Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.05.1980, Blaðsíða 9
8 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 9. mal 1980 „Allan þann tíma sem bygging nýrrar flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli hefur verið í deiglunni hefur Arkitektafélag íslands fylgst náið með framgangi máls- ins. Frá 1974 hef ur félagiðöðru hverju gert ályktanir eða fyrirspurnir til utanríkisráðuneytisins og brýnt fyrir stjórnvöldum að gæta íslenskra hagsmuna með því að fela íslenskum hönnuðum forystuhlutverk í gerð þessa mannvirkis”/ sagði Geirharður Þorsteinsson formaður Arkitektafélags Islands um hina hörðu afstöðu félagsins til flugstöðvarmálsins. Arkitektafélagið hefur hafnað allri þátttöku sinna félagsmanna við hönnun byggingar- innar og jafnframt lýst því yfir að starfsmenn Húsa- meistara ríkisins vinni nú að verkinu í fullri óþökk félagsins. ^ -,V' K; 'v/ ';V;U Ll: Greinargerd til stjórnvalda „Krafa félagsins er a& islenskir arkitektar annist aö öllu leyti hönnun þessa mikla mannvirkis verki loknu á haustmánuöum 1979 aö bygginganefndin snýr sér til islenskra hönnuöa og býöur þeim aö ganga inn I verkiö. Eins og til- boöiö lá fyrir sýndist ekki vera um annaö en e.k. uppáskriftar- aöild aö ræöa en byggingaleyfi fæst ekki nema islenskir aöilar „Ekki hægt Núverandi flugstöövarbygging var reist 1948 og var ætlaö aö endast I 20 ár. Siöan hefur hún veriö endurbætt og bætt viö hana. aö ganga að 50% höfundarrétti með fullri reisn 55 en njóti á eölilegan hátt ráö- gjafarþjónustu erlendra sérfræö- inga”, sagöi Geirharöur. „50% höfundarréttur fullnægir engan veginn okkar kröfu. Félagiö hefur nýlega sent stjórnvöldum greinargerö vegna málsins og óskaö eftir viöræöum viö utan- rikisráöherra I von um aö máliö veröi tekiö upp á nýjum forsend- um.” Uppáskriftar- aðild — Eru félagsmenn einhuga i þessu máli? „Félagsfundur 18. desember s.l. staöfesti ákvöröun stjórnar um aö hafna tilboöi bygginga- nefndar og banna félagsmönnum aö taka þvi. Ég tel engan vafa aö þessi ákvöröun er I samræmi viö vilja yfirgnæfandi meirihluta félagsmanna, þótt ekki sé kannski 100% samstaöa I þessu máli fremur en öörum.” — A hverju byggist þessi af- staöa félagsins? „Bygginganefndin haföi sjálf áriö 1978 tekiö aö sér hlutverk hönnuöar I samvinnu viö banda- rlska arkitekta og lokiö 30% for- hönnun verksins, en henni þarf aö vera lokiö áöur en byggingin fæst tekin inn á fjárlög I Bandarikjun- um. Þaö er ekki fyrr en aö þvi skrifi uppá beiönina og Ieggi hana fyrir. Óraunhœfur frestur 1 30% hönnun eru fólgnar miklar ákvaröanir um innra fyrirkomulag I byggingunni og i henni eru llka fólgnar fyrstu til- lögur aö útliti. 30% hönnun felur þvi I sér miklu meira en helming af grundvallarákvöröunum um útlit og fyrirkomulag ef þaö á ekki aö endurskoöast aö verulegu leyti. 