Þjóðviljinn - 24.06.1980, Side 15

Þjóðviljinn - 24.06.1980, Side 15
Þriöjudagur 24. júnl 1980. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Markús hinn draum- spaki Markús Þorgeirsson skipstjóri hringdi: Draumspeki Markúsar skipstjóra enn á feröinni. Hver vill ráöa draum? Mér virtist ég koma inn i her- bergi þar sem Vigdis Finnboga- dóttir var stödd, sat á stól og meö dóttur sína á hné sér. ÞaB var mjög bjart I kringum stól- inn,út frá henni ljósblár himinn og dökkir skýjabólstrar hér og hvar. Mér virtist Vigdis þarna roskin kona, en brosiB hiB sama og I dag. Hver vill ráBa draum- inn? frá Vigdísi til Bessastaða Nú er sumar. — Ljósm. — gel — Viö erum sjálf fyllilega fær um aö velja okkur forseta, aö vel athuguöu máli, bera flestir svo mikla viröingu fyrir fram- lagi formóður okkar til menn- ingar og sjálfstæöisbaráttu þjóðarinnar, að sá dagur sé runninn upp að forsetaembættið verði fullt eins vel sett i höndum konu og það eins gáfaðri og glæsilegri sem Vigdis Finn- bogadóttir hefur sýnt og sannað, að hún er. — Það verður til sóma fyrir alþýðu þessa lands, ef Vigdis Finnbogadóttir verður forseti íslands — . Sigríður L. Einarsdóttir frá Mýnesi. m--------------------*■ ..... Það verður til sóma fyrir alþýöu þessa lands, ef Vigdis verður forseti fslands...” segir bréfritari meðal annars. Sú sögulega staðreynd, að kona býöur sig fram til forseta- kjörs hlýtur að vekja stolt og gleði hjá öllum þeim sem að- hyllast frelsi, jafnrétti og bræðralag, og allar þær ómerki- legu dylgjur i garð Vigdisar Finnbogadóttur, sem komið hafa á prenti að undanförnu, munu afla henni fylgis og falla þar með dauð um sjálf sig. Sem betur fer er það i höndum hins almenna kjósanda hver sit- ur Bessastaði um sinn, en ekki I höndum flokksvélar einhvers stjórnmálaflokks, ekki heldur i höndum menningarvita. sem telja það heilaga skyldu sina, að hugsa og framkvæma fyrir okk- ur óbreytta alþýðuna. lesendum Reykjarslæða við Esjuna liilmar skrifar: Höfuðborgarbúar fagna nú einhverju besta sumri um margra ára skeiö, Sólin hrein- lega vill ekki burt öllum til mik- illar ánægju. Þetta hefur vita- skuld þau áhrif á mannlifiö aö sólskinsbros má sjá á hverju horni. Ég sem þessar linur skrifa átti eitt sinn leið um bæ- inn um klukkan 2 eftir miðnætti. Veður var kyrrt og himinn heiðblár. Varð mér þá sem snöggvast litiö til Esjunnar og brá i brún. Viðbjóðslegur reykur lá eftir henni allri gulur á lit, greinilega uppfullur af vondum efnum. Þessi reykur hygg ég aö komi frá Áburöar- verksmiðju rikisins, og svo spillti hann minu fegurðarskyni aö ég skundaði heim á leiö. Spurningin er hvort hægt sé að koma i veg fyrir þennan litt huggulega útblástur. Lokaatriðið i „Modern Times”. Chaplin og Paulette Godd- ard ganga út i óvissuna. Þessi mynd átti drýgstan þátt I þvi að Chaplin var rekin frá Bandarfkjunum. Formr gamanleikir Saga kvikmyndarinnar er ung saga og viöburðarik. Þessi stórkostlegi tjáningar- möguleiki kom fram snemma á þessari öld og er i stöðugri framþróun. A skjánum I kvöld veröur enn fjallað um sögu kvikmyndarinnar eða réttara sagt dýrðardaga hennar þá er Hollywood var og hét. Gaman- leikurinn var vinsælasta viðfangsefnið og i þessum þætti sem er sá fimmti i röö- inni verður brugöið upp svip- myndum frá þeim tima þegar Sjönvarp kl. 20.40 Chaplin, Gög og Gokke og margir fleiri heilluðu heims- byggðina. íh- tækninni hafi fleygt fram og allir mögu- leikar kvikmyndarinnar tekið stórstigum framförum þá fyrirfinnst ekki enn i dag sá leikstjóri sem velt getur Chaplin úr sessi sem meistara allra tima i þessum efnum. Blómarósir að spjalli. Alþýðuleikhúsið flytur þátt úr leiknum I þættinum „Nú er hann enn á norðan”. Fjölbreytt norðanátt Það verður hálfgildings blandað noröangjóstur i Útvarpinu i kvöld, þegar Her- mann Sveinbjörnsson og Guöbrandur Magnússon sjá um þátt meö blönduðu efni. Þeir félagar koma viöa viö norðan lands, t.a.m. veröur rætt um starfsemi Goöakvart- ettsins og staönæmst viö Hraundranga, þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla... Sjónvarp kl. 22 eins og skáldið kvað. Ýmislegt annaö verður á dagskrá en undir lokin flytur hópur úr Alþýöuleikhúsinu þátt úr „Blómarósum” eftir Ólaf Hauk Simonarson. Dauði prinsessu enn á dagskrá I þættinum „Umheimurinn” sem Ogmundur Jónasson fréttamaöur hefur umsjón meö og hefst kl. 22 i kvöld veröa tekin fyrir mál sem ofarlega hafa verið á baugi i islensku þjóölifi að undan- förnu, nefnilega öll umræöan sem spannst útfrá sjónvarps- þættinum „Dauði prinsessu”. Aö sögn ögmundar Jónas- sonar, mun hann fá til liðs viö sig ritstjórana Arna Berg- mann og Jón Sigurðsson og svo Baldur Mariusson starfs- mann Flugleiða og Tómas Þorvaldsson útgerðarmann. Þeir munu ræöa hvort i fram- tiöinni eigi aö taka tillit til skiptahagsmuna Islendinga eins og gert var I sambandi viö sýninguna á „Dauöi prins- essu”, og þá einnig hvort 4 \ Sjónvarp Ty kl. 22.35 fréttastofnanir og fjölmiðlar af ýmsu tagi sýni siöum ann- arra fjarskyldra þjóða nægi- lega sanngirni. Þátturinn er tæplega 1 klst. langur. ögmundur Jónasson umsjónarmaður þáttarins „Umheimurinn”.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.