Þjóðviljinn - 04.06.1980, Síða 1
MOBVIUINN
Miðvikudagur 4. iúni 1980 —125. tbl. 45. árg.
Farið er fram á
Opinbera yfir-
lýsingu Banda-
ríkjastjórnar
sagði Ólafur Jóhannesson um kjarnorkumálin
1 Viösjá rlkisútvarpsins I gær-
kvöldi var áfram fjallaö um þann
möguleika aö kjarnorkuvopn
kynnu aö vera staösett á Kefla-
vlkurflugvelli. Þar skýröi ólafur
Jóhannesson, utanrikisráöherra
frá þvi aö vegna umræöna um
þessi mái nú aö undanförnu heföi
isienska utanrikisráöuneytiö nú
fariö þess á leit viö bandarisk
Selló-
leikarinn
Nú stendur yfir á
Kjarvalsstööum gagnmark
yfirlitssýning á verkum
tveggja látinna listamanna,
sem stóöu i framstu röö,
þeirra Kristínar Jónsdóttur
og Geröar Helgadóttur. Sagt
er frá sýningunni i opnu
blaösins i dag en hér aö ofan
er eitt verkanna á henni.
Sellóleikarinn eftir Geröi
Helgadóttur, en hún er geröi
I Paris áriö 1950 (Ljósm.:
gel)
stjórnvöld aö þau birtu opinbera
yfirlýsingu sem fæli I sér svar viö
spurningunni um hvort kjarn-
orkuvopn væru á Keflavikurfiug-
velli eöa ekki.
Sem kunnugt er hafa talsmenn
Bandarlkjahers hingaö til svaraö
öllum spurningum um þessi efni
meö þvi einu aö um máliö yröu
ekki gefnar neinar opinberar
upplýsingar.
Þaö kom fram hjá Ölafi Jó-
hannessyni aö af tslands hálfu
hefur erindi þetta veriö boriö upp
nú viö sendiherra Bandarikjanna
hér, en ekki er ljóst hvort svara er
óskaö frá utanrikisráöuneytinu
eöa varnarmálaráöuneytinu I
Bandarikjunum.
1 þessum sama útvarpsþætti
var rætt viö starfsmenn nokkurra
stofnana sem fást viö vigbún-
aöarransóknir i London,
Washington og Stokkhólmi og
töldu þeir almennt minni llkur á
aö kjarnorkuvopn væru geymd á
Keflavikurflugvelli heldur en
fram haföi komiö hjá Center for
Defence Information, sem frétta-
stofa útvarpsins ræddi viö i
siöasta mánuöi.
Treverton starfsmaöur Institut
for stratigical Studies i London
taldi aö stööin i Keflavík væri
fyrst of fremst eftirlitsstöö, en
Wilks hjá SIPRI i Stokkhólmi
taldi aö stööinni væri einnig ætlaö
árásarhlutverk I hernaöi og þá
ekki sist gegn sovéskum kaf-
bátum. Þaö kom fram hjá tals-
manni SIPRI aö hann kvaöst ef-
ast um aö hér væru geymd kjarn-
orkuvopn, en hins vegar væri hér
þjálfaö liö til aö taka á móti kjan-
orkuvopnum.
Athyglisvert var aö fulltrúi
bandariskrar rannsóknarstofn-
unar, sem fréttamnn útvarpsins
ræddu viö kvaöst ekki vilja reikna
meö Keflavikurstööinni i framtiö-
inni vegna „óöruggs” pólitisks
ástands á Islandi. Bæöi talsmenn
bresku og sænsku stofnananna
létu i ljós þá skoöun aö i framtiö-
inni yröi hlutverk tslands i
hugsanlegum kjarnorkuhernaöi
minna en á siöustu árum, vegna
þess aö bráttu yröu sovéskir kaf-
bátar búnir þaö langdrægum eld-
flaugum aö þeim mætti skjóta á
bandariskar borgir frá sovéskum
hafsvæöum i noröur-tshafinu.
Spænski leikhópurinn Els Comediants brá óvænt á
leik á Laugaveginum í gær vegfarendum til
mikillar ánægju. Ljósm.: gel.
F rystigeymslur
ad fyllast
Vandræðaástand að skapast segja
verkstjórar í stóru frystihúsunum
Ástandið er aiveg sérstakiega
slæmt hjá okkur um þessar
mundir, og mun verra en þaö var
á sama tima I fyrra. Þaö er allt
oröiö yfirfuilt i frystigcy mslunum
og vart nema smæstu gangar
auöir” sagöi Magnús Magnússon
verkstjóri i fiskiöjuveri BÚR I
samtali viö Þjóöviljann i gær.
Magnús sagöi ennfremur aö
búiö væri aö koma fleiri þúsund
kössum af frystum fiski i geymsl-
ur viða i nágrannasveitafélögum
og suöur meö sjó allt suöur i
Sandgeröi.
Mikiö vandræöaástand hefur
skapast viða i frystihúsum um
landiö, i kjölfar sölutregöu á
mörkuöum i Bandarikjunum á
siöustu mánuöum, og einnig hefur
Sölumiöstöð Hraöfrystihúsanna
látiö stööva alla frekari vinnslu i 7
punda krafapakkningar fyrir
Sovétmarkaöinn, en fyrir löngu
er búiö aö framleiöa upp i geröa
samninga á þeirri afurö.
Arni Finnbjörnsson framkvst.
