Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.04.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. april 1980 L0NNSOPPGJ0RET Stortinget: FRÉTTASKÝRING Láglauna- fólkí Noregi fagnar ■ m sigri © Einar Karl Haraldsson r íentliee. er den sosiale profilen blitt svaert god, sier f -AtJi Dag'iladet at han er prinsipielt imot a finansiere Innningcr gjeni om offepá*^"*t,u te Vel-Vask har ikke noen pro- blemer med ft akseptere lenns- oppooret sáfremt bedriíten fár legge pá prisene. Det er det regne med. Klubbforman^y Fabrikker. Svea Haarr opplyser til Dag« I Fullt sá fomavd er ikke be- bladet at en rekke av produkjl driftens admmistrr^^cte di- sjonsa^Nfcidern^Jjedriften. om vi helst hadde sett at min- stelannsgarantien ble satt ti!90 prosent av gJennomsniUlig in- dustriarbeiderlonn og ikke 85 prosent som riksmeklingsman^ Pá arbeidst iver iden i lav- ennsfagene b'ir lannsopp- ooret hils^jed resignert fat- De tusener av kvlnner som Jobber I fiskelndustrien og andre lavlannsfag innen Industrien kan glede seg I da*. Endelig et skikkelig hopp oppover pá lanasstigen. Junawao lor kwlnnene l influstrien Stor jubeldag lor de luv'lente og kvlnnen i industrien I gár. Endelig bllr det tatt et skik- kellg lett for á slkre at de som tjener minst, heretter fár felge med i lennsgaloppen. Blant de ansatte I nærlngs- og nytelsesmiddelbransjen og 1 teko-lndustrlen bllr lenns- oppgjeret hllst med stor tilfredshet. Det er nettopp I dlsse bransjene det er flest kvln- arwatte, 09 del « de, tepnenl.áe, ha, la,e8t. Enkelte kan ,«jne med helt ' '' ' U"“"" opp mot 90 prosent lennsekninger. LAVTL0NTE FAR OPP TIL FEMTI PROSENT L0NNS0KNINO Hoyres Rolf Presthus er et unntak. Han sier til Dagbladet at staten burde har gitt starre skattelettel- ser og okt bametryden mer. men det burde ha vært gjort i forblndelse med budsjettbehandlingen i fjor host, slik Hoyre fo- reslo. Da ville det tapte være tatt igjen med redu- serte offentlige utgifter. SVs Stein Omhoi sier at resultatet betyr nedgang i reallonn íor vanlige lonns- takere, og at lonnsglid- ningstaket vil redusere aktiviteten l fagforening- ene. Han sier ogsá at nár den nye lavlonnsordning- en blir satt ut i livet. vil mange etter hvert fole seg lurt. De LO-organiserte má betale selv. mens ar- beidsgiveme gár fri. — Eg vil seia meg sers nogd med at oppgjeret har fátt ein klár láglonnspro- fil, sjoiv om ramma for statens bidrag er i hogste laget, sier Senterparitets Sverre Helland. — Det skulle være unodvendig for staten á bidra med sá mye som 1.4 millíarder med den hoye levestandarden vi har her i landet. sier Kristelig Fol- kepartls Kjell Magne Bon- devik. — Avtalen er ct gjen- nombrudd for lavinn- tektsgruppene. Sammen med bidraget fra det of- AV ARNE SE-V'-C Stortingets finan.4<omité ble orientert om Itatens bidrag til l0nnsoJ)ídoret av finansminister 4g for- brukerminister i gár for- middag. Etterpá ga poiiti- kerne uttrykk for tilfreds- het med at oppgjoret var vel i havn og at staten hadde bidratt med á heve bametrygden. De var ogsá fomovd med lavlonnspro- filen og med taket pá lonnsglidningen, men syn- tes regnmgen pá 1.4 mil- liarder var vel hey. Akvædi um lágmarkslaun og þak á launaskriðið Eins og áöur hefur verið skýrt frá i Þjóðviljanum er það launasamkomulag sem tekist hefur i Noregi eftir að aðilar vinnumark- aðarins féllust á miðlunar- hugmynd sáttasemjara um margt athyglisvert. I Noregi er um það rætt að eftir aö bætt kjör láglauna- fólks hafi verið á dagskrá samninga í 20 ár hafi nú loks tekist að lyfta lægstu launum svo um munar. Al- gengt er að láglaunafólk fái frá 25% upp í 50% launahækkun samkvæmt nýgerðu samkomulagi. Auk þess fær það trygg- ingu fyrir að stija ekki eftir á botninum meðan aðrir hópar í þenslugrein- um njóta launaskriðs og sérkjara. Konur í matvæla- og fataiðnaði hafa sér- staka ástæðu til þess að fagna þessu samkomulagi, en ýmsir aðrir hópar launafólks, svo sem starfsmenn í járn- og málmiðnaði, prentiðnaði og efnaiðnaði, þykjast illa sviknir. Meginatriöi samkomulagsins Samkomulagiö er i meginatriö- um á þá leiö að enginn fái lægri laun en sem svarar 85% af meöal- launum i iönaöi. Til þess aö koma þessu i kring er stofnaöur svo- kallaður láglaunasjóöur sem at- vinnurekendur, samtök launa- fólks og rikiö greiöa i. Almennt er gert ráö fyrir aö laun hækki um 5% og þar á ofan kemur láglauna- uppbótin sem er um 3% heild- arlaunasummunnar i landinu. 