Þjóðviljinn - 16.08.1980, Síða 24

Þjóðviljinn - 16.08.1980, Síða 24
,VV*'' — MV'lV * i'.' < 1*1 V -• iT t í’i'. 24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 16,—17. ágúst 1980 sem löngum hafa átt aö leysa mannleg vandamál og sem allir- taka góöar og gildar, en koma fram í myndinni f alversta formi. • Aörir benda á sjálfsblekkinguna (allt er i lagi hjá okkur) sem gagntekur ekki bara Svia heldur meira og minna öll Noröurlönd og kratismann sem þykist hafa leyst öll félagsleg vandamál eöa þvi sem næst.Þaö eru skuggahliöar á velferöinni sem eiga sér djfpar rætur i þróun samf élagsins og þaö reynist mörgum erfitt aö játa þá staöreynd. 4st til sölu”. Og þá liöa skuggarnir suöur eftir S viþjóö niöur til borgarinnar Málmeyjar sem stendur viö sundin bláu. Nýlega kom út bók sem heitir „Ast til sölu”. (K’árlek för pengar) og fjallar um vændi. Enn eitt áfalliö fyrir velferöarrikiö. 1 þrjú ár hafa félagsfræöingar unniö aö rannsókn og meöferö á vændiskonum og hafa nú lagt fram skýrslu sina. Þau Torsten Fredriksson og Britt Inger Lind ræddu viö um 400 vændiskonur og tókst aö hjálpa svo mörgum inn á betri brautir aö þegar yfir lauk voru aöeins 17 eftir i „starfinu”. Þaö hefur löngum veriö fylgst náiö meö vændi I Sviþjóö, enda •þykir þaö, sem vonlegt e^ bera votfúm slæmt þjtíöfélagsástand. A sföustu árum hefur vændi vaxiö aömunog er þaö rakiö til þess aö kröfur neyslusamfélagsins reki margar konur til aö afla meiri tekna á þennan hátt. Þá er bent á eiturlyfjanotkun og vaxandi at- vinnuleysi, einkum meöal ungs fólks. Hluti vandans er rakinn til þess aö stúlkurnar lenda i höndum þrjóta sem krefjast þess aö þær vinni fj^rir þeim báöum meö vændi og þær þora ekki ann- aö en aö láta undan af ótta viö of- beldi eöa til aö geöjast sfnum „heittelskaöa” sem sér þarna auöfenginn gróöa. I bókinni kemur fram aö stúlkursem gerast vændiskonur á aldrinum 13-18 ára séu yfirleitt undir stjórn einhverra alfonsa, oft innflytjenda sunnan aö sem hafa allt aöra skoöun á konum en þá sem rikir á Vesturlöndum. Ef einhverjum dettur I hug aö þarna sé um fordóma i garö innflytj- enda aö ræöa má nefna aö i bók- inni eru birt fjöldamörg viötöl viö konurnar og öll rannsóknin byggir á viöræöum viö þær. Það finnast lausnir. Stúlkurnar lýsa viöhorfum sinum til starfsins, flestar voru fullar af viöbjóöi i fyrstu, en þetta venst eins og annaö, þó aö þær vilji auövitaö aílar losna. Þaö segir ekki aöeins af vændiskonunum, heldur eru viöskiptavinir þeirra einnig teknir fyrir. Hvaö er þaö sem rekur karlmann til aö leita á náöir vændiskonu? 1 flestum til fellum eru þaö menn sem eiga viö f jölskylduvandamál aö striöa, þeir leita lausnar i faömi vændis- kvenna i staö þess aö leysa vandamálin heima fyrir. Þá eru all nokkrir sem ekki geta „náö sér i kvenmann” vegna óframfærnieöa vanmáttakenndar og kaupa sér ást. Sagan um vændiö er mun jákvæöari en hin fyrri sem hér var sögö. Þaö finnast lausnir. Þau Fredriksson og Lind segja aö ýmislegt sé hægt aö gera og þau hafa sýnt meö starfi sinu aö það er hægt a ö b jarga stúlkunum. Þaö þarf aö veita þeim félagslega aöstoö, starfsmenntun, sjá þeim fyrir mat og klæöum meöan þær eru aö venjast nýju lifi og ekki sist aö verja þær fyrir melludólg- unum sem auövitaö vilja ekki missa vinnudýriö. Þá stinga þau einniguppá þvi aö þeim mönnum sem kaupa sér bliöu veröi refsaö, þaö sé ekki bara sök kvennanna aö