SH sagöi i samtali við Þjóöviljann
i gær, aö Sölumiöstöðin heföi gert
Sovétmönnum tilboö um sölu 7500
tonnum til viöbótar þegar geröum
samningum en enginn svör heföu
enn borist. Von er á sendinefnd
frá Sovétríkjunum i sumar hing-
aö til lands og verður þá vonandi
gengiö frá frekari samningum aö
sögn Árna.
„Sú mikla birgöasöfnun sem nú
á sér staö i frystihúsum viöa um
land, stafar fyrst og fremst af þvi
hversu mikill afli hefur komiö á
land þaö sem af er árinu og af þvi
aö framleiöslan hefur veriö mun
meiri en i fyrra samfara þvi”
sagöi Árni. „Eina lausnin á þessu
vandamáli er sú, aö teknar veröi
upp jafnari landanir, þannig aö
hvorki sé hráefnisskortur né allt
yfirfyllist eins og nú er viöa.”
Gyöa Olafsdóttir verkstjóri i
fiskiöjuveri Bæjarútgeröar
Hafnarfjaröar sagöi i samtali viö
Þjóöviljann aö skipaö heföi veriö
út i Hofsjökul 4000 kössum i gær,
en þaö tæki ekki langa tima aö
fylla upp i þaö smágat i geymsl-
unum.
Þegar væri fariö aö keyra þó
nokkurt magn i frystigeymslur
annarsstaöar i Hafnarfiröi og
eins I Reykjavik. „Astandiö er
alveg hræöilegt, þetta eru eilifar
reddingar” sagöi Gyöa.
Gunnar Björnsson verkstjóri i
fiskiöjuveri Útgeröarfélags
Akureyrar sagöi i samtali viö
Þjóöviljann, aö þeir ættu I sífelld-
um vandræöum meö aö koma
afuröunum fyrir i frystigeymsl-
um. „Viö höfum fengið gott pláss
hjá Kristjáni Jónssyni og þaö
bjargar okkur i bili, en uppsöfn-
unin er griöarmikil. I vikunni var
skipaö út um 10 þús. kössum I
Hofsjökul, en viö erum enn meö I
húsi nærri 60 þús. kassa.”
Jóhann K. Sigurösson
framkvstj. Sildarvinnslunnar I
Neskaupstaö haföi sömu sögu aö
segja. „Viö erum alltaf i vand-
ræöum meö geymslupláss fyrir
frystan fisk, og ástandið er sist
betra núna en áöur.”
-lg
Smiðjur KA á Selfossi:
Stórfelldur samdráttur á 15 árum
Áriö 1965 voru starfs-
menn í smiðjum KÁ á
Selfossi 180. Snemma í
vor var tala þeirra komin
í 78 og i sumar fækkar
enn vegna uppsagna og
verða þeir á einhvers
staðar á bilinu 60—70.
En hvernig stendur á þátta-
skilunum 1965? Aö þvi er fróöir
menn telja uröu umskipti mjög
til hins verra þegar fjárráöin
voru tekin af framkvæmda-
stjóra smiöjanna og færö i
hendur kaupfélagsstjórans. Þá
| hen
var hætt aö nota gróöann til
áframhaldandi uppbyggingar
en honum þess I staö veitt inn i
verslunina og annan rekstur.
Eftir þaö mátti ekki kaupa nýtt
verkfæri hversu mikil sem þörf-
in var og engu húsi var haldiö
viö svo aö allt drabbaöist niöur.
Viö þetta bættist aö ekki mátti
borga mönnum laun i samræmi
viö þaö sem annars staöar
geröist heldur aöeins lágmarks-
kauptaxta. Og þá fór fljótt aö
siga á ógæfuhliöina.
Hér veröa taldar upp 12
verkeiningar i smiöjunum sem
reknar voru fyrir 15 árum og
sýnt fram á hvernig er nú komiö
fyrir þeim:
1.1 trésmiöjunni unnu aö jafn-
aöi 35 manns en voru um eöa
yfir 50 á mestu annatimum. Nú
er fjöldi starfsmanna innan viö
30.
2. 1 járnsmiöju unnu þegar
flest var 36 menn en nú vinna
þar 9 menn.
3. Viö réttingar og yfirbygg-
ingar unnu 17—21 maöur en nú
vinna 10 menn viö þessi störf.
4. Smiöjurnar höföu 2
fastráöna húsamálara i sinni
þjónustu og á sumrin voru oft
miklu fleiri viö vinnu. Þessi
þjónusta er af lögö meö öllu.
5. Viö bilasprautun unnu 2
menn en sú þjónusta hefur
einnig verið aflögö.
6. Viö pipulagnir unnu 3—4
menn og stundum fleiri.
7. Sérstakt lóöningaverkstæði
var rekiö meö tveimur mönn-
um. Þaö var lagt af.
8. t renniverkstæöi unnu
stundum 7 manns en nú eru þar
4.
9. Mótorverkstæöi fyrir sér-
hæföa þjónustu var rekiö meö 4
mönnum. Þaö hefur veriö lagt
niöur.
10 A smáverkstæöi sem ann-
aöist viögeröir á störturum og
dýnamóum unnu 2—3 menn.
Það hefur veriö lagt niöur.
11. Rafmagnsverkstæöiö var
rekiö meö 13—15 mönnum. Þar
vinna núna 10 menn.
12. Aö bilaviögeröum, öörum
en þeim sem þegar hafa verið
nefndar, unnu á blómaskeiöi
smiöjanna 25—35 manns. t
sumar veröa 4 menn eftir.
Þannig er nú komið fyrir
„stórveldinu” KA. Þaö er aö
glutra út úr höndunum á sér
margs konar rekstri og færa
hann i hendur á smáatvinnu-
rekendum á Selfossi. ___cpr