1 tilboöi bygginganefndar- innar voru Islenskum arkitektum boönir 3 mánuöir frá október til febrúar 1980 til aö endurskoöa þessa forhönnun og siöan frá febrúar til október 1980 til aö full- ljúka verkinu tilbúnu til útboös, meö 50% höfundaraöild. Alit stjórnarinnar var aö þessir tlma- frestir væru svo stuttir aö óraun- hæft væri aö tala um Islenska hönnunaraöild og þvl var tilboö- inu hafnaö. Aðeins til málamynda? Fyrsta áætlunin um stæröar- þörf flugstöövarinnar var mjög röng og enn er ekki upprættur sá grunur manna aö henni sé ennþá ætlað aö veröa stærri en aöstæöur gefa tilefni til. Meö 2ja til 3ja mánaöa vinnu I endurskoöun. hönnunarinnar er ekki hægt jafn- framt aö setja sig inn I forritunina og meta þær spár sem stæröin byggist á, þ.e.a.s. ef menn vilja setja sig inn I þetta af fullri alvöru en ekki aöeins til málamynda. Þegar engir arkitektar fengust til aö ganga aö þessu tilboöi fól forsætis- og utanrlkisráöherra húsameistara rlkisins aö taka aö sér hlut Islendinga upp á 50% hönnunaraöild.” Aðstaða r Islendinga betri — Eru erlendir hönnuöir betri en íslenskir? „Islenskir arkitektar hafa verulega miklu betri aöstööu til þess aö meta allar aöstæöur og Is- lenskt fjármögnunarþol. Þeir hafa einnig yfirburöaaöstööu til aö llta raunhæfum augum á stæröarþarfir, enda er þaö sl- endurtekiö viöfangsefni íslenskra hönnuöa aö aðlaga erlendar stór- hugmyndir Islenskum smáþörf- um. Þá hafa Islenskir hönnuöir allan kunnugleika um Islenska veöráttu, byggingarefni og heföir i byggingaframkvæmdum og Geirharöur Þorsteinsson: Viö teljum aö þessi þróun hafi skaöaö hiut islenskra hönnuöa. byggingarlist auk þekkingar á reglum sem um byggingar gilda. Þessi sérstaöa islenskra hönnuöa er viöurkennd I lögum þar sem segir aö þeir skuli hanna islensk mannvirki. segir Geirharður Þorsteinsson, formaður AÍ Metnaðarmál Islenskir hönnuöir myndu llta á flugstööina sem fyrstu höfn, — sem inngang i landiö og leggja metnað sinn I aö hús sæmdu sér sem slik. ÞaÖ er aftur afskaplega óliklegt að erlendir hönnuöir, sem kannski éru aö gera slna tlundu eöa tuttugustu flugstöö, fyllist metnaöi gagnvart þessu atriöi. Þaö er heldur ekki sæmandi aö láta erlenda aöila ráöa svo stór- um mannvirkjum sem skipta miklu I umhverfinu og nærri þvf niöurlægjandi fyrir Islenska hönnuöi sem leggja metnaö sinn I aö þeirra myndugleiki komi fram I íslenskum mannvirkjum. Jafnvel þótt erlendir hönnuöir myndu gera jafn vel eöa betur I einstökum verkefnum, þá er frá- leitt aö nota ekki verkefni af þessu tagi til aö þróa Islenska verkmennt. Þaö er okkur ósam- boöiö aö láta útlendinga þjálfast af islensku viöfangsefni og taka þannig þau átök úr höndum Is- lendinga sem þeir þurfa til aö geta staöið sig I samkeppni viö út- lendinga. Skólabrœður okkar” Þegar rætt er um samanburö á Islenskum hönnuðum og erlend- um þá vill þaö oft gleymast að þessir erlendu hönnuöir eru skólabræöur okkar, — viö höfum lært I sömu skólum og þeir. ís- lenskir arkitektar hafa yfirleitt yy sýnt sig vera vei ytir meöallagi I öllum skólum og viö eigum fjöjd- ann allan af mönnum sem sýnt hafa góöan árangur. Islenskir hönnuöir ættu þvl I þaö minnsta aö standa jafnfætis erlendum þó auövitaö viöurkennum viö þörf- ina á