Þjóðviljinn - 03.07.1980, Side 10
10 StÐÁ — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. júll 1980.
Jón Thór Haraldsson skrifar um bækur
Heimsstyrjöld
verður að
hafa sinn gang
Sókn Japana og Orrustan á At-
lantshafi. Kitrööin Heimsstyrj-
öldin 1939—1945. Almenna bóka-
félagiö Rvk. 1980.
Þeir eru furöu margir sem
sökkva sér ofan I sögu heims-
styrjaldarinnar siðari og raunar
þeirra fyrri lika án þess aö hafa
annars neinn sérstakan áhuga á
sagnfræöi. Ritrööin sem Almenna
bókafélagiö er núaö gefa út ætti
þvi aö veröa mörgum kærkomin,
frásögnin fjörleg og allt vaöandi i
myndum. óneitanlega þykja mér
þær bækur sem ég hef lesiö i þess-
um flokki heldur yfirborös-
Amnesty International til-
kynnti i gær aö rúmönsk yfirvöld
beiti margvislegum refsiaögerö-
um, bæöi löglegum og ólöglegum,
gegn þeim sem fara út fyrir opin-
ber mörk tjáningarfrelsis i
stjórnmálalegum, trúarlegum
eöa öörum félagslegum málflutn-
ingi.
I 20 blaösiöna skýrslu um
mannréttindamál I Rúmeniu tel-
ur Amnesty Intenational upp
refsingar á borö viö fangelsun,
nauðungarvinnu, innilokun á
geösjúkrahúsum og skort á lög-
vernd. Samtökin benda ennfrem-
ur á ofsóknir á hendur einstakl-
ingum, hótanir og brottrekstur úr
starfi eða þá nauöungarflutninga
milli starfsgreina.
Stjórnarskrá landsins setur
hömlur á mál-, prent- og funda-
frelsi og kveöur á um refsingar
fyrir þaö sem nefnter „aö bera út
óhróöur um rikiö”. Þeim sem
fengiö hafa fangelsisdóm af svo
augljósum pólitiskum ástæöum,
hefur heldur fækkaö á siöustu ár-
um aö þvi er viröist, en nokkrir
andófsmenn hafa veriö ákæröir
fyrir glæpi eins og „snikjulifnaö”
og „kynvillu” eftir þvi sem
skýrslan segir. Amnesty
International telur ásakanir þess-
ar vera óréttmætar.
Meöal þeirra sem hlotiö hafa
refsingu eru meölimir i óopinberu
verkalýösfélagi, félagar i óleyfi-
legum trúmálahreyfingum, þeir
sem gagnrýna þær aögerðir rikis-
ins sem brjóta i bága viö almenn
mannréttindi.
Eitt tilfelli sem getiö er um I
skýrslunni er mál Janos Török,
efnaverksmiöjustarfsmanns og
meðlims i kommúnistaflokknum,
e»; i fundi á vinnustaö sinum i
• iu' i mars 1975, gagnrýndi hann
þaö kerfi sem notaö er viö kosn-
:r.gar til þjóöþingsins. Hann var
handtekinn og sagt er aö hann hafi
aætt alvarlegum pyndingum við
mjög langar yfirheyrslur. Hann
var lokaður inn á geödeild og fékk
nauöugur stóran skammt af
róandi lyfjum. Hann losnaöi af
sjúkrahúsinu i marsmánuöi áriö
kenndar án þess þó aö hafa neina
sérþekkingu á þessu efni. Þar á
móti vegur allitarleg bókaskrá
sem fylgir hverju bindi, en aö
vlsu aöeins vitnaö I rit á ensku.
„Sókn Japana” er eilitiö vand-
ræöalegur titill á „The Rising
Sun” en sjálfsagt er nú annaö um
aö tala en I aö komast. Bókin nær
fram aö orrustunni um Midway,
sem i reynd réö örlögum Japana.
Bersýnilegur er sá vilji bókarhöf-
unda aö lita lika á málin frá
sjónarhóli Japana, eöa öllu
heldur þeirrar hernaöarkliku sem
öllu réö um utanrikismál þegar
fram á fjóröa áratuginn kom.
1978 og hefur siöan veriö I stofu-
fangelsi og einungis fengiö aö
fara aö heiman einu sinni i
mánuöi til viötals viö geölækni.
Hann er aöeins einn af fjölda
andófsmanna sem hafa veriö lok-
aöir inni á geödeildum, þó svo
rúmönsk lög ætli þau örlög ein-
ungis þeim sem eru sjálfum sér
og öörum hættulegir, eöa þá þeim
sem séö veröur aö muni fremja
alvarlegan glæp.
