Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. aprll 1980 flllSTURBtJARRÍfl Slmi 11384 HOOPER — Maöurinn sem kunni ekki aö hræöast — Æsispennandi og óvenju viö- buröarik, ný, bandarísk stór- mynd I litum, er fjallar um staögengil i lífshættulegum atriöum k vikmyndanna. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö geysimikla aösókn. Aöalhlutverk: BURT REYNOLDS, JAN-MICHAEL VINCENT lsl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hanover Street Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope sem hlotiö hef- ur fádæma góöar viötökur um heim allan. Myndin gerist I London islöustuheimsstyrjöld. Sýnd kl. 7 og 9. Siöasta sinn. Leiö hinna dæmdu tsienskur texti. Hörkuspennandi litkvikmynd úr villta vestrinu meö Sidney Poit er og Harry Belafonte. Endursýnd kl. 5 og 11. I llf H IUll! =s§M| í IIUlllUs lJ! Sími 16444 Tossabekkurinn Bráöskemmtileg og fjörug bandarisk litmynd, um furöu- legann skóla, baldna nem- endur og kennara sem aldeilis láta til sin taka. Glenda Jackson-Oliver Reed. Leikstjóri: Silvio Narrizzano lslenskur texti. Sýnd kl. 5-7- 9 og 11. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfi 0*11-200 Smalastúlkan og útlagarnir eftir SigurS GuBmundsson og Þorgeir Þorgeirsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son Leikstjóri: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Frumsýning I kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning föstudag kl. 20. Rauö aögangskort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20. Sumargestir laugardag kl. 20. óvitar sunnudag kl. 14 (kl. 2) Fáar sýningar eftir. MiBasala 13.15-20. Simi 1-1200. LKIKFF.IACaiS 22 RFYKIAVIK.UR “ “ Ofvitinn i kvöld uppselt þriöjudag uppseit Hemmi 6. sýn föstudag kl. 20.30 Græn kort gilda Miöar dagstimplaOír 17. apr. gilda á þessa sýnlngu. 9. sýn. sunnudag ki. 20.30 Brún kort gilda 10. sýn fimmtudag kl. 20.20 Bleik kort giida. Er þetta ekki mitt lif? 50. sýn. laugardag kl. 20.30 miBvikudag kl. 20.30 siOustu sýningar. MiBasala I IBnó kl. 14-20.30. Slmi 16620 . Upplýsinga- j slmsvari um sýningadaga 1 allan sólarhringinn. ' ' -............... J MIONÆTURSÝNING I AUSTURBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL. 20.30 FAAR SÝNINGAR EFTIR MIÐASALA I AUSTUR- BÆJARBIOI KL. 16-21. SIMI 11384. ÍGINIIS©GIINI1NI S W 000 --- _ solwr Gæsapabbi 1 Goose' Bráöskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd, um sér- vitran einbúa sem ekki lætur litla heimstyrjöld trufla sig. GARY GRANT - LESLIE CARON — TREVOR HO- WARD — Leikstjóri: RALPH NELSON. Islenskur texti. Myndin var sýnd hér áöur fyrir 12 árum Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20. ■ stilur Dersu Uzala Japönsk-rússnesk verölauna- mynd, sem alstaöar hefur fengiö frábæra dóma. Tekin I litum og Panavision. lslenskur texti. Leikstjóri: Akiro Kurosawa Sýnd kl. 3.05-6.05-9.05 ------salur --------- Hjartarbaninn 10. mánuöur — síöustu sýning- ar kl. 5.10. What price Hollywood Dýrkeyptur sigur. Leikstjóri: George Cukor. AÖalhlutverk: Constance Bennett Sýnd kl. 9.10 og 11. 10 miövikudag og fimmtudag ■ salur DR. Justice S.O.S. Hörkuspennandi litmynd, meö JOHN PHILIP LAW — GERT FROEBE-NATHALIE DELON. íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sfmi 22140 SGT. Peppers You've got to get ítmto your Iífe' Sérlega skemmtileg og vel gerö tónlistarmynd meö fjölda af hinum vinsælu Bítlalögum. Helstu flytjendur: The Bee Gees, Peter Framton, Alice Cooper, Earth, Wind & Fire, Billy Preston Leikstjóri Michael Schultz Sýnd kl. 5 Hækkaö verö. Tónleikar kl. 8.30 Gleöilegt sumar! FöSTUDAGUR: Sgt. Peppers sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARÁS B I O himsvari 32075 FRUMSÝNING: Sumardaginn fyrsta Á GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverö bresk mynd um unglinga á ,,betrunarstofn- un”. Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth.