Þjóðviljinn - 02.08.1980, Side 6

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 2.-3. ágúst 1980 UOOVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóöfrelsis Ctgefandi: Útgófufélag Þjóöviljans Framkvemdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ólafsson Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaöur SunnudagsblaÖs: Þórunn Siguröardóttir Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks* son.Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson (Jtlit og hönnun: GuÖjón Sveinbjörnsson, Sævar Gubbjörnssom Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. (Jtkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaþrenthf. Fremur bjart en svart •Alltof oftséstþví haldiö fram, aö sjávarútvegur okkar (slendinga geti á komandi árum ekki gefið af sér öllu meiri afrakstur fyrir þjóðarbúið en þann sem við nú þegar njótum. • Þessi kenning er fjarri lagi, og felur reyndar í sér hættu á mjög alvarlegum villum í öllu mati á f ramtíðar- möguleikum okkar þjóðarbúskapar. #Enn eru ónýttir úrvinnslumöguleikar í fiskiðnaði okk- ar gif urlega miklir, og vert er að minna á, að með skyn- samlegri uppbyggingu helstu fiskistofna okkar er líka hægt að tryggja mun meira veiðimagn en veitt hefur verið á undanförnum árum. Sem dæmi má nefna, að fiskifræðingar okkar telja að á örfáum árum væri hægt að koma þorskstofninum upp í þá stærð, að hægt væri að veiða 500.000 tonn árlega án rányrkju. Veiðimagnið á síðasta ári var hins vegar 359.000 tonn og þótti mikið. • Auðvitað er ekki hægt að taka nein heljarstökk í þess- um efnum, og víst getum við orðið að þrengja að okkur um skamma hríð til að treysta grunninn fyrir komandi tíð. En það breytir engu um þá stóru staðreynd, að horft til lengri framtíðar eigum við íslendingar nær óþrjótandi möguleika, þar sem er forðabúr hafsins, —aðeins ef við kunnum með að fara. Á ýmsu kann að ganga í markaðs- málum á komandi tímum, þar kunna að skiptast á skin og skúrir, svo sem löngum fyrr, en alls engin rök benda þó til þess, að matvæli unnin úr sjávarfangi verði að jaf naði verðminni eða síður eftirsótt í veröldinni á kom- andi árum en verið hefur að undanförnu. • Vart er sú þjóð f innanleg.þar sem svo fámennur hópur sem við situr að þvilíkri auðsuppsprettu sem orkufindir okkar eru. Þær eru enn að mestu ónýttar, en framtiðar- möguleikarnir þeim mun stærri. #i þessu landi þarf engu að kvíða, aðeins ef sérhver kynslóðgætir þessf jöreggs, sem henni er á hendur falið, selur engan rétt af hendi og skilar landinu betra en áður í hendur þeirra sem næstir koma. •Sjálfsagt er að skoða ýmsa möguleika varðandi stór- iðju en í þeim efnum er flas ekki til fagnaðar. Og eitt verður að vera algerlega Ijóst: Við Islendingar verðum sjálfir að hafa fullt og óskorað forræði yfir hverju því stórfyrirtæki sem hér kann að rísa á komandi árum. I sumum tilvikum getur verið nóg, að við eigum meiri- hluta í fyrirtækinu, í öðrum tilvikum er það ekki nægi- legt. Slíkt fer eftir ýmsu, m.a. aðstæðum á þeim markaði, semætlaðer aðtaka við framleiðslunni, mögu- leikum okkar á að byggja upp tækniþekkingu i landinu á viðkomandi sviði og sitthvað fleira kemur til. • Hörmungar- og háðungarsaga álsamninganna má aldrei endurtaka sig. Álfurstarnir lúta ekki íslenskum lögum eða dómstólum. Mælt í innf luttri orku, það er gas- olíu, borga þeir nú fyrir hverja kílówattstund minna en einn sjötta af því verði, sem þeim upphaf lega var gert að greiða og var þó þá smánarverð. Samningarnir standa rígskorðaðir og óhagganlegir fram á næstuöld! Og þessi eina ófreskja gleypir árlega nær helming af allri orku- framleiðslu í landinu. Slík ósköp eru