Þjóðviljinn - 26.06.1980, Síða 6

Þjóðviljinn - 26.06.1980, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. jitai 1980. Aðalskrifstofa Brautarholti 2, (áður Hús- gagnaverslun Reykjavikur). Simar: 39830, 39831 og 22900 Kttl Félagsmálastofnun Reykj'avikurborgar DAGVISTLN BAKNA. FORNHAGA 8 StMI 27277 Stöður forstöðumanna við eftirtalin dag- vistarheimili eru lausar til umsóknar. Dagheimilið Hliðarenda Dagheimilið Valhöll Leikskólann Árborg og dagheimili og leikskóla við Iðufell. Umsóknarfrestur er til 10. júli. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfomanna. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvist- unnar Fornhaga 8, en þar eru veittar nán- ari upplýsingar. Fóstrur sem ætla að ráða sig á dagvistar- heimili Reykjavikurborgar i haust vin- samlegast hafið samband við heimilin eða skrifstofu fyrir sumarfri. Blikkiðjan Ásgaröí 7, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Skrásetning stúdenta til náms á 1. námsári i Háskóla íslands fer fram frá 1. til 15. júli 1980. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest ljósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskirteini, skrásetningargjald kr. 20.000,- og tvær litlar ljósmyndir af umsækjanda. Skrá- setningin fer fram i skrifstofu háskólans og þar fást umsóknareyðublöð. Athugið: Ekki verður tekið við umsóknum eftir 15. júli. Staða skrifstofustjóra Hitaveitu Reykjavikur er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavikurborgar. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist til Hitaveitu Reykjavikur fyrir 10. júli n.k. M íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu sem fyrst. Mjög góð fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 66842. Jón Böövarsson skólameistari Alþýðlegan þjóðhöfðingja Ég sá Guölaug Þorvaldsson fyrst I Þórsmörk aö sumarlagi fyrir mörgum árum. Hann lék viö syni sfna unga, leik sem kallast höfrungahlaup. Mennbar aö, án ytri hvatninga geröust þeir þátttakendur og brátt mátti sjá fjölda fólks á ýms- um aldri stunda leikinn af sannri gleöi á flötinni framan viö Feröa- félagsskálann. t baksýn var Goöalandiö marglitt og fagurt og yfir gnæföi hvitur og reisnarlegur Eyjaf ja llajökullinn. Guölaugur var þá hvorki há- skólarektor, rikissáttasemjari, né forsetaframbjóöandi — heldur góöur sonur Islenskrar náttiiru sem kenndi börnum sinum holla og þróttvænlega umgengni viö móöur jörö og laöaöi aöra aö. Slöar féll I minn hlut aö kenna drengjum, kyrrlátum, hógværum námsmönnum sem skipuöu sér án yfirlætis I fremstu röö aö hætti foreldra sinna sem jafnan fylgd- ust vel meö ferli þeirra. Alengdar horföi ég á Guölaug Þorvaldsson I starfi háskólarekt- ors. Hann tók viö þvi starfi á um- brota- og óróaskeiöi og fórst þannig aö enga athygli vakti I fjölmiölum. Snuröulaus fram- kvæmd þykir ekki frétt. En stjórnun hans vakti traust þeirra sem til hans sendu nemendur þvl „öllum kom hann til nokkurs þroska”. Slikan mann er gott aö vita á tignarstóli, alþýölegan þjóöhöfö- ingja sem laöar til þroska og starfs, sem I glööum leik. Best er Sllkan mann er gott aö vita á tignarstóli. sti stjórnun sem allir skynja og viröa, en enginn finnur fyrir. Megi allir Islendingar veröa hennar aönjótandi I forsetatlö Guölaugs Þorvaldssonar. Aö þvl skulum viö vinna. EirikurA. Guðjónsson