-lsl. texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. v Stranglega bönnuö innan 16 ára. FERÐAHÓPAR Eyjaflug vekur athygli feröahópa, á sérlega hag- kvæmum fargjöldum milli lands og Eyja. Leitiö uppíýsinga i slmum 98-1534 eöa 1464. EYJAFLUG Sími 11544 Eftir miðnætti Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út I isl. þýöingu undir nafninu ,,Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Bleiki pardusinn hefnirsín (Revengeof the Pink Panther) kiSSíRT LOM • RMf RT HíUiR • om ;moH HtHSf MANTlNl ........ ,. . TOkUMW • ■ fSAkk WAIÍMAH'IOK (lAÍK-IUKf EDWAKDJ HfATlC-fWlflít . Jí»<f !t»A«)J - r, |UW fDWAJtOS PG Umted Artisls Skilur viö áhorfendur I krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir slnv • Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragö, hvort sem hann þykist vera ítalskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þetta er bráöfyndin mynd. Helgarpósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö. Sími 11475 A hverfanda hveli Hin fræga slgilda stórmynd BönnuÖ innan 12 ára Ilækkaö verö. Sýnd kl. 4 og 8. ■BORGAR^w OáOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (Otvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grln- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ISLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. apótek félagsllf 18.-24. apríl veröur nætur og helgivarsla í Lyfjabúö Breiö- holts. Kvöldvarsla veröur I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur — slmi 111 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær — slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik— sími 1 11 66 Kópavogur— slmi 4 12 00 Seltj.nes — sími 1 11 66 Hafnarfj.— slmi 51166 Garöabær— sími 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00— 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild -- eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspilalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- Kópavogshæliö — helgidaga ki. 15.00 — 17.00 og aöra daga ‘eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin'aö Fldkagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. noveniDer iy/y. öiarisemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar UTIVISTARFÉRÐIR Sumard. fyrstl kl. 13. Strönd Flóans eöa Ingólfsfjall (551 m), fjöruganga eöa létt fjallganga. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir o.fl..Verö 4000 kr, fri'tt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensfnsölu. — (Jtivist. Frá hjarta- og æðaverndar- félagi Reykjavlkur. Vegna mikillar aösóknar veröur námskeiö I endurlífg- un, blástursaðferð og hjarta- hnoöi á vegum félagsins endurtekiö mánudagana 28. aprilog 5. mai n.k. Upplýsingar og innirtun á skrifstofu Hjartaverndar I slma 83755. Seltjörn Kvenfélagiö á Seltjarnarnesi hefur kaffisölu i félagsheim- ilinu á Seltjarnarnesi á Sumardaginn fyrsta. Húsið opnað kl. 14.30. — Stjórnin. SIMAR 1 1 7 9 8 og V9533 24. april,sumardagurinn fyrsti 1. Kl. 10.00 Esjan (909 m) Gengiö upp á Hátind og niöur hjá Esjubergi. 2. Kl. 13.00 Brimnes — Esju- hlíöar. Létt ganga. Verö i báöar feröirnar 3000 kr. gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanverðu. Ath., þó nokkuö af óskila dóti úr ferö- um félagsins er á skrif- stofunni. Feröafélag tslands. spi^ dagsins Frá undankeppni ísl. móts- ins í sveitakeppni: Hér er fallegt spil frá leik milli sveita Siguröar B. Þor- steinssonar og Þórarins Sig- þórssonar: Dx lOxxx Kx 9xxxx Kxx Gx DGx AK9xx ADxx lOxxx DlOx Al09xxx X G9x AGx Kx Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. 