erlendri ráögjöf,einkum I sérhæföum byggingum sem þessari.” Ekki of seint að snúa við — Búist þiö viö einhverjum viö- brögöum frá stjórnvöldum nú? „Viö þurfum auövitaö aö sækja sllk viöbrögö, leita eftir viötölum og þess háttar. Stjórnvöldum ætti ekki aö koma á óvart er félagið lýsir nú óánægju sinni meö hvernig þessi mál hafa þróast. Við teljum aö þessi þróun hafi skaðaö hlut Islenskra hönnuöa og störf húsameistara rikisins og starfsmanna hans aö þessu nú eru Ifullri óþökk félagsins. Viö teljum aö ekki sé of seint aö snúa aftur og láta Islenska hönnuöi vinna þetta verk sem fullveöja höfunda meö 100% höfundarrétti. Til þess aö svo megi veröa þarf auövitaö aö meta hvaöa hluta forvinnunnar má nýta sem sérfræöilega ráögjöf I staö þess aö skipta höfundar- réttinum milli útlendinga og is- lenskra hönnuöa. Verkiö heldur áfram aö vera á ábyrgö Islenska hönnuöarins meöan þaö er I bygg- ingu og um alla framtiö og þvl er ekki hægt aö ganga aö tilboöi um 50% höfundarrétt meö fullri Ágrip af sögu málsins I970skipaöi þáverandi utanrikis- ráöherra, Emil Jónsson, nefnd til að vinna aö undirbúningi bygg- ingar nýrrar flugstöðvar á Kefla- vikurflugvelli. Núverandi bygg- ing var reist 1948 til bráöabirgða og áætlaö aö hún myndi endast i 20 ár. Byggingin er úr timbri, og er fyrir löngu komin yfir leyfilega stærö timburhúsa hvaö snertir brunavarnir. Kostnaöur við við- hald hefur veriö mjög mikill síö- ustu árin. Bygginganefndin fól frönsku fyrirtæki og siöar dönsku aö gera tillögur um gerö og stærö mannvirkjanna. 1974 var meö breytingu á „varnarsamningi” Islands og Bandarlkjanna ákveöiö aö aö- skilja umráöasvæöi hersins og al- ménna flugumferö. Var þá ákveöiö aö Islendingar myndu kosta flugstöövarbygginguna en Bandárlkjamenn sjá um aöra þætti, þ.e. breytingar utanhúss sem snerta flugbrautir, bilastæöi o.þ.h. 1975 varö ljóst aö upphafleg áætlun franska fyrirtækisins var allt of stór i sniöum. 1 henni haföi m.a. verið áætlaö aö farþega- fjöldi sem um vöíiinn færi áriö 1990 yröi 5 miljónir en hann var 1978 550 þúsund. Af þessum sök- um var ákveöiö aö minnka bygg- inguna, en aöeins um 30%. 1974—1977 fóru fram ýmsar um- leitanir islenskra sjórnvalda (i utanrikisráöherratiö Einars Agústssonar) til aö fá Banda- rikjamenn til þátttöku I bygging- unni pjálfri en árangurslaust. 1977samþykktu Bandarikjamenn þó aö taka þátt I kostnaöinum á þeirri forsendu aö byggingin gegndi jafnframt þvi hlutverki aö „vera til taks sem sjúkrahús og I almannavarnarskyni”. Þetta var árangur ferðar Einars Agústs- sonar til Bandarikjanna. Jafn- framt buöust Bandarikjamenn til aö annast hönnunina aö fullu. 