Þjóðviljinn - 25.06.1980, Page 1

Þjóðviljinn - 25.06.1980, Page 1
MOBVIUINN Miðvikudagur 25. júní 1980, 142. tbl. 45. árg. 89 manns sagt upp hjá Flugleiðum Stóralvarlegt segir Magnús L. Sveinsson form. VR „Þetta er stóralvarlegt þvi þær uppsagnir sem gripió hefur veriö til hjá Flugleióum hafa hingaö til Samningamálin: Stödug fundahöld Stöðug fundahöld standa yfir þessa dagana vegna samninga- málanna, bæöi varöandi samn- inga BSRB og ASI. 1 gærmorgun var sáttafundur ASI og atvinnurekenda og er annar boöaöur kl. 8 I fyrramálið. Þá kemur 43 manna samninga- nefnd ASI saman kl. 2 siödegis i dag. Þá var i gær fundur undir- nefnda i deilu BSRB viö rikis- valdiö og sagöi Haraldur Stein- þórsson i samtali viö Þjóðviljann i gær aö rætt heföi veriö um ýmis smærri atriöi og veröur svo einnig i dag. I fyrramáliö veröur svo sáttafundur um hin stærri mál. —GFr íþrótta- hátíd ÍSÍ 1 dag hefst keppni I golfi á tþróttahátlö Iþróttasambands islands og I kvöld veröur lands- leikur tslands og Finniands i knattspyrnu sem er einn liöur hátiöarinnar. A morgun veröur tþróttahátlöin siöan formlega sett á Laugardalsvelli. Tiu ár eru siöan Iþróttahátfö var haldin og þótti sú hátlö heppnast meö afbrigöum vel. A þeim 10 árum sem siöan eru liöin hafa oröiö miklar breytingar á iþróttalifi landsmanna, sérstak- lega hefur vöxtur svokallaöra al- menningsiþrótta veriö ör og virk- um þátttakendum fjölgaö gifur- lega. Nánar er sagt frá Iþrótta- hátföinni á bls. 11. —IngH Tollalækkun á saltfíski Um næstu mánaðamót koma til framkvæmda nokkrar tolla- lækkanir á spænskum iönaöar- vörum samkvæmt ákvæöum viö- skiptasamnings EFTA-landanna og Spánar sem gekk i gildi 1. mai sl.. Samtimis koma til fram- kvæmda á Spáni nokkrar tolla- lækkanir á iönaöarvörum EFTA- landanna, m.a. íslands, svo og á vissum tegundum sjávarafuröa. Lækkar t.d. tollur á saltfiski sem er aöalútflutningsvara lslendinga til Spánar úr 10% i 7.5%. Tiltölulega lftiö er flutt inn frá Spáni til Islands af þeim vörum sem tollalækkunarákvæöin ná til. Er þar fyrst og fremst um aö ræöa vissa vefnaöarvöru, skó- fatnaö og rafmagnstæki og áhöld. —vh Viðskiptajöfnuöurinn Hagstæður í maí um nærri tvo miljarða Viöskiptajöfnuöurinn I mai mánuöi s.l. varö hagstæöur um 1 miljaröog nluhundruö og sex mil- jónir kr. Viöskiptajöfnuöurinn fimm fyrstu mánuöi ársins er hins veg- ar óhagstæöur um rúma sjö mil- jaröa kr.. Jón er ominn eim Jón Baldvinsson RE-208, nýr skuttogari Bæjarútgeröar Reykjavlkur, kom til heimahafnar I gær- morgun eftir 5 sólarhringa siglingu frá Portúgal, en samiö var um smlöi togarans I febrúar I fyrra viö skipasmlöastööina 1 Viana Do Castelo I Portúgal. íbúöir fyrir 17 manns eru I togaranum en 15 manna áhöfn veröur á honum. Skipstjóri er Snorri Friö- riksson og yfirvélstjóri Vilberg Norömann. Jón Baldvinsson mun halda á veiöar innan skamms en heildarkaupverö togarans miöaö viö nú- verandi gengi er um 2,5 miljaröar kr. (Mynd—gel.) —ig. Ríkisstjórnin um vanda fiskiðnaðarins Gengissig og skuldabreyting Skuldabreytingaraögeröir, gengissig, skyndiátak I markaös- málum, úttekt og skráning á geymslurými og viöbrögö viö slæmri stööu Otvegsbankans eru kjarninn I þeim aögeröum sem rlkisstjórnin fól I gær einstökum fagráöuneytum aö vinna aö vegna hins alvarlega ástands sem skapast hefur I frystiiönaöinum. Jafnframt er I bókun stjórnar- fundarins lagt til aö unniö veröi markvisst aö framleiöniaögerö- um I fiskiönaöi sbr. yfirlýsingu i stjórnarsáttmála og aö framvegis veröi viö ákvöröun fiskveiöi- stefnu meira tillit tekiö til sam- hæfingar veiöa,vinnslu og mark- aösmöguieika. I gengismálum ákvaö rikis- stjórnin aö haldiö yröi áfram svipaöri stefnu og veriö heföi en samkvæmt heimildum Þjóö- viljans má gera ráö fyrir aö geng- iö sigi um 6% nú fram eftir sumri eftir nánara mati hverju sinni. Stjórnin hefur faliö peninga- stofnunum aö framkvæma skuldabreytingaraögeröir á grundvelli tillagna frá nefnd á vegum sjávarútvegsráöherra. Hér er um aö ræöa aö stytta skuldahala fiskvinnslunnar vegna stóraukins birgöahalds- kostnaöar. Skuldabreytingar þessar eiga aö veröa hiö allra fyrsta og um leiö er gert ráö fyrir aö vandi tJtvegsbanka Islands, sem rambar á barmi gjaldþrots vegna skuldbindinga sinna viö sjávarútveginn, veröi tekinn til sérstakrar meöferöar. Hingaö til hefur geymslurými fyrir frystan fisk ekki verið skráö nákvæmlega og verður þaö nú gert og reynt aö nýta þaö til hins ýtrasta. Þá á einnig aö athuga geymslurými erlendis og hvort hagkvæmt sé aö nýta þaö. Markaðsmálin veröa skoöuö I heild, auk þess sem gert veröur skyndiátak til þess aö afla viö- bótarmarkaöafyrir stóraukna framleiöslu. 