Þjóðviljinn - 17.05.1980, Page 4

Þjóðviljinn - 17.05.1980, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. mal 1980 uomnuNN Málgagn sósfalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjódfrelsis útgefandi: Ctgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Rekstrarstjóri: Úlfar ÞormóBsson AfgreiBslustjóri: Valþór HlöBversson BlaBamenn: ÁlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefénsson, GuBjón FriBriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magmls'H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson útlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson, Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Eilas Mar. SafnvorBur:Eyjólfur Arnason. Augiýsingar: SigríBur Hanna Sigurbjó'rnsdóttir, Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir. AfgreiBsla:KristIn Pétursdóttir, Bóra Halldórsdóttir, Béra SigurBardóttir Sfmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún BárBardóttir. HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreibsla og auglýsingar: SfBumúla 6, Reykjavfk, sfmí 8 13 33. Prentun: BlaBaprent hf. Ekki á brauöfótum Q Margir eru þeir menn í landinu, sem þungar áhyggj- ur hafa af því að hér sé allt á fallanda fæti í okkar þjóðarbúskap og jafnvel meiriháttar hrun á næsta leyti. Allra háværastur verður söngurinn um yfirvofandi þjóðargjaldþrot, þegar helstu málgögn Sjálfstæðis- f lokksins eru í stjórnarandstöðu og telja mikið við liggja að fá allan almening til að trúa því að undir hvers konar „vinstri stjórn" hljóti þjóðarskútan að sökkva. • Þeir sem á þennan barlóm trúa ættu að virða fyrir sér þróun helstu þjóðhagsstærða á siðasta ári, en um þau efni má m.a. finna margan fróðleik í ræðu Jóhannesar Nordal, seðlabankastjóra, sem hann flutti á ársfundi bankans nú í vikunni. Lítum f yrst á viðskipti okkar við útlönd árið 1979. • Á því ári f luttum við til landsins nánast alveg sama magn af vörum og árið áður, en engu að síður þurftum við að borga 20% hærra raunverð en árið á undan fyrir þetta sama vörumagn. Þetta var það ytra áfall, sem ís- lenskt þjóðarbú varð fyrir í fyrra og er það vissulega ekki lítið. 90% verðhækkun á olíuvörum milli ára réði þarna mestu. — En fór þá allt í kalda kol á íslandi vegna þessa alvarlega skells? Q — Nei, svo var aldeilis ekki. Á móti jókst útf lutnings- f ramleiðsla okkar um 9.5% að magni og raunvirði á okk- ar útfluttu vörum hækkaði til jafnaðar um 8%. Niður- staðan varð sú, að þrátt fyrir 20% meðaltalshækkun á raunvirði allra innfluttra vara, þá varð vöruskiptajöfn- uður okkar við útlönd hagstæður um 9.3 miljarða á árinu 1979! Þjóðarbúskapur sem svona spjarar sig stendur sannarlega ekki á brauðfótum, þótt ýmsir búmenn kunni að berja sér. Q Sá halli, sem varð á utanríkisviðskiptum okkar árið 1979 og nam rúmlega 7 miljörðum stafaði allur af við- skiptum okkar við önnur lönd með svokallaða „þjón- ustu". Jóhannes Nordal upplýsir okkur í ræðu sinni m.a. um það, aðtekjur af f lugsamgöngum við önnur lönd haf i aðeins hækkað um 2% á síðasta ári á sama tíma og út- gjöldin vegna þessa f lugs haf i hækkað um 42%. Það þarf marga þorska til að standa undir svona atvinnurekstri og segja máaðíþessa híthafi fariðallur afgangurinn uppá rúmlega 9 miljarða króna, sem varð á okkar vöruvið- skiptum við önnur lönd. • Um þetta er hins vegar tæplega hægt að kenna ís- lenskum stjórnvöldum ársins 1979, né heldur því að und- irstöðuatvinnuvegir okkar séu að leka niður. Því fer fjarri. Rekstur áhættuflugsins yfir Atlantshaf er kapí- tuli út af fyrir sig, sem um mætti skrifa langt mál. Þar erum við öll að borga f yrir stolt hins „f rjálsa f ramtaks" og þykir víst fáum umtalsvert