Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. mal 1980 Slmi 11384 ,,Ein besta Bud-Spencer- myndin" Stórsvindlarinn Chareston BUD SPEI1CER HERBERT LOM JAMES COCO OmsŒn. Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný ítölsk- ensk kvik- mynd i litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverð bresk mynd um unglinga á „betrunarstofn- un”. Aðalhlutverk: Ray YVinston. Mick Ford og Julian Firth. lsl. texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Síðustu sýningar. SOVfeSKlR KVIKMYNDA- DAGAR Hér ríkir kyrrö og friður Fræg mynd um Hf konunnar i síðari heimsstyrjöldinni. Sýnd kl. 5. Aðeins i dag. Spennandi og vel gerð ný bandarisk Panavision-lit- mynd, um ungan dreng sem ótrauður fer einn af staö, gegn hópi illmenna til aö hefna fjöl- skyldu sinnar. CHUCK PIERCE Jr. — EARL E. SMITH — JACK ELAM. Leikstjóri: CHARLES B. PIERCE Islenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ^ÞJOÐLEIKHUSm ,2Pll-200 Sumargestir I kvöld kl. 20. Næst sfðasta sinn. Afmælistónleikar i tilefni sextugsafmælis Guömundar Jónssonar laugardag kl. 14.30 Stundarfriöur laugardag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Smalastúlkan og útlagarnir 8. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: I öruggri borg sunnudag kl 20.30. Mi&asala 13.15 — 20. Slmi 1- 1200. Kópavogs- leikhúsið Þorlákur þreytti 30. sýn I kvöld. Vegna mikillar aösóknar veröa sýningar á sunnudag kl. 20.30 og mánudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 18—20.30 Sfmi 41985. Ef 19 OOO % o I u r A Spyrjum að ieikslokum Afar spennandi og fjörug Panavision litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir ALI- STAIR MacLEAN, meö ANT- HONY HOPKINS-NATHALIE DELON-ROBERT MORLEY. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. scilur Sikileyjakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Maflubófa, með ROGER MOORE-STACY KEACH: lslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 SCllur - Tossabekkurinn Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd í litum meö GLENDU JACKSON — OLIVER REED Leikstjóri: SILVIO NARIZZ- ANO. Islenskur texti. Synd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Sýning kvikmyndafélagsins kl. 7.10. • salur Bráðskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd, um sér- vitran einbúa sem ekki lætur litla heimstyrjöld trufla sig. GARY GRANT - LESLIE CARON - TREVOR HO- WARD - Leikstjóri: RALPH NELSON. Islenskur texti. Myndin var sýnd hér áður fyrir 12 árum Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20. Sími 22140 ofreskjan Nýr og hörkuspennandi þrill- er frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi myndunum Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Connection II Aðalhlutverk: • Talia Shire Robert Foxworth Sýnd kl. 5. Bönnuð yngri en 14 ára. Hækkað verð Fáar sýningar eftir Tónleikar ki. 20.30 Sími 11475 A hverfanda hveli Hin fræga sigilda stórmynd Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð. Sýnd kl. 4 og 8. Hardcore tslenskur texti > ' k ' ÍJ Ahrifamikil og djörf ný, ame- rlsk kvikmynd i litum, um hrikalegt lif á sorastrætum stórborganna. Leikstjóri Paul Chrader. Aðalh’.utverk: George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Eftir miðnætti Ný bandarlsk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komið hefur út i isl. þýðingu undir nafninu „Frain yfir Miðnætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út i Bandarlkjunum og myndin hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími 31182 Woody Guthrie (Bound for glory) „BOUND FOR GLORY” hef- ur hlotið tvenn óskarsverö- laun fyrir bestu tónlist og bestu kvikmyndatöku. FARIÐ STRAX 1 Bíó OG UPPLIFIÐ ÞESSA MYND Bent Mohn. Politiken Einstaklega vel kvikmynduð. — David Carradine er full- kominn í hlutverki Woody. Gos.Aktuelt Saga mannsins sem var sam- viska Bandaríkjanna á kreppuárunum. Aðaíhlutverk: David Carra- dine, Ronny Cox, Randy Quaid. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5 og 9. Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (Útvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grín- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ÍSLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. , Er sjonvarpió »bilaö?