Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. maí 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 FRÉTTASKÝRING frá gi'sla gunnarssyni en sjálf kjaramálin þjóö nemur veröbólgan 10% á ársgrundvelli, þannig aö verka- lýðsfélögin eru ftis til að sam- þykkja kjararýrnun. Vinnu- veitendasambandiö vill hins- vegarláta rikisstjórnina og sátta- semjendur hennar ráöa mest feröinni. NU bjóöa þeir, þ.e. sátta- semjendurnir, 1-2%. Hver ræður i Sviþjóð? Máliö snýst þvl ekki lengur um kjaramál fyrst og fremst heldur um þjóðfélagsleg völd. Rikisvald og vinnuveitendur standa fast saman i þessari deilu gegn verka- lýöshreyfingunni. Ef þessir aöilar væru ákafir aö leysa deiluna væri auðvelt aö gera þaö, meö ein- hverri prðsentu mitt á milli. En þeir hafa bundiö sig viö þá stefnu, aö helst megi alls engin launa- hækkun verða. Þaö á aö sýna hver ráði I Sviþjóö, og aö þaö séu allavega ekki verkalýðshreyf- ingin og sósialdemókratar sem það gera. Þess vegna veröi samtök laun- þega aö blða ósigur sem öllum sé ljós. Allir eiga aö sjá aö þaö sé rlkisstjórn borgaraflokkanna ásamt vinnuveitendum sem ræður feröinni, ekki verkalýðs- hreyfingin og sóslaldemókratar. Þetta vita þeir slöarnefndu vel og sýna þvl hörku, þó minni en mót- aðilarnir. Þaö er allavega nokkuö öruggt aö til þessarar vinnudeilu heföi aldrei komiö ef nú væri rikisstjórn sósialdemókrata. Þaö þýöir alls ekki aö kjör almennings væru yfirleitt betri undir stjórn sósialdemókrata. Þaö sem um er deilt er hvort sóslaldemókratar eigi einir aö hafa aga á verka- lýönum, en þeir ráöa yfir verka- lýösfélögunum algjörlega og þessvegna eru borgaralegu flokkarnir andstæöir verkalýös- félögunum. Ef þeir, þ.e.a.s. rlkisstjórnin, tapa þessari deilu eru þeir um leiö aö lýsa þvi yfir aö aöeins sóslaldemókratar geti stjórnaö. Þessvegna eru öll borgaralegu blööin nú andstæö verkalýös- hreyfingunni, einnig þau sem nefna sig frjálslynd, t.d. Dagens Nyheter. Vinnudeilurnar eru á þeim vettvangi aöeins nefndar verkföll og þagaö er um aö hér er mest um aö ræöa verkbönn. Einnig er öllum vinnudeilum blandaö saman, bæöi hjá opin- berum starfsmönnum og meö- limum Alþýöusambandsins. Sænskur almenningur fær satt aö segja ósköp lélegar fréttir af þvi sem er aö gerast. Hlýðni verkafólks Ekki bætir úr skák aö svo virö- ist sem sum blöö sósíaldemókrata séu hæddari viö aö þessar vinnu- deilur geri verkafólkiö róttækara en aö vinnudeilurnar tapist. Má hér nefna blaöiö Arbetet i Malmö. Vinnuveitendasambandiö og rlkisstjórnin ætla sér aö vinna deiluna á hinni sænsku lygi um löglega kjörin yfirvöld. I valdatlö sósialdemókrata 1942-76 var allt gert til aö gera launþega aö hlýönu fólki sem bæri viröingu fyrir öllu yfirvaldi. Þessvegna hefur stjórnarandstaöa sósial- demókrata gagnvart mjög lélegri og sundraöri stjórn borgaralegu flokkanna reynst sósíaldemókröt- um erfiö. Fjöldi stuöningsmanna þeirra setur ennþá jafnaöarmerki milli allrar stjórnarandstööu og ófyrirgefanlegrar óhlýöni viö lög- leg yfirvöld. En verkamenn hafa einnig vanist hlýöni og hollustu viö verkalýösfélögin. Þessvegna rugla þessar vinnudeilur óneitan- lega marga Svla mjög I rlminu. Þaö segir talsvert um eöli þeirra, aö menn eru spenntari fyrir áhrifum vinnudeilnanna á næstu skoöanakönnun um fylgi flokk- anna, en áhrifum þeirra á sænskt efnahagsllf. Atlaga gegn velferðar- rikinu Röksemdir vinnuveitenda fyrir aö neita launahækkunum eru auövitað þær, aö atvinnu- rekendur hafi ekki efni á þeim. En þetta gerist á sama tlma og sænsk stórfyrirtæki sýna met- gróöa. Aö visu er kreppa I ýmsum sænskum atvinnugreinum, eins og I skipasmlöum, en tapfyrir- tækin