Þjóðviljinn - 04.06.1980, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 4. júnl 1980.
sltáfc
Umsjón: Helgi Ólafsson
Kóngs-
bragðið
og Jón L.
Jón L. Arnason er nú nýkominn
heim frá tveimur alþjó&legum
mótum I New York. Eins og fram
hefur komiö i fréttum gekk hon-
um vel i báöum þessum mótum.
Varö i 2. sæti i þvi fyrra og vann
hiö siöara. Fyrra mótiö var
reyndar mun sterkara og þar
skaut Jón aftur fyrir sig köppum
á borö viö Dzindzihasvili og Lein
og fleiri góöum mönnum. Rööin
varö þessi: 1. Alburt 8 1/2 v. 2.
Jón L. 6 1/2 v. 3. Dzindzihasvili 6
4.-5. Kastner og Lein 5 1/2 v. 6.
Zapatað v. 7.-8. Valvoog Peters4
v. 9.-10. Coudari og Benjamin 3
1/2 v. 11. Fedorowicz 3 v..
A keppendum sést aö frammi-
staöa Jóns hefur veriö mjög góö
þvi Dzindzihasvili t.a.m. sigraöi
nýveriö á stórmótinu i Lone Pine.
Aö þessu móti loknu tefldi Jón I
ööru móti i New York og sigraöi
glæsilega. Þaö var aö visu ekki
nándar nærri eins vel skipaö og
hiö fyrra. þvi enginn keppandi
var meö stórmeistaranafnbót.
Röö efstu manna varö annars
þessi: 1. Jón L. Arnason 10 1/2 v.
2. Zlotnikov 10 v. 3-4. Kudrin og
Zuckermann9 v. 5. Pritchett7 1/2
v..Jón missti reyndar af einum
vinningi þvi andstæöingur hans i
1. umferö hætti siöan keppni og
uröu skákir Jóns taldar einungis
13 i staö 14. Þessi sigurskák Jóns
varsérlega glæsileg þvi þar beitti
Jón sinu uppáhaldsvopni, kóngs-
bragöinu.
Hvitt: Jón L. Árnason
Svart: Shipman (Bandarikin)
Kóngsbragö
1. e4-e5 2. f4
(Kóngsbragöiö naut mikillar
hylli á rómantiska skeiöi skákar-
innar. Þó þaö skeið sé blessunar-
lega á enda og raunsærri menn
teknir viö þá sést þaö engu aö siö-
ur af og til! Jón hefur beitt þvi
meö góöum árangri og unniö m.a.
frægan sigur af sovéska stór-
meistaranum Kusmin.)
2. .. exf4
3. Rf3
(Fischer sem beitti Kóngs-
bragöinu nokkrum sinnum á ferli
sinum haföi annan háttinn á.
Hann lék yfirleitt 3. Bc4.)
Jón L. Arnason
Kóngsbragöiö frá Fischer og ef ég
man rétt þá reit hann eitthvaö á
þá leið I aths. sinum viö áöur-
nefnda skák viö Spasski i ,,60
minnisveröar skákir” aö Muzio-
bragöiö væri ekki lengur róman-
tiskt þvi þaö leiddi rakleiöis til
jafnteflis. Jón er greinilega ekki
á sama máli.)
5. .. De7
(Þetta mun vera siöasta vis-
dómsoröiö I Muziobragöinu. En
Jón lumar á nýjung.)
6. Re5!?-Dxe5
(Athyglisveröur möguleiki er 6.
— Rh6 t.d. 7. d4 d6 8. Rd3 f3 9. gxf3
Hg8 með flókinni stööu.)
7. d4-Dh5
(7. — Bc5 strandar á 8. Bxf7+!
t.d. 8. — Kxf7 9. Bxf4! Dxd4+ 10.
Be3 -! og hvitur vinnur.)
8. Bxf4-d6 9. Rc3-c6
(Andstæöingur Jóns var svo
hrelldur aö hann bauð jafntefli
eftir þennan leik. Jón hafnaöi aö
sjálfsögöu enda vart tilgangur
meö þvi aö tefla kóngsbragö aö
semja jafntefli eftir 9 leiki.)