bæði pest og sví- virðing. • En hvað sem stóriðjunni líður,innlendri eða erlendri, þá er á íslandi þörf á að byggja upp bæði smá og meðal- stór fyrirtæki í margvislegum iðnaði. • I ársskýrslu Framkvæmdastofnunar ríkisins,sem út kom f yrr á þessu ári.eru rök leidd að því.að á næstu árum verði þörf fyrir800nýatvinnutækifæri í iðnaði á ári. Hér þarf sérstakt iðnþróunarátak að koma til, og að undir- búningi þess er nú unnið af fullum krafti í iðnaðarráðu- neytinu. • AAargskonar nýiðnaðarverkefni eru nú á undirbún- ingsstigi. AAá þar m.a. nefna: steinullarverksmiðju, sykurframleiðslu, saltverksmiðju, úrvinnslu úr brota- járni. Rafeindaiðnaður á mikla framtíð fyrir ser, og að honum þarf að hlúa. Á næstu árum mun örtölvubyltingin verða að stað- reynd hér sem annars staðar. I þeim sviftingum öllum þurfum við eins og aðrir að fylgjast vandlega með og nýta þá kosti, sem til heilla horfa, en gæta þess þó við hvert fótmál að öllu máli skiptir manneskjan sjálf og hennar vé. k. • úr aimanakínu sig sjálf, vegna þess aö mæöur- nar ( og feöurnir) vinna langan vinnudag viö aö „bjarga verö- mætunum” og vegna þess aö hvorki eru til dagheimili né skóladagheimili fyrir þau. Svo sannarlega vantar fjöl- skylduplitfk á landi hér. Þaö er mikil þversögn í þvi hvemig . kallaö er eftir vinnuafli kvenna þegar fiskast — en á hinn bóginn er Utill sem enginn skilningur á þörfinni fyrir dagheimilum. Börn eiga jú aö alast upp heima hjá mömmu samkvæmt gömlum og gildum borgara- legum lögmálum! Nei ASÍ hefur ekki tima til aö ræöa jafnréttis- mál, ég minnist nú ekki á atriöi eins og þaö aö stytta vinnutima karlmanna, hvaö þá aö þeir fái fæöingarorlof til aö sinna börn- unum sinum, svoleiöis nokkuö kemst vist áreiöanlega ekki á fyrr en eftir byltingu. Þaö var kvennaráöstefnan I Þaö var ekki aö sökum aö spyrja, þegar bókin kom út ætlaöi allt vitlaust aö veröa, svona mál á sko ekki aö minnast á. Hjá okkur er allt i himnalagi. Þannig mætti lengi telja, þessi heimur okkar er ekki björgulegur. Þaö er auövitaö gagnlegt aö hittast og ræöast viö, en hætt er viö aö fagrar samþykktir og staflar af áætlunum veröi aö litlu gagni þegar heim er komiö. Meöan riki heimsins og konur þar meö, álita mikilvægara aö sinna póli- tisku þrasi og láta reyna á styrkleika stórveldanna á kvennaráöstefnu, en aö ræöa framtiö kvenna og baráttana gegn misrétti þá er ekki viö góöu aö biiast. Nei þaö er mála sannast aö hver veröur aö berjast á sinum heimavlgstöövum og breyta þvi samfélagi sem hann býr i. Hér i hinum vestræna hluta heims gegna konur ákveönuhlutverki I í minningu kvennaráðstefnu Þaö hefur ýmislegt boriö til tiöinda undanfarna viku. Kvennaráöstefnunni i Kaup- mannahöfn er lokiö, Vigdis er oröin forseti, hreyfing er komin á samningamálin og verslunar- mannahelgin gengin i garö. Borgin er nánast auö og yfir- gefin, örfáar eftirlegukindur njóta kyrröarinnar og láta öörum eftir aö þeysa I rykmekki og hitasvækju um holótta þjóö- vegi. Ef ég væri svolitiö „þjóö- ræknari” en raun ber vitni væri ég þessa stundina á þjóöhátiö i Eyjum, I hópi vina og kunn- ingja, kannski liggjandi upp I brekku meö hugann viö gamla tiö þegar viö krakkarnir skemmtum okkur viö aö troöast á milli tjaldanna til aö trufla elskendur og hrella söngglaöa gesti meö ópum og góli. Nú er öldin önnur og ætlun min aö skrifa um þá ágætu kvennaráö- stefnu sem nýlokiö er i Köben. Kannski minnast einhverjir lesendur viötals sem birtist viö Vilborgu Haröardóttur frétta- stjóra rétt i þann mund sem kvennaráöstefnan var aö hefj- ast. Hún lýsti þar undirbúningi islensku nefndarinnar m.a. þess aö sendur var spurningalisti til ýmsissa aöila um stööu