1 lokaöa salnum enduöu A/V (menn Þórarins) í 4 hjörtum, er töpuöust. Hins vegar kom- ust Siguröur og meöspilari hans, Gísli Hafliöason, í 3 grönd, á spiliö. Ekki er auövelt aö sjá I fljótu bragöi, hvernig þaö tapast, einsog spilin liggja og lauf kemur út frá Noöri. Lítiö úr boröi, og Þórarinn setti laufagosann. Gísli (sagnhafi) drap á drottningu, og spilaði út hjartadömu. Allir meö. SIÖ- an hjartagosa, drap á ás (inn- koma) og spilaöi lágum tlgli. Lltiö frá Þórarni og GIsli lét tlguldömu. óli Már drap á kóng, og spilaöi meira laufi. Kóngur, ás og lltiö. I þessari stööu, spilaöi Þórarinn lágum spaöa og Gísli hitti ekki á kónginn, setti lltiö og óli fékk á drottningu. (Vörnin hefur nil fengiö á spaöa, tígul og lauf, og sagnhafa vantar nú aöeins einn slag i' þann nlunda). En Óli Már sá viö þessu, og spil- aöi ti'gli f stööunni. Þórarinn hélt því á tveimur slögum til viöbdtar hinum þremur'. Einn niöur. Mjög fallega hugsaö varnarspil. gengfð NR. 77-23. aprn 1880 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar....................... 443.00 444.10 1 Sterlingspund ......................... 998.50 1001.00 1 Kanadadollar.......................... 375.50 376.50 100 Danskar krónur ...................... 7695.95 7715.10 100 Norskar krónur ...................... 8815.90 8837.80 100 Sænskar krónur ..................... 10230.40 10255.80 100 Finnsk mörk ........................ 11707.20 11736.30 100 Franskir frankar.................... 10326.30 10352.00 100 Belg. frankar........................ 1499.60 1503.40 100 Svissn. frankar...................... 2578&60 25847.60 100 Gyllini ............................ 21876.50 21930.90 100 V.-þýsk mörk ....................... 24049.90 24109.70 100 Llrur.................................. 51.20 51.33 100 Austurr. Sch......................... 3372.65 3381.05 100 Escudos............................... 888.65 890.85 100 Pesetar ............................ 623.50 625.00 100 Yen................................... 178.58 179.02 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 565.47 566.88 útvarp fimmtudagur 8.00 Heilsaö sumria. Ávarp formanns útvarpsráös, Vilhjálms Hjálmarssonar. b. Sumarkomuljóö eftir Matthias Jochumsson. Herdls Þorvaldsdóttir leik- kona les. 8.10 Fréttir, 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Vor- og sumarlög sungin og leikin. 9.00 Morguntdnleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). a. Fiölusónata nr. 5 I F-dúr „Vorsónatan” op. 24 e. Lud- wig van Beethoven. Kolbrún Hjaltadóttir og Svana Víkingsdóttir leika. b. Sinfónla nr. 1 I B-dúr „Vor- sónatan” op. 38 eftir Robert Schumann. Nýja filharmonlusveitin i Lundúnum leikur: Otto Klemperer stj. c. Kvintett I A-dúr fyrir klarlnettu og strengjasveit (K581) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einar Jóhannesson, GuÖný Guömundsdóttir, Maria Verkonte, Mark Davis og James Kohn leika (Aöur á dagskrá 10. febr. i vetur). 11.00 Skátamessa I Akur- eyrarkirkju. Prestur: Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup. Organleikari: Jakob Tryggvason. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 15.00 „Var hún falleg, elskan mln?” Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstööum segir frá Arndisi Jónsdóttur kennara frá Bæ I Hrútafiröi. Einnig lesnir kaflar úr „Ofvit- anum” og „lslenzkum aöli”, þar sem höfundurinn, Þörbergur Þóröarson, kallar þessa stúlku „Elskuna sina”. Pétur Sumarliöason les frásögn Skúla, en Emil Guömunds- ;feon leikari og höfundurinn ’sjálfur úr bókum Þórbergs. Baldur Pálmason setti dag- skrána saman og les kvæöi eftir Þórberg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Tónlistartfmi barnanna. Stjórnandi: Egill Friðleifsson. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” e. Guöjón Sveinsson Siguröur Sigurjónsson les sögulok (14). 17.00 1 hverju foldarfræi byggir andi. Nemendur í Fósturskóla lslands sjá um barnatlma, velja og flytja efni helgaö gróöri. 18.00 Barnakór Akraness syngur Islensk og erlend lög. Söngstjóri: Jón Karl Einarsson. Egill Friö- leifsson leikur á planó. Tilkynningar. 18.45 Veöur- fregnir.Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 isienskir einsöngvarar og kdrar syngja. 19.55 Skáldin og sumariö. Arni Johnsenblaöamaöur sér um sumarkomuþátt og tekur nokkra rithöfunda tali. 20.40 Einsöngur f útvarpssal: Margrét Pálmadóttir synguriög eftir Schumann, Schubert, Mozart og Hirai Machiko Sakurai leikur á píanó. 