Þjóðviljinn - 25.06.1980, Síða 3

Þjóðviljinn - 25.06.1980, Síða 3
Ný stefna i landbúnaöarmálum Miðvikudagur 25. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Kj arnfódurskattur og rymkiin á kvótakerfinu 77/ bóta segir formaður Stéttasambands bœnda Forseti Islands gaf i gær út bráðabirgðalög um breytingar á gildandi lögum um Framleiðslu- ráð landbúnaðarins, verðskrán- ingu o.fl..Lög þessi fjalla annars vegar um heimildir til rýmkunar á kvótakerfinu svonefnda og hins vegar um heimild til að leggja allt - að 200% skatt á innfluttan fóður- bæti. Pálmi Jónsson landbúnaðar- ráöherra sagöi á fundi meö fréttamönnum i gær að ástæður fyrir lagasetningu þessari væru margþættar. Fyrst og fremst væri hér verið að reyna að leysa þann framleiðslu- og markaðs- vanda sem stafar af offram- leiðslu á mjólk en mjólkurfram- leiðsla þyrfti aö dragast saman um 10-15%,þ.e. að fullnægja eftir- spurn innanlands. önnur megin- ástæðan væri sú að koma I veg fyrir að erlendir aðilar gætu haft óeðlilega mikil áhrif á islenskan Metaðsókn ad Listahátíö Gestir Listahátiöar i Reykjavik uröu rösklega 20 þúsund og er þaö mesti fjöldi sem veriö hefur á Listahátið til þessa. 1 þessari tölu eru aðeins innifaldir þeir sem keyptu miða á einstaka þætti hátiðarinnar fyrir utan myndlistarsýningar. Otiatriði og ýmsar uppákomur eru einnig ekki i þessari tölu. Heildarþátt- takan hefur i reynd aldrei verið ineiri þegar öll atriðin eru tekin saman. Byggingar- vísitalan 490 stig Hagstofan hefur reiknað visi- tölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi I fyrri hluta júni 1980 og reyndist hún vera 490,26 stig, sem iækkar I 490 stig (október 1975 = 100). Gildir þessi visitala á tlma- bilinu júll — september 1980. Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn er 9735 stig, og gildir hún einnig á timabilinu júli — september 1980, þ.e. til viömiðun- ar við visitölur á eldri grunni (1. október 1955= 100). Samsvarandi visitölur reiknað- ar eftir verölagi i fyrra hluta mars 1980 og með gildistima april — júni 1980 voru 435 stig og 8629 stig. Hækkun frá mars til júni : 1980 er 12,6%. fóðuriðnað en Efnahagsbanda- lagslöndin greiða fóðurbæti mjög mikiö niður. Hann sagði að lengi hefði kjarnfóður veriö jafndýrt mjólkurlitra en 1. júni sl. heföi mjólkurlitrinn verið 306 kr. en kilóiö af kjarnfóðri 136 krónur (þ.e. meðalverð). Pálmi kvað meðalinnflutning kjarnfóðurs sl. þrjú ár hafa verið 38 þús. tonn á timabilinu júli—des., en með 25% samdrætti i fóðurbætiskaupum myndi kjarnfóöurskatturinn nema 5 miljörðum króna. 1 lögunum er heimildarákvæöi þess efnis að endurgreiða megi bændum ákveðinn hluta þessa gjalds og sagöi ráðherra að svo myndi gert en á þessu stigi máls- ins væri erfitt aö segja til um hversu stór hluti þaö yröi og hvernig hann skiptist á búgrein- ar. Ráðherra taldi nauðsynlegt að ákveða sem fyrst endurgreiðslu Eftir hádegi I gær var hafist handa við að brjóta niöur enn eitt af gömlu kassafjalahúsunum i Múla- hverfi. Hús þetta stóð gegnt Þjóöviljahúsinu og var þvi hægurinn hjá að fylgjast með