Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 9. maí 1980 Guöriín Hallgrtmsdóttir. Tillaga Guðrúnar Hallgrímsdóttur og Helga Seljan: Rann- sóknir á nýtingu innlendr- ar orku til bættrar heyöflunar og innlendrar kjarn. fóðurframleiðslu Guðriín Hallgrlmsdóttir og Helgi Seljan hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartil- lögu um rannsóknir á nýt- ingu innlendrar orku til bættrar heyöflunar og inn- lendrar kjarnfóöurfram- leiösiu. Tillaga þeirra hijóöar svo: „Alþingi ályktar aö fela rlkisstjórninni aö láta fram- kvæma nauösynlegar rann- sóknir og kveöa til aöila til aö gera langtlmaáætlun um þaö, hvernig hægt er aö nýta innJenda orkugjafa til aö bæta heyverkun og efla inn- lenda k jarnfóöurfram- leiöslu. Meö bættri heyverkun er hér átt viö verkun þurrheys hjá bændum meö öflugri súgþurrkun, eftir atvikum meö upphituöu lofti. Meö innlendri kjarnfóöur- framleiöslu er átt viö gras- kögglaframleiöslu og Iblönd- un annarra innlendra fóöur- efna I grasköggla.” Ýtarleg greinargerö fylgir þessari tillögu og verður gerð grein fyrir efni hennar slðar. —þm Tillaga Helga Seljan o. fl. Ríkisjarðir verdi nýttar sem avalarheimili fyrir aldraða Helgi Seljan mælti s.l. laugar- dag fyrir tillögu sem hann flytur ásamt Stefáni Jónssyni og Skúla Alexanderssyni um nýtingu rlkis- jaröa I þágu aldraöra. Tillaga þeirra hljóöar svo: Nýting rikisjarða i þágu aldraðra „Alþingi ályktar aö skora á rlkisstjórnina aö láta fara fram könnum á þeim möguleika aö nýta rlkisjaröir I nánd þéttbýlis- staöa meö góöa heilsugæsluaö- stööu sem dvalarheimili fyrir aldraöa eöa festa kaup á jöröum I þessu skyni. Dvalarheimilin yröu byggö upp sem smáar einingar þar sem búandfólk sem flytja þarf af bújöröum sínum vegna aldurs eöa heilsubrests gæti haft smábúskap sameiginlega eöa út af fyrir sig undir ákveðinni yfir- stjórn og meö vissri aöstoö. Reynt yröi aö tengja sllk heimili svo sem kostur væri viö smáiönaöinn I sveitum einnig.” Hér á eftir veröa birtir kaflar úr ræöu Helga Seljan er hann mælti fyrir þessari tillögu. 1 upp- hafi máls slns sagði Helgi: „Tillaga þessi var flutt á 100. löggjafarþinginu en var þá eigi útrædd. Upphafiö aö tilurö þess- arar tillögu var þaö aö kona ein sem hefur lengi og mikiö haft af- skipti af málefnum aldraöra og ýmiss konar aöstoö og afþreyingu þeim til handa kom aö máli viö mig og skaut aö mér hugmynd um leiö, sem hana haföi lengi dreymt um aö framkvæma fyrir eldra fólk I sveitum. Skömmu siöar kom aldraöur maöur inn I þessa mynd með greinargóðu bréfi um vanda hinna öldruöu úti I sveitum og ýmsum hugmyndum til úrbóta. Orörétt sagöi I bréfinu meö leyfi hæstvirts forseta: Fólk býr of lengi á jörðum sinum sér um megn „Allt of lengi býr fólk á jöröum slnum langt um megn sér af ótta viö þaö af þurfa aö skipta alger- lega um umhverfi, veröa aö flytja á elliheimili I kaupstað eöa kaupa sér þar Ibúö, sem gæti hæglega bundiö þvi bagga til frambúðarog skapaö þvl áhyggjur á ævikvöldi öfugt viö þaö sem sjónvarpsaug- lýsingin segir frá DAS” Og slöar I sama bréfi: „Hvað meö nýtingu rlkisjaröanna I þessu efni? Er þeim öllum svo vel ráö- stafaö?Dæmi þekki ég um hiö gagnstæöa en veit raunar um vel setnar og vel hýstar jaröir meö fyrirmyndarbúskap, og mætti ekki alveg hugsa sér aö rlkiö keypti jaröir til þess sem ég hef verið aö minnast á og