1978 var skipuö ný bygginganefnd og henni faliö aö kanna á hvern hátt islenskir hönnuöir gætu átt aöild aö hönnun byggingarinnar, og veröur niöurstaöa nefndarinn- ar sú aö skipta höfundarréttinum til helminga milli Bandarikja- manna og tslendinga (co-author- ship). Samkvæmt ósk þáverandi utanrikisráöherra, Benedikts Gröndals tekur bygginganefndin að sér hlutverk hins islenska hönnuöar á byrjunarstigi verks- ins, en bandariskir arkitektar eru ráönir strax. Með þeim hætti var árið 1979 lokið 30% af hönnun byggingarinnar en þaö er sá hluti, sem Bandarikjamenn gera kröfu til aö fyrir liggi áður en ákvöröun er tekin um fjárframlög. Haustiö 1979 leitar bygginga- nefndin loks eftir samstarfi viö islenska arkitekta og býöur þeím endurskoöunarrétt á útlitsatriö- um fram ffebrúar 1980 og aö full- ljúka verkinu til útboös I október á þessu ári. Stjórn og félags- fundur Arkitektafélags tslands hafnaöi þessu tilboöi, og 6 arki- Emil Einar tektastofur sem leitaö var til geröu þaö einnig. í janúar 1980 fól þáverandi for- sætis- og utanrikisráðherra, Benedikt Gröndal, húsameistara rlkisins aö gerast hönnunaraöili fyrir Islands hönd og er nú unniö ði að teikningum á vegum embættis i hans, þrátt fyrir bann Arkitekta- i félags Islands. Benedikt Aætlaöur by ggingakostnaöur stöövarinnar var 1979 um I6milljaröar króna. Þar af munu Bandarikjamenn tilbúnir aö greiöa 6-7 miljaröa auk 10 miljaröa i breytingar á flugbraut- um og ööru utanhúss. Heimildir: Arkitiöindi, fréttabréf Aí og skýrsla utanrikisráöherra til alþingis. Föstudagur 9, niaí 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 á dagsitrá >011 þessi atriði eru í sterkri mótsögn við Marxismann og þann sósíalisma sem við sjáum í framkvæmd í heiminum í dag, og ekki síður í andstöðu við vestrænt auðvaldsskipulag. Einar Eyþórsson lýöurinn er ekki einungis arö- rændur efnahagslega, — I raun- inni er það arörán léttvægt i mörgum þróuöum löndum, miöaö viö andlega arörániö sem felst i meiningarlausri og tilbreytingar- lausri vinnu og valdaleysi á vinnustað. Þetta auömýkjandi llf bætir fólkiö sér svo upp með neyslu.kaupum á efnislegum lifs- gæöum. Þetta fyrirkomulag eykur þjóöarframleiösluna, meöan hráefni og orka eru fáan- leg. Mikið af þessum hráefnum og orku er sótt til þriöja heimsins svokallaöa, þeirra landa sem liða efnislegan skort. Má þvi segja að rikidæmi vesturlanda byggi til- veru sina á fátækt þriðja heims- Hugsjónir og Marxismi Upphaf tuttugustu aldar er i margra hugum timabil hugsjóná og bjartsýni. Þetta var timi stórra uppgötvana i visindum og tækni, veröldin virtist vera á miklum framfaravegi. Þá tóku út þroska sinn hugsjónahreyfingar sem hafa fylgt okkur fram á þennan dag. Nægir þar aö nefna ungmennafélögin og samvinnu- hreyfinguna, og þá ekki slöur verkalýöshreyfingu og sósial- isma. Sósialistar, sem sækja mest af hugmyndum sinum til þýska heimspekingsins Karls Marx, vilja kannske siöur vera kallaöir hugsjónamenn (eöa idealistar) þar sem þeir telja sig gjarnan boðbera stjórnmálalegra visinda þar sem Marxisminn er, og vilja þá lita á stjórnmálabaráttu sína sem visindastarf. Aö visu er Marx I mótsögn viö sjálfan sig, þar sem hann i ööru orðinu er ólmur I aö breyta heiminum 1 staöinn fyrir aö láta sér nægja aö skoöa hann og skilgreina eins og fyrirrennarar hans I heimspek- ingastétt, en I hinu segist hann hafa sannaö aö heimurinn breyti sér sjálfur samkvæmt visinda- legu lögmáli. 