Þjóðviljinn - 26.06.1980, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 26.06.1980, Qupperneq 1
Fundur 143 manna samninganefnd ASl sem haldinn var I húsakynnum sáttasemjara i gær. Stóð fundur- inn til kl. 7 en var þá frestað. Nýr fundur er boðaður I dag kl. 3. A innfelldu myndinni er Guðmundur J. Guðmundsson I ræðustól. mynd — gel. UOWIUINN Fimmtudagur 26. júni 1980, 143. tbl. 45. árg. Við afhendingu Jóns Baldvinssonar: BÚR lok- ar ekki A fundi útgerðarráös Bæjarút- þegar formleg móttaka togarans gerðar Reykjavikur i gær, var fór fram. samþykkt samhljóða að halda Otgerðarráð ákvað einnig á áfram fullum rekstri Bæjarút- fundi sinum i gær að leita nýrra geröarinnar þráttfyrir erfiðleika. markaða fyrir frystan fisk i „Þaö er skylda BÚR aö halda Evrópu og viðar, auk þess að áfram fullum rekstri”, sagði senda afuröir Bæjarútgerð- Björgvin Guðmundsson formaöur arinnar i frystigeymslur fisk- útgerðarráðs i ræðu um borð i vinnslufyrirtækis Sölumið- hinum nýja skuttogara Reyk- stöðvarinnar i Bandarikjunum. vikinga, Jóni Baldvinssyni, i gær, — lg Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson á Akureyri Rekstrarstöðyun í næsta mánuði „Málið er f umfjöllun og má fastlega búast við að ekkert gerist fyrr en i næsta mánuði. Að öðruleyti gefum við ekki neinar upplýsingar um rekstrarvand- ann. Við höfum verið beðnir um að gera grein fyrir okkar málum og það verður gert á réttum vett- vangi”, sagði Mikael Jónsson framkvæmdastjóri niðursuðu- verksmiðju K. Jónssonar og co. á Akureyri i samtali við Þjóðvilj- ann f gær. A fundi bæjarstjórnar Akureyr- ar í fyrradag var tekið fyrir bréf frá niðursuðuverksmiðjunni þar sem lýst er fyrirsjáanlegri rekstrarstöðvun fyrirtækisins vegna fjárhagserfiðleika. Þá kemur einnig fram I bréfinu að rekstrarstöövun komi til með að raska mjög atvinnulifi á Akur- eyri, en í niðursuðuverksmiðjunni vinna nú um 140 manns. Slöan segir orðrétt: „Við höfum sjálfir undanfarna mánuði unnið að lausn þessara erfiöleika en þykir nú einsýnt að þeir verða ekki leystir án forgöngu bæjarfélags- ins. Er það þvi ósk okkar aö bæjarstjórn Akureyrar skipi nefnd til að gera tillögur um lausn þessa vandamáls.” A fundi bæjarstjórnar I fyrra- dag lýstu fulltrúar allra flokka yf- ir vilja til aö kanna þessi mál nánar, og var skipuö fimm manna nefnd til viðræðna við for- ráðamenn niöursuðuverksmiðj- unnar. -lg- Fjórði hver Uruguaybúi landflótta. — Sjá bls. 8 íslendingar á \ Spáni ekki í hœttu. j — Sjá baksiðu \ m ■ mmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmm m mmmmmM Sovét: Gengur yel „Viðræðurnar við Sovétmenn eru langt komnar og hafa gengiö vel og ég tel að góðar horfur séu um áframhaldandi viðskipti” sagöi Þórhallur Asgeirsson ráðu- neytisstjóri I samtali við Þjóðvilj- ann I gær. Veriö er að semja um nýjan 5 ára rammasamning varðandi viðskipti landanna er gildi fyrir árin 1981—85. 