hafa aö sjálfsögöu veriö gerö almenningseign. Slæmt efnahagsástand Svlþjóöar er fyrst og fremst slæmt fjárhags- ástand opinberra sjóöa. Tekjurn- ar eru miklu minni en gjöldin og mismunurinn er greiddur meö lánum erlendisfrá. Þessi lán hafa flest veriö tekin eftir aö sósial- demókratar fóru frá völdum 1976. Borgaraflokkarnir hafa stóraukiö alla styrki til hins svokallaöa frjálsa atvinnulífs og um leiö reynt aö viöhalda þvl velferöar- riki sem sóslaldemókratar skópu, Þaö er ríkissjóöi ofviöa aö reyna aö gera þetta tvennt I senn. Nú- verandi aögeröir stjórnar og at- vinnurekenda ber aö lita á sem fyrsta skref til aö rlfa niöur hiö sósialdemókratiska velferöar- rlki. Og þaö ber einnig aö skoða sem hluta af sókn auömagnsins um heim allan til aö minnka vald verkalýöshreyfingarinnar. Þau lán sem sænski rlkis- sjóöurinn hefur tekiö undanfarin ár eru varla meiri en sænskir einkaaöilar hafa flutt út úr land - inu á sama tlma. 1 bábum til- fellum er um mjög háar upphæðir aö ræða. — GIsli — um vald fremur 1 Svlþjóö er um aö ræöa tvennskonar verkföll og verk- bönn. 1 fyrsta lagi meöal opin- berra starfsmanna, aö háskóla- mönnum þó undanskildum. Sam- band opinberra starfsmanna skipuiagöi verkfall hluta starfs- mannanna i ákveðnum lykiF greinum og yfirvöld svöruðu meö verkbanni á aöra starfsmenn, þannig að hluti starfsmanna er i verkfalli og verkbanni, en hins- vegar eru þetta mest áberandi vinnudeilurnar, þeirra vegna liggur allt flug niöri og sjónvarp sendir ekkert nema fréttir. 1 öðru lagi eru vinnudeilur sem meölimir Alþýöusambandsins eiga lá almennum vinnumarkaði. Þetta eru alvarlegustu vinnu- deilurnar fyrir efnahagslif Svla, þótt þær séu fljótt á litiö ekki eins áberandi og þær fyrri. En hér er fyrst og fremst um verkbönn að ræða, sem er svar atvinnu- rekenda viö yfirvinnubanni Al- þýöusambandsins. Alls hafa um 770.000 manns verib settir I verk- bann. Ég held aö flestir sem vilja skoða máliö meö hlutleysi finnist bað. vera nokkuö haröskeytt aö- gerö aö svára yfirvinnubanni meö þvl aö setja um helming Alþýðu- sambandsins I algjört verkbann. Verkbanninu hefur Alþýöusam- bandiðsvarað meö takmörkuðum verkföllum. Alls eru um 100.000 menn I verkfalli, á móti 770.000 I verkbanni. Jafnvel á sænskan mælikvaröa eru prósenturnar sem deilt er um furöu litlar. Al- .þýðusambandiö vill láta I þaö sklna, að þaö muni núna sætta sig viö 6% hækkun, I stað þeirra 11% sem upphaflega var krafist. 1 Svi- Verkbönn og verkföll f Svíþjóð: Fariö er aö hamstra benslni og ýmislegri matvöru i Stokkhólmi. Spurt er Baldur Óskarsson: Að gefnu tilefni Elias Mar ritar I Þjóðviljann I gær, 6. maí. Þessi grein kemur við mig — og hann sjálfan. Þar er fjallaðum þaö sem tveimur hefur fariö.i milli. Hverju á ég að svara? Þetta er löng grein, og hún er þann veg rituð, að hún virðist trúverðug. Þarna er llka sá maður. að fáir mundu ætla að segði neitt visvitandi ósatt né sleppti nokkru sem máli skipti I itarlegri frásögn. Hann dagsetur atburðarásina. Dagsetningar hans eru réttar. Ellas segir I upphafi að sér hafi skilist I simtali okkar, aö ályktun yröi borin upp á aðalfundi rithöf- undasambandsins. Þó er það svo að hvorki sagöi ég honum aö mót- mælin, sem hann kallar ályktun, yrðuborin þar upp, né heldur gaf það I skyn. Hér er um að ræöa mótmæli einstaklinga sem eru félagar I Rithöfundasambandi Is- lands. Þau bera engan svip fundarsamþykktar, hiö gagn- stæða kemur fram I fyrsta orði: „Viö undirritaöir” ...osfrv. Greinarhöfundur veltir þvi fyrir sér hvort svo muni hafa verið, að ég hafi I sima lesið þennan texta fyrir hann: ,,En ég tók bara ekki oröræöu hans á þann veg