Þjóðviljinn - 16.08.1980, Síða 25

Þjóðviljinn - 16.08.1980, Síða 25
Helgin 16.—17. águst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 mlia* Umsjón: Adolf J. Petersen - Dægur styttu og drlfu tíð Mörgum hafa rimurnar skemmt á meöan þær voru kveönar i gömlu baöstofunum á kvöldvökunum og jafnvel á öörum timum sólarhringsins, er menn kváöu þær viö störf sin eftir aö hafa lært þær, og höföu þær svo yfir viö ýmis tækifæri, vitnandi i þær i rök- ræöum, eöa ræddu um þær sin i milii og sögöu þá á þeim kost og löst aö eigin mati. Nú munu fáir taka sér rimur i hönd og kveöa þær viö raust. Aöeins sárafáir grúskarar og eftirlegukindur frá baöstofu- siöunum eru þó enn aö fletta rimnablööum og staönæmast viö vel geröa stöku eöa brag- arhætti. Hvort heldur voru lesnar sögur eöa kveönar rimur, var hvorutveggja kærkomin skemmtun sem lika var til fróöleiks, sérstaklega á sögu- sviöi. Eftirsókn var mikil i þaö sem nýjast var. Hallgrimur Jónsson læknir, f. 1787, orti meöal annarra rimna, rimur af Þóröi hreöu. 1 mansöng fyrir 9. rimu vikur hann aö þessum þætti hins daglega lifs. Hann kaus aö yrkja þann mansöng undir bragarhætti, sem nefndur hef- ur veriö langhenda og hefur aöra kveöandi eöa kvæöalag en t.d. ferskeytt visa. Mansöngur Hallgrims hefur boöskap aö bera enn i dag, og þeim sem vilja kynnast lifs- viöhorfum skáldsins eins og þau voru fyrir hartnær 200 ár- um er nokkur fengur i aö fá aö heyra: Dverga gjöldin korta kvöldin, kætast öldin þar viö fer, einkum tregar eyöast þegar yndislega kveöiö er. Fólk aö skoppar, hjartaö hoppar, hýrnar snoppan drungaiig, sprundin friöu, þankaþýöu, þó ei siöur gleöja sig. Þverra styggöir, hverfa hryggöir, hyggju byggöir rósemd fá. Vif og drengir vaka lengur, vinna gengur betur þá. Minna rifast menn og ýfast, mjög viö hlifast geöstæling eins meö ljótum heiftar hótum hefja blót og formæling. Margt ósóma mál á góma mær og skjóma lundum ber, þögn ellegar elur trega, ekkert þegar skemmtaö er. Margur stúrinn leggst I lúrinn, lætur dúrinn bæta móö, hálfu minna verk þvi vinna, vantar svinna kæti þjóö. Yndi glæöir, ef I næöi einn, sem kvæöa listir ber, skjals á strengi skýrt og lengi skemmta mengi temur sér. Disir kvæöa, Kvásis æöa kerin gæöa beriö inn. Gleöja hljóöar þá skal þjóöir þessi ljóöa strengur minn. Hata styggöir, stunda dyggöir stööva hryggö og skemmta sér, þaö mun laga þrauta daga. Þei, þei, sagan bendir mér. Þaö þjóökunna verkalýös- og félagsmáladagblaö Þjóö- viljinn hefur aö undanförnu eytt miklu af sinu blaösiöu- rými i aö kynna fyrir lesend- um sinum flest þaö sem til- heyrir nauögun og þá sérstak- lega þann þátt nauögunar sem varöar kynllf karls og konu. Fyrir skrifum þessum standa fjórar konur og einn karlmaö- ur, ef dæma á eftir myndum sem þessum skrifum fylgja. Hvaö kvinnurnar eru aö gera meö karlmanninn i þessum nauögunarpistlum er vandséö, nema þá helst aö þær geti ekki karlmannslausar veriö. Hugsi hver fyrir sig, en kveöum meö hógværö úr Bósa-rimum eftir Guömund Bergþórsson: Slökkt var ljós, en dúrinn djarft drógst yfir menn I húmi. Fer þá Bósi á fætur snart og fetar aö meyjar rúmi. Klæöi lyfti af kyrtlaslóö kappinn hljótt þó færi. Spjalda skipti spöng um hljóö og spuröi hver þar væri. Glaövær sprundi greindi frá geymir auös hiö sanna, kvaöst hann undir klæði hjá komast vilja svanna. „Hægt nú eigi I hvilu mér hinni mátti veröa, þó vil ég feginn frú hjá þér fá minn jarl aö herða”. „Hvernig, kall minn, hagar umþann?” hún aö spyr meö oröum. „Ungur jarlinn er”, kvaö hann, „aldrei hertur foröum”. Faldahliöi fingurgull fékk þá randaviöur, meö hótin blið og hýrufull hjá ’enni leggst hann niöur. Eftir hnýsa auös vill gátt enn hvar jarl hans væri, kappinn visar kvendi brátt kýls hvar vopnið bæri. Hún baö tramar heldur stygg hans þá jarl aö eiga. Þó kom saman álmaygg allt og þöllu veiga. Lundur skjalda lins viö rist lék sem þar til hlýöir. Konurnar halda að meydóm misst muni hún hafa um siðir. Vel sér lika auös kvaö eik á þegar slikt þau minnast, þó aö slikan listaleik léti hann oftar vinnast. Rimur eru söguljóö, þ.e. þegar rima er kveöin þá er veriö aö segja sögu. Fyrir hverja rimu kváðu skáldin oft- ast mansöng, og lýstu 1 þeim viöhorfum sinum til samtiðar- innar. Þó voru mansöngvarnir ekki upphaf að rimu sem margir hafa haldiÖ, þeir eru miklu fremur um óskylt efni, en stundum þó meö efni rlmn- anna sem baksviö. Mansöngv- arnir voru þá oftar heimspeki- legar hugleiöingar skáldsins. Timarnir viröast hafa veriö aö breytast i lok 18. aldar, þegar Magnús Magnússon i Magnússkógum kvaö þennan mansöng: Snælands forðum snillingar snotrir veittu mengi Fjölnis kera fyllingar fjörs um dægur lengi. Fróöar sögur, dæmi dýr, dikta sumir náöu, einnig fögur ævintýr, af sem skáldin kváöu. Dægur styttu og drifu tiö drengir menntaháir. Þetta kætti landsins lýö, lasta geröu fáir. Þeirra feta þau i spor, þjóöum skemmtan veita og skeröa tiö, er skylda vor, skáld sem viljum heita. Hef ég tiðum þægri þjóö þulins boðiö gjöldin, fyrir rekka og refla slóö raulað stöku á kvöldin. Nú er ekki aö nefna sllkt, neinu þessu eg hreyfi, fóstra Skrimnis ráð meö rikt róm og sansa deyfir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.