Forsetakjör og kvenrettindi Fortiö sjötugs manns er ekki langur timi i lifi þjóðar. Þó minnist ég þess, aö I bernsku minni heföi þaö þótt hin mesta fásinna þar I sveit, ef stungiö heföi verið upp á því, að kona yröi kjörin til opinberra starfa, svo sem i hreppsnefnd. — Þaö skyldu karlmenn einir annast. Svo stutt er siöan, aö réttur konunnar var svo lltils metinn, aö hann var I raun enginn. Hún skyldi þjóna karlmanninum og lúta vilja hans I einu og öllu. 011 fjárráö voru I hendi hans og ann- aö eftir þvl. Þetta voru leifar aldagamallar áþjánar. — Svo langt sem sögur herma — og trúlega alla leiö frá upphafi mannlifs á þessari jörö, — og hinar svokölluöu kristnu þjóöir hafa þar engir eftirbátar verið, — enda höföu þær forskrift- ina I trúarriti um fyrirmæli Drottins alsherjar til konunnar, er hann haföi skapaö hana úr rifii Adams: ..... Maöur þinn skal drottna yfir þér...” — Þessu boöi hefurkirkjan reynt að framfylgja dyggilega, og jafnan risiö önd- verö gegn sérhverju þvi, er miö- aöi aö auknum mannréttindum konunnar. Og enn berst „Hans heilagleiki” páfinn gegn þvi, aö konur njóti sama réttar og karlar, svo sem til vigslu prestsembætta. 1 árþúsundir hefur konan þannig veriö kúguö og þrælsetin. Hlutverk hennar skyldi þaö eitt, aö vera vinnudýr karldýrsins og hjásofunautur, þegar þvi þókn- aöist. En tlminn stendur ekki I staö? — Þrátt fyrir andstööu hinna geistlegu stétta og annarra svartnættis-Ihaldsafla, hefur þok- ast I rétta átt, vegna baráttu önd- vegiskvenskörunga, sem kröföust réttar handa sér og kynsystrum slnum. Og ég hygg mér vera óhætt aö segja þaö — kynbræör- um minum til afbötunar, aö i þeim hópi hafi jafnan fundist einhverjir, sem tóku undir meö konum I réttindabaráttu þeirra. — Þrátt fyrir allt er oss körlum — þó þröngsýnir séum oft meö afbrigöum — ekki alls varnaö. Og vegna baráttu kvenréttinda-samtakanna og einstakra kjarnakvenna — er nú svo komið, aö jafnrétti kynjanna er viöurkennt. En þó er fullyrt, aö viö framkvæmd þess veröi þar stundum misbrestur á, og i sum- um tilvikum er þaö óumdeilan- legt, svo sem aö þvi er varöar opinber störf. (Ljósmæöur eru þó undanskildar!) Þátttöku kvenna I stjórnun bæjar- og sveitarfélaga má telja ,,á fingrum annarrar nandar”. Þó tekur steininn úr, þegar kemur að löggjafarsam- kundunni. Þar sitja nú 3 konur en 57 karlar. Hvernig skyldi standa á þvi? — Ég tel, að því valdi frekja og framhleypni karlmannanna, en hlédrægni og undanlátssemi kvenna. Þeir troða sér venjulega hver um annan þveran i efstu sætin á kjörlistunum, en hafa þó gjarnan fáeinar konur þar sem punt og þá venjulega i baráttu- sætum, þegar best lætur, þar sem vonlitið er, aö þær nái kosningu. Og konur láta bjóöa sér þaö. — Mál er aö linni. • Núer forsetakjör fyrir dyrum á Islandi. — Og nú ber þaö til tlö- inda, aö kona er einnig I kjöri. Sem sé: — 3 karlar og 1 kona. Þar eru konur einn fjóröi frambjóöenda. Svo hlaut aö vera. Annað heföi veriö brot á „norminu”. En það eitt, aö kona skyldi leggja I þaö, aö bjóöa karlaveid- inu byrginn eru stór tiðindi og gleöileg. Og trú mln er, aö kjör hennar myndi Vtrða öörum kon- um hvatning til aö hafa sig meira I frammi á opinberum vettvangi en nú er — þjóöinni allri til far- sældar. Þaö myndi boöa bætta stjórnarhætti og mennskulegra