Þjóðviljinn - 03.07.1980, Page 4

Þjóðviljinn - 03.07.1980, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. jlíll 1980. UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds hreyf ingar og þjódf relsis Ctgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. KjarUn ólafsson Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir. Auglýsingastjóri: Þorgeir Óiafsson. UmsjónarmaBur SunnudagsblaBs: Þtírunn SigurBardóttir Rekstrarstjóri: Úlfar ÞormóBsson AfgreiBslustjóri: Valþór HlöBversson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, GuBjón FriBriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. SafnvörBur :Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: SigrfBur Hanna Sigurbjörnsdtíttir. Skrifstofa :GuBrún GuBvarBardóttir. AfgreiBsla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára SigurBardóttir Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, SigríBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir. HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. titkeyrsía: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SIBumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun : BlaBaþrent hf. Til umhugsunar um frystihúsin • Til margvíslegra ráðstafana hefur þegar verið gripið og aðrar eru í undirbúningi sem miða að því að rétta frystiiðnaðinum hjálparhönd í þeim erfiðleikum sem hann stendur nú frammi fyrir. Framleiðsluaukning og sölutregða á flökum I Bandaríkjunum eru megin- orsakir vandans/fyrir utan innlendar verðhækkanir. • Sumir frystihúsaeigendur í landinu hafa beitt því óyndisúrræði að segja upp öllu starfsfólki sínu á sama tíma og verið er að leita ráða til þess að tryggja áfram- haldandi rekstur. Þetta er ákaflega misráðið, veldur öryggisleysi um atvinnu í heilum byggðarlögum og gæti komið atvinnurekendum í koll með því að stuðla að fólksf lótta. • Kveðjurnar sem verkafólk fær frá atvinnurekend- um í sumum byggðarlögum landsins eru ekki I samræmi við þá staðreynd að þaðer fólkið sem hef ur byggt upp at- vinnutækin með vinnu sinni. Þær hljóta að vekja allt hugsandi verkafólk til umhugsunar um eignarréttinn í atvinnulíf inu. Er verkafólk ekki betur sett þar sem at- vinnutækin eru í eigu þesssjálfs eða samtaka á þess veg- um, svo sem samvinnufélaga, bæjarfélaga og starfs- manna sjálf ra? Þar er að minnsta kosti leitað allra ráða áður en uppsagnarsvipunni er veifað. • Ríkisstjórnin hefur heimilað gengissig til þess að létta undir með rekstri frystihúsanna. Saltfisk- og skreiðarverkun mun njóta góðs af því í ríkum mæli og oft á tíðum eru það sömu atvinnurekendur sem standa fyrir slíkri vinnslu og þeir sem reka frystihúsin. • Ríkisstjórnin hef ur beitt sér fyrir því að lausaskuld- um frystihúsanna verði breytt í föst lán og að staða Út- vegsbankans verði bætt, þannig að hann geti með sama hætti og Landsbankinn sinnt þessu verki. 