1 ööru lagi snúast viðræðurnar um framkvæmd gildandi samnings. Islenska viðræðunefndin hefur lagt áherslu á að selja meira af freð- fiski til Sovétrlkjanna I ár enda hefur kvótinn I samningum viö þá ekki veriö fullnýttur. —þm Kúvending „Það má segja að þessi afstaöa atvinnurekenda sé skyndileg kú- vending”, sagði Haukur Már Haraldsson blaðafulltrúi ASl þeg- ar blaöið hafði samband við hann eftir fundinn I gærkvöldi. „A sáttafundi fyrir helgi var samn- inganefnd VSÍ afhent tillaga ASl um skiptingu i launaflokka og þá báðu atvinnurekendur um viku- frest til að kynna tillögurnar sln- um aðildarfélögum. Þá geröu þeir engar athugasemdir og gáfu á engan hátt I skyn að þeir myndu sllta samningaviðræðum.” Haukur sagði ennfremur að I fyrradag heföu atvinnurekendur svo tilkynnt að engar viöræður kæmu til greina nema ASÍ féllist á hlutfallsvisitölu og á fundinum I gær hefðu þeir slðan hafnað öllum frekari viðræðum nema ASl ræddi tillögur sem þegar hefði verið hafnað alfarið. t fyrrakvöld var haldinn hátíðar-og viðhafnarfundur I Frfmúrarastúkunni Eddu f Reykjavfk. Ljós- myndari Þjóðviljans var á staðnum er frimúrarar gengu prúðbúnir til veislu I FrimúrarahöUina við Skúlagötu. Margir brugðust ókvæða við og skýldu andlitum sfnum. t Sunnudagsblaði Þjóðviljans, sem I sumar kemur út á laugardagsmorgnum, verða birtar fleiri myndir og frásögn af fundarsókninni f Fri- múrarastúkunni Eddu. — Ljósm.: gel. Atvinnurekendur neita viðrœðum um flokkaskipan Krefjast þess að ASÍ og rikið hverfi frá verðbótastefnu sinni og láglaunauppbótum, gegnum vísitölu „Það er greinilega komið að vendipunkti i þessum samninga- viðræöum. Afstaða Vinnuveit- endasambandsins er ósveigjan- legri en nokkurn tima áður. Þeir hafa gjörbreytt fyrri afstöðu sinni og neita að ræða okkar tillögur um flokkaskipan, enda þótt hún hafi veriö umræðuefni á siðustu fundum.” Þetta sagði Snorri Jónsson for- seti ASl eftir samningafundinn með atvinnurekendum I gær- morgun og áöur en fundur 43 manna samninganefndar ASl hófst I húsakynnum sáttasemj- ara. Fundurinn stóð fram tilkl. 7 i gær og hefur nýr fundur veriö boöaður i dag kl. 3 I samninga- nefnd ASl. Segja má að viðræður hafi strandað þegar VSÍ hafnaði i gær að ræða tillögur ASl um nýja flokkaskipan nema ASÍ gengist inná hlutfallsvisitölu. A samningafundinum I gær Samningur við settu atvinnurekendur og fram skilyrði um að kröfur þeirra varðandi félagsleg réttindi yrðu lagðar til grundvallar samninga- umleitana, en I þeim fólst gifurleg skerðing á réttindum launafólks sem sum hafa nýlega verið leidd I lög, eins og ASI hefur bent á. Samningaráð atvinnurekenda telur að vísitöluhugmynd ASI muni á stuttum tíma skekkja alla möguleika á samræmdum launa- stiga, innan ASl sé heldur engin samstaða um launastefnu og ýmis aðildarfélög séu reiðubúin til að samþykkja hlutfallslegar verðbætur. Það atriði þurfi þvi að fást útkljáð áður en lengra er haldiö meö sérstöku tilliti til þess aö rikið hefur tekið upp verðbóta- hugmynd ASl i tilboði slnu til BSRB. Ekki verði haldiö lengra I samningaviöræðum nema ASÍ viðurkenni að hlutfallslegar verö- bætur séu forsenda samræmds launastiga. Atvinnurekendur Itrekuöu og á fundinum fyrri yfir- lýsingar um að ekki sé unnt að gera kjarasamninga, sem auka heildarlaunakostnað, nema auka enn á fallhraða krónunnar. „Þær tillögur gera ekki einasta ráð fyrir kjaraskerðingu, sagði Haukur Már, heldur beinlínis yrði um brot á landslögum aö ræða yrðu þær samþykktar, t.d. niður- felling sjúkrasjóöa. Þetta segja mér sjóuðustu menn I samninga- viðræöum aö sé alveg einsdæmi.” —ekh/hs „Ósveigjanlegri en nokkurn tíma fyrr”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.