geri betur slöar. Varla væri fjármunum rlkisins betur variö ef vel tækist til um framkvæmdina sem ég efa ekki aö létt yröi ef rétt yröi aö þvl staðiö.” Og að lokum ein enn tilvitnun enn úr bréfinu meö leyfi hæstvirts forseta: Frumskilyröi tel ég þaö að vel takist til meö ráösmenn á svona búum sem gæti gert alla ánægöa, skapað þeim vinnutæki- færi eins og unnt væri og séö um að búiö I heild skilaöi aröi, þó ekki yröium neinn ágóöa aö ræöa sem máli skipti, enda ekki meiningin. Ég sé aö þú ert meö tillögu um ' iðnað I sveitum. Gæti þaö ekki komiö þarna til viöbótar búskapnum. Ekki hugsa ég mér neina framleiöslu aö ráöi á þess- um jöröum, enda á slfkt nú vlst ekki upp á paiiboröiö hjá mörgum I dag þó vel megi segja mér aö þetta eigi eftir aö breytast.” Bréfið endar þessi greindi maö- ur meö hvatningu til mln um að láta a.m.k. kanna máliðog hreyfa þvi inni á Alþingi. Þetta hef ég gert meö þessari tillögu og hef þó raunar ekki enn gert fyllilega upp viö mig endanlegt form og fyrir- komulag, ef einhver hreyfing kæmist á málið.” Röskun á högum aldraðs fólks i sveitum Síöar I ræöu sinni sagöi Helgi Seljan: „Eitt meö þvl alvarlegra sem blasir viö okkur varðandi allt of Tillaga Skúla Alexanderssonar og Guðrúnar Hallgrimsdóttur: U pplýsingaskylda um ríkisframkvæmdir Skúli Alexandersson og Guörún Hallgrimsdóttir hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar — um upplýsinga- og merkinga- skyldu viö rfkisframkvæmdir. TiIIaga þeirra hljóöar svo: „Alþingi ályktar aö skora á rlkisstjórnina aö hlutast til um aö viö allar nýbyggingar og meiri háttar framkvæmdir á vegum rikisiné, rlkisstofnana og viö framkvæmdir, sem rlkiö er a.m.k. helmingsaðili aö, veröi viö upphaf framkvæmda sett upp skilti sem á veröi skráöar upp- lýsingar um framkvæmdina. Slfkt skilti veröi uppi allan fram- kvæmda- eöa byggingartlma. Félagsmálaráöherra setji reglugerö um gerö sllkra skilta.” I greinargerö meö tillögunni segir m.a.: „Almenningur á sæmilega greiöan aögang aö upplýsingum um hversu mikiö fé er veitt til hinna ýmsu verkefna á fjárlögum hvers árs, en upplýsingar um þaö, hvernig féö nýtist — I hvaö fjármagnið fer, koma sjaldan fram þannig aö almenningur hafi aögang aö. Þar sem mannvirki eru reist á vegum rfkisins og Skúli Alexandersson. kostuö af almannafé er sjálfsagt aö þau séu vel merkt þannig aö byggjandinn, þ.e. almenningur, sjái.hvaö sé veriö aö framkvæma á hans kostnaö, og geti fylgst nokkuö meö hvernig fram- kvæmdum miöar áfram. Framkvæmdir má rekja meö stóru og greinargóöu skilti, er komiö veröi fyrir á áberandi staö! Upplýsingar á sllku skilti væru t.d.: Heiti mannvirkis, byggingaraöili, tilgangur, nöfn verkfræöings, arkitekts og ann- arra hönnuöa, verktaka og stjórnenda. Þessar upplýsingar gætu oröiö mönnum hvatning til aö stytta framkvæmdatlma og botnplötum og grunnum, sem standa óhreyfð- ir f mörg ár, mundi fækka. Auk hinnar sjálfsögöu upplýsinga- þjónustu mundi slfk merking geta oröiö til þess aö drifin yrðu af byrjuö og hálfnuö verk og fram- kvæmdir ekki látnar standa yfir of langan tíma.” —þm margt fólk er sú mikla og snögga llfsvenjubreyting og oft algjör röskun, sem á högum þess veröur viö þaö t.d. aö flytjast inn á elli- heimili. Þessi þingsályktunartil- laga beinist aö könnun á þvf hvernig e.t.v. sé unnt aö taka aö hluta á þessu vandamáli