Þjóðviljinn - 25.06.1980, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 25.06.1980, Qupperneq 6
6 SÍÖA — ÞJÓÐVILJINN Mitivikudagur 25. júnf 1980. Valdís Björgvinsdóttir: Óskyldum hlutum blandað saman Er forsetakjörið val á traustasta manninum eða barátta kynjanna? Meö framboöi Vigdisar Finn- bogadóttur til forsetakjörs hefur aö vonum jafnréttisbaráttan veriö sett töluvert á oddinn. Ber sannarlega aö fagna þeim afar mikla og ánægjulega áfanga i þeirri baráttu, þegar kona, prýdd ágætum hæfileikum gefur kost á sér til kjörs i þetta háa embætti. En jafnleitt er, aö ekki skyldi tak- ast aö leggja réttilega útaf þess- um áfangasigri, og jafnréttismál- efninu sé beitt I kosningabarátt- unni meö sllku kappi til fram- gangs konunni meöal frambjóð- enda, aö ruglast hafa I bland hin eiginlega jafnréttisbarátta og skyni skroppurinn áróöurinn. Skulu nú færö aö þvi rök. Mjög snemma i kosningabar- áttunni skaut upp kollinum i blaöagrein það rökhringl, aö ekki eigi að kjósa Vigdisi ein- göngu vegna kynferöis sins, — en hinsvegar eigi aö kjósa hana vegna þess aö nú sé tækifæri til aö kjósa konu og ekki vist, aö annað eins gefist i bráö til aö bera fram- gangi islenskra jafnréttismála glæsilegt vitni um viöa veröld. Þessi undarlega rökfærsla hefur siöan gengiö sem rauöur þráöur gegnum áróöur Vigdlsarmanna, þótt oft hafi hann maraö þar í hálfu kafi. Reyndar hefur Vigdis sjálf haldiö þvi dyggilega á lofti, aö kjósendur ættu aö meta sig sem mann viö hliö hinna mann- anna i framboöi, en eftir siöustu fjölmiölakynningum aö dæma viröist oft býsna grunnt á þvl aö frekar sé tilhneiging til aö fjalla um forsetastarfiö út frá sérstööu frambjóöandans sem kvenper- sónu og fulltrúa Islands dætra meö tilheyrandi sjarmeringum heldur en að reifa þaö I málefna- legri dýpt. Þetta kann aö vera eölilegt og heiöarlegt og sýna vissan vilja til aö gæöa forseta- embættiö nýjum heföum. Þaö er sjálfsagt, aö hver frambjóöandi hafi sinn stil. En hitt er verra, þegar svo er nú komið, aö fólk þaö, sem tekur Vigdisi á oröinu og vill gera upp hug sinn á málefna- legum grundvelli m.t.t. forseta- starfsins, er vænt um svik viö málstaöinn, ef þaö leyfir sér aö kunna ekki viö umræddan stil hennar og komast aö þeirri niöurstööu, aö einhver hinna hafi heppilegri hæfni og reynslu til aö gegna forsetaembættinu. Er stefnu þessari fylgt eftir meö meiri þunga og hörku en margurhyggur, og veröa ekki sist margir þeir, sem staöiö hafa jafnréttisbaráttunni nær fyrir svo miklum þrýstingi, aö þeir eru uggandi viö aö tjá hug sinn til þessara mála. Þannig er búiö aö gera kynferöisáhersluna innan ramma ofangreinds rökhringls aö aöalatriöi I raun, þótt oft sé mjúk- lega talaö, en fagleg umræöa um verkefni dagsins, forsetaem- bættiö, aö einskonar hálfkæringi. Og óskyldum hlutum er blandað saman: einsvegar val á traust- asta manninum I ákveöiö, vanda- samt embætti og hinsvegar bar- áttunni milli kynjanna. Þvi miöur. Sé þetta ekki gert af ásettu ráöi er þaö einfeldni. Sé hinsvegar svo, er þaö blekking. Hvorugur kosturinn er góöur og sist til þess fallinn aö ljá jafnréttisbaráttunni þann trúveröugleika og þá reisn, sem hún veröskuldar og þarfnast. Valdis Björgvinsdóttir 9074—3295 Jakob Benediktsson: Veljum Vigdísi Fynr tólf árum kusu Islendingar I embætti forseta mann sem al- þjóö vissi aö var góður fulltrúi is- lenskrar menningar og einn varö- veislumanna þess arfs sem er grundvöllur