Þjóðviljinn - 26.06.1980, Page 15
Fimmtudagur 26. júnl 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
/
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Dagsbrúnarmaður svarar Indriða G.
Ekki eyrarkallar
Þaö var alveg stórmerkilegt
aö heyra Indriöa G. Þorsteins-
son, kosningastjóra Alberts
Guömundssonar, lýsa þvi yfir i
útvarpinu hér á dögunum að
Albert myndi ekki greiða eyri af
kostnaöi viö forsetaframboð sitt
úr eigin vasa — hann sagði jafn-
framt aö ekki eitt einasta fyrir-
tæki legöi fram fé i kosninga-
sjóö Alberts. „Aftur á móti eru
föstudagarnir eins og hverjir
aörir útborgunardagar hérna
hjá okkur, þeir koma bara beint
af eyrinni með launaumslögin
sin á föstudögum, Dagsbrúnar-
kallarnir.” Ollum andskotanum
má nú ljúga i striðinu. Þaö heföi
þó verið lágmarks kurteisi af
Indriða aö kynna sér það, að
eyrarkallarnir fá útborgaö á
fimmtudögum en ekki föstudög-
um. Jæja blessaðir, eru þeir
orðnir svo óstéttvisir að þeir
gefi sin naumt skömmtuöu laun
til aö hlaöa undir Albert
Guömundsson, eina thalds-
manninn, sem hefur dirfst að
fara fram á þaö viö Alþingi
tslendinga aö verkfallsrétturinn
yröi afnuminn meö lögum?
Þaö er algjör dónaskapur viö
launþega i landinu og þá sér-
staklega Dagsbrúnarmenn að
bera það uppá þá aö þeir séu aö
borga farseðil Alberts
Guðmundssonar til Bessastaöa.
tslenskt launafólk veit fullkom-
lega hvaöa vald i þjóðfélaginu
Albert Guömundsson er fulltrúi
fyrir.
Þaö er gert mikið úr þvi aö
Albert sé af fátæku verkafólki
kominn og hann hafi aldrei
gleymt uppruna sinum. Það er
hverjum manni frjálst að stæra
sig af sliku ef hann hefur þörf
fyrir það. Flestir landsmenn á
liku reki og Albert hafa vaxiö
upp viö svipuö skilyröi og hann
á kreppu- og atvinnuleysisárun-
um; langtum flest af þvi fólki
gerir sér grein fyrir þvi aö
góögeröarstarfsemi peninga-
manna er einungis dúsa, sem
þjónar þeim tilgangi einum aö
slæva verkalýöinn i baráttunni
fyrir mannsæmandi lifskjör-
um.
En,hvað sem áróðursmeistari
Alberts Guömundssonar segir,
er þaö klárt mál aö þaö veröa
hvorki eyrarkallarnir eöa annaö
láglaunafólk, sem ber Albert á
bakinu til Bessastaöa, eða hvert
það, sem hann óskar aö feröast i
mannviröingastiganum.
Sigurjón Glslason,
verkamaöur.
Dagsbrúnarfélagi nr. 1465.
Kosningavísa
Þó allt sé hér i óöa önn
og engum hinum frávisi
þá væri okkar þjóöarskömm
aö þræöa fram hjá Vigdlsi.
Finnbogi Hallsson
Áskorun á borgarstjórn
Verndum lækinn
Undanfarna daga hefur
lækurinn viö Nauthólsvikina
veriö til umræöu vegna
hörmulegra slysa sem þar hafa
orðiö. Siödegispressan veltir sér
upp úr þessum málum eins og
hennar er venja og notar sem
æsifréttir. Máliö er hins vegar
þaö aö nú veröur aö gera ein-
hverjar ráöstafanir til aö koma
upp viöunandi aöstööu viö læk-
inn. Þeir sem stunda lækinn vita
aö þaö er einkar hressandi og
skemmtilegt aö koma þangaö
og fá sér baö, og þaö er óþolandi
aö staöurinn sé stimplaöur sem
einhvers konar Sódóma og
Gómorra Reykjavikur vegna
þeirra sem þangaö koma
drukknir.
Ég sem kjósandi Alþýöu-
bandalagsins i Reykjavik beini
þeim eindregnu tilmælum til
minna manna I borgarstjórninni
aö þeir beiti sér fyrir þvi aö bún-
ingsklefum veröi komiö upp viö
lækinn og gæslu daga sem
nætur. Þaö kostar áreiðanlega
ekki meira en þau mannslif og
slys sem þarna hafa orðiö. Þaö
veröur aö koma I veg fyrir fleiri
slys. Lækurinn er eitt af sér-
kennum Reykjavikur og ég veit
af reynslu aö feröamenn sem
hingaö koma eru æstir I lækjar-
feröir. Verndum lækinn meö
viöeigandi ráöstöfunum.
Björn Lúöviksson
Kveðiö I góöa veöriö
Ljósm. gel
ffra
lesendum
Frá Grænlandi.
