Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. maf 1980 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Hena Sigurbjöm Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu greinar dagbl. aítdr.). 8.35 JLétt morgunlög Þvskar hljómsveitir leika 9 00 Morguntónleikar: Ton- list eftir l.uduig van Beet- hoven a. Prelúdla og fúga i F-dur Sinfóniuhljomsveit kanadiska Utvarpsins leik- ur: Alexander Brott stj. b. Mesa I C-dur crfr 86. • Gundula Janovitsj. Julia Hamari, Horst R Lauben- thal og Ernst Gerold Schramm syngja meö Bach- kórnum og Bach-hljóm- sveitinni l Munchen: Karl Richter stj. 10.00 Fréttir. Tdnleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þdttur I umsjd Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Hafnarfjaröar- kirkju Prestur: Séra Siguröur H. Guömundsson. Organleikari: Kristin Jó- hannesaóttir. Kirkjukór Viöistaöasóknar syngur. 13.20 L'm skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flytur annaö hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar a. Pianósónata nr. 20 i c-moll eftir Joseph Haydn Artur Balsam leikur. b. Trió I g- moll op. 63 eftir Carl Maria von Weber. Musica Viva trlóiö I Pittsborg leikur. c. Strengjak vartett eftir Giuseppe Verdi. Enska kammersveitin leikur: Pinchas Zukerman stj. 15.00 C'r meöaiaskápnunt Kristján Guölaugsson rabb- ar um sögu lyfja. Lesari meö honum: Þór TUlinÍus. 16.20 L'm sól. sunnanvind og fugla Dagskrd I samantekt Þorsteins frá Hamri. Lesari meö honum- GuörUn Svava Svavarsdóttir (Aöur Utv. i fyrravor* *. 17.20 Lagiö milt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18 00 Tónleikar a ..Big Band'' lUörasveitarinnar Svans leikur. Sæbjörn Jónsson stjórnar og kynnir. b ..Harmonikusnillingarnir" leika valsa Tilkyaningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar 19.25 Bein lina. Andrés Björnsson Utvarpsstjóri svarar spurningum hlust- enda um málefni Utvarps og sjónvarps. Umsjónarmenn: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson 20.30 Frá hernánti tslands og styrjaldarárununt siöari Gunnar Eyjólfsson leikari les frdsögu Þórunnar Arna- dóttur myndlistarkennara. 21.00 Kammertónlist a. José Iturbi leikur á pianó ..Tunglsljós" eftir Debussy. ..Elddansinn" eftir de F'alla, ..Nóvember” eftir Tsjaikovský og MenUett eftir Paderewski. b. Emmy Loose syngur þrjU lög eftir Mosart: ..Vorþrá", ..A- minningu” og ..Fjólu", Erik Werba leikur meö á pianó. 21.35 Ljóö þydd úr spænsku og dönsku Þýöandinn, GuörUn Guöjónsdóttir, les. 21.50 Þýskir pfanóleikarar leika samtfmatónlist Sjö- undi þáttur: Vestur-Þýska- land, — fyrri hluti Guömundur Gilsson kynnir. 22.30 Kvöldsagan: ..Oddur frá Rósuhúsi" eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les sögulok (15). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraidur G. Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir Fréttir 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfimikennari ieiöbeinir og MagnUs Pétursson pianóleikari aöstoöar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregr. Forustugr landsmálablaöa Utrd.) Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir, 9.05 Morgunstund harnanna: Hjalti Rögnvaldsson byrjar aö lesa söguna ..SIsi. TUku og apakettina" eftir Kára Tryggvason (15, 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmá). Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson bUnaöarmálastjóri. Rætt viö SigfUs ólafsson um vorstörf og jarörækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar.Robert Tear syngur lög Ur ..Liederkreis” op. 39 eftir Robert Schumann. Philip Ledger leikur meö á píanó/ Rena Kyriakou leikur á planó PrelUdiu og fUgu I e- moll op. 35 eftir Felix Mendelssohn. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin léttklassisk lög. svoog dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: ..Kristur nam staöar 1 Eboli” eftir Carlo Levi. Jón öskar les þýöingu slna (10). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkymningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Konunglega fllharmoníu- sveitin I LundUnum leikur ..L'Arlésienne". hljóm- sveitarsvltu nr 1 eftir Georges Bizet. Sir Thomas Beecham stj. / Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur ..Eld". balletttónlist eftir Jórunni Viöar. Páll P. Pálsson stj. / Fllharmoníu- sveitin I Los Angeles leikur ..Hátiö I Róm". hljóm- sveitarverk eftir Ottorino Respighi. Zubin Metha stj. 17.20 Sagan ..Vinur minn Talejtin" eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu slna (5). 17.50 Barnalög. sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 L'm daginn og veginn. Halldór Blöndal alþm. talar. 20.00 Viö. — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: ..G uög jafaþula " eftir Halldór Laxness. Höfundur les (15). 22.15 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og vlsindi. Páll Theódórsson eölisfræöingur talarum mikilvægi örtölva I íslensku atvinnulífi 23.00 Tónleikar Sinfónluhljóm- s veitar tslands. 1 Háskólablói 8. þ.m . — síöari hluti efnisskrár: ..PetrUska". balletttónl ist eftir Igor Stravinský. Stjórnandi: Guido Ajmoni- Marsan. 23.45 Eréttir. Dagskrárlok. Þriöjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7 25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr dagbl. (Utdr.). Dagskrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Hjalti Rögnvaldsson les söguna ..Slsl. TUkU og apa- kettina" eftir Kára Tryggvason (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ...Man ég þaö sem löngu leiö". Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn. Ingólfur Arnarson. segir frá aflabrögöum I verstöövum á nýliöinni vertíö. 11.15 Morguntónleikar. Hátíöarhljómsveitin I Bath leikur H1 jómsveitarsvltu nr. 1 I C-dUr eftir Jóhann Sebastian Bach: Yehudi Menuhin stj / Hermann Baumann og Concerto Amsterdam-hljómsveitin leika Hornkonsert í d-moll eftir Francesco Antonio Rosetti: Jaap Schröder stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. SigrUn Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 Islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 10. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist Ur ýmsum áttum og lög leikin á ólík hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Sinfónluhljómsveit Islands leikur Tilbrigöi um frum- samiö rímnalag op. 7 eftir Arna Björnsson: Páll P. Pálsson stj./ John Williams og félagar I Sinfónluhljóm- sveitinni I Flladelflu leika Gítarkonsert í D-dUr op. 99 eltir Castelnuovo-Tedesco: Eugene Ormandy stj./ Ungverska rlkishljómsveit- in leikur ..Ruralia Hungarica" öp. 32 b eftir Ernst Dohnánvi: György Lehel stj. 17.20 Sagan ..Vinur minn Talejtin" eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þyöingu slna (6). 17.50 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.30 A hvltum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.00 C'r veröld kvenna.Anna Siguröardóttir flytur erindi. 21.25 Breska unglingalúöra- sveitin leikur. Geoffrey Brand stj. 21.45 C tvarpssagan: ..Guösgjafarþula" eftir Halldór l.axness Höfundur les sögulok (16). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 A hl jóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. ..Encounter at Shiledrock" (Skjaldhamrar) eftir Jónas Arnason. bUiö til flutnings af Rodney Bennett fyrir BBC'. Þýöandi: Alan Boucher Leikstjóri: Gerry Jones. Persónur og leikend- ur: Kormákur/Gunnar Haf- steinn Eyjólfsson. Katrín/Jennifer Piercey. Major Stone/Allan Cuthbertson. Corporal Nicholas/Anthony Jackson, Paul Daniel Muller/Andrew Branch. Bima/Ingibjörg Asgeirsdótt ir. Press officer/Gordon Reid. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir) 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson les söguna „SIsI. TUkU og apa- kettina" eftir Kára Tryggvason (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. Tónleikar. 