1 febrúar 1979 var stofnað
óopinbert og óháö verkalýösfélag
rúmenskra verkamanna og hefur
meölimum þess veriö refsaö á
margvislegan hátt: Dr. Ione!
Cana var dæmdur til fimm og
hálfs árs fangelsisvistar I júni
1979 fyrir sakir sem enn hafa ekki
fengist opinberaöar. Aörir hafa
fengiö mildari dóma fyrir brot
eins og aö dreifa upplýsingum
erlendis i óleyfi og fyrir snikiu-
lifnaöi. Georghe Brasoveanu
hagfræöingur mun hafa veriö lok-
aöur inni á geösjúkrahúsi i mars-
mánuöi áriö 1979— i fimmta skipti
á átta árum — eftir aö hafa gagn-
rýnt stefnu stjórnarinnar.
í ágúst áriö 1977 fóru námu-
menn i Jiu-dalnum i verkfall
vegna deilu um eftirlaun og
öryggisbúnaö. Þeir sem voru
áberandi I þeirri baráttu voru
handteknir og sendir án dóms til
vinnu i öörum héruöum undir lög-
reglueftirliti. Nokkrar heimildir
herma aö tveir verkfallsleiötogar
hafi látist skömmu eftir verkfall-
iö og hafi lögreglan aldrei gefiö
fullnægjandi skýringu á dauöa
þeirra. Rúmönsk yfirvöld hafa
boriö á móti þessum upplýsing-
um.
George Rusu hagfræöingur
sótti um aö fá aö flytjast til
Frakklands áriö 1977 til þess aö
geta venð hjá konu sinni og barni.
Hann var handtekinn og sakaöur
um kynvillu, en sýknaöur fyrir
rétti I Bukarest vegna skorts á
sönnunum. Seinna var hann þó
dæmdur til þriggja ára fangelsis-
vistar þegar sækjandinn and-
mælti úrskuröinum.
Þeir sem fariö hafa I hungur-
verkfall eöa hafa haft uppi aörar
Japanskir hermenn á Filippseyjum
Rækilega er tiunduö dæmin um
sögufræga grimmd Japana en
ekkert slikt fyrirfinnst meö
Bandarikjamönnum, enn sem
komiö er aö minnsta kosti.
„Orusstan á Atlantshafi” stóö
striöiö út, nafngiftin er frá Chruc-
hill komin þótt ekki sé þess getið i
bókinni („Orrustan um Atlants-
hafiö” væri réttari þýöing á „The
Battle of the Atlantic”). „Sagan
endurtekur sig” sagöi Tryggvi,
og I þessari heimsstyrjöld sem og
þeirri fyrri voru þaö skipalestir
sem geröu gæfumuninn, einkum
eftir aö Bretar fjölguöu skipum i
hverri lest. Þaö var ekkert
aögeröir til stuönings kröfunni
um aö fá aö flytjast úr landi, hafa
veriö fangelsaöir eöa lokaðir á
geödeildum. Hinsvegar hafa aör-
ir andófsmenn veriö ofsóttir uns
þeir tóku viö vegabréfum og fóru
úr landi.
Þeir sem eru andófsmenn af
trúarlegum ástæöum hafa einnig
fengiö refsingar. Þeirra á meöal
er Calciu, prestur sem hlaut 10
ára fangelsisdóm fyrirsir sakir
sem ekki hafa fengist opinberaö-
ar. Þeir mótmælendatrúarmenn
sældarlif um borö I kafbátunum
þýzku: „Skýrslur sýna að áhafnir
kafbátanna gegndu hættuiegasta
starfinu i styrjöldinni. Af 41.300
Þjóðverjum sem störfuöu á kaf-
bátum fórust 28.452 og af 863 kaf-
bátum sem komust I gagniö var
753 sökkt”.
öllu meira er ekki um þessar
tvær striössögur aö segja, þaö
yröi þá einber endursögn. Þeir
Björn Bjarnason og Jón O.
Edwald hafa islenzkaö bækurnar
sina hvort og gert þaö meö prýöi,
þaö fáa sem er aöfinnsluvert er
hnökrar einir. J.Th.H.
sem hafa veriö virkir hafa
ennfremur fengiö dóma fyrir aö
vaida ónæöi á almannafæri sem
og fyrir snikjulifnaö.
Sendinefnd frá Amnesty
International heimsótti Rúmeniu
eftir aö samtökin höföu hafiö
baráttu gegn mannréttinda-brot-
um þar haustiö 1978. Samtökin
hafa fariö fram á aö senda aöra
nefnd til aö rannsaka mann-
réttindamál I landinu og þó eink-
um til aö kanna misnotkun stjórn-
valda á geölækningum.