vændi er tU. Eitthvaö annaö verður aö gera til aö hjálpa þeim sem ekkki geta svalaö kynhvöt sinni án aöstoöar vændiskvenna. Vændiö ber vitni um kynferöis- vandamál og kvennakúgun segja þau Fredriksson og Lind, þaö hljóta allir sem berjast fyrir jafn- rétti og kynfrelsi beggja kynja aö vera á móti vændi, en vandamáliö verur aöeins leyst á félagslegan hátt, meö þvi aö útrýma orsökunum. -ká sprautunum, aUter gert til aö ná i skammtinn. Þeir tveir sem koma mest viö sögu i báöum myndunum heita Kenta og Stoffe. Þegar fyrri myndin var gerö voru þeir báöir i poppinu, bestu vinir, en siöan skildu leiöir þangaö tii seinni myndin færöi þá saman aö nýju. Að standa einn eftir. Ariö 1978 eru þeir báöir i sam- býli, eiga eittbarnhvor. Stoffe er alkóhólisti og eiturlyfjaneytandi. Hann pinir hvern eyri út úr kon- unni sinni.er aUtaf aö lofa bót og betrun, lendir inni á spitafa og réttir viö um stund, en hann er oröinn svo illa farinn aö hann á sér varlaviöreisnar von.Enda fór svo aö hann dó af of stórum skammti meöan á töku myndar- innar stóö. Kenta hefúr gengiö öllu betur, hann vinnur viö skógarhögg, á sina exi, og er nokkuö meövitaöur um stööu sína I samfélaginu. Hans stóra vanda- mál er móöir hans. 1 fyrri mynd- inni var heimfii hans kynnt, þar voru slagsmál og fyUeri daglegt brauö, sem seinna endaöi meö skUnaöi foreldranna. Þegar hér er komiö viö sögu er mamma hans komin i annaö sambýli og þar gerist sá hwmulegi atburöur aöhún veröur manninum aö bana eftir mikla drykkju og áflog. Kenta er hennar eina stoö og i lokin erhann einn eftir, áhorfand- innhefur á tUfinningunni aö hann muni ekki láta bugast, hann er sterkurog ætlar ekki aöláta sam- félagiö eyöileggja sig eins og alla gömlu kunning janana. Hvaö veröur um hann, þaö kemur I ljós eftir önnur 10 ár, þá ætlar Stefan Jarl aö gera mynd um son hans Patrik og son Stoffe sem Jan heitir. Hvaö veröur um hin, hve lengigeta þau lifaö i heimi eiturs- ins, hver veröa örlög þeirra? Að verða undir. Hvaö segir þessi mynd venju- legu fólki? Þarna er fjallaö um heim sem margir hafa heyrt um, en fáir þekkja af eigin raun. Lif þessa unga fólks er fest þarna á filmu, án útskýringa, en af sam- henginu er aubvelt aö setja hlut- skipti þeirrra I þjóöfélagslegt samhengi, þaö er afleiöing af stéttaþjóöfélaginu, spennunni og lifsgæöakapphlaupinu, þau eru fulltrúar þeirra sem veröa undir. Þaösemmeiraer.þeirra gat ekki beöiö neitt annaö. Þau eru upprunnin úr sænskri verkalýösstétt, alin upp I stórborg þar sem mörgum liður illa, þar sem menn reyna aö leysa vanda- málin meö drykkju og slags- málum. Þetta er ekki stéttvist vericafólk sem finnur tilgang i baráttu fyrir betra þjóöfélagi, heldur þrælar kapitalsins sem leiöist vinnan ósegjanlega og færir börnum slnum i arf, enn meira tilgangsleysi og vantrú á eigin getu, þau geta ekki endaö annars staöar en i göturæsinu, svo framarlega aö ný von veröi þeim ekki til bjargar. Þau gera enn sem komiö er ekki annaö en aö endurtaka óhaming’u foreldr- ana meö þvi aö eyðileggja sig og aöra. Fyrir „venjulegt” fólk sem þekkir ekki annaö en „venjulegt” lif, vinnu, skóla og heimili og sem fær allar slnar upplýsingar úr sjónvarpinu er myndin mikiö áfall. Hulunni er svipt ofan af, öll vandamál i Sviaveldi eru ekki innflytjendum aö kenna, eins og oft er haldiö fram. Sumir gagn- rýnendur benda á drykkjuheföir, Skuggahliðar velferðarinnar í Svíaríki 