^ 'O ^ ’• Skjárinn Sjónvarp5verl?s1<aöi Be rgsta5a st r<oti 38 2-19-4C i^ntiir, V MKTiAwrn nÍast'a^Si L'ykiavikur svocoid frn maimdffEi fostiidaBS whcfldum byssmsarst riupUi ■ 'i Hankvœmt oe Ereióslti . i i ð uskii esnanoryíiar Aðrw A m Xk ■■Mplasfið IramlciAMiMMur I p>pucHi«n£run I ' og vkrulbular f orgarplattíhf Bofgarnctil timi»i n70 X* knold og txlganuni »1 73S5 apótek Næturv&rsla i lyfjabúðum vikuna 9. maí til 15. maí er i Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Kvöldvarslan er I Borgarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 8R. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. llaf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00 slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabflar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 111 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 slmi 5 11 00 slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — sími 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 511 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grcnsásdeiid Borgarspitai- ans: Framvegis verður heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — við Barönsstig, aíla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimilið — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- l)Qgi- Kópavogshælið — helgidaga kV 15.00 — 17.00 og aöra dagá eftir samkomulagi. Vlfilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hUs- næði á II. hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans iaugardaginn 17. novemoer iy/9. btarisemi deildarinnar veröur óbreytt. Opið á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar verða óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Slysavarðsstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá bl. 17.00 — 18.00, sfmi 2 24 14. félagsltf Frá Atthagafélagi Strandamanna Sumarfagnaður félagsins verður I Dómus-Medica föstu- daginn 9. þ.m. kl. 21.00. Bögglauppboð, söngur, skemmtiatriði, dans. Stranda- menn fjölmennið. — Stjórn og skcmmtinefnd. AL-ANON Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra. Li þú átl ástvin . sem á við þetta vandamál að strlða, þá átt þú samherja i okkar hópi. Símsvari okkarer 19282 Reyndu hvaö þti finnur þar. Húnvetningafélagið i Iteykjavík * býður eldri Húnvetningum til kaffidrykkju i Domus Medica sunnudaginn 11. mai kl. 15.00. Skemmtun þessi hefur alltaf veriö mjög fjölsótt og er þaö von stjórnarinnar aö svo verði einnig nú. Kvenfélag Kópavogs Farið verður I heimsókn til kvenfélagsins Bergþóru I Olfusi 16. mai. Fariö verður frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Upplýsingar I slma 85198 Mar- grét, 40080 Rannveig og 42755 Sigrlöur. Stjórnin. Nýja Gallerlið Laugavegi 12 Þar er alltaf eitthvað nýtt aö sjá. Nú stendur yfir sýning á málverkum frá Vlk I Mýrdal, Mýrdalnum, Kirkjubæjar- klaustri, Snæfellsnesi, Borg- arfirði, Dýrafirði, Þing- völlum, Þórsmörk og víðar. — Málverkinseljast meö afborg- unarskilmálum. Frá MtR-salnum, Lindargötu 48 Á dagskránni I MlR-salnum næstu daga: Laugardagur 10. mal kl. 15: Kvikmyndasýning I tilefni þess að 35 ár eru liöin frá lokum síöari heimsstyrjaldar- innar. Sýnd verður kvik- myndin „Fangaeyja n”. Enskur skýringatexti. Mánudagur 12. mai kl. 19.30: Rússneskunámskeiði félagsins veturinn 1979/80 slitið. Kvik- myndasýning. Miövikudagur 14. maí kl. 20.30: Sigurður Blöndal skóg- ræktarstjóri rlkisins segir frá ferð til Sovétríkjanna 1 fyrra og sýnir litskyggnur. Aögangur að MlR-salnum, Lindargötu 48, 2. hæð, er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. — MíR Sjálfsbjörg Iteykjavlk Opið hús veröur I Hátúni 12, laugardaginn 10. mal kl. 15.00. Sjálfsbjargarfélagar frá Akureyri, Suðurnesjum og Arnessýslu koma I heimsókn. Deildarþing og afmælismót Hjálpræðishersins Fimmtud. kl. 20.30 Fagnaöar- samkoma Föstud. kl. 20.30 Samsæti fyrir hermenn og heimilasam- bandssystur. Laugard. kl. 20.30 Hátiöar- samkoma. Biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ávarp. Kl. 23.00 Miðnætursamkoma. Ungt fólk sér um samkomuna. Sunnud. kl. 10.00 sunnudagaskóli. kl. 11.00 helgunarsamkoma. Barnavlgsla. kl. 16.00 útisamkoma á Lækjartorgi. kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Aöalræðumenn á þessum samkomum eru Brigader Ingibjörg og óskar Jónsson. Foringjar og hermenn frá tslandi og Færeyjum taka þátt. Æskulýöur frá Akureyri m.fl. gleðja okkur meö söng og hljóöfæraslætti. VERIÐ VELKOMIN A HJALPRÆÐISHERINN Dregiö hefur verið I happ- drætti Foreldra- og kennara- félags Oskjuhllöarskóla 5/5 * ’80. Þessi númer hlutu vinn- ing: 1. Litasjónvarp (Hitachi) no. 14483, 2. Húsgögn frá Skeifunni no. 4522, 3. Húsgögn frá Skeifunni no. 5554, 4. Ferð til lrlands no. 3078, 5. Ferö til Irlands no. 11070, 6. Málverk eftir Jakob Hafstein no. 4140, 7. Teppi no. 5534, 8. Málverk eftir Valtý Pétursson no. 2597, 9. Tölvuúr no. 12017, 10. Tölvu- úr no. 8570. Vinninga má vitja I sfma: 73558 (Kristln), 40246 (Svan- laug). Happdrættisnefndin spil dagsins ferðir AÆTLUN AKRABORGAR FráAkranesi FráReykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — H.30 —13.00 — 14.30 —16.00 — 17.30 — 19.00 2. mal til 30. júnl verða 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Síðustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavlk. !