sem hann væri að lesa skrifaöan texta”. — Höldum svo áfram. Mánudagskvöldið 21. aprll: „Baldur dró upp undir- skriftalistann, og efst var ályktunin, eða kröfugerðin, ef menn vilja kalla þaö svo; en ég las það ekki”.... Og nokkru slðar: ,,Svo skrifaöi ég undir”. Nú ætla ég aö hafa hér yfir alla fyrstu setninguna I mótmælunum: ,,Við undirritaöir félagar I Rithöfunda- sambandi Islands mótmælum þvi gerræöi stjórnar Launasjóðs rit- höfunda aö úthluta hæstu starfs- launum eftir flokkspólitlsku sjónarmiði”. Þegar Ellas haföi skrifað undir, leit hann á mig og sagði: „Hvernig geta þeirsannaö að úthlutunin sé ekki flokks- pólitlsk?” 1 sambandi viö það sem ég nú hef rakið vil ég taka fram að mér er kunnugt um þaö aö athyglin getur brugöist mönnum. Mér er einnig kunnugt um það að minniö getur brugðist,og minniö kann aö velja og hafna, og jafnvel breyta. Eitthvað af þessu á viö þegar Elías segir áð sér hafi skilist, ,,að ef þetta hlyti ekki samþykki á fundinum, þá mundu aðstand- endur ganga út fylktu liði I möt- mælaskyni”. Þetta var sagt I þvi tilefni að nokkrir höfundar hugð- ust lýsa vanþóknun við formanns- kjör, ef Njöröur P. Njarðvlk legöi blessun slna á nýafstaöna út- hlutun — hvað hann gerði, og gengu svo nokkrir framfyrir þegar byrjaö var aö kjósa. Elias lætur þess ekki getiö að svo talaöist til, aö við mundum hittast 1 Norræna húsinu hálftlma áöur en fundurinn átti að byrja, það er klukkan eitt. Fundurinn átti aö byrja klukkan hálf tvö, ekki klukkan eitt eins og I grein- inni stendur. — Ellas kom ekki á fundinn. Nú er þess aö gæta að það sem fram fór á þessum fundi hlaut aö hafa úrslitaáhrif á þaö, hvort mótmælin yröu birt opinberlega eöa ekki. Um það sem fór fram hef ég rætt opinberlega. Ég endurtek þaö ekki aö öðru leyti en þvi, að einn þeirra manna sem skrifuöu undir flutti I fundarlok tillögu um nefndarnefnu til að endurskoða reglur um launasjóö, án þessað ráöfærasig viö félaga slna, þá sem skrifuðu undir mót- mælin. Sú nefnd átti aö skila til- lögum til næsta aðalfundar, eftir aö núverandi stjórn launasjóös væri búin aö úthluta I siöasta sinn, og ný stjórn launasjóös tekin við aö tilhlutan stjórnar rithöf- undasambandsins. — Þarf ég aö taka fram að stuöningsmenn stjórnar launasjóös tóku tillög- unni feginshendi og hrósuöu hon- um fyrir framtakiö? — Tillögu - maöurinn hefur nú líka skrifað grein I Þjóöviljann. Eftir aö ég las þá grein sem knýr mig til að skrifa þetta hef ég veriö aö hugsa um eftirfarandi: Er ég brotlegur við Ellas Mar? Ég hef fundið eitt. Ég heföi átt aö hringja I hann eftir fundinn og segja honum frá þvl sem fram fór, þa r sem hann kom ekki I Nor- ræna húsiö eins og um var talaö. Ég þarf varla aö taka fram aö ég hef strikaö yfir nafnið Elias Mar- 7.5. ’80 Baldur Óskarsson Sýnlkeiuisla I safnhaugagerð Náttúrulækningafélag íslands efnir til sýnikennslu i safnhaugagerð á Heilsuhæl- inu i Hveragerði næstkomandi sunnudag kl. 14.00. Farið verður i þau fræðilegu atriði sem liggja til grundvallar safnhaugagerðinni og siðan fer fram verkleg kennsla. Áætlunarferðir frá Umferðarmiðstöðinni i Reykjavik kl. 13.00 og frá Heilsuhælinu kl. 16.15 og 18.45. Allir áhugamenn um garðrækt eru hvattir til að láta ekki þetta einstæða tækifæri ganga sér úr greipum. Stjórnin. n íbúðalánasjóður Seltjarnarness Auglýst eru til umsóknar lán úr íbúða- lánasjóði Seltjarnarness. Umsóknir skulu sendst bæjarskrifstofu fyrir 1. júni n.k. Lán úr sjóðnum eru bundin veðlánskjara- visitölu. Vextir eru breytilegir samkvæmt ákvörðun Seðlabanka íslands. Umsóknar- eyðublöð fást á bæjarskrifstofu. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.