hjá þvi fólki, sem veröur aö þola hér mest umskipti og röskun á öllum högum slnum þ.e. aldraö fólk I sveitum. Sem betur fer á mikill hluti þess kost á athvarfi heima hjásér allt tilhinsslöasta, enhins vegar munu þó dæmin fleiri, ekki slst vegna þeirrar miklu fólks- fækkunar, sem I sveitum hefur oröiö og slöur en svo sér nú fyrir endann á Rikiö á margar ágætar jaröir um land allt, sumar vel hýstar og vel setnar, aörar annaö hvort, enn aörar eyöijaröir eöa þvl sem næst. Okkur flutningsmönnum þykir fullkomin ástæöa til aö kanna möguleika á nýtingu ein- Framhald á bls. 13 r Skattalœkkun Viö höldum áfram aö birta dæmi um áhrif breytinganna á álagningarkerfi tekjuskatts fyrir lágtekjufólk, einstæöa for- eldra og barnafjölskyldur. Boriö er saman hvaö fólk heföi þurft aö greiöa I tekjuskatt nú I ár (eöa fengiö greitt I formi barnabóta) annars vegar samkvæmt gamla skattkerfinu, og hins vegar eftir þeim nýju álagningar- reglum, sem Alþingi hefur nýlega samþykkt aö tillögu Ragnars Arnalds. 1 sumum dæmanna er um „öfugan” tekjuskatt aö ræöa, þaö er aö segja menn borga engan tekjuskatt, en fá meiri eöa minni hluta sjúkratryggingargjalds og útsvars greiddan af rikinu I formi svokallaös ónýtts persónuafsláttar frá tekjuskatti, — eöa beinllnis borgaö út I formi barnabóta. í dæmunum er jafnan viö þaö miöaö, aö tekjur hafi á slöasta ári hækkaö um 45%, þaö er til jafns viö hækkun verðlags. Einnig er jafnan viö þaö miöaö, aö frádráttur samkvæmt eldra kerfi hefti numiö 5% af tekjum, en hann gat auðvitað veriö meiri eöa minni I reynd, og aö frádráttur samkvæmt nýja kerfinu sé nú lögboðinn lágmarksfrádráttur einstaklinga kr. 550.000. — eöa 10% af tekjum eftir þvl sem viö á. Frádrátturinn getur nú veriö meiri I reynd, en ekki minni. Dæmin sem viö birtum eru reiknuö af embætti rfkisskatt- stjóra. Dæmi VII Einstætt foreldri meö tvö börn innan 7 ára aldurs. Tekjur 1979 kr. 3.000.000,- (Munum aö dagvinnutekjur Dagsbrúnarverka- manns voru samkvæmt taxta um kr. 2.500.000.-). Gamla skattkerfið: Samkvæmt þvf heföi fjölskylda fengiö I „öfugan” tekjuskatt upp I greiöslu sjúkratryggingargjalds og útsvars og aö hluta greitt út sem barnabætur kr. 467.686.-. Nýju álagningarregiurnar: Samkvæmt þeim fær þessi fjölskylda I „öfugan” tekjuskatt upp I greiöslu sjúkratryggingargjalds og útvars og aö hluta greitt út sem barnabætur kr. 581.425.-. Hagnaður þessa fólks við breytinguna er kr. 113.839/- í auknar ráðstöfunartekjur á þessu ári, en það jafngildir 3,79% skattfrjálsri launauppbót á allar tekjur síðasta árs. Dæmi VIII Hjón meö 3 börn, þar af 2 börn innan 7 ára aldurs. Tekjur eig- inmanns áriö 1979 kr. 3.000.000.-. Tekjur eiginkonu kr. 1.000.000.-. Gamla kerfið: Samkvæmt þvi heföi þessi fjölskylda fengiö I „öfugan” tekju- skatt upp I greiöslu sjúkratryggingargjalds og útsvars og aö hluta greitt út sem barnabætur kr. 596.616.-. Nýju álagningarreglurnar: Samkvæmt þeim fær þessi sama fjölskylda greitt sem „öf- ugan” tekjuskatt upp I sjúkratryggingagjald og útsvar og aö hluta greitt út sem barnabætur kr. 820.000.-. Hagnaður þessarar f jölskyldu af breytingunni er kr. 223.384.- i auknar ráðstöfunartekjur í ár, en það jafngildir 5,58% skattfrjálsri launauppbót á allar tekjur þessara hjóna á síðasta ári. L!'. eiri dæmi á morgun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.