niöurrifinu. Þess má geta að meðan veriö var aö reisa Þjóðviijahúsið bjó I þessu húsi einn ágætur kommi sem gjarnan hljóp yfir götuna og tók til hendi þegar mikið lá við. — Mynd—gel Útvarp og sjónvarp: Engar lýsingar í 8 mánuði Ástœöan er krafa útvarpsins um heildarsamning viö ÍSl Engar lýsingar á iþróttakapp- leikjum hafa verið I útvarpi og sjónvarpi I vetur og það sem af er sumri. Höröur Vilhjálmsson fjár- málastjóri rikisútvarpsins sagði i samtali við Þjóðviljann i gær að ástæðan væri sú að það stæði á ÍSt að koma saman samninganefnd til að gera heildarsamning við rikisútvarpið. Hörður sagði að hingaö til hefðu verið gerðir sérsamningar viö hvert fþróttasamband og margir viö sum þeirra,t.d. allt að 10 samningar viö Knattspyrnusam- band Islands (út af lands leikjum, vegna bikarkeppni, 1. deildarkeppni, Evrópukeppni o.s. frv.). Þetta þættu forráða- mönnum útvarpsins allt of gamaldags vinnubrögð og teldu að þaö hefði hvorki tima né mannafla til að standa i svo margbrotinni samningagerð. Þeir hefðu þvi farið fram á það I byrjun október s.l. aö gera einn heildarsamning við ÍSI en siöan hefur allt staðið fast. Þaö eru stóru boltasamböndin, KSl, HSI og KKl, sem standa gegn þvi að einn heildarsamningur verði geröur en hin samböndin fjórtán eru hlynnt þvi. Þjóöviljinn hefur fregnaö aö ástæðurnar fyrir þvi að fyrr greind þrjú sambönd vilja ekki semja sameiginlega sé sú að þau hafi fengiö mun hærri greiöslur fyrir kappleikjalýsingar undan- farin ár og einnig að oftar séu lýsingar af iþróttakeppnum á þeirra vegum. óttist þau aö missa spón úr aski sinum ef öll samböndin innan ISI sitja við sama borð. —GFr Pálmi Jónsson landbúnaðarráð herra. Mynd — gel til handa þeim sem stunda ali- fugla- og svinarækt en ákvarðanir um aöra þætti yrðu ekki teknar fyrr en bændasamtökin heföu mótað sinar tillögur þar um. Akvæði laganna um breytingar á kvótakerfinu eru á þann veg að hluturfrumbýlinga og þeirra sem bera þurfa mikinn kostnaö vegna byggingaframkvæmda rýmkast verulega, og sagði ráöherra að það hefði veriö brýn nauösyn. Ef framfylgja hefði áttút i æsar upp- haflegu lögunum um kvótakerfi heföi mátt gera ráð fyrir að nokk- ur hluti bænda yrði skorinn niður viö trog. Einnig kvaðst hann hafa gert ráðstafanir til þess að fyrir afuröir af allt að 300 ám veröi fullt verö greitt en það var skert um 8% samkvæmt fyrri lögum. Þjóðviljinn haföi samband við Gunnar Guðbjartsson formann Stéttarsamb. bænda og spurði hann álits á þessari skyndilegu stefnubreytingu i landbúnaöar- málum. Hann sagðist að visu ekki hafa séð lögin en sér væri kunnugt um efniþeirra. Gunnar taldi þann hluta þeirra sem lyti aö rýmkuð- um rétti frumbýlinga o.fl. til stórra bóta. Hinn hluta laganna kvað Gunnar annars eðlis, þar væri um aö ræða almennar breyt- ingar á kvótakerfinu sem virtust til mikilla bóta fyrir minni búin. Ef það reyndist rétt og litlu búin losnuöu alveg viö veröskeröingu sagöist Gunnar einnig telja þann hluta laganna til mikilla bóta. —hs Bensinuppbót öryrkja Reglugerð í smíðum Heilbrigöis- og tryggingarráðu- neytið er nú