Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 1
Þyrlupallurinn við Borgarspítalann: UOBVIUINN Föstudagur 9. mai, 1980 — 104. tbl. 45. árg._ Fyrsti viðræöudagurinn mikil vonbrigði Norðmenn hóta að draga til baka Viljum raunverulegar tillögur en ekki snakksögðu íslensku samningamennirnir í gœrkvöldi UMDEILT FYRIRBÆRI Hugmyndin aö þvl aö koma upp þyrlupalli viö Borgarspitalann I Reykjavlk komst aftur á dagskrá á dögunum, þegar þyrla frá hern- um I Keflavik var fengin til aö gera aöflugskannanir viö sjákrahúsiö. Haukur Kristjánsson yfirlæknir slysa- deildar Borgarspitalans var innt- ur eftir þessu máli I gær og sagöist hann ekkert hafa meö máliö aö gera. Hann heföi heldur engan áhuga á þvi; þaö væri svo margt aö sinu mati sem ætti aö koma á undan i framkvæmdum viö Borgarspitalann. Þetta væri eitthvert uppáhaldsmál stjörn- enda spitalans, en ekki þeirra á slysadeild. Jóhannes Pálmason, sem gegn- ir forstjórastarfi nú á Borgar- spitalanum, sagöi aö hér væri um gamla hugmynd aö ræöa. Engin ákvöröun heföi enn veriö tekin um byggingu þyrlupalls. Þaö sem gerst heföi á dögunum væri aöeins þaö, aö SVFI fékk þyrlu frá hernum til aö gera aöflugs- könnun, þar sem engin Islensk þyrla væri tilaö gera þessa könn- un. Fyrir 3 árum heföi komiö fram viljayfirlýsing frá lækn iráöi spltalans um aöbyggja svon i pall og eins heföi stjórn spitalar ; lika haft áhuga. Hinsvegar væri ilveg eftir aö gera kostnaöaráæt m og framkvæma jarövegskannt íir og fleira. Eins væri heldur ekl ljóst á þessu stigi hver ætti aö reiöa kostnaöinn viö gerö þyrl palls. Mörgum þætti sem aö kost aöur- inn ætti að koma á bygging þjón- ustuálmu Borgarspltala is, en sem sagt þaö lægi enn ek i ljóst fyrirhvernigmeö kostnaöi ín yröi farið ef pallurinn veröur byggöur. Þaö veröur byggingarnefnd sjdkrahóssins og stjórn þess sem endanlega tekur ákvöröun um þetta mál, sagöi Jóhannes. — S.dór Ólafur Ragnar Grimsson; Eru byrjaöar baktjaldaviöræöur viö EBE? „Þessi fyrsti viöræöudagur oili Islensku nefndarmönnunum öll- um miklum vonbrigöum. A fundi Islensku viöræöunefndarinnar I kvöld var óiafi Jóhannessyni og Steingrlmi Hermannssyni faliö aö tjá norsku ráöherrunum þessi vonbrigöi meö höröu oröalagi”, sagöi ólafur Ragnar Grimsson I. samtali frá Osló I gær. Knut Frydenlund utanrlkisráö- herra Noregs hefur I hótunum um einhliöa stækkun norskrar lög- sögu viö Jan Mayen slitni upp úr samningaviöræöunum I Osló. Af framferöi norsku samninga- mannanna I gær mátti þelst ráöa aö slík málaiok væru þeim slst aö skapi. „Norömenn hafa nú dregiö til baka ýmislegt sem þeir töldu sig geta fallist á -i Reykjavlkurviö- ræöunum og viröist duga lltt þó aö Islendingar reyni aö koma til móts viö þá og finna málamiöl- un”, sagöi ólafur Ragnar I gær. „Sérstaklega er afstaöa þeirra nú mun haröari gagnvart loönu- veiöunum og viröast þeir allsekki vilja viöurkenna rétt Islendinga til aö ákveöa heildarveiðimagniö, hvaö þá heldur annaö. Einnig er mjög áberandi aö þeir reyna meö allskonar brögöum aö draga Efnahagsbandalagiö inn i mynd- ina, og ætla sér greinilega aö versla meö fiskveiöar viö Efna- hagsbandalagiö. Þaö læöist aö manni sá grunur aö Norömenn séu þegar byrjaöir einhverjar baktjaldaviöræöur viö EBE og séu eingöngu aö halda lslendingum upp á snakki.” Eftir formlegan samningafund I gærmorgun, störfuöu tvær undirnefndir, en eftir fundarhlé var aftur komiö saman og lýstu Islensku samningamennirnir þá sárum vonbrigöum meö þaö sem fram haföi komiö á undirnefndar- fundunum. „Viö geröum þá kröfu aö Norö- menn legöu skriflega fram I fyrramáliö slnar raunverulegu tillögur”, sagöi Ólafur Ragnar. „Þaö ræöst af þvi hvernig þær til- lögur veröa hvort upp úr viöræö- um slitnar eöa aö þeim veröur haldiö áfram.” Framhald á bls. 13 Margirherstöövaandstæöinganna klæddust þessum búningum i heistefnu kjarnorkuvlgbúnaöarins. gærmorgun og vildu