1 sambandi viö sam- hæfingu veiöa, vinnslu og mark- aöa er viö þaö miðaö aö jafna árs- tiöabundnar sveiflur I aflamagni og tegundum, tryggja stööuga vinnu og vinnsluaöferöir sem gefa besta markaðsmöguleika. —ekh komiö harðast niður á skrifstofu- fólki”, sagði Magnús L. Sveinsson formaður Verslunarmannafélags Rvlkur i gærkvöld' I tilefni af ákvörðun stjórnarfundar Flug- leiða I gær um að segja upp 89 manns á aðalskrifstofu og flugaf- greiðslum frá og með 1. október næstkomandi. Magnús sagöi aö búiö heföi veriö aö fækka svo rösklega á sumum deildum Flugleiða aö hann heföi haldiö aö lengra yröi ekki gengiö ef þær ætti aö starf- rækja áfram. Svo virtist sem fyrri ráöstafanir heföu ekki dugaö til og þetta væri visbending um aö mjög alvarlega horföi i rekstrinum og brotalamir væru i fyrirtækinu. Hann sagöi og aö enda þótt sannarlega væri nóg komiö af uppsögnum heföi VR- fólki, sem sagt hefur veriö upp hjá Flugleiðum, gengiö vel aö út- vega sér vinnu, enda hæft fólk og eftirsótt. Hins vegar væri sorg- legt og stóralvarlegt aö enn skildi gripiö til fjöldauppsagna. —ekh Borgarráð ákveður: Læknum lokað á nóttunni A fundi borgarráös i gær var ákveöiö aö framvegis skyldi heiti lækurinn i Nauthólsvik vera lok- aöur á nóttunni. Tilefni þessarar ákvöröunar er aö mjög sukksamt hefur veriö kringum baöaöstöö- una i læknum og slysfarir tiöar. Er taliö aö sex dauöaslys megi rekja meö einum eöa öörum hætti til næturleikja f og viö lækinn frá þvi aö borgarbúar tóku aö venja komur sinar þangaö um nætur. Fyrst um sinn veröur lækurinn lokaöur frá þvi kl. 11 á kvöldin fram til morguns, og veröur eftir- lit haft á staðnum. Heita vatniö i læknum er yfirfallsvatn frá hita- veitutönkunum i öskjuhlið og hafa margir fagnaö þessari til- breytni I borgarlifinu, en mis- notkun verið viöloöandi. Ríkisstjórnin heimilar sölnskipti á Arnarborginni og Hólmatindi tt L Afskaplega ánœgður” ,,Ég er afskaplega ánægður og hamingjusamur með þessa ákvörðun rikisstjórnarinnar”, sagöi Aöalsteinn Jónsson út- gcrðarmaður á Eskifirði I sam- tali við Þjóöviljann I gær, en á rlkisstjórnarfundi I gærmorgun var samþykkt að heimila Hrað- frystihúsi Eskifjarðar h.f. að skipta á skuttogaranum Hólma- tindi SU 220, sem er 13 ára gam- all, og á 5 ára gömlum frönskum togara, St. Georges Cadoudal. Þá beinir rikisstjórnin þeim tilmælum til stjórnar Fiskveiöi- sjóös aö sjóöurinn láni til þess- ara skipakaupa á árinu 1981. „Þaö er ósköp skiljanlegt aö þaö hafi tekið sinn tima aö fá þetta mál afgreitt, þvi aö þaö hafa veriö þaö mikil skipti á ráöamönnum þjóöarinnar siö- ustu misseri og eins er máliö ósköp þungt i vöfum”, sagöi Aö- alsteinn. Aöspuröur hvort ekki yröi af skipaskiptunum fyrr en á næsta ári, sagöi hann aö svo þyrfti ekki aö vera. Hann myndi nú á næstu dögum kanna mögu- leika á þvi aö kaupa franska togarann meö lánskjörum, tt tt þannig aö skiptin færu sem fyrst fram. -Ig- Stöndum nú þurrari fótum „Við erum sannarlega ánægðir meö þessa ákvörðun rikisstjórnarinnar og stöndum nú þurrari fótum I þvi hvaða möguleika við höfum”, sagði Jóhann Antonsson fram- kvæmdastjóri Söltunarfélags Daivikur h/f þegar Þjóðviljinn tilkynnti þeim ákvörðun ríkis- stjórnarinnar frá þvi i gær, að heimila Söltunarfélaginu aö kaupa fiskiskip frá Skotlandi I skiptum fyrir m/s Arnarborg EA 316. Arnarborgin, sem er 13 ára gamalt skip, hefur verið vélar- vana undanfariö. „Bæöi aldur skipsins og vélarbilunin uröu til þess aö við fórum að huga aö skynsam- legustu leiðinni varöandi endur- nvjun og ákváðum þá að reyna skipti á nýrra en sambærilegu skipi 38 metra löngu sem viö fundum i Skotlandi. Þaö er 5 ára gamalt”, sagöi Jóhann. Arnarborgin verður seld til Skotlands i þvi ástandi sem hún er I nú. —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.