1 viðbót við þessi átta prósent koma svo stjórnvaldsaögeröir sem metnar eru til 4% I kaupi. Þær eru einkum fólgnar i 1% skattalækkun til allra og hækkun barnabóta óháö tekjum um 900 kr. norskar á ár og barn, eöa um tæplega 80 þúsund kr. Isl. á barn og ár. Heildarrammi samkomu- lagsins er þvi um 12% launa- hækkun beint og óbeint, en þar meö er ekki sagt aö um kaupmáttaraukningu sé að ræöa þvi gert er ráð fyrir 9,5-10% verð- lagshækkunum á árinu og 12 prósentin deilast mjög misjafn- lega meöal launafólks. 1 þessu uppgjöri er einnig ákveðið að veröi launaskrið meira en 3% i ár skuli samiö um þak á launaskrið fyrir næsta ár. Láglaunasam- böndin ráða ferðinni Norska Dagblaðið segir i for- ystugrein um samkomulagiö aö með þvi hafi verið höggvið á tvo Gordionshnúta — annarsvegar láglaunavandamáliö og hinsveg- ar launaskriðið. Meö 85% tekju- tryggingarreglu séu lægstu laun hifö verulega upp, og meö lág- launasjóðnum sé reynt aö tryggja rekstur fyrirtækja með slæma greiðslugetu um leið og þeim er gert kleyft aö greiöa skapleg laun. Niðurstaða samkomulags- ins feli einnig i sér valdatilfærslu innan Alþýöusambandsins. Aður hafi þau landssambönd sem mesta möguleika áttu á stað- bundnu launaskriði sett svip sinn á útkomu samninga, en nú sé hlutum snúiö við láglaunasam- bandinu i hag. Meiri launajöfnuð Dagblaöið segir aö enda þótt enn sé mjög óljóst hversu helt þakið á launaskriðinu reynist skipti þaö sköpum að búiö sé aö negla þaö niður á pappír. Svo lengi sem launaskrið viðgangist næsta óhamiö séu heildarsamn- ingar á margan hátt marklausir. Afleiðingin hafi ætið veriö sú að láglaunafólkið dragist stööugt lengra afturúr. Dagblaöiö segist gera þvi skóna aö sú takmörkun sem aöilar séu nú ásáttir um aö setja launaskriöinu sé aöeins hornsteinninn aö heldu þaki sem hafi I för meö sér aukna mögu- leika til aö stýra tekjuþróuninni I átt til meiri launajöfnunar. Blaðið segir ennfremur aö skattalækkun og hækkun barna- bóta komi sérstaklega til góöa láglaunuðum barnafjölskyldum enda séu þær einar um að fá veru- legar kjarabætur út úr samning- unum i heild. Meöallaunafólkiö verði aö sætta sig við kaupmátt ársins 1979. Falliðfrá markmiðinu Krafa Norska Alþýöusam- bandsins var sú að eindurheimta skyldi kaupmátt ársins 1978, en verið hafa i gildi i Noregi ströng aðhaldslög með frystingu verö- lags og kaupgjalds. Vegna er- lendra veröhækkana án launa- bóta hefur t.a.m. kaupmáttur yfir linuna skerst um 4,5% á árinu 1979. Ljóst er að með samkomu- laginu hefur Alþýðusambandiö falliö frá þessu markmiöi. Þeir sem þéna mest stórtapa á sam- komulaginu en þeir sem þéna minnst stórgræöa margir hverjir. Fjölskyldur með tvö börn fá betri rauntekjur en 1979 séu fjölskyldu- tekjurnar undir 80 þús. kr. norsk- um eða um 7 miljónum isl. kr. á ári. Hjá þeim sem hafa 80 þúsund kr. i árstekjur verður stöðnun, en allir sem hafa meira en 7 milljón - ir kr. islenskar i. árstekjur fá skertar rauntekjur. Hjá einstak- lingum lækkar kaupmáttur i öll- um tekjuhópum, fyrir utan þá sem ekki hafa meira en 50 þúsund kr. norskar á ári, eða 4.4 milljónir isl. kr. Mlndre i iBnnlnns- nnsen Inn de flesle AvARNESELLÆO En glennomsnlttsfamlllo mod to bam og en árs- Inntekt pá 80 000 kroner vll sltte Igjen med 123 kro- ner mlndre I máneden et- ter lennsoppgjeret. Da har vl sammenllknet med hva vl hadde tgjen I lennlngs- poaen ved begynnelsen av áret, og hva vt vll ha á rut- te med ved árets slutt. Vi gár ut fra at prtsstignlngen I ár bllr ca. 10 prosont. Trollg bilr prfssttgnlngen enda heyere hvls bedrlft- ene fár lov tll á ta Igjen ek- te