á hægri kantinum í þjóð- félaginu. • Auðvitað er það ekki fyrst og fremst afrek ríkis- stjórnarinnar, sem hér fór með völd á síðasta ári, hversu frábærlega vel íslenskt þjóðarbú stóð sig í ölduróti síð- asta árs, heldur er afrekið að þakka því fólki í landinu, sem við framleiðslustörfin vinnur. Hitt má segja, að rík- isstjórnin hafi þó staðið allvel fyrir sínu. Að minnsta kosti upplýsir Jóhannes Nordal það, að á árinu 1979 haf i það gerst í fyrsta skipti síðan 1972, að ríkissjóður jók ekki við skuldir sínar við Seðlabankann, heldur byrjaði að borga þær niður. Og ekki sakar að geta þess, að á síðasta ári gerðist það líka í fyrsta skipti um langan tíma, að heildarinnlán í bankastofnunum landsins fóru hækkandi mæld sem hlutfall af þjóðarframleiðslu. • Auðvitað ber að ganga hægt um gleðinnar dyr og með allri gát, en hitt á ekki að fela, að rekstur íslenska þjóðarbúsins gekk í flestum efnum einkar vel á árinu 1979. Verkefnið f ramundan er að gera enn betur, en um- fram flest annað það, að tryggja réttlátari skiptingu okkar miklu þjóðartekna og draga úr vinnuþrældómi. k. Ráðstöfunarfé Erfða- fjársjóðs stórskert viö aöstæður sumariö 1914, rétt J áöur en heimsstyrjöldin fyrri ■ skall á. Helmut Schmidt kansl- i ari sefur illa vegna þessa ■ samanburöar. Ritstjóri die Zeit I hefur áhyggjur þungar. Spiegel ■ skrifar margar siöur um máliö. | Spiegel dregur m.a. fram ■ eftirfarandi hllöstæöur: Þd eins og nú mæta stórveldi J sem fyrir eru stórveldi I vexti ■ meö fjandskap og tortryggni, og I þaö stórveldi sem er á uppleiö f finnst aö sér sé ekki jafn- | ræöi sýnt. (Hér er átt viö aö ■ Þýskaland keisarans hafi veriö I I svipaöri stöðu gagnvart Bret- " landi þá og Sovétrfkin gagnvart ■ Bandarlkjunum nil. Deilurnar ■ snemma á öldinni um jafnvægi 1 J herskipasmlöum og skugga- I iegan vöxt þýska flotans minna ■ mjög á eldflaugadeilurnar nú). § Otti viö innilokun — þá Þýska- ■ lands andspænis Banda- ■ mönnum (Entente), nú Sovét- Z rlkjanna meö Nató á aöra hliö I og Klna d hina — leiöir auöveld- ■ lega til flaustursviöbragöa viö I raunverulegri eöa ómyndaöri m ógnun viö eigiö öryggi. ■ Þd sem nú hafa leiötogar I öflugra rlkja mikla tilhneigingu ■ til aö gera utanrlkisstefnuna aö | tæki I innanlandspólitlk, reyna ■ meö hérskáum tilburöum út á I viö aö leiöa athygli frá vanda- M málum heima fyrir. (Orku- ■ kreppu, atvinnuleysi ofl.) Vaxandi herstyrkur sem er ■ samfara vaxandi efnahags- . öröugleikum — þá þýska I keisaradæmisins, nú Sovétrlkj- ■ anna — skapar mjög eldfimt | ástand. ■ Opinská barátta stórveldanna I um forystu I alþjóöamálum m veröur sérstaklega háskaleg ■ þegar hún tengist viö staö- I bundin átök: Áriö 1914 þegar ■ hún blandast saman viö gllmu | þjóöernissinnaöra Slava viö hiö ■ Austurrlsk-ungverska keisara- | dæmi Habsborgaranna — nú viö ■ andóf arablsk-Islamskrar þjóö- | ernishyggju bæöi gegn sjálfri ■ tilveru Israels og svo tækni og . menningaráhrifum Vestur- J landa. Hart er í heimi Viö sllkar aöstæöur þarf ekki I mikiö til aö allt fari I bál og ■ brand. Hvaö gerist t.d., spyr | Spiegel, ef aö Sadat Egyptafor- ■ seti veröur ráöinn af dögum? I Eöa ef lýst veröur nýju ollusölu- J banni. Blaöiö minnir og á þaö, ■ aö ekki sé ástæöa til aö vænta I mikillar stjórnvisku af þeim J sem ráöa hnöppum I Washing- | ton og Moskvu. Varla er, segir ■ Spiegel, hægtaö benda á nokkra I aöra bandarlska stjórn sem . hefur gert sig seka um jafn g margar yfirsjónir og stjórn ■ Carters. Og um langt skeiö !J hefur enginn sovéskur leiötogi | misreiknaö jafn herfilega ■ viöbrögö andskota sinna og I Brésjnef þegar hann fór meö ■ her inn I Afganistan. áb -■ skorid Sjálfsbjörg mótmælir: •3 klippt Við fundum upp friðinn 1 fyrra hélt Nató upp á sitt þrltugsafmæli, Varsjárbanda- lagiö er núna aö halda upp á 25 ára afmæli. 