10.35 Morguntónleikar: Tón- list eftir Beelhoven. Lamoureux-hljómsveitin I Parls leikur ,,Leonóru-for- leik" nr. 3: Igor Markevitsj stj./ Daniel Barenboim. John Alldis-kórinn og Nýja f llharmonlusve itin I LundUnum flytja Fantaslu I C-dUr fyrir píanó, kór og hljómsveit op. 80: Otto Klemper stj. 11.10 Börnin og Jesús. Hug- vekja eftir séra Valgeir Helgason prófast I Skaftár- þingum. Stlna Glsladóttir aöstoöaræskuIýösfulltrUi les. 11.25 Kammertónlist. John Ogdon leikur meö Allegri- kvartettinum planókvintett eftir Edward Elgar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist Ur ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli" eftir Carlo Levi. Jón Oskar les þýöingu sina (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir 16.20 Litli barnatlminn. Sig rUn Björg Ingþórsdóttir stjórnar. 16.40 Tónhorniö. Sverrir Gauti Diego söi um þáttinn. 17.00 Slödegistónleikar. Hauk- ur Guölaugsson leikur á orgel „Ionizations" eftir MagnUs Blöndal Jóhanns- son/ Janet Baker syngur meö Sinfónluhljómsveit LundUna „Dauöa Kleopötru". tónverk fyrir sópran og hljómsveit eftir Hector Berlioz: Alexantier Gibson stj. /FUharmoníu- sveit LundUna leikur Sinfónlu nr. 3 eftir William Alwyn: höfundurinn sti. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Guörún Tómasdóttjr syngur lög eftir Selmu Kaldalóns: Olafur Vignir Albertsson leikur á planó. 20.00 C’r skólallfinu. Kynnt nám viö Myndlista- og handlöaskóla íslands. Umsjón: Kristján E. Guömundsson. 20.45 Lifi hiö frjálsa Quebec! Þór Jakobsson veöurfræö- ingur segir frá frelsis- baráttu frönskumælandi fólks I Kanada 21.05 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur André Previn stj. a. „Rlkisepli og veldisproti", mars eftir William Walton. b. „Læri- sveinn galdrameistarans" eftir Paul Dukas. c. „Hans og Gréta". forleikur eftir Engelbert Humperdinck. d. Slavneskur dans nr. 9. eftir Antonln Dvorák. 21.45 „A Njáluslóöum". smá- saga eftir Guömund Björgvinsson, Arnar Jóns- son leikari les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Arfur aldanna" eftir Leo Deuel 2. þáttur: MannUöarstefna I verki — Boccaccio og Salutati. óli Hermannsson þýddi. Berg- steinn Jónsson les. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur Uppstigningardagur 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson. flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. CJtdráttur Ur for.ystugreinum dagblaö- anna. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Eduard Melkus leikur . gamla dansa frá Vlnarborg. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Orgel- sónata nr. 6 I d-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolf- gang Dallmann leikur. b. „Lofiö Drottin niminhæöa", kantata nr. 11 eftir John Seb. Bach. Elísabeth Grummer. Marga Höffgen. Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja meö Thoma ner-kórnum og Gewandhaus-hljómsveitinni I Leipzig. Kurt Thomas stj. c. Sinfónla nr. 1 I D-dUr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leikur, Raymond Leppard stj. d. Fiölukonsert nr. 4 I d- moll eftir Niccolo Paganini. Arthur Grumiaux leikur meö Lamoureux-hljóm- sveitinni. Franco Gallini stj. 11.00 Messa I Aöventkirkj- unni. Prestur: Séra Erling Snorrason. Kór safnaöarins syngur. Organleikari: Lilja Sveinsdóttir. Planóleikari: Hafdls Traustadóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.15 „N'emendaskipti" Dagskfa um Islenzka og er- lenda skiptinema I umsjá Hörpu Jósefsdóttur Amin. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna Egill Friöleifsson sér um tlmann. 16.40 Miöaftanstónleikar. a. „Moldá". þáttur Ur „Fööur- landi mínu" eftir Bedrich Smetana. Fllharmonlusveit Berjtnar leikur. Ferenc Fricsav stj. b. Italskar kaprlskur eftir Pjotr Tsjalkovský Fllharmoníu- sveit Berllnar leikur, Ferdinand Leitner stj. c. Ungversk rapsódia nr. 1 eftir Franz Liszt. Sinfónlu- hljómsveitin I Bamberg leikur. Richard Kraus stj. d. „Keisaravalsinn" eftir Johann Strauss. Sinfóniu- hljómsveit BerlinarUt- varpsins leikur. Ferenc Fricsay stj. e. „Þorpssvöl- urnar l Austurrlki”, vals eftir Josef Strauss. Sinfóniuhljómsveitin I Berl- in leikur, Fried Walter stj. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Fleytan" eftir Antti Einari Halonen. Þýö- andi: Hallgrlmur Helgason. Tónlist eftir Magnús Pétursson. Leikstjóri: Ami Ibsen. Persónur og leik- endur: Taisto/ Erlingur Glslason. Elsa/ SigrlÖur Hagalln. Stefán/ Gunnar R. Guömundsson, Makkonon/ Róbert Arnfinnsson. Jói hnifur/ Þráinn Karlsson, Hakkarainen/ Siguröur Karlsson, Hyrská/ Þór- hallur SigurÖsson. 21.15 Samleikur í útvarpssal: lngvar Jónasson og Janake Larson leika á vlólu og pianó. a. Sónata I c-moll eftir Luigi Boccherini. b. Sónata I d-moll eftir Míchael Glinka. 21.45 Víöa fariö. Asdís Skúla- dóttir ræöir viö Astrlöi Eggertsdóttur um llf hennar og störf. Siöari þáttur. 22.15 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavlkurpistill. Eggert Jónsson borgarhag- fræöingur flytur erindi sem hann nefnir: I hreinskilni- sagt. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Mignon. forleikur eftir Ambroise Thomas. Nýja fII- harmonlusveitin leikur. Richard Bonyngestj. b Ah'. Perfido. konsetarla op. 65 eftir Ludwig van Beethoven Gwyneth Jones syngur meö óperuhljömsveitinni I Vln. Argeo Quadri stj. c. Etýöa nr. 2 fyrir horn og strengja- sveit eftir Luigi Cherubini Barrv Tuckweell leikur meö St-Martin-in-the-Fields- hl jómsveitinni. Neville Marriner stj. d. Basta. vincesti.... rezitativ og aría eftir W.A. Mozart Elly Ameling syngur meö Ensku kammersveitinni. Ray- mond Leppard stj. e. Introduction og rondó capriccioso eftir Camille Saint-Saens. Erick Fried- man leikur meö Sinfóníu- hljómsveitinni I Chicago, Walter Hendl stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson les söguna „SIsI, TUkú og apa- kettina" eftir Kára Tryggvason (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær" Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Aöalefni: Drauga- gangur I Þistilfiröi. 11.00 Morguntónleikar Alfred Brendel og St-Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leika - Planókonsert nr. 12 I A-dUr (K414) eftir Mozart. Neville Marriner stj. / Sinfóníu- hljómsveit LundUna leikur Sinfónlu nr. 101 I D-dúr eftir Haydn, Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög Ur ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar I Eboli" eftir Carlo Levi Jón óskar les þýöingu slna (12). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn Heiödls Noröfjörö stjórnar. 16.40 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Síödegistónleikar Egill Jónsson og ólafur Vignir Albertsson leika Klarinettu- sónötu eftir Gunnar Reyni Sveinsson / Halifax-trlóiö leikur Trló nr. 2 op. 76 eftir Joaquin Turina / Sinfóníu- hljómseit LundUna leikur Serenööu I C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaíkovský, Sir John Barbirolli stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar a. „Rúsneskir páskar" for- leikur op. 96 eftir Rimský,- Korsakoff. Sinfónluhljóm- sveitin I Prag leikur, Vaclav j Smetácek stj. b. Tilbrigöi um rokoko-stef op. 33 eftir Tsjalkovský. Gaspar Cassadó leikur á selló meö Pro Musica-hljómsveitinni I Vln. Jonel Perlea stj. c. Sinfónla nr. 1 I D-dUr — Klassiska sinfónian - eftir Prokofjeff. Filharmonfu- sveitin I New York leikur, Leonard Bernstein stj. 20.45 Kvöldvakaa Einsöngur: Einar Sturluson syngur Islenzk lög Fritz Weiss- happel leikur meö á píanó. b. Rakin fannaslóö á Fljóts- dalsheiöi. Siguröur Krist- insson kennari fellir saman brot Ur ævisögum fjögurra persóna. c. „Vlsur Kvæöa- önnu" eflir Fornólf Elin Guöjónsdóttir les. d. I efstu byggö Arnessyslu Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri talar viö Einar Gu^munds- son bónda I Brattholti. slöara samtal. e. Kór- söngur: Liljukórinn syngur Islenzk þjóölög I útsetningu Sigfúsar Einarsonar. Söng- j stjóri: Jón Asgeirsson. j 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 * Um höfundartíö undirritaös" Þorsteinn Antonsson byrjar lestur frá- • sagnar sinnar. 