Þjóðviljinn - 29.07.1980, Síða 11

Þjóðviljinn - 29.07.1980, Síða 11
Þriöjudagur 29. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 P' iþróttir [2 íþróttirg) iþróttir ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. <Jff, argh, æ! Þessa klassfsku baráttumynd tók Ijósmyndari okkar Þjóöviljamanna eik., á ieik Þróttar og Blika. Blikarnir halda áfram að hala inn Skemmtileg þróun á sér nú staö i knattspyrnumálum Kópavogs- búa. Svo viröist sem liö Breiða- bliks veröi eftir nokkur ár I hópi okkar allra bestu knattspyrnuliöa og er af sem áöur var þegar Breiöablik var i hópi þeirra liöa sem skröpuöu botninn ár eftir ár. Nú er kominn upp góöurkjarni af snjöllum knattspymumönnum og ef Kópavogsmenn missa þá ekki úr landi getur Islands- meistaratitiiinn alveg eins fariö aö þokast inni Kópavogs- kaupstaö. Blikar unnu sinn þriöja sigur i röð I deildarkeppninni og eru þvi I 4. sæti ef leikur Vikings og 1A er ekki talinn meö. Aö visu var knattspyrna þeirra Kópavogs- stigin manna ekki upp á marga fiska en haröir stuöningsmenn Blika voru altént meö skýringar á þvi. ,,Þaö er nefnilega svo,” sagöi einn þeirra, „aö gegn Þrótti er ekki hægt aö spila knattspyrnu. Miklu frekar ættu menn aö mæta meö boxhanska”. Ekki veröur meö neinu móti fallist á slikt en leik menn beggja liða voru greini- le^a minnugir leiksins i bikar- keppninni þegar hnefar og spörk hér og þar töluöu skýrustu máli. Leikurinn á laugardaginn var ekki nándar nærri eins harður. en engu aö slður höfðu flestir leikmenn gleymt hugarfarí leik- gleðinnar heima. Eina mark leiksins skoraöi Ólafur Björnsson eftir aö Hinrik Þórhallsson haföi skotiö I hann, m.ö.o. batti og inn! Þröttarar komustnálægt því að jafna er Gunnlaugur Helgason bjargaöi naumlega á linu eftir snarpa sóknarlotu Þróttara. Framhald á bls. 13 Nú skal mann- inn reyna! r Hreinn og Oskar í úrslitum Von tslands á Olympiuleikun- um i Moskvu, félagarnir óskar Jakobsson og Hreinn Halldórsson stóöu báðir fyllilega fyrir sinu I undankeppninni I kúluvarpi sem fram fór i gærkvöldi. Þeir komust báöir í hóp þeirra 12 keppenda sem keppa um gullið. Þaö var fyrirfram gefiö upp aö það þyrfti 19,60 metra til aö kom- ast i úrslitin og þaö er kast sem bæöi óskar og Hreinn eiga aö ráöa auðveldlega viö. Keppnin fór fram snemma morguns og þegar Hreinn kastaöi 19,7 metra i sinu ööru kasti var ljóst aö hann þyrfti ekki aö taka meira á. Óskar komst svo i hópinn þegar hann varpaöi 19.66 metra. Til þess aö ná settu marki fengu kúluvarpar- arnir alls sex köst. Lengsta kastiö mældist 20,72 sem er talsvert undir Islandsmeti Hreins. Má ætla aö flestir keppenda hafi reynt að spara kraftana fyrir úr- slitin, sem fram fara á miðviku- daginn. — hól. Þaö er oröiö ljóst mál aö annar hvor þeirra Hreins og óskars eiga mikla möguleika á verölaunum á OL i Moskvu. Slikt hefur ekki gerst siöan Vilhjálmur Einarsson vann silfriö i Meibourne 1956. Valsliöiö sýndi siöastliöiö sunnudagskvöld takta sem marg- ir aðdáendur þess hafa lengi oröið aö bíöa eftir. Þeir sigruöu heillum horfna KR-inga meö fimm mörkum gegn engu. Mönn- um er til efs aö Valur hafi áöur unnið KR i tslandsmóti meö slik- um yfirburöum. Þó Valsmenn hafi leikiö vel og fyllilega verð- skuldað þennan stóra sigur má þó finna ýmsar ástæöur fyrir lélegri frammistööu KR-inga. Þjálfari þeirra, Magnús Jónatansson, var fyrir leikinn látinn taka pokann sinn og slikt getur haft hin verstu stööulaust i netiö, 2:0. Fleiri uröu mörkin ekki i hálfleiknum enda fátt um marktækifæri og leikur- inn i járnum. Siöari hálfl. var afbragösvel leikinn af hálfu Vals, boltinn var látinn ganga manna á milli svo oft á tiðum var unun á aö horfa. Þriöja markiö kom þegar u.