Þjóðviljinn - 04.06.1980, Qupperneq 11
Miðvikudagur 4. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
i Hugleiðing að afloknum landsleik íslands og Wales
látiö Sævar og Trausta skipta
um stöður. Landsliðsþjálfari
veröur aö bregöast við, sé
saumaö að hans mönnum.
Sömu sögu er að segja um
Guömund og Sævar. Hann
greinilega fann sig ekki og hefði
átt að vera skipt útaf. Þá er Atli
greinilega i lltilli leikæfingu og
erfitt fyrir hann að leika heilan
landsleik.
Nú er þaö skoðun undirritaös
að réttlætanlegt sé aö sækja
bakvörð út fyrir landsteinana.
Erlendis eigum við tvo mjög
frambærilega hægri bakveröi
Olaf Sigurvinsson, margreynd-
an landsliösmann i toppformi og
örn Öskarsson, einn þeirra
manna sem stóð uppúr i lands
liöinu i fyrrasumar. Þaö er
e.t.v. slæmt aö þurfa að fullyrða
þetta, en staðreyndin er sú aö
við höfum ekki átt virkilega
góðan bakvörð i 10 til 15 ár.
Reyndar hafa margir ágætir
miðverðir og tengiliöir leikið i
stöðu bakvaröar i landsliöinu á
þessum tlima, en það breytir
samt ekki fullyrðingunni.
Við verðum að taka
áhættu
Eftir leikinn i fyrrakvöld sagöi
Mike England, framkvæmda-
stjóri og einvaldur welska liðs-
ins, aö Islendingar ættu að leika
mun ákveönari sóknarknatt-
spyrnu á heimavelli, taka
áhættu. Það er mikið til i þess-
um orðum hans, þvi samkvæmt
opinberum kokkabókum erum
við mjög lágt skrifaöir I knatt-
spyrnuheiminum, árangurslega
séð, og slyöruoröiö getum viö
einungis rekiö af okkur meö þvi
að reyna aö knýgja fram óvænt
úrslit, taka áhættu.
Þessi orð mætti landsliðs-
þjálfarinn okkar ihuga. Hann
hefur aðstöðu til þess að breyta
gangi mála og þá aöstöðu á
hann að nýta út f ystu æsar.
Viö skulum aö lokum vona aö
Guðna og landsliðsstrákunum
takist að hefja merkið á loft á
nýjan leik. Það er kappsmál
okkar allra.
- IngH
Þetta er alveg ferlegt.
Maður er búinn að fara á
völlinn í mörg ár og alltaf
verður maður vitni að
sömu mistökunum. Ég
veit ekki hvað þessir
karlar eru að pæla,"
Þetta sagði áhorfandi
nokkur við undirritaðan
að afloknum landsleik Is-
lands og Wales í fyrra-
kvöld og endurspegla orð
hans vafalítið hug
margra knattspyrnu-
áhugamanna um þessar
mundir.
Vonbrigðin með úrslitin
í leiknum á mánudags-
kvöldið eru mjög sár,
einkum vegna þess að
menn bjuggust nú við
góðri frammistöðu eftir
nokkur mögur ár. Það
sýndi sig að bjartsýnin
var ríkjandi þegar áhorf-
endur toku að streyma á
völlinn og þegar yf ir lauk
voru þeir á milli 10 og 11
þús. Sennilegt er að þátt-
taka atvinnumannanna
okkar, nýr landsliðs-
þjálfari, góðir og þekktir
mótherjar og gott veður
hafi átt einna stærstan
þátt í hinni miklu aðsókn.
Jú, og einnig sigurvonin.
Sævar náði ekki tökum á
verkefni sínu
Byrjunaruppstilling Guöna
(Þorsteinn, Sævar, Trausti,
Marteinn, Sigurður, Karl,
Janus, Atli, Guðmundur, Arnór
og Pétur) virðist ekki svo galin.
Reyndar má segja að hann hafi
tekiö mikla áhættu með þvi aö
láta Sævar leika bakvörö, stöðu
sem hann er litt vanur aö spila.
Að visu hefur Sævari tekist vel i
Valsliðinu að ,,taka menn úr
umferö” en hann var samt
settur i nýtt hlutverk.
I fyrri hálfleiknum voru Is-
lendingarnir sprækir og áttu
mun hættulegri tækifæri en
Walesbúar. Þrátt fyrir það
komu i ljós þá þegar brotlamir I
uppstillingunni eða öllu heldur i
leik einstakra manna.
1 seinni hálfleiknum snerist
dæmið við, Wales fór að sækja
af miklum móð og okkar menn
fengu nánast ekkert svigrúm til
athafna. Veikleikarnir i liöi
landans voru fólgnir i nokkrum
samhangandi atriðum og ætla
ég að reyma að tiunda þau hér á
eftir:
— Sævar náði aldrei tökum á
verkefni sinu, þe.að taka Leigh-
ton James úr umferð. Hann
„skriðtaklaöi” hann úti á miöj-
um velli hvað eftir annaö og sat
eftir.
— Þegar siðan bakvörðurinn
var úr leik riðlaðis öll vörnin
hvaö eftir annað. Það var auö-
velt fyrir miðjumennina (eink-
um Giles no 10) aö renna sér inn
i eyðurnar sem mynduöust.
— Ófáar sóknarloturnar end-
uðu á rangri sendingu Guö-
mundar, en hann virðist ekki ná
sér nándar nærri eins vel á strik
vel með landsliöinu og með Val,
hvar hann er oft á tiðum yfir-
burðaleikmaöur.
