Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 15
Helgin 2.-3. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Minning
Séra Sigurður
Kristjánsson
F. 8.1. 1907 — D. 27.7. 1980
Séra Siguröur Kristjánsson,
fyrrverandi prófastur i Isa-
fjaröar-prófastsdæmi, andaöist
27. júll s.l. og veröur jarösettur
frá Dómkirkjunni næstkomandi
þriöjudag.
Siguröur varö nimlega 73 ára,
fæddur 8. janúar 1907 á
Skeröingsstööum i Reykhólasveit
vestra. Tvitugur aö aldri lauk
hann búfræöinámi á Hólum i
Hjaltadal. En hugur hans stóö til
meira náms, las þvi utanskóla og
varö stúdent frá MA áriö 1937 og
Cand.theol. varö hann frá Há-
skóla tslands fjórum árum siöar,
áriö 1941.
Hann var settur sóknarprestur I
Hálsprestakalli 30. mai sama ár,
en ári slöar fékk hann veitingu
fyrir Isafjaröarprestakalli.
Prófastur varö hann i Noröur-
Isafjaröarprófastsdæmi áriö 1955
og i hinu sameinaöa ísafjaröar-
prófastsdæmi áriö 1971.
A þessum árum hlóöust á hann
ýmis önnur störf, var I yfirkjör-
stjórn Vestfjaröakjördæmis 1959-
1974, formaöur Prestafélags
Vestfjaröa frá 1954, formaöur
Sambands vestfirskra kirkjukóra
frá 1964, i sáttanefnd og I skóla-
nefnd Isaf jaröarkaupstaöar o.fl.
Aöalstarf i slnu gegndi Siguröur
til 1. október 1977 er hann lét af
þvi fyrir aldurs sakir og flutti þá
búferlum hingaö til Reykjavíkur.
Séra Siguröur var einstaklega
vammlaus og samviskusamur
maöur og ávann sér traust og
viröingu sóknarbarna sinna.
Siguröur kvæntist 3. júli 1954
Margréti Hagalinsdóttur, ljós-
móöur, ættaöri úr Grunnvik. Var
hjónaband þeirra einkar farsælt.
Þau hjónin eignuöust þrjár dæt-
ur, Agnesi, Hólmfrlöi og Rann-
veigu Sif. Auk þess ólst upp á
heimili þeirra sonur Margrétar,
Smári.
Allur heimilisbragur hjá þeim
hjónum var eins og best verður á
kosiö og létu þau sér mjög annt
um uppeldi og menntun barna
sinna. Þannig stundar nú Agnes
nám i guöfræöi en hún er gift
Hannesi Baldurssyni, verslunar-
manni.Hólmfrlöurlauk á s.l. vori
prófi I kennslu og einleik á pianó
við Tónlistarháskólann i
Miinchen. Hennar maöur er Sig-
urður Grimsson, kvikmynda-
geröarmaöur, en Rannveig Sif,
sem er 16 ára dvelur i heimahús-
um og stundar menntaskólanám.
Smári er liffræðingur aö mennt,
kvæntur Helgu Friöriksdóttur,
sem einnig er liffræöingur og
stunda þau nú framhaldsnám i
háskólanum i Osló.
Viö Siguröur kynntumst litil-
lega á skólaárum minum á Akur-
eyri, en fyrir alvöru kynntist ég
honum þegar hann varö sóknar-
prestur okkar Isfiröinganna áriö
1942.
Reyndar kynntist ég honum
ekki fyrst og fremst sem sóknar-
presti, heldur sem hempulausum
einstaklingi sem bjó yfir mörgum
þeim mannkostum sem ég met
mikils.
Hann var mikill mannvinur,
einlægur sóslalisti, var trölltrygg-
ur og lét hvergi bilbug á sér finna.
Einkum var þetta áberandiþegar
mest blés I móti og man ég þess
mörg dæmi svo sem I kalda strlð-
inu foröum. Hann var vel virkur 1
starfi sósialista þar vestra og var
gott aö hafa þann hauk I homi.
Ég get ekki minnst Siguröar án
þess aö drepa nokkrum oröum á
samskipti hans og þeirra hjóna
viö látinn einkavin minn, Halldór
Ólafsson, ritstjóra blaös
sósialista á Isafiröi og siðar bóka-
vörö, en samskipti þessi lýsa öll-
um þrem mætavel.
Halldór var alla tlö maöur ein-
hleypur og um langa tíö ofsóttur
af ofstækisfullum pólitiskum and-
stæöingum.
Þeir Siguröur uröu einlægir
vinir og svo fór aö Halldór eign-
aöist athvarf á heimili þeirra
Margrétar og Siguröar og tók
Halldór slíku ástfóstri viö dæt-
urnar þrjár aö fágætt mun vefa,
enda guldu þær systur i sömu
góðu myntinni.
Nú þegar séra Siguröur er allur
vil ég fyrireigin hönd og annarra
sósialista þakka honum af heilum
hug.
Hann var i öllu fari sinu þannig
aö gott er aö minnast hans.
Við hjónin sendum Margréti.
dætrunum þrem, stjúpsyninum
og öllu þeirra fólki innilegar sam
úðarkveðjur.
Haukur Helgason
Bridgehiti!
Sumar-
spilamennska
í Domus Medica
Þrátt fyrir bllöskaparveöur
sl. fimmtudag, og mikinn hita,
mættu 47 pör til leiks i Sumar-
spilamennsku Bridgedeildar
Reykjavikur i Domus Medica.
