Þjóðviljinn - 26.06.1980, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 26.06.1980, Qupperneq 7
Fimmtudagur 26. júnl 1980. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 7 Bjarnfríöur Leósdóttir skrifar: „Vigdís mín”! Hve Islensk tunga er blæbrigöa- rik. Meö aöeins einu oröi getum viö birt óskir okkar og vilja, og um leiö fundiö aö þetta orö er samhljóma ósk og tilfinningu annarra, eftilvill allrar þjóöar- innar. Er þaö aöeins hending, eöa býr annaö og meira á bak viö orö þeirra mörgu, sem hafa ávarpaö Vigdisi Finnbogadóttur meö þessum oröum, þegar þeir hafa beint til hennar spurningum. Vigdls min. Hefur nokkur annar frambjóöandinn veriö ávarpaöur svona? Er ekki sá blær yfir þess- um orðum, sem fyllir okkur rósemi og um leiö öryggi, vegna þess aö viö finnum aö hiln er okk- ar. Þessi bjarta, bláeygöa kona, sem hefur stigiö fram fyrir þjóö sina sem forsetaefni, af slikri reisn og þrótti, aö þaö fer ekki á milli mála, aö hún býr yfir þeim eiginleikum sem best munu duga forseta tslands. Engin Islensk kona hefur stigið feti framar til jafnréttis kynjanna en Vigdís Finnbogadóttir, og kjör hennar til forseta tslands myndi færa okkur langt fram á þeirri seinfæru braut. Viö islenskar konur, sem hófum áratug kvenfrelsis á svo eftir- minnilegan hátt aö eftir var tekiö víða um heim, meö þátttöku okk- ar 'á kvennafrldaginn, þegar við fagnandi þustum Ut á stræti til aö minna á okkur, eigum næsta leik á sunnudaginn kemur. A miöjum áratug kvenréttindabaráttu get- um viö enn bætt metið. Sýnum aö Bjarnfrlður Leósdóttir við stöndum saman, lyftum Vígdlsi Finnbogadóttur og um leiö okkur sjálfum upp yfir alla fordóma og allan meting, og kjós- um hana sem forseta tslands. Góður vinur minn, sem ætlar aö kjósa Vigdísi, sagöi.aö um leiö og 1 hann kysi hæfasta frambjóðand- ann . ætlaöi hann að greiöa kon- unni sinni ógoldna skuld. Kannski hugsa einhverjir fleiri á þennan veg. Aö þeir eigi konum slnum, mæörum og dætrum skuld aö gjalda, vegna þess aö þeir finna aö þær hafa átt erfiöara uppdrátt- ar að njóta hæfileika sinna vegna aldagamalla fordóma. NU höfum viö tækifæri til þess aö sýna I verki, aö viö séum megnug aö brjóta af okkur hlekki vanans og gamalla fordóma og fletta yfir á nýtt blað I Islands- sögunni,og sýna öllum heiminum aö viö meinum eitthvaö meö orö- unum frelsi og jafnrétti. Þaö er bjart yfir landinu okkar þessa daga; þá gerist eitthvaö gott og fallegt I nóttlausri vor- aldar veröld þar sem viösýniö skín. Viösýniö skal vera fólgiö I þvl að I næsta þætti Islandssögunnar lyftum viö konu sem viö treystum i forsetastól. A Jónsmessu 1980. Bjarnfrlöur Leósdóttir. Sveinn Orri Jóhannsson sjómaður Vissulega er mikilsvert aö for- seti lýöveldisins sé i sem nánust- um tengslum viö allar starfstéttir i landinu. Séu frambjóöendur skoöaöir i þvl ljósi hlýtur nafn Guðlaugs Þorvaldssonar að koma fyrst I hugann, sökum marghátt- aöra ábyrgöastarfa hans I þágu þjóðarinnar. A hátlöisdegi okkar sjómanna og öörum stórum stundum, eru mörg fögur orö lát- in