lennsutglfter I heyere prlser pá de varer de pro- duserer. Bare de med lavest inntekt vil tjene mer Det betvr at reallonna. det Ola har ígjén nir akaene er betalt or prisstignlngen trukket fra. I ár vil gá ned med ca. 2.6 pro- sent. Málet som LO hadde ved disse forhandllngene var á opprettholde kjopekraften fra l<ml Resultatet for en lonns- taker med joennomsmttsinn- tekt uten den tillatte tre pro- sent lonnsglidnlngen blir at ik- ke engnng lonnsniváet for 1979 kan opprettholdes. I fjor glkk reallonna ned med ca 4.5 pro- sent fordl lonningene da stod stille. mens prlsene glkk opp med 4—5 prosent. rekes at re- arbeidstaker til arbeldstaker. og mellom grupper av arbeids- lukere Best for do lavtlonto Eúer l.imisoppgjorei vil alle iirlK-id-takere som tlener un- iler Hó prtwent av gjennomsnit- tei tor industriarbeidere. fá et l.nigt hoyere lillegg. 85 prosent nv gieunomsnittslonn blir en arslonn pá drovt 60000 kroner. eller ca. 29.60 i timebetaling. ArlHidstakere. som f.eks i hermetikkmdustrien. der tlme- lonna er helt nede pft dro>e 22 direkte negativt. Dermed er det ikke sagt at vl llke godt kunne ha unnvaert hele lonns- oppgioret nftr resultatet blir mindre penger i posen. En prísstigning pft 7—8 prosent ville vi i alle fall ha fétt. og uten noe lonnstillegg over- htxlet. ville vi opplevd en reallonnsnedgang som er like stnr som prlsstignlngen For folk som tiener over fiOOOO. og som ikke far noen glede av mlnstelonnsgariintien. bllr árets oppgjor mer enn ma- ................ gert. For disse gruppene vll det teletten pa 1% generelle tillegget mer eller "" • - over fiOOOtl mfttte régne med reiillonnsnedgang i ai. mens de med lavest inntekt kan regne med oknmger Landsorgani- siisjonen vil neppe gixlta at an- dre grupper far hovere lonns- nalegg enn LO-medlemmene Regjeringen har lovet at biirnetrvgden skal okes med 9U0 kroner pr. ar. eller 75 kro- ner mftneden for hvert bam. Det er en ekstralnntekt som al- le som har barn vil fá nvtte av nnsett lnntekt. Ogsá skat- vil gjeldealle. i-it nrue Lttt . ... . ____ sálcdes fá et kroftig f ^re bl. *P»<1 opp w., iv. 1 >4*41. som auiomatisl Etter det Dagbladet kienner - . . - I. opererer Flnansdeparte- automatisk folger mentet i sitt overslag med lltt ikke titunnen i 85% reglan Ef viö lítum aðeins nánar á hvað 85% reglan þýðir þá liggja fyrir tölur frá atvinnurekendum um aö á þriöja ársfjóröungi I fyrra hafi meðallaun verka- manna I iðnaöi veriö 34.85 n.kr. á timann, eöa tæplega 71.000 n kr. á ári. Umreiknaö I islenskar krónur verða þá árstekjurnar um 6.250.000 kr. og timakaupiö 3067 kr. Þegar miöaö er viö meöaltals- laun með þessum hætti, þá er ekki reiknaö meö kaupaukum, svo sem yfirvinnu, óþægindaálagi, helgarálögum o.s.frv. Þessir kaupaukar eru mjög mismunandi hjá verkafólki á sama vinnustað og hjá mismunandi hópum launa- fólks. 85% af áðurnefndum meöal- launum eru um 60 þúsund kr.n. á ári eöa ca 29.60 f timakaup. 1 is- lenskum krónum væru þetta árs- laun upp á 5.3 milljónir króna og timakaup upp á 2605. Til saman- buröar má nefna að þriöji taxti Dagsbrúnar eftir eitt ár fyrir al- menn verkamannavinnu frá 1. mars er nú kr. 1505 á tlmann, en þaö myndi gera i árskaup miöað viö átta stunda vinnudag 3.130.000, rétt rúmlega þrjár milijónir ísl. kr. Vildu heldur 90% reglu Þess skal getiö hér að enda þótt miöaö sé viö meöallaun I iönaöi þá er tekjutryggingin ekki reikn- uð út frá meðaltali kaups i hverri starfsgrein, heldur út frá meöal- launum á hverjum vinnustaö. Þetta gerir þaö að verkum aö kauphækkun láglaunafólks sem nýtur góös af 85% reglunni er mjög mismunandi eftir vinnu- stööum i sömu starfsgrein. Þó má segja aö margt fólk I matvælaiönaöi — fiskiönaöi og niöursuöuiönaöi t.d. — og fata- og spunaiðnaöi hafi unnið á tima- kaupi sem veriö hefur 22 til 25 n kr. Frá og meö 1. október næst- komandi hækkar timakaup þessa fólks að jafnaöi i um 32 kr. á tim- ann samkvæmt lágmarkslauna- reglunni. Þaö munar um minna —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.