1 seinna tilfellinu er helst aö skilja aö sósialisminn fylgi á eftir auövaldsskipulaginu á sama hátt og vor fylgir vetri. Taki maöur þetta lögmál bókstaf- lega veröur vægast sagt auövelt aö vera sóslalisti, — þá ætti aö duga aö biöa meö hendur I skauti eftir hlákunni og gróandanum. Ef sósialistar tryöu þessu sjálfir væru samtök þeirra sennilega meira I likingu við Votta Jehova en þau baráttusamtök sem þeir hafa myndað meö sér á þessari öld. Sálarkreppa Marxista Aöalsmerki sósialista hefur einmitt veriö aö hafa fleiri og betri hugsjónir en annaö fólk, — aö vilja breyta þjóöfélaginu til réttlátari vegar. A þessum grundvelli hafa þeir fengiö i liö meö sér mikiö af hjartahreinu ungu fólki. Róttækni höföar alltaf til ungs fólks, og þar sem vinstri sinnaöir hópar hafa sýnt mesta róttækni i orðum og geröum hafa þeir laöaö til sin unglinga meö réttlætistilfinningu og óróleika I blóðinu. Þaö liggur nærri aö sósialisk hreyfing hafi haft einokun á þvi aö „eiga sér hugsjón” siöustu áratugina, hrút- leiðinleg dægurpólitlkin rekin af „kerfisflokkum” hefur ekki hatt minnsta möguleika á að keppa viö hana um ungar sálir. 1 skjóli bessarar einokunar hefur ját- endum marxlskrar trúar verið gefin ótrúleg lífsseigla gegnum langvinnar þrengingar. Hvaö eftir annaö hefur veriö nauösyn- legt aö laga heimsmyndina aö kenningunni, verja fjölbreytileg glæpaverk „fyrirmyndarrikja” I austri og skýra al’t saman út eftir kúnstarinnar reglnm. Slikar út- skýringar á geröum Sovétrikj- anna gerast nú æ sjaldgæfari, enda þarf sterka sannlæringu til að halda lifi I trúnni á aö Sovét- rikin séu endurhoidgun hug- sjónarinnar um þjóöfélag frelsis og réttlætis. Fram á þennan dag hefur þó trúin á Alþyðulýðveldið Kina, og jafnvel Kimpúcséu rauöu Kmeranna sem slikar endurholdganir átt sér allmarga formælendur. Undanfariö hefur þó sú trú lika hlotiö erfiöari lífs- skilyröi. Klna hefur opnaö faöm- inn fyrir vestrinu, — þar meö töldu kóka kóla og auöhringum, og kommúnlskir valdhafar I Kampútséu reyndust hafa af- rekaö þaö helst aö breyta landinu I eitt risavaxiö sláturhús og mun engin rlkisstjórn sögunnar hafn komist I hálfkvisti við þá I ciugr.- aöi viö aö myröa eigin þegna, ef miðaö er viö höföatölu. Nú er þó þrátt fyrir allt svo komið aö sálarkreppa hugsjóna- fólks á vinstra kanti er oröin alvarleg farsótt. Þaö er orðiö býsna erfitt aö telja sjálfum sér trú um aö kenningin hafi ekki orðiö fyrir neinum skakkaföllum þrátt fyrir þaö aö allar tilraunir til aö framkvæma hana hafi valdiö sárum vonbrigöum. Spumingin er hvort kenningar Karls Marx og fyrirheitin um sósialiskt þjóöskipulag hafi nokkurt gildi lengur sem hugsjón — og um leiö hvort ungar sálir sjái nokkra huggun lengur á vinstri kanti stjórnmálanna. Vinstri íhaldsstefna? Þessi spurning veröur ágengari þegar viö litum á baráttu vinstri- sinna siöustu árin. Baráttan ber ekki svip af „þvl nýja” sem sækir fram til að velta því gamla, — til aö „boöa kúgun ragnarök”, heldur hefur hún fyrst og fremst verið