Þjóðviljinn - 03.07.1980, Síða 11

Þjóðviljinn - 03.07.1980, Síða 11
Fimm'tudagur 3. Júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 g íþróttir íþróttir g) íþróttir (f) III vairn ÍA FHtryggöi sér rétt I 8-liöa úrslitum i Bikarkeppni KSI þegar þeir unnú Skagamenn á Kaplakrikavellinum i gær- kvöldi meö þremur mörkum gegn einu. Skagamenn sem sýndu mjög góöan leik gegn Val um daginn voru alger- lega heillum horfnir i þess- um leik. Pálmi Jónsson kom FH yfir snemma i fyrri hálf- leik, en Jón Guölaugsson jafnaöi metin fyrir ÍA meö skallamarki nokkrum minútum siöar. Þá haföi markvöröur FH rétt nývariö vitaspyrnu. . Þegar u.þ.b. 15 mín. voru eftir af leiknum kom Magnús Teitsson FH aftur yfir og Pálmi Jónsson bætti enn um betur þegar ein minúta var til leiksloka. —lg/hól. • • Oldunga- mótið „Homið” Golfklúbbur Ness heldur sitt árlega öldungamót „Horniö” I dag 3. júli 1980, kl. 17. Keppt er meö forgjöf. 16 bestu halda áfram i holu- keppni. 1 forkeppninni eru verölaun fyrir 1., 2., og 3. sæti. Aukaverölaun veröa þrenn. Fyrir aö vera næst holu á 3. og 6. braut svo og fyrir fæst putt. Auglýsinga- þjónustan býöur upp á veit- ingar eftir 9 holur. Fjölmenniö. Opna GR- mótiðum helgina Opna GR-mótiö i golfi veröur haldiö um næstu helgi, en mót þetta er hiö glæsilegasta sem haldiö er hér á landi. Annaö kvöld veröur hald- inn kynningarfundur og hefst hann kl. 8.30. Þar veröur keppnisfyrirkomulagiö kynnt, en þaö er svokallaö Stapleford-fyrirkomulag. Þá veröa gamlar, islenskar golfmyndir sýndar. A laugardagsmorgunn hefst siöan keppnin kl. 9 og veröa leiknar 18 holur þann daginn. A sunnudaginn veröur þráöurinn tekinn upp aö nýju og liklega lýkur keppninni um kvöldmatar- leytiö þann dag. Verölaun á mótinu eru ein- staklega glæsileg. Fyrstu verölaun eru sólarlandaferö, önnur verölaun ferö til London og sá sem hafnar i þriöja sæti fær golfsett. Alls veröa á milli 40 og 50 verö- laun veitt þ.á.m. heimilis- tæki og matur. Sá sem fer holu I höggi á 17. braut hreppir bifreiö af Chrysler tegund. Eins og sjá má hér aö framan eru engin slorverö- laun á Opna GR-mótinu. Siöast voru 126 þátttakendur, en búast má viö aö mun fleiri veröi meö nú. Þau eru glæsileg tilþrifln hjá markveröi Fram, Júllusi Marteinssyni. Hann átti afbragösgóöan leik I gær. Valur sótti — Fram sigraði Fram bikarmeistari? Tveir hættulegustu andstæðingarnir úr lelk eftfr leikfna í bikarnum í gær Það var mál manna að leikur Fram og Vals í Bikarkeppni KSI í gærkvöldi hafi í raun verið hinn óopinberi úrslitaleik- ur keppninnar ekki síst þegar Ijóst var hver úrslit höfðu orðið i Hafnarfirði þar sem FH-ingar sigruðu Skagamenn. Þessi leikur Fram og Vals á Laugar- dalsvellinum var tvímæla- laust einn sá besti sem sést hefur á þessu keppnis- tímabili og skyldi engan undra því þarna voru þó altént efstu lið 1. deilda á ferðinni. Fram vann# 3:2/ sigur sem gat alveg eins orðið Vals en heppnin var ekki á þeirra bandi auk IBK vann Keflavlk vann Gróttu I bikarkeppni I gærkvöldi. Leikurinn fór fram I Kefla- vlk og lauk 4:0. Ragnar Mar- geirsson skoraöi tvö af mörkum ÍBK, ölafur Júllus- son eitt og GIsli Eyjólfsson eitt. A Olafsfiröi léku Vlkingar (öl.) og Þróttarar (Nes). Orslit höföu ekki borist á skikkanlegum tima. Ekki gaf til flugs þegar KR-ingar ætluöu til Eyja I gær. Leikn- um var þvl frestaö. þess