Þjóðviljinn - 16.08.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 16.08.1980, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 16.—17. águst 1980 Framkvæmdir viö Hraun- eyjafossvirkjun eru nú I hámarki á þessu sumri, en áætlaö er aö taka fyrstu vél virkjuninnar af þremur i notkun næsta haust. Blaöamenn Þjóöviljans voru á ferö um virkjunarsvæöiö i vik- unni og kynntu sér framkvæmdir og mannlif á staönum, en 600 starfsmenn,þar af 25 útlendingar, eru nú aö störfum aö Hrauneyja- fossi. Sex aöalverktaka^ þar af þrlr islenskir, Fossvirki, Hraunvirki og Vatnsvirki ásamt fjölda inn- lendra undirverktaka sjá um framkvæmdir á virkjunasvæöinu, enyfirstjórn og eftirlit meö fram- kvæmdum er I höndum Lands- virkjunar, en eins og kunnugt er höföu erlendir aöilar yfirstjórn meö byggingu Búrfells- og Sig- ölduvirkjunar. Framkvæmdum viö Hraun- eyjafossvirkjun hefur miöaö vel, og jafnvel fariö fram úr áætlun á vissum verksviöum en nokkrar tafir hafa oröið viö suöusamsetn- ingu á aörennsilspipum, þar sem raki haföi komist f suöuvíra. 011 áhersla er nú lögö á aö koma þaki yfir stöövarhúsiö fyrir veturinn, en búiö er aö setja niöur fyrstu vélina og framkvæmdir hafnar viö vél mlmer tvö. Fyrsta vélin veröur þrýsti- prófuö nú á næstu dögum, en þaö veröur vél nr. tvö sem fyrst veröur gangsett haustiö 1981. Virkjunarstaöurinn viö Hraun- eyjafoss er 1 Tungnaá um 5 km fyrir neöan Sigölduvirkjun. Mikil eldgos á Tungnaáröræfum eftir Isöld hafa stlflaö fyrri farveg Tungnaár, svo aö hún hefur rutt sér rás i gegnum móbergssöldur, sem eru mest áberandi jarömyndanir á þessum slóöum og hafa orðiö til á Isöld viö sprungugos undir jökli. Eins og áöur sagöi, starfa sex aöalverk- takar viö framkvæmd virkjunar- innar. Hraunvirkisérum stiflugerö og aöveituskurö, enTungnaá veröur stifluö hálfum öörum km. ofan viö Hrauneyjafoss og veitt þar I skurö. Venjulegt vatnsyfirborö árinnar hækkar þá um nærri 10 m eöa I frávatnshæö Sigöldu- virkjunar. Stlflan er geypimikið mannvirkium þriggja km löng en heildarmagn stiflufyllingarinnar veröur um 700.000 m3. Viö suöur- enda stíflunnar hefur veriö út- búinn 100 m langt flóðskarö þar sem stifiuendinn mun sópast burt ef aftakaflóö veröur I Tungnaá, en lóniö ofan viö stlflugaröinn veröur um 8.8 km2 I botninn. GNK Keller þýskur verktaki sér um bergþéttingu undir stiflu- garöinum sem I raun gæti veriö endalaust verkefni. Vatnsvirki sér um aö steypa upp flóögáttir og inntakiö viö aö- rennslisskuröinn. í flóögáttunum veröa þrlr geiralokar til aö stjórna vatnshæöinni i lóninu. Italskur verktaki Magnieo Gallelilo hefur umsjón meö upp- setningu fallplpnanna, en Stál- smiöjan I Reykjavík er undir- verktaki og þar eru pipurnar smlöaöar auk þess sem Stál- smiöjan sér um samsetningu pipnanna. Aörennslispipurnar eru þrjár og er hver fallplpa um 272 m löng en 99 rör eru i hverri pipu og hvert rör er nærri 5m vltt. Fossvirkisér um að steypa upp sjálft stöövarhúsiö og inntakiö fyrir vatnsplpurnar. Stefnt er aö þvi aö koma þaki yfir húsiö fyrir veturinn og miöar verkinu samkvæmt áætlun. ASEA sænskur rafverktaki hefur yfirumsjón meö uppsetn- ingu véla og annars rafbúnaöar I stöövarhúsinu, en Rafafl er undirverktaki og sér um fram- kvæmd verksins. Þrjár aflvélar veröa settar upp I stöövarhúsinu og er ein þeirra þegar fullbúin, og framkvæmdir hafnar viö aöra. Afl hverrar vélár veröur 70 MW og veröur þvf heildarraf- magnsframleiösla virkjunar- innar fullbúinnar jafn mikil og Búrfellsstöövarinnar eöa 210 MW. Gerö inntaksvirkis og stöðvar- húss er þó þannig hagaö aö unnt veröur aö bæta viö fjóröu vélinni slöar meir. I Þjóöviljanum eftir helgina veröa birt viötöl viöverkamenn á virKjunarsvæömu og sagl frá mannlifinu I þessu 600 manna samfélagi uppi á fjöllum. -lg zCdmtáS. Séö framan á aörennslisskuröinn þar sem veriö er aö koma hinum geysistóru stálpipum fyrir.FalIhæöin er um 88 metrar.Fremst á myndinni sést framan á stöövarhúsiö, en lang stærsti hluti hússins er f hvarfi niöri i lægöinni viö rætur fellsins. Þjóöviljinn á ferðalagi um virkjunarsvæöiö viö Hrauneyjarfoss Fyrsta 70 MW aflvélin í gagnið næsta haust Framkvæmdum miðar vel og allt bendir til að stöðvarhúsið verði fullreist fyrir veturinn Myndir -gel texti -lg. Til vinstri sést inntakiö I stöövarhúsiö og hægra megin sést i enda prófa þessa vél, áöur en endalokiö veröur skoriö af og inntakiö tengt viö hér er um enga smásmiö aö ræöa. hverfilsins sem vatnsflóöiö mun steypast inn i. Aöeins á eftir aö þrýsti- véiina. Starfsmennirnir sem standa I inntaksopinu sýna greinilega aö

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.