varnarbarátta. Auk þess sem staðið hefur veriö I ströngu viö að verja sósialisk riki gegn ill- gjörnum árásum andstæðing- anna, ber mikið á varnarað- gerðum fyrir „þaö sem áunnist hefur”. Lifskjörin eru varin, röskun á búsetu hindruö, komiö I veg fyrir erlenda stóriöju, kaup- félög og rikisfyrirtæki varin (sem spirur aö félagslegum eignarrétti á framleiöslutækjum), þjóöleg og heföbundin menning varin gegn erlendum áhrifum o.s.frv..Slik varnarbarátta getur veriö góöra gjalda verö i sjálfu sér, en hlýtur að fela i sér viöur- kenningu á þvi aö þjóðfélagiö sé I rauninni harla gott eins og þaö er og tryggast aö breyta þvi sem minnst. En hvaö veldur þvi aö svona er komiö? Mér sýnist vandinn liggja I þvi aö landabréfiö (kenningin) sé orðiö svo ólikt sjálfu landslaginu (þjóöfélaginu) aö ógerningur sé aö rata með svo óhentugt hjálpar- tæki. Sósialiskir flokkar sem ekki vilja afneita Marx og hans fræöum standa frammi fyrir skringilegu vali: annaöhvort að játa kenninguna i oröi en afneita henni i verki (dæmi: Alþýöu- bandalagiö) eöa þá aö játa kenn- inguna i orði og halda sig frá verki (dæmi Marxistar-Lenin- istar). Þaö sýnir sig nefnilega aö kenningin er varla nothæf til neins nema gáfulegra rökræöna milli „lesinna” stúdenta, — i alvörupólitlk er hún eins og fiskur á þurru. Hvorugur valkosturinn er sigurstranglegur til aö safna stuöningsfólki meöal æskunnar. I fyrra tilfellinu er kenningin notuð sem „agn” I áróöursveiðiskap flokksins, — en hinir ungu og rót- tæku sjá fljótt aö þar skortir alvöruna aö baki og taka aö saka flokkinn um hentistefnu og krat- isma. Þessir sömu róttæku menn kunna þá um stund að ánetjast hópum sem valiö hafa hinn val- kostinn, aö læra Marx og Lenin utanbókar en dæma um leið sjálfa sig úr leik i alvörupólitikinni. Þó er hætt viö aö þeim leiöist þófiö I þeirri vist, ef þeir hafa hug á að koma einhverju til leiöar i rétt- lætisátt. Græn pólitik, arftaki Marxismans? Nýjar róttækar hreyfingar sem hafa látiö Marx sigla sinn sjó tóku aö skjóta upp kollinum fyrir ca 10 árum síöan I flestum vestrænum löndum, og geta nú sumstaöar mælt sig viö sósialistiska flokka hvaö styrk varöar. Þessir hópar kenna sig ýmist viö vistpólitik eöa bara viö græna litinn. Þeir beita sér jafnt gegn rányrkju á náttúrunni og rányrkju á manninum sjálfum, — rétti mannsins til tilgangsriks lifs. Þetta viröist kannske i fljótu bragöi vera ákaflega almenns eðlis, —- en i þessu felast alvar- legar ásakanir til iönrikja heims, bæöi I austri og vestri. Verka- ins sem ekki hefur möguleika til aö nota auölindir sinar til aö bæta eigin lifskjör. Aö þvi er varöar ollu og jarðefni má einnig tala um arörán á óbornum kynslóðum, þar sem þessi efni eru aðeins til I takmörkuðu magni og óöum gengur á byrgöirnar. Meö því aö sóa dýrmætum auö- lindum jaröar og eitra umhverfiö meö úrgangi og styrjaldarrekstri eru iönrikin á góöri leiö með aö gera jöröina óbyggilega fyrir komandi kynslóöir, bæöi manna og annarra lifandi vera. Ofantalin atriöi eru meöal þeirra sem vistpólitiskir eöa