1 okkar hrjáöa heimi er oft horft til Noröurlandanna meö öfund, þar rikir velsæld, allir hafa I sig og á, þar er lýöræðiö i heiöri haft, þangaö er fyrirmynda aö leita segja fulltrúar þriöja heimsins. Þeir sem búa hér á norðurhjara heims vita betur, þaö er ekki allt sem sýnist, velferöin hefur sfnar dökku hliöar. Alltaf ööru hverju koma fram ógnvænlegar upplýsingar I bókum, skýrslum eöa kvik- myndum sem vekja upp spum- ingar um þaö hvert hin riku sam- félög stefna, hvort velferöar- kapphlaupiö sé ekki komiö lang- leiöina meöaöeyöileggja allt sem mannlegt getur kallast. Hér á eftir veröur sagt frá tveimur skýrslum um sænskt samfélag, önnur er I formi heimildamyndar um ungt fólk i Stokkhólmi, hin er bók um vændiskonur i Malmö. Báöar hafa ýtt rækilega viö þeim Svium’sem hingaö til hafa veriö harla ánægöir meö sitt „social- demokrati” og hafa ekki séö ver- öldina ööru visi en út yfir þök háhýsanna eöa út um rúöur Volvoanna. Mannsæmandi lif. Maöur er nefndur Stefan Jarl. Hann er kvikmyndageröarmaöur oghefureinkum fengist viöheim- ildamyndir. Ariö 1968 var hann aö ljúka námi frá Filminstitutet i Stokkhólmi og geröi þá prófmynd um unglinga þar I borg. Hún hét „Dom kallar œs mods”. Þetta var á timum ’68 byltingarinnar, hippatiskan var i algleymingi, strákar gengu meö sitt hár og draumur allra unglinga var aö veröa poppstjarna, hassiö haföi völdin. Hópur af krökkum á aldrinum 16-18 ára unnu meö Stefan Jarl viö gerö myndariimar og hún fjallaöi um þau sjálf og lif þeirra. öll voru þau úr verkalýösstétt, voru hætt i skóla og gerðu lltið annað en aö slæpast. Nokkrir strákanna spiluöu i hljómsveit og þau voru i uppreisn gegn for- eldrum sinum og kerfinu, en hvaö þau vildu I raun og veru gátu þau ekki sagt. Svo liöu 10 ár og aftur tók Stefan Jarl sig til, leitaöi uppi krakkana sem nú voru aö nálgast þritugt. Hvaö haföi oröiö um þau, * hvaö voru þau aö gera, hvernig haföi verkalýðsarmur hippaæsk- unnar staöiö sig i velferöarkapp- hlaupinu?. Niöurstaöan varö hrikaleg. Sviar sátu sem lamaöir, eftir aö myndin „Mannsæmandi Hf” (Ett anstandigt liv) var frumsýnd 1979. Þegar menn fóru aö jafna sig þurftu allir aö tjá sig, kvik- myndagagnrýnendur áttu ekki orö, og stjtímmálamenn eins og Olof Palme settu upp alvöru- svipinn og lýstu þvl yfir aö sam- féiagiö heföi brugöist þessu fólki — hér væri á feröinni vandamál sem þyrfti aö taka föstum tökum. Eitur og vændi. Hvaö haföi þá gerst á þessum 10 árum? Af upphaflega hópnum voru fjögur á kafi i eiturlyfjum, tvær stúlknanna unnu fyrir sér og eitrinu meö vændi, einn var sæmilega staddur, en átti viö mikil fjölskylduvandamál aö striöa. Aöeins einn haföi komiö sér sæmilega fyrir, var oröinn ráösettur. Myndinleiöir áhorfandann inn I heim þessa unga fólks, þar sem vin og eiturlyf eru eins og dagleg fæöa. Jarl fékk aö fylgja einum I eiturlyfjakaup, hann var aö veröa friölaus af þvi aö hann vantaöi skammtinn sinn. A aöaljárn- brautastööinni I Stokkhólmi er miöstöö sölunnar og þangaö heldur hann, æöir fram og aftur þangaö til sölumaöur birtist. Þegar hann loks fær heróiniö laumast hann inn á klósett, sprautar sigog nautnin flæöirum likamann. Þaö er sýnt hvernig stúlkurnar standa á götuhomum á karlaveiöum, hvemig þær eru orönar maröar og bláar af Félagarnir Stoffe og Kenta sem sagt er frá I heimildamyndinni „Mannsæmandi lif”.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.