að undirbúa samn- ingu reglugeröar um bensinupp bót fyrir öryrkja. Aö sögn Stefáns Jónssonar formanns tryggingar- ráðs þá sendi ráöuneytiö tryggingarráði bréf þann 12. júni s.l. þar sem þess er óskað aö ráðið geri tillögu um slika reglugerö. Stefán sagöi að mál þetta yrði rætt á fundi ráðsins sem haldinn veröur i dag. Eins og kunnugt er þá sam- þykkti Alþingi I vor að heimila greiðslu uppbótar á elli- og örorkulifeyri, svo og örorkustyrk vegna reksturs bifreiða öryrkja. 1 reglugerðinni verður nánar útfært hvernig þessum greiðslum verður háttað. —þm —1 I i Stundarfridur til Norðurlanda I Leiknum hrósaö hástöfum i fmnskum blööum ■ Þjóöleikhúsinu hefur verið I boðiö til Norðurlandanna með „Stundarfrið” Guömundar Steinssonar. Feröinni er heitið ■ til Helsinki, Stokkhólms og Osló I eftir að leikhúshátiðinni i Bitef I Júgóslaviu lýkur upp úr miðjum I september. ■ Stundarfriöur hefur vakiö at- Ihygli erlendra gagnrýnenda sem hingaö hafa komið og var það einmitt einn þeirra, finnsk i kona,Greta Brotherus, sem Istuölaði að Norðurlandaboðinu. Greta Brotherus er gagn- rýnandi við Huvudstadsbladet I ■ Helsinki og vel metin sem slik. Hún skrifaði grein i blað sitt i vor um leikstjórn Stefáns Baldurssonar á Stundarfriði og Sumargestum Gorkis, en einnig fjallaöi hún um framboö Vig- disar Finnbogadóttur sem þykir tiðindum sæta erlendis. 1 Huvudstadsbladet segir Greta m.a.: Stefán er leikstjóri með næman skilning á möguleikum málsins, staösetningu leik- aranna á sviðinu, notkun ljósa og tónlistar og ekki slst hefur hann auga fyrir þvl hve vel- valdir búningar geta kryddað leiksýningar. I þeim tveim sýningum sem ég sá lét Stefán likamana tala á einkar lýsandi hátt. Hópsenum hans má jafna við það besta sem sést I evrópskri leiklist. Seinna i greininni segir: Það er mikið rætt um hópvinnu I leikhúsum. Sjaldan hef ég séð eins fullkomna samvinnu leik- stjóra, búningateiknara og höfundar og I Stundarfriði. Mér virtist textinn vera einfaldur, en hann fjallar um mikilvægt mál — þann vanda að búa saman, sókn okkar eftir heimsins gæöum, eyöslu okkar á mat og klæðum (matarafgöngum og fötum sem komin eru úr tisku er bara hent), einnig hvernig margir svæfa sjálfa sig á fárán- legan hátt með stereotónlist og sjónvarpsglápi. Útkoman úr öllu saman er afskiptaleysi, okkur kemur ekki lengur við hvernig öðrum liður. Ogennsegir: Þórunn Sigriður Þorgrimsdóttir útbjó sviöiö með auöu gólfrými og hræöilegum stálhúsgögnum, stórum skáp sem geymir allar þær stereo- græjur sem finnast á mark- aðnum og sjónvarp á gólfinu sem vanrækt dóttirin getur legið fyrir framan. Siðast en ekki sist hefur hún búið til ofboöslegan tiskuklæönað. Stefán lætur leik- arana þjóta milli simans og ' hljómtækjanna og þar myndast likamstúlkun sem sómir hvaöa leiksviöi sem er i Evrópu. Hláturinn deyr út frammi fyrir þessarisamtiðarmynd, þvi að við erum öll þátttakendur i I þessum leik. Textinn snertir mann jafnvel þó maöur skilji ekki orð, þvl sýningin er snilldarverk. (Þýtt og endursagt ká)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.