samfélag. Vigdis Finnbogadóttir hefur meö framboöi sínu gerst braut- ryöjandi. Þar er hún aö bjóöa karlaveldinu byrginn, ryöja kynsystrum sinum braut og vera þeim til fyrirmyndar og fordæmis i aö láta ekki deigan siga I baráttunni til fullra réttinda, einnig til æöstu embætta samfélagsins. En svo sem viö var aö búast heyrast nokkrar hjáróma karla- raddir, sem hafa reynt að finna henni allt til foráttu, og atyrt hana fyrir aö fara þarna inn á friöhelgan forréttindareit karl- kynsins. Þvi þó þeir tali um jafn- rétti kynjanna á háfleygum stundum, var þetta ekki meining- in! — Sagt er, aö hún hafi ekki karlmann viö hliö sér til eldhús- starfa á Bessastööum — hinir frambjóöendurnir hafi þó allir konur til aö „malla” fyrir sig. — Þaö er þá liklega munur! — Og svo heföi þaö veriö nokkur rauna- bót fyrir þá aö geta sagt: Vigdis og Jón Jónsson. Þá heföi og veriö möguleiki á aö prentvilla þaö: Hafa Jón Jónsson á undan! Þá er sagt aö hún hafi ekki stjórnmálareynslu. Ekki skorti dr. Gunnar Thoroddsen stjórnmálareynslu og kolféll hann þó viö siöasta forsetakjör fyrir stjórnmálareynslu-lausum manni, sem óumdeilanlega hefur Eirikur A. Guöjónsson reynst farsæll I 12 ára löngu forsetastarfi. Allt þetta nöldur karlleggsins er skiljanlegt. Þeim sárnar eöli- lega, þegar konur ryöjast þangaö inn, sem þeir telja sinn friöhelga bás. Hitt er undarlegra, þegar ein og ein kona tekur undir þennan söng karlastéttarinnar. Þær virðast haldnar vanmáttarkennd gagn- vart fornum yfirdrottnunarrétti karlkynsins og trú á, aö allt sé best I höndum þeirra. En öllum getur yfirsést, og alltaf er hægt aö endurskoöa hug sinn i ljósi nýrra upplýsinga. Og sérhver persóna — karl eöa kona — hefur auðvitað fullan rétt á aö hafa sina skoöun 1 máli hverju. En hitt vekur furöu, og er al- varlegra: — Svo viröist sem kona ein hafi gerst svo lítilsigld aö reyna aö gera þjóö slna aö hlátursefni I augum erlendrar þjóöar fyrir þaö eitt aö vilja meta konu jafnréttháa körlum til æöstu embætta. En hvort sem Vigdis Finnboga- dóttir nær kjöri eður ei, er þaö trú mln, aö nafns hennar muni minnst á spjöldum sögunnar, sem fyrstu konunnar, er lagöi i þaö, aö keppa viö karlmenn til kjörs i æösta embætti þjóðar sinnar. Minning hennar mun lifa löngu á eftiraönöfn þeirra, sem nú reyna aö litilsviröa hana, eru gleymd. Framboð þessarar kjarkmiklu konuhefur vakiö athygli erlendis. Og þaö mun marka spor i sögunni, og veröa konum hvarvetna hvatning til aö láta nú ekki deigan slga i kvenréttinda- baráttunni, heldur sækja fram til æöstu embætta sins samfélags. Og trú min er, aö forysta kvenna um alla jörö muni boöa bjartari framtiö og afstýra þeim Ragna - rökum, sem mannkyninu viröast nú búin undir misvitri stjórn kaldaveldisins. • Vér karlar berum ábyrgö á kúgun konunnar I aldaraöir, og hörmum þaö jafnframt þvi. sem viö fögnum meö konum þvi, sem þar hefur þokast i rétta átt. Og viö viljum skora á allar konur aö reka nú smiðshöggið á þaö, meö þvi aö kjósa nú kynsystur sina, þá öndvegiskonu, sem nú er I kjöri — til æösta embættis Islands. Og munum vér karlar stuöla aö þvi eftir mætti, og sýna meö þvi vilja til aö bæta fyrir árþúsunda mis- rétti kynbræðra vorra gegn betri helmingi mannkynsins. ísafiröi, 17. júni 1980

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.