íslensks þjóöernis. Mikill meirihluti kjósenda leit svo á aö einmitt sllkur maöur ætti aö veröa þjóöhöföingi Islendinga, aö náin tengsl hans viö islenska menningu geröu hann aö samein- ingartákni inn á viö jafnt sem út á við. Reynslan hefur sýnt aö sú skoöun var rétt. Meö þvi aö I sæti forseta tslands sitji maöur eöa kona sem allir viöurkenni aö sé fulltrúi íslenskrar þjóömenningar er lögö á þaö megináhersla, aö þaö sem gerir okkur aö sérstakri þjóö, þaö sem skapaö hefur okkur sjálfstæöi, er framar öllu sú sér- staka menning sem þróast hefur i þessu landi allt frá þvi á land- námsöld. Hún er þaö samein- ingarafl sem sterkast er I hendi íslensks þjóðhöföingja og traust- astur bakhjall út á við. En hvaö nú um Vigdisi Finnbogadóttur I þessu sambandi? Erhúnekki einmitt sá forsetaframbjóðandi sem likleg- astur er til þess aö varöveita og halda fast viö þessa sérstööu is- lensks þjóöhöföingja ? Þessu tel ég tvfmælalaust verði aö svara játandi. Vigdis hefur alla buröi til þess aö vera imynd íslenskrar þjóömenningar, jafnt gagnvart erlendum aöiljum sem innlend- um. Þar eiga lifsviöhorf hennar rætur slnar, og um þau mun hún standa vörö. Vigdls Finnbogadóttir hefur alla sína starfsævi unniö að Islenskum menningarmálum, gjörþekkir landiö, sögu þess og bókmenntir, og hún er nógu vel kunnug öörum þjóöum til þess aö gera sér fulla grein fyrir sérstööu okkar Islendinga og þeim vanda sem sífellt blasir við smáþjóö þegar hún reynir aö varöveita sérkenni sín og menningararf. Þetta skiptir meira máli en póiitisk reynsla, eins og sannast hefur á núverandi forseta Is- lands. Meö þvi aö kjósa Vigdisi Finnbogadóttur á sunnudaginn kemur tryggjum viö þaö aö forseti Islands veröi framvegis sem hingaö til glæsilegur fulltrúi Islenskrar þjóömenningar og sameiningartákn allra Islend- inga. Jakob Benediktsson Félagi Frans, Eftir þá þjáningu, sem ég óviljandi hef bakaö þér, finnst mér þú eiga þaö skiliö aö vita hver ég er. Nafn mitt er Jórunn Siguröardóttir, ég er_þýskmennt- aöur leikari og sú hin sama ..vesalings stulkukind " sem var ,,sett í þetta", aö þýöa yfir á Islensku þaö,sem Wolf Biermann mæltiaf munni fram,á tónleikum hans i Háskólabiói þann 12. 6. 1980. Hér meö vil ég koma á framfæn minu innilegasta þakklæti fyrir samhug og skilning, sem þú sýndir mér i greinarkorni þinu á þjóö- hátíöardaginn. Jafnvel þó aö mér f innist synd aö þú skulir vera aö eyöa kröftum þinum og rit- snilld á opinberum vettvangi i slika tilfinningavellu. Eg var og er alveg nógu gömul til þess aö bera ébyrgö geröa minna og vita hvaö ég er aö gera. Þar eiga þeir listahátiöarstjórar enga sök, hvorki þeir né nokkrir aörir g'nntu mig eöa gullbuöu til þessa verks En ég skil lika þina afstööu mæta vel, þaö er alveg óþolandi aö láta einhvern tyggja ofan i sig eitthvaö, sem maöur þegar veit. En hugsaöu til hmna, jafnvel þó aö þeir hafi veriö i minnihluta, sem heföu ekki fengiö notiö neins eöa sáralitils af þvi sem fram fór, ef þió sem kunniö ykkar þýsku upp á tiu heföuö ekki látiö þetta ganga yfirykkur. Heföi þaö ekki veriö svolitiö óréttlátt bæöi viö þá og málefniö? Og mikil ósköp, gagnrýni þin er á margan hátt réttmæt, þó ég telji mig hafa staöist sveinsprófiö umrætt kvöld og sé þeirrar skoöunar aö vorkun- Sælir eruð þér sem nú grátið því þér munuð hlæja semi muni allra kennda sist hjálpa mér til meistara á þessu sviöi sem og öörum. Aö lokum, minn kæri Frans, ég held