þ.b. stundarfjóröungur var af hálf- leiknum. Guömundur Þor- björnsson var potturinn og pann- an i þessu marki. Hann náði úr þröngri stööu aö þvælast upp að endamörkum, gaf vel fyrir og Magnús Bergs var á réttum staö KR-ingum rúllað upp áhrif á leikmenn. Ekki bætti úr skák aö Valsmenn skoruöu tvö mörk þegar i upphafi leiksins og þaö varö KR-ingum algjörlega um megn aö komast yfir. Fyrsta mark léiksins kom á 10. minútu. „Girafinn” i liöi Vals, Dýri Guömundsson skallaöi þrumuskalla I netiö eftir auka- spyrnu Guðmundar Þor- björnssonar. Stuttu siöar var markakóngurinn mikli, Matthias Hallgrimsson á feröinni. Boltinn barst til hans frá Magna Péturssyni og Matti var ekki seinn á sér og sendi botlann viö- og skallaði inn, 3:0. 6 m'inútum siöar skoraði • Guömundur svo sjálfur fjóröa mark Vals. Albert gaf langan bolta inni vitateig KR en markvöröurinn virtist eiga allskostar við knöttinn.Guðmund- ur var á vakki viö vitateiginn, tók á rás, náöi til knattarins á undan markveröinum og tókst aö sneiö’ann framhjá og i netiö, 4:0. Matti bætti siðan 5ta markinu viö þegar stutt var til leiksloka. Jón Einarsson sem aftur var kominn i Valsliöib hreinlega þaut i gegnum vörn KR, komst alveg upp ab markinu og gaf á Matthias sem Framhald á bls. 13 Loks vann Fram Framarar fóru aftur i gang I tslandsmótinu þegar þeim tókst loks, eftir þrjá tapleiki I deildinni i röö, að siera tslandsmeistara tBV með einu marki gegn engu, en leikur liöanna fór fram i Eyjum siöastliöinn laugar- dag. Þetta eina mark skoraöi fyrrum Eyjapeyi, Guðmundur Torfason Bryngeirssonar stangar- stökkvara með meiru. Mark- ið var skorað á 25. minútu leiksins. Guðmundur komst af miklu haröfylgi i gegnum vörn Eyjamanna og skoraði framhjá Páli Pálmasyni i markinu. Eyjamenn sóttu nær látlaust eftir markiö, þó án þess aö skapa sér hættu- leg tækifæri. Tap Eyja- manna gerir vonir um að halda titlinum nánast aö engu. Þó má benda á aö þeir eru þekktir fyrir allt annaö en aö leggja árar i bát! — hól. Sviplaust 100 m W. Fjarvera bestu spretthlaupara Banda- rikjanna setti svo sann- arlega svip sinn á úrslit 100 metra hlaupsins á Olympiu- leikunum. Þeir fremstu þar vestan frá hlaupa nefnilega iöulega i kringum 10 sekúndur sléttar en aö þessu sinni var slikri frammistööu ekki að heilsa. Sigur- vegarinn varö aö þessu sinni breskur, Alan Wells en hann hljóp á 10,25 sek. Ljósmynd færöi Wells sigurinn þvi jafn honum varö Silvino Leonard frá Kúbu, vitaskuld einnig með 10,25 sek. t 3. sæti varö Petrv frá Búlgariu með timann 10,25 sek og i 4. sæti varö Alexander Aksinin á 10.42. Þaö er mál manna að þessi grein hafi spillst hvað mest af fjarveru Banda- rikjanna. Heimsmet James Hines 9,95 frá Mexikó 1968 talar skýru máli um þaö atriði. — hól. Coe varð að lúta í lægra haldi Uppgjöriö sem svo margir höföu beöiö eftir, 800 metra hlaup Bretans Sebastian Coe, heimsmethafa i grein- inni og landa hans, Steve Ovett,varö ekki nándar nærri eins spennandi og ráö var fyrir gert. Coe hefur engan veginn náöi slnum fyrri styrk og keppnisskap Ovetts fleytti honum langt aö þessu sinni. Hlaupið sem fram fór á laugardaginn var i raun allt hiö furöulegasta einkum vegna „hegöunar” Coe. Hann tók nefnilega uppá þvi aö hlaupa eins og hann væri I 1500 metrunum, var siðastur lengst af, en Ovett fremstur, langt á undan Coe. En glfur- legur endasprettur Coe reyndi á þolrifin I Ovett sem eftir mikiö hark náði aö komast fyrstur i mark. Coe komst framúr Kirov frá Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.