sem Framarar léku af mikilli skynsemi. Það er alveg klárt mál að Vals- mennvoru mun meira með boltann/ léku oft á tíðum fágaða knattspyrnu en misnotuðu hinsvegar oft og tíðum góð marktækifæri. Fram setti skyndisóknir á oddinn og það var eftir- tektarvert hversu skemmtileg tök Marteinn Geirsson hafði á miðjunni. Fyrstu tækifærin voru Valsmanna. Tvlvegis komst Matthlas I góö færi strax I upphafi og þegar stundarfjóröungur var af leiknum stóö ungur nýliöi I liöi Vals, Þorsteinn Sigurösson einn fyrir opnu marki en tókst aö koma boltanum framhjá. Þá átti Magnús Bergs skot I stöng og þaö var ekki fyrr en aö loknum þess- um færum sem Framarar fóru aö sýna vigtennurnar. Kristinn Jörundsson komst I gott færi en bjargaö var I horn. Stuttu siöar skoruöu Framarar þegar Trausti Haraldsson þrumaöi boltanum fyrir utan vltateig I mark Vals en markiö var dæmt af vegna rang- stööu eins leikmanns Fram. Fyrsta mark leiksins og þaö eina I fyrri hálfleik kom eftir herfileg varnarmistök Hermanns Gunnarssonar (!). Boltinn barst inni teiginn og hugöist Hermann hreinsa frá en tókst heldur illa þannig aö boltinn fór beint fyrir fætur Krstins Jörundssonar (potara) og hann var ekki I nein- um vandræöum meö aö skora. Rétt undir lok hálfleiksins átti ( Magnús Berg gott færi en skaut framhjá og örstuttu slöar var Þorsteinn Sigurösson I enn betra færi en skaut fyrir markiö. Seinni hálfleikur var ekki nema rétt nýhafinn þegar Trausti Haraldsson braut á Hermanni, fékk aö launum gult spjald og úr aukaspyrnunni barst boltinn til Matthiasar og hann vippaöi yfir markvörö Fram af mikilli lipurö fagmannsins. En Adam var ekki lengi I paradis. Magnús Bergs sem á þaö til aö vera eilltiö klaufskur i návlgi viö menn innl vltateig stjakaöi viö Guömundi Steinssvni og hann sveif meö miklum bægslagangi I jöröina og þótti s\na góöa leikarahæfileika I leiöinni. Dómarinn, Guömundur Haraldsson var ekki seinn á sér aö dæma vitaspyrnu og úr henni skoraöi Marteinn Geirsson, 2:1 Fimmtán mlnútum siöar var Hermann eitthvaö aö væflast meö boltann á miöju vallar, missti hann frá sér og Framarar brun- uöu upp. Eins og hendi væri veif- aö var Guömundur Steinsson kominn I gott færi og lyfti yfir Olaf I marki Vals, 3:1. Þaö dró nokkuö úr Valsmönn- um viö þetta mótlæti en þegar leikurinn var alveg aö veröa búinn kom óvænt mark. Kristinn Atlason skallaöi glæsilega innl eigin vltateig beint fyrir fætur Matthiasar og hann lét ekki segja sér tvisvar hvaö gera ætti 3:2. Tlminn sem eftir var, var of stuttur fyrir Valsmenn og niöur- stööunni var ekki breytt. Framarar halda áfram I bikar- keppninni en Valsmenn geta ein- beitt sér aö Islandsmótinu. 1 þessum leik geröu Valsmenn, eöa réttara sagt þjálfari Vals- manna þau athyglisveröu mistök aö halda Alberti Guömundssyni utan vallar obbann af leiktlman- um. Þegar hann kom inná sýndi hann ákaflega léttan og skemmti- legan leik. Hermann var ákaflega slappur aö þessu sinni og geröi hvaö eftir annaö þau slæmu mis- tök aö einleika meö litlum árangri. Guömundur Þorbjörns- son var bestur af þeim sem inná voru allan timann. Hjá Fram var Július i markinu góöur og vörnin meö Martein sem besta mann stóö fyrir slnu. Góöur dómari var Guömundur Haraldsson. — hól. Marteinn Geirsson var buröar- rásin I liöi Fram I gær.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.