Leikrit vikunnar:
„Land mannanna”
*Útvarp
kl. 20.50
Leikrit vikunnar aö þessu
sinni fjallar um granna okkar i
vestri Grænlendinga. Þaö heitir
„Land mannanna” og er eftir
þá Jens Geisler, Malik Höegh,
og Arqaluk Lynge. Þýöandi er
Einar Bragi og leikstjóri Arnar
Jónsson.
Leikritiö fjallar um græn-
lenska fjölskyldu sem flytur frá
litlum námabæ til Egedesminde
og þau vandamál sem upp koma
i fjölskyldunni. Börnin koma
heim úr námi I Danmörku meö
ólikar hugmyndir um Danskinn
og brátt dregur til tiöinda.
Þaö var danskur leikhópur
sem vann þetta verk ásamt höf-
undunum, en hin félagslegu
vandamál á Grænalandi hafa
veriö mjög til umræöu. 1 þessu
rótgróna samfélagi hafa oröiö
gifurlegar breytingar á siðustu
þremur áratugum eftir aö Danir
tóku þá stefnu aö tæknivæöa
landið og gera Grænlendinga að
„nútimafólki”. Sú stefna hefur
sætt mikilli gagnrýni, enda eru
vandræöin gifurleg, sem af
henni hafa leitt. Fólki hefur
nánast veriö smalaö til bæj-
anna, sett i vinnu i verksmiðj-
um, og fenginn bústaöur i biokk-
um, lifnaöarhættir sem eru
gjörólíkir þeim sem þróuöust
meöal veiöimannanna sem um
aldir byggöu landiö. Afleiöingin
er upplausn, mikill drykkju-
skapur og flótti unga fólksins til
Danmerkur, þar sem það lendir
út á hálum brautum, enda litt
velkomið.
A undanförnum árum hefur
oröiö sú breyting á að Grænlend-
ingar hafa tekiö stjórn landsins i
sinar hendur meö heimastjórn-
inni og allt viröist heldur á réttri
braut, en vandamálin eru enn til
staðar. Einu dæmi fáum viö aö
kynnast I kvöld.
Þeir sem leika eru: Þráinn
Karlsson, Guörún Asmunds-
dóttir, Gunnar R. Guömunds-
son, Ragnheiöur Arnardóttir,
Randver Þorláksson, Edda
Hólm, Kristin Kristjánsdóttir,
allt leikarar úr Alþýöuleikhús-
inu. — ká
Til forna söfnuöust menn saman á þingvöllum til þinghalds
spjalis og ráöageröa, en á vorri öld hafa samkomur þar einkum
tengst feðranna frægö. 1930 þegar h'aldiö var upp á 1000 ára af-
mæli alþingis komu þangaö um 20.000 manns Myndin er frá þjóö-
hátlðinni 1974 sem er siöasta stórhátiö sem haldin var á völlun-
um viö öxará.
50 ár frá
hátíðinni
1 dag eru 50 ár frá þvi aö
Alþingishátiöin á Þingvöllum
var sett, en hún stóö dagana 26,-
28. júni 1930. Þaö var margt um
manninn á völlunum og margir
þeirra sem þarna voru rituöu
seinna endurminningar sinar
frá hátiöinni.
A sumarvökunni sem er á
dagskrá útvarpsins kl. 19.40 i
kvöld les Baldur Pálmason
kafla úr bók Magnúsar Jónsson-
ar prófessors „Alþingishátiöin
1930”, en sú bók lýsir I máli og
myndum þvi sem fram fór
þessa daga. Seinna um kvöldið
les Þórunn Elfa Magnúsdóttir
frumsaminn bókarkafla og
minnist Alþingishátiöarinnar.
Sá lestur hefst kl. 22.35.
Menn hafa greinilega sett sig i
hátiölegar stellingar i ræöu og
riti þessa daga. Þvi til sönnunar
kemur hér tilvitnun i ræöu
Alþingis-
Asgeirs Ásgeirssonar sem þá
var forseti sameinaös alþingis.
Hann sagöi: „Tiu alda þing-
saga talar til vor i þessu heilaga
musteri undir bláum himni.
Þaö hitar um hjartaræturnar.
Tign fjallanna, niöur ánna,
grænka jaröarinnar og blámi
himinsins rennur saman viö
minning Ingólfs og Úlfljóts,
drengskap, manndóm löggjöf og
bókmenntir, — allt rennur þaö
saman I eina mynd, mynd hinn-
ar ættgöfgu Fjallkonu, dóttur is-
lenzkrar náttúru og norræns
eölis. Varöveitum þá mynd I
brjóstum vorum og vinnum
lslandi meöan ævin endist.”
Hátiöin var eins og stund milli
striða, þvi kreppan var skollin á
og stéttabaráttan var aö komast
I algleyming.
—ká
Útvarp
llp? kl. 19.40