— Miðjumennirnir voru of
seinir fram og aðstoöuðu
sóknarmennina tvo of litið.
— Þegar Walesbúar höfðu
boltann var völdunin of slæm,
það vantaði aðstoð i varnar-
leiknum.
— Of mikill getumunur á ,,at-
vinnumönnum og áhuga-
mönnum” islenska liösins.
Þetta orsakaöi það aö liðsheild-
in varð veik. („engin keöja er
sterkari en veikasti hlekkur-
inn”).
Viðbrögð landsliðsþ já If-
arans vantaðí
Þetta sem tiundað er hér aö
framan er enginn Stóridómur,
heldurhugleiöing áhugamanns i
stúkunni. Upptalningin er alls
ekki tæmandi. Hvaö um það, þá
voru brotalamirnar fyrir hendi
og næsta skrefiö er aö athuga
hvort eitthvað hefi ekki verið
eöa sé til úrbóta.
1 fyrsta lagi má fullyrða að
Sævari hafi verið litill greiði
gerður með þvi að láta hann
leika stöðu sem hann auösjáan-
lega réð ekki viö. Orsök þess er
m.a. sú aö hann fékk aldrei þá
bakvöldun og aðstoð sem hann
átti að fá. Það var fáránlegt hjá
landliösþjálfaranum aö halda
honum inná nær allan leikinn.
Til þess aö reyna að setja undir
lekann heföi hann jafnvel getað
Arnór Guðjohnsen og Sigurður Halldórsson I baráttu viö welsku varnarmennina I fyrrakvöld.
Mynd:
gel.
r /O '
A
7
3
íþróttir
íþróttír f^l íþróttir
J ■ Umsjón: Ingólfur
Hvað er tíl ráða?
Valur og Fram leika í kvöld
Stórleikur í
Laugardalnum
Topplið 1. deildarinnar i knatt-
spyrnu, Valur og Fram, munu
leiða saman hesta sina i kvöld.
Viðureignin hefst kl. 220' á
Laugardalsvellinum.
Valur og Fram eru bæði með
„fullt hús” út úr þeim þremur
umferðum sem af eru Islands-
Mikill hugur
í FH-ingum
Handknattleiksmenn úr FH
hófu æfingar i fyrrakvöld og eru
þcir staðráðnir I að koma vel und-
irbúnir til leiks i haust. Að sögn
eru menn staðráðnir i aö komast
á toppinn og veröur ekkert til
sparað til þess að svo verði.
Gunnar Einarsson hefur hafið
æfingar með sinum gömlu félög-
um og einhverjir fleiri leikmenn
munu bætast i raðir FH-inganna.
Hverjir þaðeru mun koma i ljós á
næstu vikum. — IngH
mótinu. Valsmenn hafa unnið
sina leiki mjög sannfærandi FH
4-0, UBK 3-2 og KR 3-0. Þeir hafa
y'eikið bestu knattspyrnuna hing-
',b til og hljóta þvi að teljast mun
sigurstranglegri i kvöld. Framar-
arnir hafa hinsvegar verið i tölu-
verðu basli i leikjum sinum. Þeir
unny 1A sannfærandi 2-0, en Þrótt
og IBV 1-0. Fram mun i kvöld
treysta, sem fyrr, á hina sterku
vörn sina og spurningin er hvort
henni tekst að halda hinum mark-
sælna Skagamanni Valsliðsins,
Matthiasi Hallgrimssyni, i skefj-
um.
Þá er einnig liklegt að þátttaka
Framara og Valsara i landsleikn-
um i fyrrakvöld komi til með að
hafa áhrif á gang leiksins i kvöld.
1 Vestmannaeyjum leika kl. 20 i
kvöld lið Islandsmeistara IBV og
Þróttur. Eyjamenn verða að
sigra til þess að vera með í topp-
baráttunni, Þróttararnir eru
harðir i horn að taka og ætla sér
vafalitið uppúr lægðinni sem þeir
hafa verið i undanfarið. — IngH
Matthias Hallgrimsson veröur
með Valsmönnum i slagnum i
kvöld.
Körfuknattleiks-
landsliðið æfir
af fullum krafti
Landsliðsmenn I körfuknattleik
fá litið fri i sumar. Liðið er að æfa
sig fyrir Evrópumeistaramót á
næsta ári og er ekki slegiö slöku
við.
Strákarnir hafa undanfarið
veriði lyftingum i iþróttahúsi MR
undir stjórn Jóhannesar
Sæmundssonar. Þá hafa þeir
einnig hlaupið langhlaup. Ætlunin
er siðan að þeir verði i strangri
kraftþjálfun á næstunni.
— IngH
Rúnar sigraði
f opnum flokki
Siðastliðinn sunnudag, Sjó-
mannadag, var haldin siglinga-
keppni á Fossvoginum I bliöskap-
arveðri.
Urslit i einstökum flokkum
siglingakeppninnar urðu þessi:
Fireball-flokkur:
1. Páll Hreinsson
Olafur Bjarnason
2. Gunnlaugur Jónasson
Gunnar Guðmundsson.
Mirror-flokkur:
1. Baldvin Björgvinsson
Öttar Hrafnkelsson
Optimist-flokkur:
1. Úlfar Ormsson
2. Sævar Már.
Opinn-flokkur:
1. Rúnar Steinsen (Laser)
2. Ari Bergmann og Baldvin
Einarsson (Wayfaren).