Þjóðviljinn - 16.08.1980, Page 29

Þjóðviljinn - 16.08.1980, Page 29
Helgin 16.—17. águst 1980 ÞJóÐVILJINN — SlÐAi 29 Stefán frá Möðruda Stefán Jónsson frá Möðrudal opnar málverkasýningu i Gallerí- inu Djúpiö í dag laugardag. Þar sýnir hann myndir frá síðari ár- um og eiga hross og guðsgræn náttúran hug hans allan. Stefán frá Möðrudal Stefán sem kallar sig fjalla- kúnstner fæddist árið 1908 aö Möðrudal þar nyðra, þar sem fátt er um bæi, en mikil og voldug náttúra. Hann hóf listferil sinn 5 ára gamall þegar meistari As- grimur var á ferð með pensil sinn. Asgrfmur kenndi Stefáni undirstöðuatriði málaralistar- innar og enn þann dag I dag er Stefán i fullu fjöri að mála. Stefán telst til þeirra málara sem kallaðir eru naivistar, málar dýr og náttúru eins og hún kemur honum fyrir sjónir. Sýninginstendur til 28. ágúst og er opin daglega frá kl. 11-23. Hafnarfjörður — framtíðarstarf Stofnun i Hafnarfirði óskar að ráða mann til skrifstofustarfa. Starfið er heilsdags- starf og krefst sérþekkingar sem aflað hefur verið með skólagöngu og/ eða reynslu. Starfinu fylgir ábyrgð og er vel launað. Umsóknum sé skilað i pósthólf 237 Hafn- arfirði fyrir 27. þ.m. merkt Framtiðarstarf. ■ Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 11 j Vonarstræti 4 simi 25500 LAUSSTAÐA 50% starf á skrifstofu heimilishjálpar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknarfrestur til 27. ágúst n.k. Upplýs- ingar um stöðuna veitir skrifstofustjóri. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4. simi: 25500. lárniðnaðarmenn Óskum að ráða nokkra rafsuðumenn og piötusmiði. Upplýsingar veitir yfirverk- stjóri i sima: 20680. Landssmiðjan. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óska að ráða LOFTSKEYTAMANN/SÍMRITARA til starfa á NESKAUPSTAÐ. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild, Reykjavik og stöðvar- stjóra, Neskaupstað. Frá Fjjölbrautaskólanum í Breiöholti Stundakennara vantar að skólanum næsta vetur til að kenna sálarfræði og hagnýtar rafiðnagreinar. Upplýsingar gefur skólameistari i skól- anum kl. 9-12. daglega. Simi:75600. Ritstjóri að Stúdentablaðinu Staða ritstjóra við Stúdentablaðið er laus til umsóknar. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum skuli berast skrifstofu Stúdentaráðs Hí, Stúdenta- heimilinu v/Hringbraut fyrir 25. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu SHí. um helgina Islenskar tónsmíöar Um helgina verða aö venju sumartónleikar i Skalholti og hefjast þeir ki. 15 laugardag og sunnudag. Ragnar Björnsson leikur islenskar orgeltónsmiðar, ’og frumflytur m.a. niu sálmfor- leiki eftir fimm islensk tónskáld. Þrátt fyrir mjög skamman fyr- irvara brugðust tónskáldin vél viö beiðniRagnars um að skrifa fyrir hann sálmforleiki. fyrir islensk sálmalög til að flýtja á tónleikum þessum. Er vonast til áð kirkjan telji sig geta notað verkin við guðsþjónustur og er ætlunin að fá þau útgefin fyrir islenska organ- ista. Höfundar þeirra eru Atli Heimir Sveinsson, Gunnar Reynir Sveinsson, Jón Nordal, Leifur Þórarinsson og Ragnar Björnsson. I upphafi tónleikanna leikur Ragnar, Chaconne um upphafs- stef Þorlákstiða eftir Pál ísólfs- son og i lokin Preludium, Choral og Fuge um islenskt sálmalag eftir Jón Þórarinsson. Messað veröur i Skálholti kl. 17 og eru kaffiveitingar þar á eftir. (Fréttatilkynning). Bikarkeppni í frjálsum íþróttum Um þessa helgi fer fram hin ár- lega Bikarkeppni FRl og verður keppt i þremur 6-liða deildum. 1 fyrstu deild keppalR, Ar- mann, KR,KA,UMSK og FH á Laugardalsvellinum. Keppnin þar hefst kl. 14, laugardag og sunnudag. Keppnin i 2. deild fer fram i Borgarnesi og þar eigast við UMSB, UÍA, HSK, UMSS, HSÞ, og UMSE. 1 3. deild keppa USAH HSH, UDN, USH og HVl og keppendur i þeirri deild etja kappi á Blönduósi. Mikið sparkað um helgina Fjórir leikir verða i 1. deildar- keppninni i knattspyrnu um helg- ina. A Akranesi mætast i dag, laugardag, 1A og Þróttur og hefst viöureign þeirra kl. 14. A sama tima hefst leikur Breiðabliks og Vikings i Kópavogi. Stórleikurinn verður siðan á milli Vals og IBV og hefst hann kl. 14 i Eyjum. A morgun, sunnudag, verður einn leikur i 1. deild. KR og FH leika á Laugardalsvelli kl. 19. 1 dag veröa þrir leikir i 2. deild: IBl-Selfoss, Þróttur, — Armann og Haukar — Austri. Sýning í Ásmundarsal Guðjón Ketilsson og Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir opna laug- ardaginn 16. ágúst myndlistar- sýningu í Asmundarsal við Freyjugötu. Þau útskrifuöust bæði úr Ný- listadeild Myndlista -og Handiða- skólans, og hafa siðan stundað framhaldsnám i Hollandi og Kan- RCÍR. Sýningin verður opin daglega frá 16-22 og 14-22 um helgar, og stendur til 25. ágúst. Ellen í Eden Ellen Birgis opnar málverka- 24 myndir allar til sölu. Sýningin sýningu i Eden i Hveragerði stendur til 27. ágúst og er opin á þriðjudaginn 19. ágúst. A þessari opnunartima gróðurhússins fyrstu einkasýningu Ellenar eru Eden.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.