Þjóðviljinn - 31.05.1980, Qupperneq 1
um I vikunni. Þessar viBræöur
hafa veriB i þeim tilgangi aB
heyra undirtektir BSRB-manna
viB vissum atriBum og hvergi
nærri a& gagntilboBiB sé fullbúiB
eBa hugmyndir sem fram hafa
veriB settar geti ekki tekiB breyt-
ingum áBur en þær verBa endan-
lega lagBar fram i tiUöguformi.
Auk þess á eftir aB fara fram um-
ræBa um gagntilboB til BSRB i
rlkisstjórninni” sagBi fjármála-
ráBherra i gær.
Bjórinn úr Frí-
höfninni rennur
ofan i íslendinga:
105 þús.
flöskur á
mánuði
Eftir aB gefiB var leyfi til þass
aB selja björ i Frlhöfninni á
Keflavikurvelli á sÍBast ári hefur
hann runniB Ut eins og heitar
lummur. 80-90% Islenskra viB-
skiptamanna hafa tekiB bjór I
staB léttra vina, þegar þeir hafa
átt leiB um Frihöfnina, og undan-
fariB hefur salan veriB um 105
þósund flöskur á mánuBi. ÞaB eru
um 3500 flöskur aB jafnaBi á dag.
—GFr
Samningar tókust
i álverinu:
Lægstu
launin
hækka
1 fyrradag tókust samningar
milli islenska álfélagsins og
verkaiýðsfélaganna, sem þar
eiga hlut ab máli, og stóð sibasti
samningafundurinn á annan
sólarhring. Helstu atribin i
samkomulaginu eru ab þrir
lægstu launaflokkarnir af niu
eru gerbir óvirkir og komið er á
bónuskerfi sem byggist á fram-
leibni auk þess sem lágmarks-
bónus er hækkabur.
GuBjón Jónsson formaBur
Málm- og skipasmiBasam-
bandsins sagBi i samtali viB
Þjó&viljann I gær aB samkomu-
lag þetta væri aB ýmsu leyti at-
hyglisvert og ekki sist fyrir þaB
aB meB tilfærslu á launaflokkum
hækka laun þeirra, sem voru i
lægstu flokkum langmest og
mætti þar nefna konur i mötu-
neyti og ræstingu.
BónuskerfiB sem áBur var i
álverinu byggBist á nýtingu
fyrst og fremst en þetta nýja
kerfi byggiráframlei&ni eins og
á&ur sagBi. Auk þessa sem hér
heíur veriB nefnt koma auknir
kaupaukar til þeirra sem vinna
sérstaklega erfiB og óhreinleg
störf.
Samninganefnd verkalýBs-
félaganna undirritaBi
samkomulagiB meB venjulegum
fyrirvara um samþykki starfs-
manna álversins.
—GFr
Stóru eldisstöðvarnar selja seiði til Noregs
Mikill skortur á laxaseiðum
fyrir innanlandsmarkad
,/Eftirspurn eftir
seiðum hefur farið mjög
vaxandi hér innanlands á
síðustu árum, og nú er
svo komið, að við erum í
vandræðum með að út-
vega sumaralin seiði, auk
þess sem öll gönguseiði
frá Kollaf jarðarstöðinni
eru uppseld," sagði Einar
Hannesson hjá Veiði-
málastofnuninni í sam-
tali við Þjóðviljann í gær.
Einar sagBi aB sumar af stóru
eldistöBunum seldu nær alla
sina framleiBslu til Noregs, þar
sem fæst betra verB fyrir seiBin
en hér heima, og vegna þess
stafaBi m.a. skortur á seiBum til
veiBifélaga hér innanlands.
Bjarni Askelsson hjá fisk-
eldisstö&inni aB öxnalæk I
Olfusi sagBi I samtali viB ÞjóB-
viljann, aB þeir væru þegar
bUnir aB gera samning viB
NorBmenn um sölu á 50 þUs.
göngusei&um nU i sumar, en þaö
væri allt þaö magn sem til væri
af slikum sei&um i stöBinni nU,
og jafnvel yröi selt Ut meira
siöar I sumar.
Norömenn borga lágmarks-
verB 8,50 kr. norskar eöa nærri
790 kr. Islenskar fyrir göngu-
sei&iB, en hér innanlands fást
510 kr. fyrir 12 sm gönguseiöi.
Eldisstööin aö Laxamýri i S-
Þingeyjasýslu selur einnig
nærri öll sin göngusei&i til Nor-
egs og munu þeir selja þangaB
um 100 þús. seiöi i sumar.
