Þjóðviljinn - 25.06.1980, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 25.06.1980, Qupperneq 13
MiOvikudagur 25. júni 1980. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 13 Umsjón: Ólafur Lárusson Frá Bikarkeppni B.í. Þessir leikir veröa um helg- ina: Sveit Þorgeirs P. Eyjólfs- sonar keppir viö sveit Ingi- mundar Arnasonar Akureyri. (Sveit Þorgeirs er frá Rvk.) Sveit Þórarins Sigþórssonar Rvk., keppir við sveit Kristjáns Lillendal frá Dalvik. Þar átti sveit þeirra siðarnefndu heima- leik, en sökum „anna” fyrirliða sunnanmanna, bauð hann sveit- inni suður. Geri aðrir betur... Dregið var um það nýlega, hver hinna þriggja sveita er áttu yfirsetu, ætti að spila við sveit Óðals, er bættist i hópinn á siðustu stundu. Er það hlut- skipti sveitar Boga Sigurbjörns- sonar. Verður leikurinn nyrðra, á Siglufirði. Einn leikur var spilaður sl. fimmtudag. Attust við sveitir Svavars Björnssonar og Hjalta Eliassonar, báðar Rvk. Frá sumarspila- mennsku Ásanna: Úrslit 2. kvölds i sumarspila- mennsku Ásanna: 1. Jón Baldursson — Valur Sigurðsson 185 2.-3. Georg Sverrisson — Rúnar Magnússon 175 2.-3. Baldur Bjartm. — Jón Oddsson 175 4. Albert Þorsteinss. — SigurðurEmilss. 173 5. Lárus Hermannss. — Högni Torfason 165 Keppt var I einum riðli. Spilað er á mánudögum i Fél. heim. Kópavogs. Hefst keppni kl. 19.30. Allir velkomnir. |jp Kjörstaðir i Reykjavik við forsetakosningarnar 29. júni 1980 verða þessir: Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Austur- bæjarskóli, Breiðagerðisskóli, Breið- holtsskóli, Fellaskóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Melaskóli, Miðbæjar- skóli, Sjómannaskóli, ölduselsskóli, Elli- heimilið „Grund”, „Hrafnista” D.A.S. og „Sjálfsbjargarhúsið” Hátúni 12. Heimilisfang 1. des. 1979 ræður kjörstað. Á öllum kjörstöðum eru nákvæmar upplýsingar um kjörsvæða- og kjördeilda- skiptingu. Reykjavik 23. júni 1980 Skrifstofa borgarstjóra Jarðarför móður okkar Önnu Oddsdóttur Hagamel 23 verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. júni kl. 13.30. Flosi Ólafsson Ólafur F. Stephensen Þuriður F. Stephensen Guðlaug F. Stephensen Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför Jóns Axels Péturssonar fyrrverandi bankastjóra Astriður Einarsdóttir Pétur Axel Jónsson Rósa ólafsdóttir Þóra Haraldsdóttir Guðmundur Jónsson Einar A. Jónsson Herdis Hinriksdóttir Móðir okkar Jóhanna Elín ólafsdóttir frá Stórutungu er lést aðelli-og hjúkrunarheimilinu Grund 20. júni verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni fimmtudaginn 26. júni kl. 15. Guðbjörg Þórarinsdóttir Valgerður Þórarinsdóttir Ólafur Þórarinsson og aðrir vandamenn ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagið Reykjavík — Breiðholtsdeild. Deildarfundur fimmtudags- kvöid 5. deild, Breiðholtsdeild Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik heldur fund fimmtu- dagskvöldið 26. júni n.k i kaffistofu KRON við Norðurfell. Fundarefni: Stjórnarþátttakan og flokks- starfið. Verkefnin framundan. Framsögumaður: ólafur Ragnar Grimsson alþingismaður. Alþýðubandalagíð á Akureyri Félagsfundur Aiþýöubandalagsins á Akureyri verður fimmtudaginn 26. júnl kl. 20.30 i Lárusar- húsi. Dagskrá: 1. Stefán Jónsson alþingismaður ræðir trygg- ingamálin. 2. Fréttir af miöstjórnarfundi. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 4. önnur mál. Stjórnin Stefán Síminn er 81333 DIÚBVIUINN Siðumúla 6 §^1333. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða starfsfólk til af- greiðslustarfa i byggingarvöruverslun, sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 1. júli n.k.. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Reiðarslag Framhald af bls. 16 skyldi mánuðum saman og er nú látinn bitna á verkafólki fyrir- varalaust með fjöldauppsögnum. Launa-jöfnuður nauðsyn Fundurinn vill ekki gera litið úr þeim vanda.sem við er að glima I fiskiðnaði okkar, og hvetur allt siglfirskt verkafólk, sem I frystihúsunum starfar, til aö taka sumarleyfi sin i júlimánuði, ef þaö getur þvi við komiö. Hins- vegar telur fundurinn að margt bendi til þess, að verið sé að nota þennan vanda til að brjóta niður baráttuvilja verkalýös- hreyfingarinnar fyrir nýjum kjarasamningum,og skorar þvi mjög eindregið á allt launafólk, að láta ekki hræða sig til undan- halds,heldur halda vöku sinni og vera reiðubúið til þess á næstu vikum að knýja fram þá launa- jöfnunarstefnu, sem felst i kröfum Alþýðusambands lalands. 2) Fundur i stjórn og trúnaðar- mannaráði Verklýðsfélagsins Vöku, haldinn 23. júni 1980, skorar á ráðherranefnd þá, sem hefur vandamál fiskiðnaðarins til um- fjöllunar, aö bregðast fljótt við og koma málefnum hraðfrysti- iðnaðarins i eðlilegt horfi’. kf/mhg ÁRTRÉSINS Prýóum landió—plontum öjám! KOSNINGAHANDBÓKIN frá er komin út. Fæst á bladsölustödum og bókabúðum um land allt. FOR&ETAKJÖR 29. júní 1980 rcsnmsa handbék TOMMI OG BOMMI Ef þig langar að gera at snúðu þá skálinni hans Tomma við. Hver eyðilagði skálina mína? Ef þú ert svona klár, ^ reyndu þá að borða standandi á haus. .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.