Þjóðviljinn - 16.08.1980, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 16.08.1980, Qupperneq 15
Tryggvi Felixsson skrifar frá Mexíkó. Ungur lágvaxinn indiáni sagöi viömig I spurnartóni: „þaö sagöi mér maöur aö komiö væri nýtt ár”. „Þaö er rétt”, svaraöi ég, „nií er áriö 1977”. Indiáninn var Pedro frá Guanajuato og haföi flutt til Mexikóborgar ásamt bróöur slnum 3 mánuöum áöur. Hann var verkamaöur og vann viö aöbyggja hús I götunni minni. Hann eyddi nóttunum 1 bygging- unni viö hliöina á sementspokun- um og næröist á kókakóla og tor- tillum (maisflatkökum). Hann haföi unniö i þrjá mánuöi þarna i húsinu og ekki enn haft kjark til aöyfirgefa vinnustaöinn og halda út I ys og þys stórborgarinnar. Hann spuröi mig oft um flugvél- arnar sem svifu lágt yfir Coyoacanhverfinu áöur en þær lentu á flugvellinum. Hvernig eru flugvélar? Er mjög dyrt aö ferö- ast I flugvélum? Pedro var tæp- lega 16 ára, gat hvorki lesiö nafn- iö sitt né skrifaö, en gat sér rétti- lega til um aö eigandi hússins sem hann vann viö aö byggja ætti talsvert af peningum. Nú I vor, 3 árum síöar, kom ég aftur til Mexikóborgar. Eg labb- aði um þekktar slóöir og sá aö húsiö sem hann Pedro vann viö aö reisa var orðiö veglegur minnis- varði þeirra sem peninga hafa I Mexikó. Pedro var hvergi sjáan- legur en er sjálfsagt að finna meöal milljóna öreiga I fátækra- hverfum Mexikóborgar. Mexíkanska byltingin Ollkt öörum rlkjum Rómönsku Ameriku hafa herforingjastjórnir veriö óþekkt fyrirbæri I Mexikó á þessari öld. Slöustu 50 árin hefur einn og sami stjórnmálaflokkur- inn farið meö öll völd I landinu. Þetta er PRI, Partido Revolucionario Institucional, sem Stofnaöur var af sigurvegur- um Mexikönsku Byltingarinnar á öörum áratug þessarar aldar. Byltingin hófst sem bændaupp- reisn gegn harðstjóranum Porfirio Dlaz (forseti 1877-1911) og snerist upp I borgarastríö þar sem leiötogar miöstéttanna höföu töglin og hagldirnar eftir 10 ára blóöuga baráttu. Réttarbætur og uppskiptin á stórum landareignum bændum til handa bættu hag allrar alþyöu á fyrstu áratugunum eftir umskipt- in. En frá þvi um 1940 hefur litið boriöá umbótum.PRI, sem I oröi kennir sig viö byltinguna, hefur haldiö á lofti óskum miöstéttanna og eignafólks um iðnvæöingu og aukinn hagvöxt, en kröfu alþyöu um réttlátari skiptingu þjóöar- auðsins hefur Iltiö veriö sinnt. „Flokkur allra stétta”, segja leiötogar PRI og stjómarhættir eru áþekkir Italiu Mussolinis og Argentlnu undir Peron. Verka- lýösfélög em undir handleiöslu Stjórnvalda og yfirlýstu frelsi fjölmiölanna er meö ýmsum hætti settar skoröur. Tölur um skipt- ingu þjóðartekna segja sina sögu, 50% þegnanna, þeir fátækustu, fá 14% þjóöartekna I sinn hlut á meöan þeir 5% ríkustu skipta á millisln 29 prósentum af kökunni. Stjórnvöld eru föst I sessi og flestir stjórnarandstööuflokkarn- ir halda starfsemi sinni innan þess ramma sem PRI setur þeim. Blóöug uppþot landlausra bænda, verkamanna og stúdenta em þó óyggjandi merki um þá óánægju sem kraumar undir sléttu yfir- boröinu. Fjölmennasta borg i heimi? Mexikó hefur yfir stóru lands- svæði aö ráöa — nær tveimur miljóna ferkllómetra (tuttugu sinnum stærö Islands). Viö eðli- legt stjta-narfyrirkomulag ætti þetta landflæmi aö geta talist nægilegt fyrir hina tæplega 70 miljón lbúa landsins. Feröamaö- Helgin lé.