10. Dd3-Rd7 11. Hael-Rb6?
(Þetta hlýtur aö vera vitlaus
leikur. E.t.v. var 11. — Kd8 þó
svartur sé greinilega I miklum
vanda staddur eftir 12. Hf5!)
12. d5!-Rxc4 13. Dxc4-Bd7
14. e5-0-0-0
JSvörtum hefur tekist að hróka
en þaö færir honum þó enga gæfu.
Yfirburöir hvits á miöborbinu eru
fyllilega meira virði en umfram-
maöur svarts.)
15. e6!-fxe6 16. dxe6-Bg7
(Eða 16. — Be8 17. Dd4! Dc5 18.
Dxc5 dxc5 19. Be5! og hrókurinn á
h8 er innikróaöur.)
17. exd7+-Hxd7 18. Re4-d5
19. Dc5
(Hvita staöan teflir sig sjálf.)
19. .. Re7
20. Dxa7-Kd8
21. Db8+-Rc8
22. Rd6-Hxd6
23. Bxd6-Bd4+
24. Khl-Bb6
25. Be5-He8
26. Dxb7
— og svartur gafst upp. Dagar
Kóngsbragðsins eru greinilega
ekki taldir.
3. .. g5
(Fischer valdi þennan leik I
frægri skák gegn Spasski i Mar
del Plata 1960. Hann fékk unnið
tafl en tapaði þó. Eftir skákina
tók hann sig til og skrifaði grein i
„Chess Life & Review” undir
heitinu „The Kings gambit is
refuted”. Þar stakk hann upp á 3.
— d6 en i dag óttast menn
þann leik ekkert sérlega.)
4. Bc4-g4 5. 0-0
(„Muzio bragöiö svokallaöa.
Ég hef svo til alla visku mina um
FORSETAKJÖR1980
SKRIFSTOFA
Vigdisar Finnbogadóttur er að Laugavegi 17, 2.
hæð. Opið kl. 10-21 alla daga. Slmar 26114 og
26590.
Vond fréttamennska
Ég neyöist til að gera athuga-
semdir við fréttaflutning Þjóð-
viljans miðvikudaginn 28. mai
og föstudaginn 30. sama
mánaðar. Þar er i fyrsta lagi á
feröinni sérlega óheiöarleg
blaðamennska, hvaö snertir
miðvikudagsblaðið, og i öðru
lagi ónákvæm og allt aö þvi vill-
andi fréttamennska i föstudags-
blaðinu. I siöara tilvikinu er um
aö ræða fréttir frá fundi samn-
inganefndar ASl, 43ja manna
nefndarinnar svokölluöu.
Þjóðviljinn og VR
1 stuttri frétt GFr á baksiðu
miövikudagsblaðsins er fjallaö
um heilsuspillandi áhrif þess að
vinna allan daginn viö tölvu-
skerma, „sem nú eru aö ryöja
sér til rúms á stærri vinnu-
stööum,” eins og segir I frétt-
inni. Allt gott um þaö, en svo
segir blaöiö:
„Þjóðviljinn hringdi i
Verslunarmannafélag Reykja-
vikur i gær og spuröi hvort þetta
mál hefði eitthvað komiö til
kasta félagsins en starfsmaður
þess hafði þá ekki heyrt þess
getið að um neinar hættur gæti
verið að ræða i sambandi viö
tölvuskerma.”
Þessi klausa géfur blaða-
manni tilefni til svohljóðandi
fyrirsagnar:
„VR þekkir ekki hættur
sem fylgja fylgja tölvu-
skermum"
Hvað hefur blaöamaður-
inn fyrir sér i þvi aö VR sem
stéttarfélag, eöa forystumenn
þess, viti ekkert um þær hættur
sem I tölvuskermum felast? 1
fréttinni koma ekki fram nein
rök fyrir þeirri fullyröingu sem i
fyrirsögninni felst. Þar kemur
aöeins fram aö starfsmaöursá
JT' ^
Wmm “aukur
Mar
Haraldsson
blaðafulltrúi
sem svaraði blaöamanninum
vissi ekkert um máliö. Það
þýöir hins vegar ekki aö VR
þekki ekki þær hættur sem um
er rætt i fréttinni.