jafn- réttismála á voru landi islandi. Aö vonum svöruöu flestir greiölega, voru raunsæir og sögöu aö ekki væri allt sem skyldi. Stjórnmálaflokkarnir voru sammála um aö fjöl- skyldupólitik vantaöi sárlega og lái ég þeim ekki þá skoöun. Hins vegar brá svo viö aö stærstu aö- ilar vinnumarkaöarins ASI og VSI höföu ekki gefiö sér tima til aö ræöa jafnréttismálin, enda margt þarfara aö gera viö und- irbúning samninga. Þessi afstaöa ASl er átakan- leg, þvl einmitt innan alþýðu- sambandsins eru flestar þær láglaunakonur sem verst eru staddar i þessu þjóðfélagi. Innan ASl eru þær konur sem ekki njóta fæöingarorlofs nema aö mjög takmörkuöu leyti og börn þessarra kvenna eru víöa útigangar eöa veröa aö sjá um Köben sem ég ætlaöi aö ræöa, en fulltrúar Islands vöktu einmitt athygli fyrir að fjalla um ástandiö i eigin landi á gagn rýninn hátt, m.a. meö þvi aö nefna þau atriöi sem hér aö framan eru talin. Þaö tiökast nefnileg ekki á slikum ráö- stefnum aö bera fram annað en hrós um eigin ágæti. Rússar brosa breitt og segja: Þaö er allt i lagi hjá okkur i sóslalism- anum, meöan rússneskar konur senda frá sér leynirit þar sem þær lýsa fóstureyðingastofnun- um rlkisins eins og verstu sláturhúsum þar sem færi- bandiö gengur hratt og örugg- lega. Bandarikjamenn hampa töl um um aukna menntun og at vinnuþátttöku, meöan Dessie Wood situr enn i fangelsi með 22 ára dóm yfir höföi sér, vegna þess aö hún drap mann i sjálfs- vöm þegar hann reyndi aö nauöga henni og ógnaöi henni meö byssu, meöan börnin hennar stóöu óttaslegin hjá. Araba-og Afrikurikin sendu finu (fáu) menntuöu frúrnar, meöan meginþorri kvenna i Araba- löndunum er ólæs og innilok- aöur og litlar stúlkur eru teknar ■ aö næturlagi og umskornar án þess aö þær viti nokkuö hvaö er aö gerast. Egypsk kona, lögfræö- ingur aö mennt, tók sig til og skrifaöi endurminningar sinar á siöasta ári. Hún sagöi frá þessum atburöi, hvernig hún og systir hennar voru vaktar eina ■ nóttina af mömmu sinni og ömmu og færöar á einhvern ótil- tekinn staö, þar sem þessi viðurstyggilega aögerö var framkvæmd. Hún minntist bara skeflilegs sársauka og blóðsins og hélt aö nú myndi hún deyja. Kristín Ástgeirsdóttir skrifar kapitalismanum. Þær sjá um endurnýjun vinnuaflsins, viö- haldi karlanna, uppeldi barn- anna og inna af hendi ólaunaöa vinnu á heimilunum auk úti- vinnu. Meöan ekkert leysir konur frá þessu margfalda hlut- verki breytist staöa þeirra lltiö sem ekkert, vinnuálagiö veröur bara meira. Sömu sögu er aö segja frá austrinu rauöa, þaö er nefnilega ekki nóg aö breyta samfélaginu og afnema auövaldskerfiö, ef gagngerö hugarfarsbreyting fylgir ekki i kjölfarið. Systur okkar i austurvegi eru ekki öfundsveröar. Niöurstaöan hlýtur aö veröa sú, að til þess að jafnrétti náist þurfi aö breyta samfélaginu, afnema kúgun manns á manni, ekki aöeins þannig aö konur öölist meira, heldur einnig aö karlmenn taki á sig hluta byrö- anna sem fylgja foreldrahlut- verkinu og gefi eftir af völdum sinum, sem sagt endalok karl- veldisins. Ráöstefna Sameinuöu þjóö- anna sýnir aö þaö er langt I land ogekki efast ég um aö baráttan verður löng og ströng. Þaö skin út úr tillögunum sem lagöar voru fyrir ráöstefnuna aö karlarnir sem á bak við þær standa (þvi þaö gera þeir) ætla ekki aö gefa neitt eftir. Afram stelpur, en takiö ekki neitt frá okkur! Svona nokkuö gengur ekki, þaö hlýtur aö veröa næsta - skrefiö á göngunni löngu aö sannfæra karlmenn um aö þaö er okkur öllum fyrir bestu að sameinast i baráttunni fýrir betri heimi, þar sem jafnréttið rikir. Afram stelpur hér er höndin — strákar komið meö. — ká.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.