grænir hópar leggja mesta áherslu á, og starf þeirra beinist aö þvi aö finna nothæfar leiöir út úr ófærunni. Græna pólitíkin er engin fullsköpuö fræöikenning, né eign neins eins lærimeistara. Hugmyndastraumar úr ýmsum áttum hafa komið saman og myndaö eina heild. Fræðin um samspiliö I náttúrunni, vistfræöin.skipar hér háan sess: skynsamleg nýting auölinda og náttúruvernd eru fyrsta boöorö. Sama má segja um mannúðarstefnu, sem setur and- lega velferö fólks ofar efnislegum gæðum, og hagfræöi.sem snýst um fólk fremur en hagvöxt og gróöa. Valddreifing, alþýöuvöld og lýöræöi eru lykilorö. Hugsjónin er aö fyrirtækin veröi eign starfs- fólksins og þeim lýöræöislega stjórnaö. Sveita- og héraös- stjórnir fái aukiö vald á kostnaö rikisvaldsins, smáar einingar þar sem manneskjan fær að njóta sin leysi risafyrirtæki og miöstjórnarvald af hólmi. öll þessi atriöi eru i sterkri mótsögn viö Marxismann og þann sósialisma sem viö sjáum I fram- kvæmd i heiminum i dag, og ekki siöur I andstööu viö vestrænt auð- valdsskipulag. Ég ætla ekki aö fara mörgum oröum um hina svo- kölluöu grænu pólitik, en i sem stystu máli má segja aö hún tefli ást á náttúrunni og manninum gegn efnishyggju og rányrkjutil- hneigingum kapftalismans og marxiskra rikja. Það hefur og sýnt sig aö vist- pólitisku hreyfingarnar eiga auö- veldara meö að fá fólk til liðs viö sig en hinar hefðbundnu marxlsku hreyfingar, þótt þær fyrrnefndu séu ekki slöur róttækar. Ljóst dæmi um þetta er baráttan gegn kjarnorkunni i Evrópu. Þaðer þvi úr þessum herbúöum sem vænta má sóknar og nýrra landvinninga meöal æskufólks, sem ber i brjósti hugsjónir um betri og rétt- látari heim. Einar Eyþórsson. Reykjavíkurborg undirbýr Breytingar á aldurshámarki starfsmanna Aö undanförnu hefur veriö aö störfum nefnd til aö endurskoöa reglur um aldurshámark starfs- manna Reykjavikurborgar. Mun nefndin nú vera i þann veginn aö ljúka störfum og veröa þá tillögur hennar sendar borgarráöi. Asdis Skúladóttir er formaöur nefndarinnar. Hún kvaö ekki viö hæfi aö veita upplýsingar um til- lögur nefndarinnar fyrr en hún heföi lokiö störfum aö fullu. Hins- vegar hefur Timinn gert þaö upp- skátt hvaö I tillögunum felst, án þess aö geta heimilda. Samkvæmt þvl sem Tlminn segir gera tillögurnar ráö fyrir þvl, aö menn láti yfirleitt af störf- um viö fyrstu mánaöamót eftir 71 árs aldur. Þó má ráöa sjötugan mann, sem hættir störfum, i allt aö hálft starf hjá borginni án þess aö þaö skeröi lífeyrisréttindi hans. Sé maöur ráöinn I fullt starf á timakaupi frestast llf- eyristaka án þess aö lífeyrir hækki. Skyldur er starfsmaöur aö láta af störfum um næstu mánaöamót eftir aö hann hefur oröiö 74 ára. Þá segir Timinn nefndina leggja til aö borgarráö taki upp viöræöur viö Starfsmannafélag Reykjavlkurborgar um aö breyta reglu Llfeyrissjóös félagsins á þann veg, aö starfsmaöur geti hætt störfum aö hluta viö 65 ára aldur en tekiö llfeyri sem svarar þeim hluta vinnunnar, sem lagöur er niöur. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.