aö ástæöan íyrir þvi aö brjóst þitt neitaöi aö fyllast byltingarkenndum fögnuöi hafi hvorki veriö hinar ,,ófullkomnu ytri aöstæöur" né nærvera min. Heldur miklu frekar hin svikna vænting þin um fullkomna syn- ingu listamannsins Wolfs Bier- manns, sem vekti baráttugleöi þina úr dvala. Eg vona satt aö segja aö ég hafi á röngu aö standa, þvi aö styrkur Wolfs Bier- manns liggur m.a. i þvi aö takmark hans er ekki aö vera meö fullkomna, hnökralausa syn- ingu né heldur litur hann á sjálfan sig fyrst og fremst sem lista- mann. Hann er — og þaö veist þú lika vel — ástriöufullur kommún- isti, sem berst á sinn hátt viö drekann i sinu eigin landi. Viö skulum hefja baráttuna viö drekann i okkar landi og ekki vera aö sýnast meö tittlingaskit. Um leiö og ég læt þessum oröa- skiptum lokiö af minni hálfu langar mig til aö senda þér eitt af nýjustu ljóöum Biermanns.sem enn hefur ekki birst á prenti. Tief bewegt sein ist was schönes besser ist sich selbst bewegen. Also lass dich hiei von mir nicht an den Liederschnuller legen. Kevolution^re Stimmung lutschen bin ich UberdrUssig. Kampfbetonte Lieder sind in echten Kámpfen UúerflUssig. W.B. Meö bestu kveöju, Jórunn. BRÉFKORN TIL JÓRUNNAR Félagi Jórunn Siguröardóttir. Vlst er ég allfeginn aö mega nú ávarpa þig meö nafni — og raunar rann upp fyrir mér undir Eyjafjöllum, á leiö I eitt hiö ágæt- asta Kommatrimm, aö ég heföi áritun þlna ilka undir höndum, eöa nánar til tekiö á hvitum miöa miöja vega I prentaðri útgáfu af söngleikjum Der Dra-Dra eftir Wolf Biermann. Og finnst mér nú sem ég sé á leiöinni meö aö eign- ast — ja, ef ekki ágætan vin, þá i þaö minnsta vígreifan förunaut á Göngunni löngu. Skrttiö aö vera kommi. Nú — en i annan staö varö ég þessum laugardagspistli þinum litt feginn. Fyrirspurn minni á þjóðhátiöardegi var nefnilega EKKI beint til ÞIN heldur til stjórnar Listahátiöar. Nota ég nú tækifæriö og Itreka fyrirspurn mina. Kannski veröur henni frekar svaraö ef ég ljæ henni per- sónulega áritun, t.d. örnólfur Arnason eöa Njöröur P. Njarövik. Mig skiptir litlu hver af þessum heiðursmönnum svarar. Hins- vegar þykir mér nú enn meiri ástæöa til aö spyrja en fyrir rúmri viku meö því aö ég fór á hljómleika hjá The Wolfe Tones i Laugardalshöil (fyrir hálftómu húsi; var enn rangt valiö?) sl. fimmtudag, þar sem i anddyri hússins var til sölu vönduö fjöl- rituö bók meö öllum textum sem söngflokkurinn haföi á dagskrá. Ég spyr þvi enn: HVERS ATTI BIERMANN AÐ GJALDA? - ekki sist meö tilliti til þess aö þorri landsmanna, i þaö minnsta á ungum og miöjum aldri, skilur ensku (talaöa og kannski sér I lagi SUNGNA) en sá hópur sem ræöur viö þýska tungu er tiltölu- lega þröngur, þó allstór sé. Kæri félagi Jórunn. Ég ætla mér ekki að tala frekar viö ÞIG á opinberum vettvangi um ljóöa- kvöld Wolf Biermann 12. júni sl. En þaö eru tvö atriði sem ég vil nefna viö þig opinberlega hér og nú. Hiö fyrra af afsökunarbeiöni. Vinir mínir sem eru mér viö- kvæmari I lund hafa bent mér á aö fyrri grein min hafi verið býsna hvassyrt og þannig stiluð aö þú heföir vel mátt taka hana sem persónulega árás. Heföu bituryröi min getaö aö ósekju sært tilfinningar hæfileikamik- illar sómakonu (lika orö vina minna). Þvl skal gert sem skylt er: hafi ég meitt þig biö ég hér meö afsökunar. Hitt atriðiö er lítt duldar ásak- anir þinar um aö ég ástundi orö- hengilshátt og glimi viö tittlinga- skít, liggi I pólitiskum dvala og