Verkalýös-
mál um
víöa veröld
Spánn
A 32. aöalfundi Alþýöusambands
Spánar (UNION GENERAL DE
TRABAJADORES), sem haldinn
var nýlega i Madrid, voru geröar
ýmsar merkar ályktanir:
• Lögö var áhersla á efnahags-
legt lýöræöi, á rétt launa-
manna til upplýsinga um
rekstur og fjárfestingar.
• Stjórnvöld Spánar voru beöin
um aö halda Spáni utan NATO,
tryggja hlutieysiö.
• Hernaöarihlutun Sovétrikj-
anna i Afghanistan var harö-
lega mótmælt.
(ICFTU News, 15.4. 80)
Fríverslunarsvæði
Komiö hefur fram i ýtarlegum
skýrslum frá Japan, aö svonefnd
„friverslunarsvæöi” leysa engan
veginn atvinnumál þróunarrikja
og myndi fjölgun slikra svæöa
jafnvel skeröa kjör launamanna
um allan heim. „Friverslunar-
svæöi” er svæöi sem er
undanþegiö flestum eöa öllum
kvööum um skattlagningu, tolla
og jafnvel lögsögu. Hugmyndin
aö baki myndun slikra svæöa er
aö laöa aö erlend stórfyrirtæki og
skapa þannig atvinnu i
viökomandi landi. Slik. svæöi eru
nú til I Suö-austur og Austur-
Asiu, i Evrópu og i Miö-Amerlku.
Nýlega lagöi þingmaöurinn Karl
Steinar Guönason þingsályktun-
artillögu sem mælir meö könnun
á myndun sliks svæöis á Kefla-
vikurflugvelli. Verkalýöshreyf-
ingin hlýtur aö taka þessi mál til
geymgæfilegrar athugunar, eink-
um ef myndun slíkra svæöa kann
aö hafa sundrandi áhrif og til-
færsla frá landinu til erlendra
höfuöstööva fyrirtækja.
(Pacific-Asia Resources Center,
Tokyo)
Fjölþjóða fyrirtæki
Alþjóöa Samband Frjálsra
Verkalýðsfélaga — meö aösetur i
Brilssel — hefur nýlega gefiö út
handbók um þaö, hvernig verka-
lýðsmenn ættu aö haga samning-
um sinum viöfjölþjóöafyrirtæki.I
bókinni er greint frá afskiptum
Sameinuöu Þjóöanna af starf-
semi fjölþjóöa fyrirtækja? einnig
er greint frá tilraunum OECD og
Efnahagsbandalagsins um aö
hafa hemil á starfsháttum sllkra
fyrirtækja. Loks er greint frá
afskiptum alþjóölegra fagsam-
banda, sem kunna ensku
(ICFTU, nóv. 1979)
Nýjar teikni-
myndasögur
IÐUNN hefur sent frá sér fimm
nýjar teiknimyndasögur. — Fyrst
er aö telja tvær nýjar bækur i
flokknum um hin fjögur fræknu:
Hin fjögur fræknu og gullbikarinn
og Hin fjögur fræknu og þrumu-
gaukurinn. Þetta eru sjöunda og
áttunda bókin i þessum flokki.
Teikningar eru eftir Francois
Craenhals, en handrit samdi
Georges Chaulet. Bækurnar eru
gefnar út i samvinnu viö Caster-
man I Paris, en prentaöar I
Belgiu. — Þá er þriöja bókin i
flokknum um kalifann i Bagdaö,
Harún hinn milda og stórvesirinn
Fláráö. Þessi nýja bók heitir Flá-
ráður geimfari. Teikningar eru
eftir Tabary, en texti eftir
Goschinny. Bókin er gefin út I
samvinnu viö Gutenbergshús i
Kaupmannahöfn. Fjóröa bókin
um Viggó viöutan heitir Leikiö
lausum hala.Þær bækur eru eftir
franska teiknarann Franquin og
gefnar út i samvínnu viö A/S
Interpresse. Loks er sjöunda bók-
in um félagana Sval og Val eftir
Fournier. Nefnist hún Sprengi-
sveppurinn og segir frá ævintýr-
um þeirra félaga I Japan. Bókin
er gefin út i samvinnu viö A/S
Interpresse, prentuö I Belgiu. —
Jón Gunnarsson þýddi allar þess-
ar teiknimyndasögur.
^VÐUTAN
\jLaJ/LaJ$
r
Akæra frá Amnesty International:
Fangelsanir og atvinnu-
ofsóknir í Rúmeníu