21.00 Leikrit: „Höldum því innan fjölskyldunnar” eftir Alexandr Ostrovsky. 4 Þýöandi: óskar Ingi- marsson. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. Persónur og leikendur: Samson Silytj Bosjoff kaupmaöur ... Helgi Skúlason, Agraféna Kondrajevna Bolsjova, kona hans ... Þóra Friöriks- dóttir, Olimlada Samson- ovna (Lipotjaka), dóttir þeirra ... Lilja Þórisdóttir, (Jstlnja Jelizarytj Podkhal- júzln bókhaldari ... Þór- hallur Sigurösson, (Jstlnja Naumovna hjúskapar- miölari ... Guörún Þ. Step- nensen, Sysoj Psoitj Rispol- pzjenský málafærslumaöur ... Baldvin Halldórsson, Fóminisjna, ráöskona Bolo- sjoff-hjónanna ... Jónlna H. Jónsdóttir, Tísjka þjónn ... Siguröur Sigurjónsson 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Aö vestan Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi i DýrafirÖi sér um þáttinn. Rætt viö Jóhannes Davfösson I Neöri-Hjaröar- dal, Odd Jónsson bónda á Gili og Bjarna Pálsson skólastjóra á Núpi. Einnig fer Guömundur Ingi Krist- jánsson skáld á Kirkjubóli meö tvö frumort kvæöi. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi.'7.20 Bæn.Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa söguna „ögn og Anton” eftir Erich Kastner í þýöingu Ólafiu Einarsdóttur (4) 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- ifregnir. 10.25 „Ég man þaö enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Lilja Kristjáns- dóttirfrá Brautarholti segir frá dvöl sinni í sumarbúöum I Noregi fyrir rúmum aldar- fjóröungi 11.00 MorguntónleikarChrista Ludwig syngur lög eftir Gustav Mahler, Gerald Moore leikur á píanó/Flæmski pianó- kvartettinn leikur Planó- kvartett I D-dúr op. 23 eftir Antonin Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpa Léttklassisk tön- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýöingu sina (:). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Heiö- • dls Noröfjörö stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Barnalög, sungin ogleik- in 17.00 Slðdegistdnleikar Yara Bernette leikur á planó „Tólf prelúdíur” op. 32 eftir Sergej Rakh- maninoff/André Navarra og Eric Parkin leika Selló- sónötu eftir John Ireland. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar 20.00 Sinfónískir tónleikar a. „Heimkynni mln”, forleik- ur op. 62 eftir Antonln Dvorák. Tékkneska fíl- harmonlusveitin leikur, Karel Ancerl stj. b. „Ah, perfido”, konsertarla op. 65 eftir Ludwig van Beet- hoven. Regine Crespin syngur meö Fllharmoníu- sveitinni I New York, Thomas Schippers stj. c. Sinfónia nr. 8 I h-moll „Ófullgeröa hljómkviöan” eftir Franz Schubert. Sinfönluhljómsveitin I Bam- berg leikur, Klemenz Krauss stj. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Guörún Tómasdóttir syngur islensk lög ólafur Vignir Albertsson leikur á píanób. Brúarsmlöi fyrir 60 árum Hallgrlmur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta hluta frásögu sínnar. c. „Saga skuggabarns”, kvæöi eftir Bjarna M. Gislason Anna Sæmundsdöttir les. d. Einsetumaöur I Hornvlk Ingibjörg Guöjónsdóttir segir frá Sumarliöa Betúelssyni eftir viötal sitt viö hann. Pétur Pétursson les frásöguna e. Minningar fró Grundarfiröi Ellsabet Helgadóttir segir frá ööru sinni. f. Kórsöngur: Kór öldutúnsskóla I HafnarfirÖi syngur Islensk lög Söng- stjóri: Egill FriÖleifsson 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (7). 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson 23.45 Fréttir.Dagskrárlok. sjónvarp föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason fréttamaöur. 22.10 Banameiniö var morö. Nýleg, bandarisk sjón- varpsmynd. Aöalhlutverk Katharine Ross, Hal Hol- brook, Barry Bostwick og Richard Anderson. Allison Sinclair kýs ekkert frekar en aö mega vera I friöi meö elskhuga sfnum, en eigin- maöur hennar kemur I veg fyrir þaö. Hún ráðgerir þvl aö sálga honum og telur aö þaö veröi lltill vandi, þvi aö hann er hjartveikur. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.