Þjóðviljinn - 16.08.1980, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 16.08.1980, Qupperneq 9
Helgin 16,—17. águst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 ítalir . eignast fyrstakven- sendi- „herrann” Þa6 er ekki bara á lsiandi, sem konur hasla sér völl opinberlega, meö þvi aö takast á viö ný viö- fangsefni, sem áöur voru ein- göngu ætluö karlmönnum. Noröurlandaþjóöirnar voru fyrstar til aö eignast sendiherra sem voru konur og nii eiga Sviar konur i sendiherraembættum á íslandi, I Kenya og Botswana. Hér á landi hefur einnig veriö dönsk kona sendiherra og nii einnignorsk. Suöur-Evrópulöndin hafa hins vegar veriö talsvert seinni til en Noröur-Evrópa, en nií hafa Italir í fyrsta sinn eignast konu sem sendiherra. Þaö er frú Simbolotti, sendiherra Italfu f Argentinu. Simbolotti, sem nýlega var skip- uö sendiherra ltaliu i Argentinu. Hún er 39 ára og þykir mjög vel aö þessu starfi komin, talar mörg tungumál og hefur margþætta starfsreynslu innan utanrikis- þjónustunnar. Rökleiðsla í stað rökleysu í dagskrárgrein Hjalta Krist- greinarinnarstóö i upphafi efnis- geirssonar um iþróttamálefni i greinar setning sem hófst svo: blaöinu i gær var meinleg prent- „Þessirökleysafinnstméraö eigi villa sem leiöréttist hér meö: aö gilda i viöskiptum....”. Þarna stóö i handriti „Þessi rökleiösla Neöarlega i þriöja dálki finnst mér” og svo framvegis. Hvað varð um „unglinga- síðuna”? Halló krakkar! Þvi miöur verö ég aö tilkynna ykkur, aö fríiö sem „Unglingasíö- an” tók sér nú á dögunum veröur lengra. Hve langt? Þaö veit eigin- lega enginn. Aö minnsta kosti eru minir dagar sem umsjónarmaöur siöunnar taldir. Um leiö og ég kveö langar mig aö koma meö smáuppástungu: Af hverju takiö þiö ykkur ekki saman f andlitinu — jafnvel nokkur saman — og skrifiö i blaöiö. Þaö veit hvort sem er enginn betur en þiö hvaö þiö hafiö áhuga á. Blaöiövill gjaman halda áfram meö svona siöur, en þaö veröur náttúrlega einhver aö skrifa þær. Og af hverju ekki þiö sjálf! Auö- vitaö þarf enginn aö skrifa heila siöu, þaö skrifar enginn meira en andinn og áhuginn leyfa. En af hverju ekki aö reyna!!! Ég þakka svo öllum, sem hafa hjálpaömér meösiöuna á þessum stutta ferli minum og biö ykkur Öskjjuhlíðarskóli óskar eftir vistheimilum fyrir nemendur skólaárið 1980-1981. Upplýsingar i skólanum alla virka daga i sima 23040. Jórunn Siguröardóttir V Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. Alþýðubandalagið i Kópavogi SUMARFERÐ Farið verður að Veiðivötnum og i Jökulheima helgina 23 og 24. ágúst. Lagt af stað frá Þinghól kl. 8.30 stundvislega á laugardagsmorgun. Árdegis á sunnudag verð- ur svo farið i Jökulheima og áætlaður komu- timi að Þinghól kl. 21. Þátttakendur hafi með sér nesti og viðlegubún- að en möguleiki er á að fá skálapláss. Leið- sögumaður verður Gisli Ól. Pétursson. Farmiðar verða seldir i Þinghól mikvikudag- inn 20. og fimmtudaginn 21. ágúst kl. 18.30-21. Upplýsingar hjá Lovisu Hannesdóttur simi: 41279 og Gisla Ól. Péturssyni i sima: 40384. Ferðanefnd. Námskeið fyrir leiðbeinendur félagsmálanámskeiða Æskulýðsráð rikisins mun efna til nám- skeiðs fyrir leiðbeinendur félagsmála- námskeiða, grunnstigs, i Ármúlaskóla i Reykjavik dagana 29.-31. ágúst n.k. Hefst námskeiðið föstudaginn 29. ágúst kl. 20.00 og lýkur á sunnudag 31. ágúst kl. 16.00. Námskeið þetta er ætlað þeim sem annast eða munu annast fræðslustarfsemi æskulýðssamtaka, og munu þeir er sækja námskeiðið hljóta heimild til þess að kenna námsefni Æskulýðsráðs rikisins á almennum félagsmálanámskeiðum. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á framkvæmd, félagsmálanámskeiða, kennsluáætlanir o.fl. Umsóknir um þátttöku þurfa aðberast skrifstofu æskulýðsfulltrúa i mennta- málaráðuneytinu Hverfisgötu 6 fyrir 26. ágúst n.k. og þar er einnig að fá nánari upplýsingar um námskeiðið. Æskulýðsráð rikisins, Fósturheimili óskast fyrir 3ja ára þroskaheftan dreng helst á stór-rReykjavikursvæðinu. Upplýsingar i sima: 18867 milli kl. 18 og 20 sunnudag og mánudag. Herbergi óskast Óska eftir að taka herbergi á leigu, sem fyrst. Upplýsingar i sima: 32143. mWá m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.