meö þeim minna á (Ljósmynd; —eik) Táknræn mótmælí gegn kjarnorkuvopnum hér Utifundur á Lœkjartorgi kl 2 á morgun Samtök herstöövaandstæöinga efndu til mótmælastööu fyrir framan utanrikisráöuneytiö viö Hverfisgötu I gærmorgun. Her- stöövaandstæöingar kröföust þess aö kjarnorkuvopn og her- gögn þeim tilheyrandi yröu á broti úr landinu ásamt banda- riska hernum. t lok aögerðanna var Hannesi Hafstein skrifstofustjóra afhent orösending til ólafs Jóhannes- sonar utanrlkisráöherra. Þar segir: „Vitfirrt vlgbúnaöarkapphlaup Flugstöðvarbyggingin á Keflavíkurflugvelli: Húsameistari annast verkið í óþökk Arkitektafélagsins Húsameistari rikisins og starfsmenn hans vinna nú aö hönnun flugstöövarbyggingar- innar nýju á Keflavlkurflugvelli og er áætlaö aö verkiö veröi til- búiö til útboös næsta haust. Ekki eru allir á eitt sáttir um þróun þessa máls, þvl auk þess sem opinskátthefur veriö betlað eftir bandarlsku fjármagni I bygginguna sjálfa frá 1974, hef- ur bandarlskum arkitektum veriö falinn helmingur hönnun- arinnar á móti Islenskum arki- tektum. og bandarlskum verk- fræöingum 40% verkfræöihönn- J unarinnar. Gekk Benedikt I Gröndal, þáverandi utanrlkis- ráöherra vasklega fram I þess- um tilgangi. Arkitektafélag lslands hafn- aöi s.l. haust tilboöi bygginga- nefndar flugstöövarinnar um 50% hönnunaraöild Islendinga aö þessu islesnka mannvirki og er krafa félagsins aö Islenskir arkitektar beri fulla ábyrgö á hönnun þess. Auk þess taldi félagiö þann tlma sem ætlaöur var til endurskoöunar á 30% for- hönnun Bandarlkjamannanna of knappan;- en hann var um 3 mánuöir. „Sá tlmi er engan veginn nægilegur ef menn ætla aö set ja sig inn I dæmiö I alvöru, en ekki til málamynda,” segir Geirharður Þorsteinsson, for- maöur Arkitektafélags lsíands I viötali viö Þjóðviljann I dag. Þegar enginn arkitekt fékkst til aö vinna verkiö meö skilmál- um bygginganefndar og stjórn- valda skipaöi Benedikt Gröndal, (sem þá var bæöi forsætis- og utanrikisráöherra) húsameist- ara rlkisins aö hanna flugstöö- til helminga á móti Bandarlkja- mönnunum. Arkitektafélagið álítur aö þessi þróun mála hafi skaöað islenska hönnuði og hef- ur lýst þvl yfir viö stjórnvöld aö vinna húsameistara og starfs- manna hans viö bygginguna sé I fullri óþökk félagsins. Húsa- meistari er aftur bundinn af skyldum slnum sem opinber starfsmaöur og getur sig hvergi hrært I þessari klemmu milli félagsins og yfirboöara sinna. Nú krefjast arkitektar þess aö máliö veröi tekiö upp á nýjum sæmandi grunni og hefur félagiö óskaö eftir viöræöum viö utan- rlkisráðherra þar um, en hann fer meö málefni flugvallarins I Keflavlk. — AI Sjá síðu 8-9 hefur leitt til þess aö nú er sprengimáttur kjarnorku- sprengja margfalt meiri en þarf til aö tortima öllu mannlifi á jöröinni. A sllkum tlmum hlýtur sérhver þjóö aö Ihuga, hvort hún heimilar flugvélum meö kjarn- orkusprengjur aö fljúga I loft- helgi sinni og kafbátum búum kjarnorkuvopnum aö sigla innan lögsögu sinnar. Ýmsar þjóðir, þar á meöal þjóöir sem eru reyröar I viöjar sama hernaöarbandalags og Islendingar, hafa alfariö hafnaö aö hýsa kjarnorkuvopn. Samkvæmtýmsum heimildum, sem ekki hafa verið hraktar, eru kjarnorkuvopn hérlendis. Ekki þarf ab tiunda hver yröu örlög Islendinga ef tilátaka kæmi. Ætla má aö helmingur þjóöarinnar færist. Kjarnorkuslys á landi eöa miöum gætu haft ófyrirsjáan- legar afleiöingar fyrir llf og llfs- björg þjóöarinnar. Þaö er þvl eindregin krafa okk- ar sem allir lslendingar ættu aö geta tekiö undir, aö stjórnvöld láti fjarlægja kjarnorkuvopn af Islandi og búnaö og aöstööu til beitingar sllkra vopna. Jafnframt veröi sett afdráttarlaust bann viö ferðum vlgtóla meö kjarnorku- vopn um islenska lofthelgi og efnahagslögsögu. Enn einu sinni Itreka Samtök herstöövaandstæöinga þá skoö- un, aö einungis meö þvl aö fjar- Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.