Aö sögn Bjarna aö öxnalæk,
hafa NorBmenn óskaB eftir þvi
aö fá mun meira magn af
gönguseiöum keypt héöan, og er
meginástæöan sú, aö klakiö hjá
þeim tókst ekki sem skyldi I
vetur, auk þess sem þeim hefur
gengiB illa aö byggja upp sitt
laxeldi.
Einar Hannesson hjá VeiBi-
málastofnuninni sag&i, aö hann
vonaöist aö úr seiöaskortinum
hér innanlands drægi strax á
næsta sumri, þegar eldisstööin á
Hólum I Hjaltadal veröur komin
i gagniö, en fyrsta skóflu-
stungan aö henni ver&ur tekin á
morgun.
-íg-
MOOVIUINN
BSRB-deilan:
GAGNTILBOÐ
UNDIRBÚIÐ
Hvergi nœrrí frágengið, segir Ragnar Arnalds
Laugardagur 31. mai 1980 —122. tbl. 45. árg.
Sjóðir iðnaðarins efldir
Iðnþróunarsjóður
fær 3 milljarða
Þáttaskil eru nú í starf-
semi sjóða iðnaðarins þar
sem Ijóst er að þeir munu
nú hafa mun meira fé til
umráða en verið hefur.
Iðnlánas jóður getur
væntanlega aukið útlán sín
sém hlutfall af fjárfest-
ingaráformum úr 17.6% á
árinu 1979 í um 25% á árinu
1980. Iðnrekstrarsjóður
verður efldur m.a. með
framlagi af jöfnunargjaldi
og ákvarðanir hafa verið
teknar um verulega styrk-
ingu Iðnþróunarsjóðs, þar
sem honum er nú heimilt
að taka lán til að endurlána
í íslensk iðnþróunarverk-
efni.
Þetta kom m.a. fram i ræBu
Hjörleifs Guttormssonar iönaöar-
ráöherra á tiu ára afmælisfundi
Iönþróunarsjóös I gær. t máli ráö-
herra var einnig frá þvi greint aB
rikisstjórnin heföi eflingu lána-
sjóöa iönaöarins á stefnuskrá
sinni. Nokkuö heföi þokaB i rétta
átt 1 ár og framhald yröi á vera á
þeirri þróun.
Nú nýveriB gaf Norræni fjár-
festingabankinn Islendingum
kost á umtalsveröu f jármagni eöa
allt aB 5 milljör&um króna i formi
sérstakra byggöalána, og ákveöiö
er aö hluta þess veröi veitt I Iön-
þróunarsjóö. I máli Jóhannesar
NorciaL fórmanns sjóBsins, á
anuæiisiunainum kom fram aB
meö hliösjón af þeim breytingum
sem geröar hafa veriö á starfs-
háttum hans hafi fyrir nokkru
veriö leitaö til Norræna fjár-
festingarbankans um f jármögnun
og samvinnu um stu&ning viB
islensk iönþróunarverkefni.
Hefur nú fyrir atfylgi isienskra
stjórnvalda veriö samþykkt, aö
IBnþróunarsjóBur eigi kost á allt
aö 3000 millj. kr. lánsfé frá Nor-
ræna fjárfestingarbankanum á
þessu ári og næsta ári til al-
mennra i&na&aruppbyggingar
hér á landi. Kemur þetta fé til
viöbótar ööru lánsfé sjóösins, sem
I fyrra lánaBi nærri 1.8 milljar&a
króna til iönþróunarverkefna.
Vib höfum unnib ab þvf ab
undanförnu ab leggja fram gagn-
tilbob vib kröfum BSRB og átt i
vibræbum vib fulltrúa bandalags-
ins. Þab er hinsvegar fjarri lagi
ab nokkurt tilboft hafi verib lagt
fram af hálfu rábuneytisins og
enn verftur nokkur bib á þvi”
sagbi Ragnar Arnalds fjármála-
rábherra i gær.
,,Ég veit ekki hvort þab er mis-
skilningur Þjóöviljans eöa
Kristjáns Thorlacius aö i frétt
blaösins i morgun er látiö sem
gagntilboöiö sé þegar komiö
fram. HiB rétta er aö ýmsar hug-
myndir hafa veriö reifaöar og
raéddir punktar Ur væntanlegu
gagntilboBi m.a. á tveimur fund-
Þetta er Gyða Pálmadóttir sem er veik í dag á Alþjóðadegi barna og liggur á
barnadeild Landspítalans. Hún er heppnari en jafnaldrar hennar voru fyrir 15-20
árum, því að þá máttu börn á spítölum engar heimsóknir fá, hvorki foreldra né
annarra. Um þessi mál er nánar f jallað í opnu blaðsins í dag.