—17. ágás't SÍDA*'lS 1 Mexíkanska byltingin ur sem gistir Mexikóborg, höfuö- borg landsins, fær þó aöra mynd af ástandinu. Höfuöborgin hefur u.þ.b. 15 miljón Ibúa og ber ýmis merki þess, s.s. hávaöa og loft- mengun, skort á vatni, gifurlega stór fátæktarhverfi, mikil þrengsli og samgönguerfiöleika. Borgin hefur vaxiö ört á undan- förnum árum og taliö er aö íbúa- fjöldinn fari yfir 20 miljónir viö lok þessa áratugar. En hvaö veldur þvi aö tæplega fjóröungur þjóöarinnar leitar I þrengsli og mengun höfuöborgar- innar? Ég kann ekki vel aö svara þess- ari spurningu, en get bent á nokk- ur atriði. Stór hluti iönfyrirtækja lands- ins og svo aö segja allt stjórnar- bákniö er i höfuöborginni. Atvinnutækifærin eru þvl mörg og landlausir bændur og atvinnu- leysingjar úr öllum héruðum sækja inn I borgina til aö freista gæfunnar. Glys og peningar stórborgar- innar kalla á marga. Þar er að finna helming af sjónvarpstækj- um, simum og útvarpstækjum þjóöarinnar, 125 kvikmyndahús, 30 útvarpsstöövar og 18.000 leigu- blla. Þá er vertað benda á aö 82% aföllum launagreiöslum i Mexikó fara fram i höfuðborginni. Þaö er þvi augljóst hvar peningarnir iiggjá. 1 hversdagsleikanum er hlut- skipti Indfjána miklu ömurlegra en opinberar lofræöur um menn- ingu frumbyggjanna gætu gefiö til kynna. Stjórnvöld þekkja vandann og hafa i mörg ár stefnt aö þvl aö snúa þróuninni viö. En til þess þarf aö flytja úr borginni ótal fyrirtæki og stofnanir og skapa sambærilega aöstööu annars staöar. Ekkert sllkt hefur átt sér stað. E.t.v. hafa einhverjir sem hagsmuna hafa aö gæta komiö I veg fyrir sllk áform og sjá til þess aö framkvæmdir I borginni drag- ist ekki saman. Hver eru örlög fólksins sem leitar hamingjunnar I heimsborg- inni? Ort vaxandi fátæktarhverfi I iltjaðri borgarinnar er ólygnasta vlsbendingin um lifskjör meiri- hluta ibúanna. Frumbyggjarnir Mannfræöisafniö I Mexikóborg (Museo de Antropologia) þykir einhver merkilegasta stofnun sinnar tegundar I heiminum. I sölum safnsins er aö finna grein- argóöa lýsingu á þeim þjóöfélög- um sem til voru I Mexikó fyrir daga spænsku nýlenduherrana, s.s. Maya, Azteca og Tolteca. Þar er einnig aö finna yfirlitssyningu sem lýsir hinum mörgu indiána- samfélögum sem enn eru við lýöi I afskektari hérööum Mexikó. Fjórðungur ibúa Mexikó eru indlánar (5% hvitir og um 60% eru kynblendingar). Indíánarnir hafa 1400 ár verið 3. flokks þegnar I slnu eigin landi. Vissulega hafa Fátækrahverfin 1 höfuðborginni eru griöarlega stór Stórmarkaöur i Mexfkóborg þeir hlotiö veglegan sess I lista- verkum þeim sem prýða höfuö- borgina og i’ boöskap stjómvalda er indíánskri menningu mikil viröing sýnd. En i hversdagsleg- um veruleikanum er hlutskipti frumbyggjanna dapurt. Lág- marks laun