9 Ríkisstjórnin hefur farið þess á leit við stjórn Verð- jöfnunarsjóðs sjávarútvegsins að hann stuðli að breyttri framleiðslusamsetningu og aðlögun að markaðsástandi með því að greiða verðuppbót á fiskblokk til frystihús- anna. Sölutregða er á þorskf lökum í Bandaríkjunum og á þeirri vörutegund bjóða Kanadameno lægra verð. (s- lenska f iskblokkin er hinsvegar f yllilega samkeppnisfær, og sölusamtökin í Bandaríkjunum hafa lagt mikla áherslu á aukna framleiðslu í slíkar umbúðir. Verðið á blokkinni er þó 30% lægra en á f lökum og er það þvf til athugunar að líta á þessa breytingu á framleiðslu sem verðfall. • Ríkisstjórnin hefur einnig til athugunar að auka af- urðalán til fiskiðnaðarins meðan birgðir safnast upp í landinu. Það kann að reynast erfitt í framkvæmd, en mikilvægt er að frystihúsin stöðvist ekki. • Ríkisstjórnin hefur og undirbúið sérstakt átak I markaðskönnun og markaðsöflun. Möguleikar íslend- inga til þess að selja fisk í Evrópu og víðar eru engan veginn fullnýttir og með útsjónarsemi og nýjum söluað- ferðum ætti markvisst skyndiátak að geta skilað nokkr- um árangri. • Aðöllu samanlögðu er verið að vinna að og gera ráð- stafanir sem hljóta að gjörbreyta stöðu frystihúsanna. Þessvegna er það óviðunandi að frystihúsaeigendur sumsstaðar á landinu skuli halda fast við fjöldaupp- sagnir sínar. Þeir hljóta að þurfa að endurskoða þá af- stöðu í Ijósi þess sem verið er að gera til þess að styrkja reksturinn. • íslenska verkalýðshreyfingin verður nú að gera kröf ur til þess að farið verði ofan í saumana á markaðs- og sölumálum sjávarútvegsins í landinu. Viðbrögðin við hinu nýja ástandi í sölumálunum koma undarlega seint, og aðrar fiskveiðiþjóðir eins og Færeyingar virðast hafa áttað sig miklu fyrr, og breytt bæði um vinnslutegundir og markaðsáherslur. Þess verður að krefjast að for- ráðamenn íiskvinnslunnar í landinu hafi framsýni og dugnað til þess að bregðast skjótt við nýjum markaðs- viðhorf um og tryggja atvinnuöryggi sem best. — e.k.h. klíppt Bara Steini Thor. Heimspressan er nU tekin aö berast til tslands og er þar margt sagt um forsetakjör á ts- landi og sumt skrítilegt. Þaö er t.d nógu flott þegar fréttaritari Morgunblaösins i Washington vitnar I hin virtu stórblöö New York Times og Washington Post. Þar segir m.a. „aö vinstri sinnaöur andstæöingur áfram- haldandi aðildar aö NATÓ” hafi veriö kjörinn og aö „Vigdis Finnbogadóttir, andstæöingur NATÓ og málsvari margra sjónir aö sjá manninn sem vilj- aö hefur vera kóngur i voöa stórri höll nefndan kóngasmiö I Sjálfstæðisflokknum . En kannski Guardian sé svona langt á undan okkur, þvi Albert hefur einmitt lýst yfir þvi aö hann hyggist ekki keppa lengur aö „kóngssætinu” i flokknum. Þulir BBC i vanda I The Times ' skrifar Alan Hamilton LundUnadagbók — London diary — 1. jUli og segir þar m.a. aö kjör Vigdisar Finn- bogadóttur hafi þegar valdið þulum og fréttamönnum breska Utvarpsins — BBC — ærnum til aö spyrja sjálfan sig til hvers þetta allt sé, ef maöur þarf bæöi aö berjast viö samherja og and- stæöinga um sina pólitisku til- veru. Hvaö á maöur aö standa 1 sliku verki lengi? Er eitthvaö vit I þvf aö láta bjóöa sér slikt lengi?” Engar fyrirætlanir segist Albert hafa um flokksstofnun, en lætur fólkinu i iandinu og fólkinu I Sjálfstæöisflokknum eftir aö ákveöa um framtiöar- hlutverk sitt. Vinstri tilhneiging Indriði G. Þorsteinsson v.itli »hc bags used for :mn. ninning and drug sntuggling, and the íntTnuntrv used tíi n ofreat to escape parking fines nutsidr London rntbassie.s. Ihév stopprd fhr passatr nf fhe Inscrument. hut rhev had to emplny cunou.s means They had, in fart, fo stop fhfrir otvn aupporrers frnm ;oin;fT rhrough their lohby . iJtes" 'vamed ro »» t*llers 'vith no nne rn count Crary. htt it woí-Ls The ru]» Is that a uatutory insrrumetv ••r bill rannot be anproved if fewer than 40 tak» nart m rh» vnte. lanner hanked nn thp Govemmeni heing thtn mi t-h* ground at O. vO tn rhe morr.ing. ______ .