23.00 Afnagar. Umsjonarmenn: Asmundur Jónsson og - GuÖni RUnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. • 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. i 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustú- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfími 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar , 9.30 óskalög sjúklíngá: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Raddir* vorsins SigriÖur Eyþórsdóttir stjórnar barnatlma - • 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeWr- fregnir. Tilkynningar. Tdn- leikar. 13.30 I vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson. GuÖjón Friöriksson og óskar Magnússon 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 Islenskt mál Guörún Kvaran cand.mag talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 „Lindargull prinsessa”, ævintýr fyrir börn eftir Zacharias Topelius 11 þýÖ- ingu Sigurjóns GuÖjónsson- ar. Jónina H. Jónsdóttir les. 17.00 Tónlistarrabb, — XXVI. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um fjóröa kvartett Bartóks. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babitt”, saga eftir Sin- clair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. Glsli Rún- ar Jónsson leikari les (24). 20.00 Grieg — Ibsen Jón örn Marinósson kynnir fyrstu heildarútgáfu á tónlist Ed- vards Griegs vi,ö sjónleikinn „Pétur Gaut" eftir Henrik Ibsen. Norskir listamenn flytja ásamt Sinfónluhljóm- sveit Lundúna undir stjórn Pers Dreiers. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Um höfundartfö undir- ritaös” Þorsteinn Antons- son les frásögu slna (2). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 lþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.15 Bærinn okkar. Meyjar- bragöiö. Þessi mynd greinir frá manni, sem búiö hefur heima hjá systur sinni og mági I mörg ár. Hjónin eiga þá ósk heitasta, aö hann finni sér góöa konu og stofni eigiö heimili. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Fimmburarnir frægu. Dionne-fimmburarnir kanadlsku ööluöust heims- frægö þegar viö fæöingu sína. 28. mal 1934. Litlu stúlkurnar ólust upp viö dekur og hóflausa athygli, en þegar stundir liöu fram, tók heldur aö slga á ógæfu- hliöina. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.2» Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Þjóöskörungar tuttug- ustu aldar. Winston • Churchill (1874-1965). fyrri hl. Chamberlain. forsætis- ráöherra Breta. taldi friöinn tryggan eftir fundinn I Munchen I september 1938, en þegar Hitler rauf griöin, varö hann aö segja af sér. örlagastund Bretlands var runnin upp. og nU þurfti styrka hönd á stjórnvölinn. Þaö féll I hlut Churchills aö leiöa þjóö slna til sigurs. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.10 óvænt endalok. I gapastokkinn. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 Þingsjá. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaöur Ingvi Hrafn Jónsson þing- fréttaritari. 22.25 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Börnin á eldfjalllnu. Nlundi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Llfiö um borö. Onnur mynd af fjórum norskum um vinnustaöi, sem fæst börn fá aö kynnast. Aö þessu sinni er vinnustaöur- inn olluborpallur Þyöandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veröur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka.Fjallaö veröur um kvikmyndagerö Umsjónar- maöur Arni Þórarinsson. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.20 Feröir Darwins. Sjöundi og síöasti þáttur. Uppruni tegundanna. Efni sjötta þáttar: Darwin veltir mjög fyrir sér þeim merkilegu uppgötvunum, sem hann geröi á Galapagos-eyjum, þótt honum sé ekki fullljóst, hvaöa ályktanir megi draga af þeim. Fitz Roy ætlar aö skrifa nákvæma skýrslu um feröina og býöur Darwin aö fella dagbók slna inn I hana. Leiöangursmenn eru þreyttir eftir fimm ára úti- vist og fagna mjög, þegar „Beagle" kemur til hafnar I Englandi. Darwin heldur rakleiöis heim til Shrews- bury og heimsækir Josiah, frænda sinn. og dóttur hans, Emmu, sem er ástfangin af honum. Hann reynir aö útskýra fyrir henni kenn- ingar slnar, en henni gengur illa aö skilja þær. Hins vegar er hún strax meö á nótunum, þegar Darwin lætur veröa af þvl aö biöja hennar. Þýöandi óskar Ingimarsson. 