Þetta er ekki i fyrsta sinn sem
mér blöskra frétta- og greina-
skrif Þjóövil'jans um málefni
Renni honum
sótrauð reiðin
Eitthvaö hefur staðið sérlega
illa i bóliö hjá Hauki Má þegar
hann skrifaöi greinastúfa þá
sem má lita. Alltaf má fyrirgefa
mönnum smávonskuköst en ég
get þó ékki stillt mig um aö gera
dálitla athugasemd þar sem ég
er ásakaöur fyrir verulega
óheiðarlega blaöamennsku, eins
og Haukur Már orðar þaö.
Tilefni fyrri ásakanarinnar
er er frétt min um tölvuskerma.
Þjóöviljinn haföi þá skrifaö um
hættur af þeim i mörgum
undanförnum tölublööum og
meöal annars heimsótt verk-
stjóra I prentsmiðju, Gjald-
heimtuna i Reykjavlk og Heil-
brigöiseftirlit rikisins til aö
varpa ljósi á þetta mál. 1 fram-
haldi af þvi þótti rétt aö hafa
samband viö Verslunarmanna-
félag Reykjavikur þar sem
vitaö var aö tölvuskermar eru
nú notaöir á mörgum vinnu-
stööum þess. Hringdi ég og baö
um samband viö Magnús L.
Sveinsson, formann félagsins,
en hann var ekki viö og ekki
búist viö aö von væri á honum
þennan dag. Ég baö þá um ein-
hvern annan á skrifstofunni sem
e.t.v. gæti svaraö spurningu
minni. Fékk ég samband við
starfsmann félagsins, sem Jó-
hann heitir. Er ég fór aö inna
hann eftir tölvuskermum kom
hann alveg af fjöllum og var
ljóst af þvi aö hættur af vinnu
viö þá haföi aldrei borið á góma
á skrifstofu VR og hann haföi
ekki hugmynd um aö slikar
hættur gætu veriö til staöar.
Fræddi ég hann nokkuö um þær
I simann. Af samtalinu viö
Jóhann varömér alveg ljóst aö
vinnuvernd I sambandi viö
tölvuskerma haföi aldrei veriö
tekin til umfjöllunar eöa könn-
unar á vegum VR. Hins vegar
var ekkert i grein minni sem
gefur til kynna aö einstakir
félagsmenn þekki ekki hættur af
tölvuskermum þó aö ekki væri
nema af lestri Þjóöviljans.
Asakanir Hauks Más, á hendur
mér I þessu sambandi fyrir
óheiöarlega fréttamennsku eru
þvl hreint bull.
Hin ásökunin um aö ég hafi
sleppt atriðum úr ályktunum
samninganefndar ASl og aö þaö
séu óvönduö vinnubrögö er
matsatriöi. 1 undirfyrirsögn á
annarri grein minni ( og
reyndar formála fréttarinnar
lika) er sagt aö samninga-
nefndin hafi vlsað á bug hug-
myndum VSl um stórskert
félagsleg réttindi en Haukur
kvartar undan þvi aö siöari
hluta ályktunarinnar sé sleppt
úr fréttinni þannig aö engar
nánari skýringar finnist á
þessu. Nú er ég búinn aö þrilesa
ályktun ASl og finn engar skýr-
ingar i þessum siöari hluta og
verö ég þvi aö viöurkenna aö ég
veit ekki hvaö Haukur á viö.
1 hinni frétt minni þar sem
sagt er aö ASI fagni
félagslegum réttindamálum
sem fram hafi náö aö ganga á
Alþingi kvartar Haukur Már
undan þvi aö ég sleppi aö geta
þess aö ASI itreki þær kröfur
ASI um félagsleg réttindamál
sem ekki hafi náö fram aö
ganga svo sem fæöingarorlof.
Hér tel ég algjört matsatriöi
hvers á að geta og reyndar
hefur Þjóöviljinn margoft
Itrekaö kröfur um fæöingar-
orlof.