íarTiudrum and one MP tvilí do, In rhe Lords rhere has tn rhr it fni ^ VX)NDONJDIARV,! Strcssful Tlie eJecnon nf Vigdi* Finn hogadortir <"• tn® ri■ ■ -< •xoman rresident nf Iceiand h?s alrearl.' raused BRC rc'vsreaae'"' and renorter* much trouhle in deai Ing 'vith 'vHar looks IA* - barejv nronounceable Early radto reporrs •esterd*' nf h«» success resulted m ,-nm» be FÍruiboga^on.' This leads to compJicacioni because ú‘ you want to look uo sntneone in_the telephone direca • tnrs it helps to know wbat h« nr she dnes fnr * bváng—sinco «■> many people share the 5*01« ' >iamc:i—like Majjnu* Magnusson ni htnfá.n Stefán.sson .When women rnarrv thev dn not change rJieir secnnd n/uiw 1 rhe:' merely rhance rhe Miss to Xfrs T’tf, rreare* r,roWem.« tn non-permis.si'* ■■'viPtif'1 rru*, jn ahroad, *»n ch different n?mc'. nn nar.sport* 1>* ma.n*’ ■•asP' rhpn- Ho adnpr thsir hushánd < ."uecond namr n« • vo id am barrassin g hotel recei. -vpiste ■>t![ rh* ne’* r’rer.der‘: vinstri sinnaöra skoöana, er fyrsta konan, sem kjörin er for- seti”. Glansinn fer þó af þessum ummælum þegar i ljós kemur að hér er orðrétt haft eftir fréttaskeyti Þorsteins Thorar- ensens til Reuter. Skeytiö skrifar hann grautfúll yfir úr- slitunum og heldur m.a. fram þeirri firru aö Vigdis Finnboga- dóttir hafi veriö á þingi komma i Kina. Ekki virðist þó Carter Bandarikjaforseti hafa tekið meira mark ó Þorsteini Thorar- ensen en svo aö hann sendir Vigdisi heillaóskaskeyti. Þau blöö em virðast hafa stuöst viö fréttaskeyti UPI-fréttastofunnar, sem Kári Jónasson fréttamaöur starfar fyrir, segja frá forsetakjörinu i allt öörum tón. Kári hefur látiö sér nægja aö senda út staö- reyndir og upplýsingar, en eftir- látiö viötakendum útleggingar og pólitiskt mat á atburöinum. Engin ástæöa er til þess aö fela þaö fyrir heiminum aö Vigdis Finnbogadóttir hefur veriö „ljósrauö” vinstrimanneskja I skoöunum og friöarsinni eins og hún segir sjálf, en þaö gefur umheiminum hreinlega ekki rétta mynd aö leggja höfuö- áhersluna á NATÓ og herinn, i fréttaskeytum um forsetakjör. erfiöleikum. Nafn hennar sé varla hægt að bera fram á ensku og í morgunfréttum útvarpsins á mánudag haföi mátt heyra kostuleg framburðartilbrigði. Algengasta villan hafi verið aö leggja þyngsta áherslu á siöasta atkvæöiö i fööurnafi hennar — en áherslan eigi að vera á fyrsta atkvæöinu. Siöan kemur útlegging á islensku mannanafnaheföinni meö skýrum dæmum og fatast Hamilton þessum hvergi. Svo kunnugur viröist hann hnútum að hann segir frá vandræöum sem islensk hjón lenda gjarnan i á siðavöndum erlendum hótelum meö sitthvort fööur- nafniö. Brennandi spurning En hvaö veröur hinn nýi for- seti íslands ávarpaöur utan landsteina? spyr Alan Hamilton. „Finnbogadóttir er allt of langt orö — jafnvel þó þér takist aö koma tungunni utan um þaö. Veröur hún kölluö frú Vigdis (á la Giscard Frakk- landsforseti) eöa einfaldlega frú Finn? Ég brenn I skinninu aö fá aö vita hvaö veröur ofaná.” Þeir eru nákvæmir meö titla i Bretlandi og vonandi veröur titlatogiö ekki óleysanlegt_ indriöi G. Þorsteinsson: Þykjurast hafa skilað Albert heilum í Sjálf- stæðisflokkinn aftur atkvæöastyrkurinn gerir hann allra sterkasta stjóra- málamann flokksins i framtíöinni þekktur um allt land og auk