þeirra nægja varla fyrir hinni einföldu máltlö Mexíkana sem samanstendur af baunum, hrlsgrjónum og tortill- um. Húsin þeirra, sem oftast eru gluggalaus og hlaöin úr sólþurrk- uðum leirsteinum, hafa hvorki rennandi vatn né einföldustu snyrtiaöstööu og heimilismenn eru oftast ólæsir og óskrifandi. Frumbyggjamir likjast ekki Mexikananum fræga meö barða- stóra hattinn sem dottar undir hvltkölkuöum húsvegg meöan hiti dagsins er hvaö mestur. Nei, þá er aö finna I einhverju afskekktu þorpi, t.d. i fjcfllum Chiapasfylkis, og hreysunum i fá- tæktarhverfum Mexikóborgar. 1 Stórborginni hverfa þeir I nafn- lausan fjöldann en uppi I f jöllun- um viðhalda þeir siöum og klæða- buröi forfeöranna og sækja I menningararf sinn styrk til aö standa á móti vaxandi áhrifum „kókakólamenningarinnar”. Þeir eru enn sem fyrr, þrátt fyrir fyrirheit stjórnvalda, ódýrt vinnuaflá ekrum stórjaröanna og uppspretta auöæfa þeirra sem meira mega sin. Olia og guðshús Olia og pýramíöar setja mikinn svip á Mexikó. Tökum fyrst oli- una.Isuöurhluta landsins, I fylkj- unum Campeche og Tabasco, er aö finna auöugar oliulindir. Aö aka i gegnum þessi héruö aö næt- urlagi er ævintýri llkast. A alla vegu á margra tuga kllómetra svæöi, má sjá logandi gasstróka þar sem svartagullinu er pumpaö úr jöröu (þar eö Carter og L. Portillo forseta Mexikó tókst ekki að koma sér saman um sölu á gasi til Bandaríkjanna 1977 er gasinu bara brennt). Oliuævin- týriö hófst fyrir 98 árum og var I upphafi i höndunum á erlendum fyrirtækjum. 1938 þjóönýttu landsmenn öll ollufyrirtækin, i óþökk Bandarikjanna. Ollugróö- inn hefur aö miklu leyti fjár- magnað iönaöaruppbyggingu landsins og gert Mexíkönum kleyft aö standa upp I hárinu á nágranna sinum I noröri, en af þvi hafa þeir vissulega mikla ánægju. En olian setur ekki bara efna- hagslegan og stjórnmálalegan svip á Mexikó. Mengunin af henn- ar völdum hefur lika skilið eftir djúp spor. Frægasta dæmiö er olluslysiö I Mexikóflóanum I fyrra. I hálft ár streymdi ollan stjórnlaust úr einni borholu I haf- iö. Tjörulitaöir fætur eftir ánægjulegan sólardag á strönd- um Karablhafsins eru óþrifalegt dæmi um olíumengun sjávar. Vlða finnast pýramlöar og aör- ar glæsilegar byggingar frum- byggja Mexikó. Frægustu bygg- ingarnar er aö finna I Teotihuacan I Mexikódal, Palenque 1 frumskógum Chiapas og Uxmal á Yucatanskaga. Feröamenn eyöa aö jafnaöi mörgum dögum og ómældum litr- um af svita viö aö klöngrast um þessar merku byggingar sem frumbyggjarnir reistu guöum sinum til dýröar. 1 hvert sinn sem ég klifraði upp pýramlöa I steikj- andi sólskininu vaknaöi sú spurn- ing hvernig prestastéttirnar I þjóöfélögum Maya og Azteca náöu svo miklum tökum á fólkinu aö hægt var aö skikka hundruö þúsunda verkamanna til bygg- ingastarfa. Hallgrimskirkja I Reykjavlk er smá I samanburði viö þessigömlu guöshús I Mexikó. Erfiölega hefur samt kennimönn- um Islands gengiö aö sannfæra reykviska alþýöu um nauösyn þess aö koma kirkjunni undir þak.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.