Þjóðviljinn - 16.08.1980, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 16.08.1980, Blaðsíða 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 16.—17. águst 1980 Bresk mynd er i sjónvarpinu sunnudag ki.18.45 sem heitir Vet- ur á krossgötum. Fjallar hdn um lífsbaráttu dýranna i fjöllum !• rans en þar er funheitt á sumrin og nistingskuli yfir veturinn. tQsunnudag kl. 18.45: James Cagney, ásamt Mae Clarke I kvikmyndinni „óvinur fjöldans” frá 1931. Gömul stjarna heiðruð Sunnudag kl. 21.40: Leikarinn James Cagney er ein eftirminnilegasta bandaríska kvikmyndastjarnan frá árunum 1930 til 1940. Hann lék i yfir sextiu myndum og var löngum i hópi vinsælustu og virtustu Holly- wood-leikara. Sérkennilegt gönguiagió og frökk framkoma hans hefur veriö marg stæld af seinni tima leikurum, hvort sem um hefur veriö aö ræöa löggu- hlutverk, glæpona, vestrahetjur eöa trúöa. Þátturinn sem sjónvarpiö er meö á sunnudagskvöldiö kl. 21.40 er geröur þegar bandariska kvikmyndastofnunin hélt Cagney heiöurssamsæti. Veislustjórinn er enginn annar Franky boy Sinatra og meöal þeirra sem gera garöinn frægan eru stjörnur eins og „Jón Væni”, Doris Day, Charlton Hest- on, Jack Lemmon, George C. Scott, Shirley Mc Laine og sjálfur kúasmali kúasmalanna: Ronald Reagan, frambjóöandi Repúblik- ana i forsetakosningunum banda- risku. Einnig er brugðið upp svip- myndum úrmörgum þeirra kvik- mynda sem Cagney lék f. Þýöandi þáttarins er Dóra Haf- steinsdóttir. — áþj Vikulokin • Laugardag kl. 14.00: Viö ætlum aö ræöa viö nokkra menn sem hafa fetaö i fótspor feöranna þ.e. fariö sömubraut og þeir. Má þar nefna ráöherra og fieira gott fólk, sagöi Guöjón Friöriksson, einn umsjónar- manna þáttarins I vikulokin sem veröur á dagskrá aö vanda kl. 14-16 á laugardagseftirmiödag. Guðjón sagði aö aldrei væri gengið endanlega frá efni hvers þáttar fyrr en i hádegi á laugar- degi og stundum verða jafnvel ó- væntar breytingar meöan á út- sendingu stendur t.d. ef gesti ber að garði sem ekki hefur verið gert ráð fyrir. „I þættinum núna ætl- um viöm.a. að fá i heimsókn Orn- ólf Thorlacius, rektor, og ræða m.a. um dellumakari úr heims metabók Guinnes sem örnólfur hefur þýtt. Við fáum hjúkrunar- konur I spurningaleik.ræðum við fólk sem hefur orðið fyrir sér- stökuhappi eða óhappi. Við verð- um með skopstælingar á ákveðnu útvarpsefni og látum hlustendur bregða á leik svo að eitthvað sé nefnt.” Hjónabands- örðuleikar ö laugardag kl. 22.40: „Vandamálungrahjóna” heitir bandarisk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1971 og er hún sýnd kl. 22.40 á laugardagskvöldið. Það er sama sagan, að unglingsstúlka veröur þunguö og til aö bjarga „sóma” sinum giftist hún barnsföðurnum, sem einnig er kornungur aö ár- um. Sá á erfitt meö aö fella sig við hlekki hjónabandsins og það hlut- verk aö þurfa aö sjá fyrir konu sinni svo allt fer i mikinn rembi- hnút. Myndin er bandarisk svo nokkrar likur ættu aö vera á þvi að allt fari „vel”, en þó er aldrei aö vita á þessum slöustu og verstu timum. — áþj barnahornrió—i Eigið þið ekki skemmtilegar visur i fórum ykk- ar sem þið viljið senda Barnahorninu? Það er hægt að yrkja um allt mögulegt. Vitið þið það krakkar að út er komin bók með efni eftir börn. Á barnaárinu var ákveðið að biðja krakka að skrifa og teikna og búa til heila bók . Hérna koma vísur úr bókinni eftir Katarrinu Óla- dóttur sem var 12 ára þegar hún bjó þær til. t gamla daga Áður fyrr var betra að búa af kindum og hestum var þar hrúga Og ekki var litið af prestum Nútíminn Nú er húsið ekki lágt, heldur ekki nærri eins kátt, i fréttum heyrist ekki fátt og fólkið næstum orðið grátt. Svör um Grænland 1. Kajak 2. Anorak 3. Sel 4. Grænlendingar notuðu skinnin til að búa til fatnað og borðuðu kjötið og spikið. 5. Hann notar skutul, skutlar honum og dregur selinn svo að bátnum. 6. Konubátar. Þeir eru stærri og á þeim geta margir setir undir árum. Þess skal að lokum get- ið að allt þetta sem hér hefur verið nefnt tilheyrir gamla veiðimannasamfélaginu á Grænlandi og er nú óðum að hverfa, vegna þess að nú hafa verksmiðjur verið reistar og Grænlendingar eru famir að vinna frá 9-5 eins og tiðkast hjá þjóðum i Evrópu, hvort sem það er nú gott eða vont fyrir þá. útwarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. dltdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir) 11.20 Þetta erum viö aö gera. Stjórnandinn, Valgeröur Jónsdóttir, hittir börn á fömum vegi og aöstoöar þau viö aö gera dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnin'ga'r. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tími- leikar, 14.00 I vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, óskar Magnússon og ÞíM"unn Gestsdóttir 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan Ðlandaöur þáttur fyrir börn 16.50 Síödegistónleikar 17.50 Byggöaforsendur á tslandi 18.15 Söngvar i léttum dúr. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Barbitt” saga eftir Sin- clair Lewis |20.00 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nú ' 21.15 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva 22.00 1 kýrhausnum Umsjón: Siguröur Einarsson 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu sina (14). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfrengir. F orustugr einar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Wal Bergs leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10t veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra Kjartan Magnússon stæröfræöingur flytur erindi um ránfugla. 10.50 Leon Goossens leikur á óbó lög eftir Bach. Thalben- Ball leikur á orgel. 11.00 Messa T Neskirkju Prestur: Séra Guömundur óskar ólafsson. Organleik- ari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. Arni Helgason stöövarstjóri i Stykkishólmi talar. 20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt fólk. 0.40 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 1.45 Ctvarpssagan: „Sig- marshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur.Höfund- ur les (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall 23.00 Kvöldtdnleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaöi israel Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (10). 14.00 óperukynning: „La Bo- heme” 15.20 „Bára brún”, smásaga eftir Damon Runyon. Karl Agúst Olfsson les þýöingu sína. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran Sunnudags- þáttur I umsjá Arna John- sen og Ólafs Geirssonai; blaöamanna. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á ferö um Bandarfkin Annar þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 20.00 Sænsk tónlist 20.30 „Brúöarkjóllinn”, smá- saga eftir Jakob S. Jónsson Höfundur lefe. 21.00 Hljómskálamúsik Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Aö austan og vestan 21.50 Sherrill Milnes syngur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu sfna (15). 23.00 Syrpa Þáttur i helgarlok I samantekt óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Frank M. Halldórsson flytur. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarm ál Umsjónarmaöurinn, óttar Geirsson, ræöir viö Arna G. Pétursson um uppeldi æöar- unga. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-. fregnir. 10.25 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 M or gun tónl e ika r 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina ogdauöann” eftir Knut Hauge Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (14). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Sagan „Barnaeyjan” 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn laugardagur 16.30 tþróttlr. Umsjónar- maBur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. Teiknimynd. ÞýBandi Jóhanna Jóhanns- ddttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley.Breskur gaman- myndaflokkur. ÞýBandi GuBni Kolbeinsson. 21.00 Borges sóttur heim. Argentinski rithöfundúrinn Jorge Luis Borges er nú átt- ræBur og næstum alblindur, en vinsældir hans hafa auk- ist jafnt og þétt og hann hefur lengi þótt liklegur til aB hljóta NóbelsverBlaunin.1 Borges hefur mikiB ddlæti á fslenskum fornbókmenntum og er mörgum lslendingum aB góBu kunnur. 21.40 „Lifirþar kynleg drótt.." ltalskur skemmtiþáttur meB Lorettu og Dariidu Goggi. ÞýBandi ÞurfBur Magndsdóttir. 22.40 Vandamól ungra hjóna. Bandarfsk sjónvarpsmynd frá árinu 1971. 00.05 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Siguröur Siguröarson, prestur á Selfossi, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. 18.15 óvæntur gestur. 18.45 Vetur á krossgötunum. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 1 dagsins önn. Þessi mynd lýsir þúfnasléttun fyrr á timum. 20.50 Dýrin mln stór og smá. Breskur myndaflokkur i fjórtan þáttum. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: James Herriot og Helen, kona hans, búa enn 1 húsi Siegfreds Farnons dýra- læknis. Hlnum finnst þröngt um þau, og af mikilli rausn lætur hann þeim eftir V úö í risinu, sem þau geta b eytt eftir eigin höföi. Nóg r aö starfa hjá þeim dýrf ækn- unum, og James ke nst i vanda þegar bolaká' ur af verölaunakyni veil ist af ókennilegum sjúKdómi.4 Honum tekstaö lækna hann, en sjaldanast er ein báran stök. Ferlega grimmur úti- gangsköttur, sem á aö fá sprautu i eyraö, gerir þeim James ogSiegfred llfiö leitt, og ekki tekur betra viö, þegar prakkarinn Tristan, bróöir Siegfreds, kemur á vettvang. Þýöandi óskar Ingimarsson. 21.40 James Cagney. Kvikmyndaleikarinn fjöl- hæfi, James Cagney, lék i meira en sextiu myndum og var löngum I hópi vinsæl- ustu og virtustu Hollywood- leikara. Þessi þáttur var geröur, þegar bandariska kvikmyndastofnunin hélt honum heiöurssamkvæmi. 22.55 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir. 21.15 Blessuö skepnan. Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk Hubert Gignoux. Gamall bóndi, sem býr I grenndi viö borg nokkra, er aö mestu leyti hættur búskap. 22.05 Interferon. Bresk heim- ildamynd. Tekst visinda- mönnum senn aö sigrast á krabbameini? Miklar vonir eru bundnar viö lyfiö Interferon, en þaö er rán- dýrt I framleiöslu, og enn er allsendis óvist, hvort þaö reynist nógu öflugt gegn þessum hræöilega sjúk- dómi. Þýöandi Jón O.. Edwald. 22.55 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.