gangi trúlega meö steinbarn undir belti. Ég tek þaö fram aö þetta er MINN skilningur á orö- um þinum sem stundum eru nokkuö tviræö, einkanlega fyrir- sögnin sem ég gafst nú reyndar upp á aö „pæla I”. Já, þarna komstu viö dálitla kviku I mér og tæpast aö ég sé til þess búinn aö ræöa þaö mál i fjölmiöli. Þó er þetta stórmál og vildi ég gjarnan ræöa þaö viö þig á öörum vett- vangi. Nafn mitt og áritun standa I simaskránni, ef þú kærir þig um, en ég tek þaö fram aö frá 28. júní til miös ágústs verö ég á fjöllum. En slst mundi mér vera óljúft aö eignast einhver ný vopn til aö berjast viö „drekann i eigin landi”. Meö baráttukveöju. Franz Elias Mar: Sjónamnðið sé þetta eitt: Veljum þann hæfasta Forsetakjör á tslandi ber mönnum áö fhuga mjög vandlega og án annarlegra sjónarmiöa eöa einberrar óskhyggju. Þvi aö svo valdalttill sem forsetinn kann aö viröast i fljótu bragöi, þá getur hann samkvæmt stjórnarskrá lýðveldisins reynst hafa öörum mönnum meiri völd á vanda- sömum timum i þjóðlifinu. Þegar svo vel hefur til tekizt, að til framboös hefur fengizt hæfi- leikamikill maöur, Pétur Thor- steinsson, sem um áratuga skeiö hefur þjónaö þjóö sinni giftusam- lega og hvarvetna veriö sjálfum sér og Islandi til sóma, þá ber okkur aö meta þaö aö veröleikum meö þvi aö veita honum sem al- mennast fylgi til hins ábyrgöar- mesta starfs. Um Pétur Thorsteinsson þarf islenzka þjóöin ekki aö vera i neinum vafa. Langur og farsæll starfsferill hans i embættum ná- tengdum allri stjórnsýslu lands- ins, bæöi innan lands og utan, ætti aö vera gdö trygging fyrir hæfni hans, starfsreynslu og mannkost- um. Gamalt máltæki segir: Lofaöu svo einn, aö þú lastir eigi annan. — Þetta er vissulega vert aö hafa i huga i meira og minna persónulegri kosningahriö. Al- kunna er og, aö allir frambjóö- endumir viö forsetakjöriö eru hæfileikamikiö ágætisfólk, og hygg ég þó — aö öörum ólöst- uöum — aö enginn þeirra væri liklegri til aö geta sameinaö þessa sundurlyndu þjóö, ef á þyrfti aö halda, en einmitt Pétur Thorsteinsson, og veriö einingar- tákn hennar I bliöu og strlöu. Menn skyldu gæta þess aö rasa ekki um ráö fram eba láta ein- hverja augnabliksstemmningu ráöa atkvæöi slnu. I þvl sambandi finnst mér það llka mjög athyglis- vert, og jafnframt gleöilegt, aö undanfamar vikur hefi ég hvar- vetna orðið þess var, að einmitt þaö fólk sem af hvaö mestri ein- lægni og ábyrgöartilfinningu hefur gefiö sér góöan tlma til aö hugleiöa hvernig það skuli verja atkvæöi sinu á kjördegi, þaö flykkist nú um Pétur Thorsteins- son. Fólk úr öllum starfsgreinum, fólk meö misjafna afstööu til stjórnmálaflokka, fólk á öllum aldri. Þetta er ekki undar- legt, — þvi betur sem menn hugsa þessi mál og i viöara sam- hengi, þeim mun stööugra og öfl- ugra veröur fylgiö viö Pétur Thor- steinsson. Ekki sakar heldur að hyggja aö þvi jafnframt, aö betur mun vera fylgzt meö þessu forsetakjöri viöa erlendis en jafnvel nokkrum öör- um kosningum sem fram hafa fariö I sögu Islenzka lýöveldisins. Kemur þar ekki hvaö sizt til, aö sá maöur er nú I kjöri, sem um Elias Mar langt skeiö hefur veriö fulltrúi okkar i fjölmörgum löndum og kunnur aö góöu einu, já, áreiöan- lega einn nafnkunnasti Islending- ur meöal ráöamanna heims. Það yröi þjóðinniá allan hátt tii gagns og sóma, ef hún efldi hann til þeirrar forystu sem hann hefur alla hæfileika til. Elias Mar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.