22.20 Sigurd Evensmo. Norski myndaflokkurinn „Milli vita" sem er slöastur á dag- skrá kvöldsins. er byggöur á skáldsögum eftir rithöf undinn Sigurd Evensmc (1912-1978). Þetta er heimildamynd um rit höfundinn. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.45 Milli vita. Norskur myndaflokkur I átta þáttum, byggöur á skáld- sögum eftir Sigurd Evensmo. Handrit og leik- stjórn Terje Mærli. AÖal- hlutverk Sverre Anker Ousdal, Knut Husebö, Svein Sturla Hungnes, Ellen Horn og Kirsten Hofseth. Sagan hefst á þriöja áratug aldar- innar og lýkur 1945. Karl Marteinn er komin af verkafólki. Hann veröur aö hætta námi, þegar faöir hans slasast, og gerist verkamaöur. Hann þolirilla erfiöisvinnu, en fær áhuga á verkalýösmálum og tekur aö skrifa um þau. Þýöandi , Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 00.00 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Frétlir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur aö þessu sinni er söngv- arinn ArloGuthrie. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós 22.10 Þögn hafsins s/h 1 Le silence de la mer) F'rönsk blómynd frá árinu 1949, sjónvarp gerö eftir samnefndri skáld- sögu Vercors, sem komiö hefur út I Islenskri þýöingu Sigfúsar Daöasonar. Leik- stjóri Jean-Pierre Melville. Aöalhlutverk Howard Vern- on Nicolle Stepane og Jean- Marie Robain. Þýskum liös- foringja er fengiö aösetur hjá rosknum manni og frænku hans I Frakklandi á hernámsárunum. Þjóöverj- inn er gagnmenntaöur og viöfelldinn, en gamli maö- urinn og frænka hans tjá andúö slna á innrásarliöinu meöþögn og fálæti. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Fllntstone I nýjum ævintýrum. þriöji þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18,55 Enska knattspyrnan. 20.35 Löður. 21.00 Peter Tosh. Mynd frá tónleikum meö Peter Tosh 21.30 Lifum bæöi lengi og vel. (Living Longer. Living Better). Ný, bresk heimildamynd um viöleitni vlsindamanna til aö lengja æviskeiöiö. Telja ýmsir þeirra, aö hundraö ár veröi ekki óvenjulegur aldur, þegar fram Höa stundir. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.00 Hombre. Bandarlskur „vestri” frá árlnu 1967. Aöalhlutverk Paul New- man, Diane Cilento og Frederic March. John Russel hefur alist upp meö- al indlána I Arizona. Hann erfir gistihús sem hann selur vegna þess aö hann fellir sig ekki viö llfshætti kynbræöra sinna. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.45 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur I Hafnarfiröi, flytur hugvekjun^. 18.10 Stundin okkar. Fariö veröur I heimsókn til hér- aösskólans á Reykjanesi viö Isafjaröardjúp. Nemandi úr Samvinnuskólanum aö Bif- röst leikur á flöskur og segir frá skóla slnum, og nem- endur úr Leiklistí rskóla rlkisins sýna brot úi trúöa- leikriti. Leikstjóri er Þór- hildur Þorleifsdóttir. Rætt veröur viö Jón Baldur Sig- urösson tim fuglaskoöun og Arni Blandon segir sögu. auk fastra liöa Umsjónar- maöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þjóöllf. Rætt veröur viö söngvarann Ivan Rebroff og fariö'I Hallormsstaöarskóg og talaö viö Jón Loftsson skógarvörö og Sigurö Blöndal, skógræktarstjóra ríkisins. Einnig veröur tré- skuröarmaöurinn Halldór Sigurösson á Egilsstööum sótturheim. Þá veröur fariö I jöklaleiöangur meö Islenska alpaklúbbnum. Meöal gesta I sjónvarpssal veröu Glsli Jónsson, Halldór Laxness, Hannibal Valdi- marsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.35 1 Hertogastræti. Fimmtándi og síöasti þátt- ur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Söngur skýjanna. Jap.önsk heimildamynd. Blómaskreytingar eru meö- al hinna íornu, þjóölegu listá Japana. Fyrr á öldum voru þær keppnislþrótt ^öalsmanna nú þykja þær mikilsverö heimilisprýöi. og eru uppi margvíslegar stefnur I greininni Þýöandi og þulur Oskar Ingimars- son. 22.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.