Spilaö var i þremur riölum. Úr-
slit uröu þessi:
a) Baldur Asgeirsson —
Zophonia s Benediktss. 258
Þorsteinn Erlingss.—
Viggó Gislason 233
Aldis Schram —
Soffía Theodórsd. 227
Brandur Brynjólfss.—
Þórarinn Alexanderss. 222
B9 Guörún Bergsd.—
SigriöurPálsd. 251
Sveinn Helgason —
Vilhj. Siguröss. 240
Sigfús O. Árnason —
Orwell Utley 236
Siguröur Steingr.ss.—
Vigfús Pálsson 234
C9 Jón Þorvarðars. —
ómarJónsson 250
Asmundur Pálss.—
Stefán Guöjohnsen 244
Magnús Aspelund —
Steingr. Jónass. 241
Steinberg Rikharöss,—
Tryggvi Bjarnason 231
Meöalskor l öllum riölum var
210 stig. Keppnisstjóri var Ólaf-
ur Lárusson.
Athygli vekur enn á ný
frammistaða Sigfúsar Arnason-
ar. Hann hefur náö verölauna-
sæti á móti öllum þeim meðspil-
urum sem hann hefur spilaö viö
I Sumarbridge, þaö sem af er.
Hann er einnig vel stighæstur
keppenda, en röö efstu manna
er nú þessi:
Sigfús ö. Árnason 16. st.
Sverrir Kristinsson 12 st.
Valur Sigurösson 11 st.
Þorl.Jónsson 9st.
Jón Baldursson 9. st.
Siguröur Amundason 8st.
Guörún Bergsd. 8 st.
Spilað veröur aö venju nk.
fimmtudag. Allir velkomnir.
Tregðulögmálið
Væntanlega hefur þaö ekki
fariö framhjá bridgeunnendum
aö I vor var efnt til landsliös-
keppni i' opnum flokki bridge-
spilara. Er upp var staðiö, var
komiö landsliö, skipaö sex spil-
Sigfús örn Arnason. Stighæsti
maöur i Sumarbridge Bridge-
deildar Reykjavikur. Sigfús er
nv. formaöur Tafl og bridge-
klúbbsins i Reykjavik.
urum. Þaö var fyrsti áfangi að
lokamarki, sem er sjálf keppnin
á erlendri grundu. Þaö er
Olympiumótiö i Hollandi, nú I
september komandi.
Þá var þaö annar áfangi.
Hvernig átti aö fjármagna
þessa keppnisför?
Svo heppilega vildi til (?) að
Bridgesambandiö átti útistand-
andi tekjur fyrir firmakeppni
sem haldin var fyrir ævalöngu
siöan. Óinnheimt, að sjálfsögðu.
En hvernig átti aö nálgast
þessar tekjur?
Nota þessa sexmenninga aö
sjálfsögðu. Og þessa dagana
standa landsliösmennimir okk-
ariþviaöinnheimta upp i vænt-
anlegan kostnaö 1 sambandi við
utanferöina. Er þetta hægt?
Sem stefnumarkandi afl i
islenskum bridge, veröur
Bridgesambandsstjórn aö taka
sig saman i andlitinu ef ekki á
aðmissa niöur þann neista.sem
rikt hefur sl. 6—8 ár. Þann
neista má þakka aö miklu leyti
mönnum einsog Hjalta Elías-
syni, Páli Bergssyni, Rikharöi
Steinbergssyni og fleirum, sem
staöiö hafa fyrir gagnmerkum
breytingum á skipulagi okkar
bridgemanna.
Látum þetta skipulag dafna
og eflast, frekar en aö missa
móöinn og leggja árar i' bát.
Sumartiminn hefur þótt dauö-
ur tími hingaðtil, en mikill
bridgeáhugi á höfuöborgar-
svæðinu sl. vikur, afsanna þá
kenningu. Þaö má gera stærri
hluti, en galdurinn er sá, aö ekk-
ert gerist af sjálfu ser.
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Frá Landmannalaugum. Myndina tók Jón Þóröarson.
Sumarferð í
Landmannalaugar
Alþýðubandalagið á Vesturlandi efnir til
ferðalags i Landmannalaugar helgina
8.-10. ágúst.
Lagt verður af stað frá Borgarnesi föstu-
daginn 8. ágúst kl. 15.30 og frá Akranesi kl.
16.30.
Þátttökutilkynningar berist til:
Akranes:
Jóna ólafsdóttir s. 1894
Jón Hjartarson s. 2175
Borgarnes:
Sigurður Guðbrandsson s. 7122
Búðardalur:
Kristján Sigurðsson s. 4175
Grundarfjörður:
Ingi Hans Jónsson s. 8711
Ragnar Elbergsson s. 8715
Hellissandur:
Svalbjörn Stefánsson s. 6637 eða 6688
Hvanneyri:
Rikharð Brynjólfsson s. 7013
Stykkishólmur:
Einar Karlsson s. 8239
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Jfe RÍKISSPÍTALARNIR
ISIausar stödur
LANDSPÍTALINN
HJCKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast til starfa á handlækningadeildir
4-C og 4-D. Einnig óskast hjúkrun-
arfræðingar til fastra næturvakta
(hlutastarf) á handlækningadeildir
4-A, 4-B og 4-D.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
HJUKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast nú þegar til starfa við ýmsar
deildir Kleppsspitalans. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 38160.
Reykjavik, 3. ágúst 1980.
Skrifstofa rikisspitalanna,
Eiriksgötu 5, simi 29000.
FERÐAHÓPAR
Eyjaflug vekur athygli
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
Leitiö uppíýsinga i simum
98-1534 eöa 1464
•EYJAFLUG
Síminn
er 81333
MOÐVJum