans — skólanum — þá standa enn eftir reikningsskil hans viö samfélagiö. Hinsvegar má e.t.v. varpa þeirri hugmynd fram hvort sllkar breytingar geti orsakaö breytingu á viöhorfinu til samfélagins og þannig oröiö byltingarafl á samfélaginu, þvi þrátt fyrir allt er þaö skoöun margra vinstrisinna (t.d H.Marcuse) aö utangarösfólk og menntamenn séu I nútimasamfé- lagi hiö raunverulega byltingar- i afl (en þaö stendur I samhengi viö taörar grunnhugmyndir en skóla- byltingu). Aftur á móti er líka hugsanlegt — og sennilega er þaö raunsærri imynd — aö engar verulegar breytingar á samfélag- ‘inu fylgi I kjölfarbyltingar á skól- anum og aö I megindráttum yröi hin borgaralega menntun ofan á einmitt vegna utanaökomandi þrýstings á einstaklinginn. En engu aö siöur ef afnumin yröi borgaraleg námsskrá, yröi námiö mun manneskjulegra, þar sem einstaklingarnir gætu, -ef þeir vildu, látiö sjálfgefna heimsmynd skólans lönd og leiö. Hagsmunir borg- arastéttar og skólabylting Marx og Engels segja á einum staö I Kommúnistaávarpinu: „A sama hátt og borgarastéttin leggur aö jöfnu afnám stéttbundins eingaréttar og afnám framleiöslu, svo telur hún og, aö afnám stéttbundinnar menntunar muni nema á brott menntun yfirleitt”. (Marx og Engels-.Úrvalsrit I. b. bls. 40) Þessa staöhæfingu þeirra félaga er, hváö lslandi viövíkur, Morgunblaöiö löngu búiö aö sanna. En máliö væri einfalt ef viö Morgunblaöiö eitt væri aö etja. 011 hróflun viö borgaralegri þekkingu (en i henni er vitaskuld faliö gildismat ríkjandi stéttar), virkar á sérfræöinga eins og kjaraskeröing. Tlmabundnir hagsmunir sérfræöinga ráöa nefnilega geysimiklu um viöhald núverandi skólakerfis. Gott dæmi um slikt er þróun örtölvufram- leiöslunnar (samanber sjón- varpsþættina nú á dögunum) Skólinn er nefnilega háöur vald- inu yfir þekkingunni og sér- fræöingarnir aftur háöir stétt sinniog lærdómi. Þaö má lika rétt Imynda sér hversu byltingar- kenndar breytingar á skólanum hljóta aö vera tengdar innihalds- breytingu á námsefni skólanna. Jafnvel formsbreytingar á námi og kennslu ganga hægt fyrir sig sem er órækur vitnisburöur um ótta hins borgaralega þenkjandi kennara. Þaö er hins- vegar spá mln aö innan tiltölu- lega skamms tlma tileinki borgaralega þenkjandi kennarar — hvort heldur þeir telja sig til vinstri eöa hægri — þær umfangs- miklu kennsluaöferöa- og náms- efnisbreytingar sem eiga sér staö nú um stundir, þegar þeim veröur þaö ljóst aö borgaralegri þekk- ingu er ekki hætta búin, aö mark- 'aukur Viggósson Haukur Viggósson skrifar opiö bréf til Gísla Asgeirs- sonar, kennara á Akureyri Sídari hluti miömenntunarinnar sé þaö sama og innihaldi hennar aöeins á tæknilegri hátt komiö fyrir 1 vitund nemandans og forræöi skólans tryggt. Og einmitt þessar nýju formsbreytingar veröa til þess, aö ég tel, aö tefja fyrir öörum róttækarí, en aö minu viti óhjákvæmilegum breytingum á skólakerfinu — sér I lagi grunnskólanum. Þvi sannaöu til, Gisli, viö - ráöum yfir svo góöri og ýtarlegri sálfræöi og þjóöfélagslegri þekk- ingu aö þaö mun veitast hinu borgaralega samfélagi tiltölulega auövelt aö innræta hugmynda- fræöi sina og viöhalda stéttar- skiptingu einviddarsamfélagsins. Og þaö er vist, aö þessi þekking munnýtastauövaldinu jafn vel til aö múlbinda alþýöu manna skoöanalega, félagslega og efna- hagslega, eins og þaö hefur tekist heimsvaldasinnum aö hagnýta efnafræöi, eölisfræöi og stærö- fræöi, til aö ofurselja heiminn óttanum viö ógn atómsprengj- unnar. Þannig veröa miöstýrt for- ræöisvald og skipuleg kennslu- fræöi, byggö á góöum sálfræöi- kenningum, höfuöóvinur róttækr- ar menntastefnu. Þetta, Gísli, er megin niöurstaöa mln eftir hinn fyrsta vetur minn sem kennari. Kæri vinurég biöþig vel aö lifa, Þinn vinur Haukur Viggósson. 1. maí-kaffi Alþýðubandalagið i Kópavogi efnir til fagnaðar 1. mai h.k. i Þinghól. Húsið verður opnað kl. 15 Avarp: Benedikt Davíðsson Baráttusöngvar: Bergþóra Amadóttir. Gott kaffi verður á boðstólum. Allir velkomnir Stjórn ABK Útboð — bOastæði tilboð óskast i frágang bílastæða við þjón- ustumiðstöðina Hólagarð i Breiðholti. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Hóla- garðs Lóuhólum 2—6 Reykjavik gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin opnuð þriðjudaginn 6. mai 1980.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.