þess ákaflega vel liöinn Þetta er mikiö dýrmifti fyrir hvaöa stjórnmálamann sem er”, sagöi Indrlftt G. Þorsteintson hefbi haldiö miöjuhugsjón, væri þarteygft alveg til vinstri. Þá áleit Indrifti aft I þessum nifturstöftum k*mi fram ógurleg breyting varftandi fjölmiftlana. Þeir gengjust almennt orftift upp I þvl sem þeir kölluftu hlutleysi, en „The kingmaker” Leiöarahöfundar ýmissa stór- blafta viröast vera i nokkrum vandræöum meö aö túlka úrslit forsetakosninganna, og lenda á ýmsum villigötum þegar þeir reyna aö útlista þessa uppá- komu sem kemur þeim í opna skjöldu. Leiöarahöfundur breska blaösins The Guardians segirt.d. um Albert Guömunds- son aö hann sé sá sem býr til kóngana I Sjálfstæöisflokknum „a kingmaker” og hafi átt stærstan þátt i þvi aö Gunnar varö forsætisráöherra en ekki Geir. Guardian-pennanum virö- ist hafa skotist yfir þaö aö ihaldiö hér er klofið I herðar niöur og ekki nema helmingur- inn í rlkisstjórn en hinn utan. Þá kemur þaö okkur spánskt fyrir vandamál þar íremur en annarsstaöar. Barist á báðar hendur Hér heima falla orö á ýmsa lund. Albert Guömundsson segir i Morgunblaöinu aö sist sé van- þörf á þvi aö hressa.upp á Sjálf- stæðisflokkinn, en hann ætli sér ekki frekari frama innan hans, enda hafi flokksforystan hafnaö honum sem formanfti og óbreyttir flokksmenn ráði litlu i'nnan flokksstofnana. Síöan segir: — Attu viö aö þú komist ekki lengra innan Sjálfstæöisflokks- ins og hugsir þá ef til vill um aö stofna þinn eigin flokk? „Þaö má segja sem svo, aö maöur staldri einstaka sinnum viö til aö vita betur, hvernig maöur stendur i eigin flokki og Eitthvaö bögglast ' frjáls- lyndishugsjónin fyrir Indriöa. Frjálshyggja I efnahagslífinu er aö visu ekkert annaö en frjálst spil markaösaflanna, en póli- tiskar grunnhugmyndir frjáls- lyndisstefnu er mikiö dýrmæti i vestrænni menningu. íslenskir fjölmiölar hafa á seinni árum veriö aö losa sig úr viðjum ein- dreginnar hægristefnu sem lokar til virfstri og tekiö upp frjálslyndisstefnu sem felst i þvi aö opna til vinstri án þess að loka til hægri. Og hvern hittir slik þróun haröast nema þá boö- ■ bera frjálslyndisstefnunnar eins og Indriða G. Þorsteinsson sem ekki geta unnt öörum en sjálfum sér að njóta frjálslyndis? \ —ekh kosningastjóri Alberts segir i 1 Timanum að kosningaúrslitin I „sýndu okkur nokkuö sérkenni- • lega mikla vinstritilhneigingu I landinu. Tilhneigingu til aö ganga undir þau stefnumið bæöi I i þjóömáium sem i kosningum | um einstaklinga. Þá væri afar mikil vinstrisveifla sýniieg i Framsóknarflokknum. „Eigjn- lega meiri sveifla en svona gamlir framsóknarhundar eins og ég átta sig á, á stundinni”, sagði Indriöi. Hann sagöist hafa veriö þeirrar skoöunar aö frjálssyndisprinsippið „væri mikiö grundvallaratriöi i Fram- sóknarflokknum og því væri sér eiginlega fariö aö blöskra hvernig frjálslyndishugsjónin sem hann heföi haldiö miöju- hugsjón, væri þar teygö alveg til vinstri.” Óþolandi frjálslyndi? Síöan kemur Indriði meö þá einkennilegu skoöun aö islenskir fjölmiölar séu orönir iokaöir fyrir frjáislyndi og hægristefnu, og hlutleysi þeirra sé fólgiö i þvi „aö túlka sífellt máistaö hins sjálfkjörna grát- iiös sem þrotiaust gengi fram II þvi aö gráta fyrir ákveöna þjóft- félagshópa ef þeir haida aft pantanir um þaö séu á leiöinni.” 09 skorfð j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.