1 þvl tilefni hefur Kosigln, forsætisráöherra Sovétrlkjanna komist svo aö oröi: „Innan fárra daga, minnist varnarbandalag okkar, Var- sjárbandalagiö, 25 ára afmælis slns I höfuöborg Póllands. A þessum 25 árum hafa dökk ófriöarský oftar en einu sinni þakiö himininn. Þaö, aö Evrópa hefur lifaö viö friö öll þessi ár, Ótti Og þó. Blaöalesandi veröur þess var I æ rlkara mæli þessar vikur, aö Evrópumenn eru bein- llnis hræddir viö aö meiriháttar styrjöld brjótist út, aö ekki séu til, hvorki I „skelfingarjafn- vægi” atómsprengja, afvopnun- arviöræöum, né heldur jafn- vægiskúnstum Nató og Varsjár- bandalagsins, úrræöi sem hægt er aö reiöa sig á til aö koma I veg fyrir aö heimurinn sogist inn I meiriháttar vopnuö átök. Vill fórna keisaranum James Cameron var svo ótta- sleginn um daginn I breska vikuritinu Guardian, aö hann Þýskar sveitir leggja af staö I striðiö 1914: Þá voru hermenn kvaddir meö hrifningu og bjartsýni... er fyrst og fremst árangur af ákveöinni friðarstefnu hinna sóslalisku rlkja. Hinir herskárri hópar NATO-landanna og eink-- um Bandaríkjanna hafa nú opinberlega tekiö upp þá stefnu aö torvelda slökunina.” Nú er þaö ekki nema rétt, aö allan samanburö veröur aö gera meö nokkrum fyrirvara, vegna þeirrar einföldunar sem I honum felst. En engu aö slöur hættir maöur ekki aö undrast þaö, hve oft stórveldin og blakkir þeirra endurspegla hvert annaö I málflutningi: I fyrra fengum viö óteljar.di ræöur um aö Nató hafi komiö I veg fyrir aö strlö brytist út I Evrópu, I ár er komiö aö þeim I Varsjárbandalaginu aö þakka sér friöinn. Og llklega endar þetta kapp I sjálfshóli meö þvl aö Framsóknarflokkar álfunnar sameinast um aö lýsa því yfir, aö bæðihernaöarbandalögin séu óhjákvæmileg forsenda friöar! leggur til I fúlustu alvöru, aö Bandarlkjamenn fái Sadat Egyptaforseta til aö senda Iranskeisara heim I klærnar á Khomeini. Careron segir, aö hann hafi aö likindum aldrei boriö fram ömurlegri tillögu — en „maöur sem hefur eytt llfi slnu I óhugsr-ndi munaöi ætti ekki aö þurfa aö kvarta þótt ég biöji hann um aö bjarga heim- inum”. Blaöamaöurinn breski á þá aö sjálfsögöu viö þaö aö þegar keisarinn fyrrverandi væri framseldur yröu gislarnir I bandarlska sendiráöinu I Teher- an látnir lausir og þar meö heföi slaknaö verulega á taugum viö hinn eldfima oliuflóa sem Iran, Irak, Kúveit og Saudi-Arabla eiga lönd aö. 1914 og 1980 1 þýskum blöðum er mikiö um aö menn liki ástandinu nú Stjórnarfundur Sjálfsbjargar sem haldinn var á Siglufiröi ný- lega sendi frá sér eftirfarandi mótmæli: „Stjórn Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaöra, mótmælir þvl mjög ákveöiö, hversu stórlega ráöstöfunarfé Erföafjársjóös hef- ur veriö skert aö undanförnu, ekki sist á siöasta ári, þegar hundruö miljóna af erföafjár- skatti voru tekin tii annarra nota en lög hafa gert ráö fyrir. Sam- bandsstjórnin leggur á þaö rika áherslu, aö margskonar fram- kvæmdir, sem byggjast á styrkj- um og lánum frá Erfðafjársjóöi, eru mjög aökallandi og skorar þvi á háttvirta rlkisstjórn að sjá til þess, aö erföafjárskattur á síö- asta og þessu ári umfram áætlun veröi yfirfæröur til Erföafiár- sjóös. Bendir sambandsstjórnin á, aö til lltils er aö skipa nefnd til und- irbúnings ári fatlaöra 1981, ef á sama tima eru skorin niöur þau fjárframlög, sem helst hafa veriö til aö stuöla aö bættri aöstööu til endurhæfingar, læknisfræöilegr- ar og atvinnulegrar, I þessu landi. Falleg orö koma aö litlu haldi, ef ekki fylgir annaö haldbetra.”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.