Þjóðviljinn - 29.07.1980, Side 15

Þjóðviljinn - 29.07.1980, Side 15
Þriöjudagur 29. júll 1880 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum úff.þetta er nú meiri hitinn. Þeir hafa það gott sem geta fækkað fötum. Hlutleysisþankar um forsetakjör Þótt brátt sé mánuöur liðinn frá forsetakosningum, er enn að berast kveðskapur, sem fæddist dagana fyrir kjördag. Viö birt- um hér fjórar visur eftir Svan- berg Sveinsson á fsafiröi: Gróður falinn og grænn er balinn, giampar ofan í Selárdalinn — alla tið þar einhver falinn. Enn stendur Bessastaður. Pétur er prúður maður. Hann er reynslurikur — raunar samt ég bið. Allt er þetta indælt strið. Fyrrum heyrði ég fótboltmann fór i kapp um forsetann. Allar götur áfram rann, Plakat meö Vigdísi Árni Jóhannsson hringdi: — Ég var að fá hugmynd sem mig langar til að koma á fram- færi. Skömmu fyrir forseta- kosningarnar þurfti gamall skipsfélagi minn, sem er öryrki, að fara á sjúkrahús. Hann þver- neitaði þó að fara þangað fyrren hann væri búinn að kjósa Vig- disi. Af þessu tilefni datt mér i hug að stuöningsmenn Vigdisar ættu að gefa út piakat með mynd af Vigdisi. Þetta plakat mætti svo selja, og láta hagnaðinn renna til fatlaðra og lamaðra. Alþing sat með prýði. Agann þekkir Alberti. Heiðum undir himni hleypur ’ann ár og sið. Allt er þetta indælt strið. En fengju þau nú frægan sjans „Forsetinn og kona hans”, og gengjum við til hins góða manns þá gæfist okkur drykkur. Glettinn er hann Guðlaugur, hægt um höfuð strýkur hófsömum með lýð. Allt er þetta indælt strið. „Afram veginn” einn ég renn. Akvöröun verður tekin senn. Óðfúsir spyrja ýmsir menn: Elskarðu Thalfu? Vigdis hefur viskuna. Óska ég henni gengi, gleöi og gæfurika tlð. Allt er þetta indælt strið. Svanberg Sveinsson fra lesendunt Ólafsvökukvöld 1 dag er ólafsvaka og I til- efni af þvf verður á dagskrá útvarps i kvöld þátturinn „ólafsvökukvöld”. Nú er nor- rænt málaár, og þótti þvl fara vel á að helga ólafsvökudag- skrána að þessu sinni fær- eysku máli og menningu. Stefán Karlsson handrita- fræöingur talar um þjóötungu Færeyinga og rekur nokkra þætti úr sögu hennar. M.a. les hann á færeysku eftirfarandi texta, sem er eftir Christian Matras og fjallar um færeyska stafsetningu, sem V.U. Hammershaimb lagði grund- völl að 1846 meö aöstoð Jóns Sigurðssonar: „Uppruni orðanna, fornnor- röna snið teirra, er her alt. Munurin Imillum skriftmynd og ljóðsögn verður viö hetta lag heldur stórur, men tað góða er, at vit hava fingið eitt skriftmál, sum fört er fyri at hýsa öllum teimum — ljóðliga — óliku bygdamálum, sum er föroysk tala i dag. Ein fyri- munur er tað eisini, at ein för- oyskur tekstur er eyölisin hjá öllum teimum, sum hylling hava á at lesa norrönt forn- mál ella islendskt. Slikur tekstur skilst, hóast maður ikki dugir at siga orðini sum ein föroyingur.” Vésteinn ólason dósent spjallar um færeyskan dans og danskvæði og fremstu skáld og rithöfunda Færey- inga á þessari öld og verk þeirra. Þeir Stefán og Vé- steinn eru þeir fræðimenn is- lenskir sem einna best eru að sér um þessi efni. í þættinum kveöa Sumbing- ar færeyskt danskvæði, „Grim á Miðalnesi”, Annika Hoydal syngur lag J. Waagsteins við ljóð Djurhuus, „1 búri”, við undirleik Harkaliðsins, og færeyska skáldiö og fræði- maöurinn Christian Matras les ljóö sitt „Móðurmálið” á færeysku. __ Útvarp ll!? kl. 20.25 Fyrir gárungana Tom Lehrer verður á hljóð- bergi hjá Birni Th. Björnssyni i kvöld, og skal gárungutn bent á að láta hann ekki fram- hjá eyrum sinum fara. Tom Lehrer var upphaflega stærðfræöingur og hátt settur sem slfkur, en sagan segir að hann hafi drukkið sig út úr öll- um finum embættum og gerst skemmtikraftur i staðinn. Hann er lika frægur fyrir að stela lögum frá hinum og þessum, semja við þá texta sem eru uppfullir af skepnu- skap og gálgahúmor og svo fyndnir að áheyrendur veltast um af hlátri. Þetta er beitt fyndni, og Tom Lehrer hefur sannað það betur en margir aðrir að skop og háö geta veriö hin skæðustu vopn. —ih Björn Th. Björnsson. Útvarp kl. 23 .OO barnahornid Smíðaðu þér kassabíl! í dag ætlum við að kenna ykkur að smiða kassabil. Best væri auðvitað aö fá einhvern fullorðinn i lið með sér, en stálpaðir krakkar ættu svo- sem ekki að verða i vand- ræðum með aö smiöa bilinn sjálfir. Það fyrsta sem þið þurfið að útvega ykkur eru fjögur hjól. Kannski þekkið þiö einhvern sem á eldgamlan barnavagn eöa barnabil sem hætt er aö nota — ef ekki veröiö þið aö nota hugmyndaflugið og finna eitthvaö upp! Fremri öxulinn smiðið þiö úr spýtu sem er 60- 70 sm löng. Aftari öxullinn er úr svolitið styttri spýtu. Þegar þiö smiðið sætið og neglið það fast skuluð þið máta lengdina á ykkur sjálfum —- þið eigiö aö sitja i sætinu og stýra með fótunum. öxullinn á fremri hjólunum er sagaður sundur i miðjunni meö járnsög, og skrúfaður neðan á spýtuna, einsog þið sjáið á myndinni. Spýtan er fest á miðspýtuna með skrúfum og róm, og munið að setja málmþynnur á milli, til þess að fremri öxullinn verði hreyfanlegur. Svo notiö þið þvottasnúru fyrir stýris- tauma, og festið hana á einsog myndin sýnir. Munið svo aö gatan er eng- inn leikvöllur, og leikiö ykkur með kassabilinn þar sem ykkur er óhætt — úti á róló t.d. Góða skemmtun!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.