falla I okkar garö. Stundum finnst okkur þar nokkurt tóma- hljóð. — Ég kýs nU forseta i fyrsta sinn. Eftir aö hafa vegið og metiö frambjóöendur, bæöi almennt og Veigamestu þættir I félags- starfi Félags Isi. slmamanna voru auk kjaramála endurskoöun reglugeröar um starfs annaráð Póst- og simamálastofnunar- innar, erlent samstarf, fræðslu- starfsemi, rekstur sumarbúða og ýmis réttindamál. Voru þessi mál rædd á aöal- fundi félagsins sem haldinn var Sveinbjörn Orri Jóhannsson. frá sjónarmiöi stéttar minnar var mér valiö auövelt. Uppruni Guö- laugs Þorvaldssonar er slikur að hann gjörþekkir lif og kjör sjó- manna, þar sem baráttan hefur lengi veriö hvaö höröust viö brimsvarrandi og lengi hafnlausa strönd. Tengsl hans við slysa- vamarsamtökin hafa veriö náin. Okkur sjómönnum er þvi valiö auövelt og viö kjósum því Guö- laug Þorvaldsson. Sveinbjörn Orri Jóhannsson sjómaður Seyðisfirði. 22. mai sl. A fundi Félagsráðs F.Í.S. sem haldinn var 29. mai var kosin ný framkvæmdastjórn til næstu tveggja ára og er hUn þannig skipuð: AgUst Geirsson for- maöur, Þorsteinn Öskarsson varaformaður, Jóhann L. Sigurðsson ritari, Bjarni Ólafsson gjaldkeri og Ragnhildur Guö- mundsdóttir meöstjórnandi. Menntaskólinn á ísafirði: 25 stúd- entar braut- skráðir Tiunda starfsári Menntaskól- ans á Isafiröi lauk meö braut- skráningu 25 nýstUdenta laugar- daginn 31. mai s.l.. A skólaárinu stundaöi alls 141 nemandi nám viö skólann, þar af voru 79 bUsettir á ísafiröi, en ann- arsstaöar af Vestfjöröum komu 32 og utan Vestfjaröa áttu heima 32 nemendur. I I. bekk var I vetur I fyrsta skipti starfrækt sérstök verslun- ar- og skrifstofubraut meö 18 nemendum, en gert er ráö fyrir aö þar veröi um tveggja ára nám aö ræöa. A stUdentsprófi hlaut hæstu einkunn Daöey S. Einarsdóttir Ur Bolungavik 7,8 og bestum árangri á millibekkjarprófi náöi Gunnar Nlelsson frá Isafiröi nemandi i I. bekk 9,2. A s.l. hausti hófst bygging skólahUss við hliö heimavistar- innar á Torfnesi á tsafiröi. Fram- kvæmdir hafa I vetur og vor gengiö samkvæmt áætlun og hef- ur veriö miöaö viö aö hUsiö gæti oröiö fokhelt á þessu ári. Fastir kennarar viö Mennta- skólann á Isafiröi, auk skóla- meistara.voru i vetur níu fyrir jól, en átta eftir jól. Stundakennarar voru alls ellefu. Allmargir nemendur stunduöu tónlistarnám, stýrimannsnám eöa hUsstjórnarnám viö aöra skóla bæjarins og fá þaö metiö sem valgreinar inn I mennta- skólanámiö. „Mitt fley er svo lítið en lögur svo stór” Félagsstörf simamanna VIÐ VILJUM PÉTUR Stórfundur i Háskóiabiói fimmtudagskvö/d kl.21.15 DAGSKRÁ: Avarp: • Pétur J. Thorsteinsson • Oddný Thorsteinsson • Matthías Bjarnason • Erna Ragnarsdóttir • Davíö Sch. Thorsteinsson • Karl Sigurbjörnsson Fundarstjóri: • Hannibal Valdimarsson Skemm tia triái: • Sigurður Björnsson • Sieglinde Kahmann • Baldvin Halldórsson • Hornaflokkur Kópavogs Stjórnandi Björn Guðjónsson leikur frá kl. 20.30 Sigurður Sieglinde Baidvin Hannibal Erna Davlð Matthias

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.