• júlí til 31. ágúst verða 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiðsla Akranesi .sfrni 2275 Skrifsíofan Akranesi,slmi 1095 Afgreiðsla Rvk., sfmar 16420 og 16050. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Hlustaðu pabbi, ég ætla að lemja fyrir þig lag. ii úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannú: Sigrlöur Eyþórsdóttir les slðari hluta sögunnar „Rekstursins” eftir Líneyju Jóhannesdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.25 „Ég man það enn" Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Aöalefni: „Gamli-Jarpur”, brot úr bernskuminningum Magn- usar Einarssonar kennara, sem flytur frásöguna sjálf- ur. 11.00 Tónlist eftir Beethoven Búdapest-kvartettinn leikur Stóra fúgu I B-dúr op. 133 / Dávid Oistrakh, Svjatoslav Rikhter og Mstislav Rostropovitsj leika Þri- leikskonsert I C-dúr op. 56 meö Fflharmoníusveitinni I Berlín; Herbert von Karaj- an stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónieikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staöar I Eboli” eftir Carlo LevLJón óskar les þýðingu slna (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Slðdégistónleikar Filharmonfusveitin I Vín leikur Sinfóníu nr. 9 i d-moll eftir Anton Bruckner; Carl Schuricht stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar Orchestre de Liege leikur; Paul Strauss stj. a. „Háry János”, svlta eftir Zoltón Kodály. b. Rúmensk rapsódla I D-dúr op. 11 nr. 2 eftir Georges Enescu. 20.45 Kvöldvakaa. Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur íslensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b Brúarsmfði fyrir 60 árum. Hallgrimur Jónasson rit- höfundur flytur þriöja og síöasta hluta frásögu sinnar. c. Kvæöi eftirSigurö Jónsson frá Brún, prentuö og óprentuð.Baldur Pálma- son les. d. 1 efstu byggö Arnessýslu.Jón R. Hjálm- arsson fræðslustjóri talar við Einar Guðmundsson bónda i Brattholti; — fyrra samtal. e. Sainsöngur: Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja. Píanó- leikari: Þórarinn Guömundsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi" eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les (13). 23.00 Afangar.Umsjónarmenn Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fSjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson fréttamaöur. 22.15 Heilabrot (ShellGame) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1975. Aöalhlutverk John Davidson og Tommy Atkins. Max Castle starfar hjá fasteignasölu. Hann er að ósekju dæmdur fyrir mis ferli, en látinn laus gegn þvl skilyröi, að hann vinni næstu árin á lögfræðiskrif- stofu bróöur slns. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. Auðvitað verðið þér ekki aðnjótandi alls þessa nýtlsku öryggisútbúnaðar nema þér iendið I almennilegum árekstri! gengid NR. 85 — 7. mal 1880 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar...................... 445,00 446,10 1 Sterlingspund ....................... 1016,40 1018.90 1 Kanadadollar......................... 376.40 377,30 100 Danskar krónur ..................... 7905,80 7925,40 100 Norskar krdnur ..................... 9032,80 9055,10 100 Sænskar krónur .................... 10545,00 10571,10 100 Finnsk mörk ....................... 12023,80 12053,50 100 Franskir frankar................... 10599,65 10625,85 100 Belg. frankar....................... 1543,50 1547,30 100 Svlssn. frankar.................... 26795,10 26861,40 100 Gylllni ........................... 22440,75 22496,25 100 V.-þýsk mörk ...................... 24824,30 24885,60 100 I.irur................................ 52,67 52,80 100 Austurr. Sch........................ 3480,65 3489,25 100 Escudos.............................. 903,55 905,75 100 Pesctar ............................. 626,05 628,25 m Y<,1................................. 191,36 191,83 1 1 O C (k t} I .. Ae..| 1.1. n 4 1J.. uuKllul! \ 1 J I I .. 1 18—SDK (sérstök drátlarréttlndi) 14/1 584^98 586^43

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.