Þjóðviljinn - 04.06.1980, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 04.06.1980, Qupperneq 13
Miövikudagur 4. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Hjartans mál Framhald af bls. 5 ur hvorkihráefni til álframleiðslu (um 50% af álveröi er hráefnis- kostnaður), eba fjármagn til að reisa álver, e&a úrvinnslugreinar sem nota ál, eöa markaösitök, e&a bolmagn til aö kosta hagnýta rannsöknarstarfsemi i þessari grein, geti keppt við þau lönd, sem ráða yfir tveim og jafnvel þrem af þessum þáttum, og hafa auk þess talsveröar hagkvæmar og önotaöar orkulindir? Telur þú aö tslendingar, sem trúa á ágæti fjölþjööahringa, hafa nána samvinnu viö erlent fjármálavald, eru á launum hjá erlendum hringum hér, og hafa i gegnum árin stuölaö aö auknum Itökum slikra aöila hérlendis, séu þess umkomnir aö tryggja hags- muni þjöðarinnar i heild i samn- ingum viö vini sina? Meö vinsemd og viröingu, Elias Davíðsson, Kópavogi, 16. 5. 80 Námsskeið fyrir iþróttakennara. Endurmenr.tunardeiia Kennaranaskóie Isianas og tbróttaKennaraskóli tslands efna tii namsskeiös fvrir iþrottakennara aagana 23.-27. juni nk Namsskeiöib verður sett i Æfingaskóla Kennaraháskólans kl. y manudaginn 23. júni en aö mestu levti fer kennsian fratn i iþróttasai Kennaranáskólans. Auk isienskra iþróttakennara annast kennslu þrir iþrótta- kennarar fra kennaraháskóia Arosa i Danmörku en þau eru: Þóra Öskarsdóttir, Olav Baliisager og Per Skriver. Þau munu kenna: rvtmiska leikfimi, tón-tiáningu, grunn- þjálfun ieikiimt og stökk-. Þeim til aöstobar verða stúlkna og pilta leikfimiflokkar frá ,,Arhus Amts Gymnastikforening”. Þessir flokkar munu syna á iþróttahátið ISt og siöan ferðast um og sýna. Kennararnir munu flytja fyrirlestra um stefnu i iþrótta- máium, sem nú er kynnt i Danmörku en heíur i nokkur ar gætt m jög innan háskóla i Bandarikjunum. Á dönsku nefn- ist stefna þessi: „Humanistisk idræí' . Isienskir kennarar munu kvnna bækur sem nýlega hafa verið gefnar út um handknattleik, körfuknattleik og „mini’ -knattspyrnu og knattspvrnuþrautir. Þá munu verða ræddar skiðaferðir skólabarna. Kvikmvndir munu verða sýndar af leikfimi Björns Jakobssonar og mun Arni Guðmundsson kynna þær. Rætt verður um sundprófin og sundstigin nýju og Guö- mundur Harðarson sýnir og skýrir nýjar kvikmyndir um sund. Stjórn íþróttakennarafélags Isiands efnir tii kaffifundar i sambandi við námskeiðið. Umsóknarfrestur um þátttöku rennur út 10. júni. Menntamáiaráðuneytið — iþrótta- og æskulýösmáladeild — UTBOÐ Tilboö óskast i að byggja 2. áfanga bækistöövar Raf- magnsveitu Reykjavikur á lóðinni Suðurlandsbraut 34 Reykjavik. útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fri- kirkjuvegi 3 Reykjavik gegn 300.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö þriöjudaginn 1. júli n.k. kl. 11 INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 M Húsnæði óskast Ungt par með eitt barn óskar eftir 2—3 herbergja ibúð til leigu fyrir 1. ágúst, helst i Hliðunum eða Háaleitisbraut. Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar i sima 29151 eftir kl. 8 á kvöldin. (Hanna). Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júni. 1 skólanum eru grunnskólabekkir, for- nám, uppeldisbraut og iþrótta- og félags- málabraut. Upplýsingar gefur skólastjóri. — Simi 99-6112. 29. júni 29. IÚNÍ Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa suðningafólks Pét- urs J. Thorsteinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17. Símar: 28170 — 28518 Utankjörstaðaskrifstofa: símar 28171 og 29873. Stuðningsfólk, látið vita um þá sem verða að heim- an á kjördag. Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliða. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. Ósanngjarn Framhald af bls. 3 . fresti og nákvæm timasetning á þvi hvenær hver hvalur er skot- inn. Mikiö verk er aö drága þess- ar upplýsingar saman en ætlunin er aö leggja niöurstööurnar fyrir fund visindanefndarinnar I sumar. Þess skal getiö að áriö 1976 var á svipaðan hátt unnið úr loggbókum Hvals 7 fyrir árin 1962—1974 og lagt fyrir visinda- nefndina. Jón sagöi aö liklega væru þaö þessar upplýsingar sem Holt hefði veriö aö kvarta undan aö vöntuöu en þaö væri til marks um vinnubrögö hans aö hann heföi ekki látiö svo litiö aö koma á Hafrannsóknastofnunina til að kynna sér hvaö þar væri verið aö gera. —GFr Dagskrá KI. 18:(K) F.Í.M. Salurinn, I.augánfé.ti- vogi 112: Opnun sýningar á vcrkum Sigurjóns Olafssonar myruISwiggvara. Kí. ‘20:00 þjóvMoikliúsi.N: rrumsvning. Snjúr oftir Kjartan I Ragnarsson. Loikstjóri Sveinn llinar.sson. Kl. 20:00 I»jó(MoikIinsió: Snjór oílir Kjartan Ragnarsson Síóari s\ ning. Kl. 21:00 Háskólaiúó: (iítartónloikar (ióran Sóllsohor. I'.ínisskrá: jolin Oowland: 1 l’roludium. l antasia '2 l’ipoi's Pavan og (iailiard 0 The Shoomakor's Wifo, I.adv Hunsdons Almaine, I.ady Clifton's Spirit, Can Sho k.xouso 4 kantasia, I.aohrimao, Frog (ialliard. Augustin Barrios: I.aCatodral. V. Voooh: l ilbrigói vió Sakura. Maimol Ponoo: Sonatina moridional. Umsóknarfrestur um skólavist i Söngskólanum i Reykjavik næsta vetur er til 10. júni n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi i bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og i skólanum að Hverfisgötu 45, þar sem nánari upplýsingar eru veittar daglega frá kl. 3—5, simi 21942 og 27366. Inntökupróf fara fram um miðjan júni og verða nánar tilkynnt umsækjendum siðar. Eldri nemendum skólans er bent á að endurnýja umsóknir fyrir sama tima. Skólastjóri Félagsmenn ð Grafiska J sveinafélagsins • Félagsfundur verður haldinn fimmtudag- inn 5. júni kl. 17.15 að Bjargi. Fundarefni: 1. Staða samningamálanna. 2. Önnur mál. Stjórnin. Skálholtsskóli auglýsir Innritun nemenda er hafin. Frestur til að skila umsóknum um skólavist rennur út 30. júni. Nánari upplýsingar veita skrifstofa skól- ans og rektor, simi 99-6870 og 99-6872. Skálholtsskóli. Aðalfundur Leigjendasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 5. júni kl. 20.30 i Sóknar- salnum Freyjugötu 27. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mái. Stjórnin. Bsf VINNAN auglýsir Upplýsingar og miðasala i Gimli við Lækjargötu, daglega frá kl. 14:00 til kl. 19:30. Sími: 28088. Klúbbur Listahátíðar: í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut opinn daglega kl. 18:00—01:00. Tónlist, skemmtiatriði og veit- ingar. Tjaldsvæðin á Laugarvatni verða opnuð föstudag- inn 6. júni með af- greiðslu í Tjaldmiðstöð- inni, er hefur til sölu al- gengan ferðamanna- varning. TJALDMIÐSTÖÐIN LAUGARVATNI Félagsmenn i Byggingasamvinnufélaginu VINNAN eiga kost á foikaupsrétti i rað- húsi að Hálsaseli i Seljahverfi (endurút- hlutun). Umsóknarfrestur er til 12. júni n.k. Upplýsingar eru gefnar i sima 73558 og 11190 i dag og næstu daga milli kl. 19.00—21.00. Stjórnin. Selfoss — Iðngarðar Stjórn Iðnþróunarsjóðs Selfoss auglýsir hér með til leigu hluta (150fm.) af húsnæði Iðngarða Selfoss. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjar- skrifstofu Selfoss (tæknideild). Umsóknir skulu berast til skrifstofu Sel- fossbæjar fyrir 3. júli 1980. Stjórn Iðnþróunarsjóðs Selfoss.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.