Aö lokum legg ég til aö næst
þegar Haukur Már gripur
pennann sofi hann á skrifinu
a.m.k. eina nótt svo aö honum
veröi runnin sótrauö reiöin.
—GFr
VR. Ég hef fengiö það á tilfinn-
inguna að i umfjöllun blaðsins
um málefni félagsins ráði meiru
afstaöa blaðsins til stjórnmála-
skoöana forystumanna ( eöa
hluta þeirra) VR en afstað þess
til VR sem verkalýösfélags.
Persónulega man ég ekki eftir
þvi aö hafa veriö pólitiskt sam-
mála forystumönnum VRer t.d.
borgar málefni eða önnur slik
hafa veriö á dagskrá. En þaö
hefur aldrei breytt þeirri staö-
reynd i huga mér, að VR er
verkalýösfélag og fjalla ber um
málefni þess út frá þeirri staö-
reynd en ekki út frá flokksaöild
nokkurra forystumanna.
Þjóðviljinn gefur sig út fyrir
aö vera málgagn verkalýös-
hreyfingar. Ef hann ætlar sér
þaö hlutverk að vera málgagn
þess hluta hreyfingarinnar sem
flokksbundinn er i ákveðnum
stjórnmálaflokki eða aöhyllist
ákveönar stjórnmálaskoöanir,
þá væri heiðarlegra aö geta þess
i haus blaösins. Ég álit hins
vegar aö hann eigi að vera mál-
gagn allrar verkalýðs-
hreyfingarinnar og fjalla um
málefni hennar á annan hátt en i
þessari verulega óheiöarlegu
frétt sl.miövikudag.
Þjóðviljinn og ályktanir
samninganefndar ASI
Hvaö ónákvæmnina á föstu-
daginn áhrærir, felst hún i meö-
ferö blaðsins á þeim tveimur
ályktunum sem samþykktar
voru á fundi aðalsamninga-
nefndar ASl daginn áöur.
A forsiðu er i undirfyrirsögn
sagt aö samninganefndin hafi
visaö á bug hugmyndum VSl
um stórskert félagsleg réttindi,
en i frétt þar um er hins vegar
þessum hluta ályktunarinnar
sleppt, þannig aö lesendur eru
engu nær um þessa frávisun
þegar þeir hafa lesiö fréttina.
Samskonar ónákvæmni á sér
staö á baksiöu, þar sem býsna
þýðingarmikið atriöi er bein-
linis klippt aftan af ályktun sem
fagnaöi þeim félagslegu rétt-
indamálum sem fram náöu aö
ganga á alþingi síöustu vik-
urnar. I lok ályktunarinnar eru
svo áréttaöar kröfur verkalýös-
samtakanna um önnur félagsleg
réttindi sem ekki náöu fram aö
ganga á þingi, svo sem lög um
fæöingarorlof. Þessari loka-
klausu var sleppt, þótt I upphafi
fréttarinnar væri gefið i skyn aö
ályktunin væri þarna birt i heild
sinni.
Þetta er ónákvæm og eigin-
lega óvönduö fréttamennska,
sem ekki á heima i málgagni
verkalýöshreyfingar. Plássleysi
eöa timaskortur er hér engin af-
sökun, þvi báðar ályktanirnar
voru stuttar og hægur vandi aö
umskrifa þær þannig aö allra
efnisþátta væri getiö.
Meö þökk fyrir birtinguna
llaukur Már Haraldsson
blaðafulltrúi ASI.
Kennarar
Kennara vantar við Grunnskólann á
Akranesi.
Aðalkennslugreinar, eðlisfræði, liffræði og
kennsla forskólabarna.
Upplýsingar hjá formanni skólanefndar i
sima 93-2326.
Umsóknarfrestur til 10. júni.
Blaðberar athugið!
Rukkunarheftin eru komin og vinsamlega
sækið þau strax svo skil geti farið fram. -.
Blaðberum I Reykjavik og Kópavogi er
bent á að sækja heftin þar sem þau verða
ekki send.
MOfMUINN
Simi 81333