Þjóðviljinn - 29.08.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 29. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐÁ 3
„Reykjavikurborg á aö kaupa húseignina og afhenda okkur hana til áframhaldandi notkunar”. Frá
blaðamannafundinum i gær. Sitjandi frá vinstri: örn Jónsson, Bjarni H. Þórarinsson og Friörik Þ.
Friöriksson. Fjóröa manninn þekkjum viö ekki. Ljósm.-eik.
Forráðamenn Gallerís Suðurgötu 7 andvígir flutningi:
Skref aftur
í húsafriðunarmálum
Forráöamenn Galleris Suöur-
götu 7 héldu i gær biaðamanna-
fund þar sem þeir lýstu algerri
andstööu sinni viö þá ákvöröun aö
flytja húsiö upp i Arbæjarsafn, en
eins og skýrt var frá I Þjóövilj-
anum á miövikudag þáöi borgar-
ráö Reykjavikur boö eigenda þar
um i vikunni.
Á fundinum kom fram aö for-
ráöamenn gallerisins hafa fullan
hug á aö reka þaö áfram á sama
staö ef Reykjavikurborg kaupir
húseignina, gerir húsiö upp og af-
hendir hópnum þaö til áfram-
haldandi notkunar.
„Þegar viö hófum rekstur
gallerisins i húsinu á sinum tima
vorum viö m.a. aö sýna fram á
hvernig hægt væri aö nýta gömul
hús. Viö erum mótfallnir þeirri
friöþægingu sem felst i þvi aö
flytja gömul hús á afmörkuö
svæöi, þó viö viöurkennum slikt
sem algera afarkosti. Allt tal um
Slátrad í
Þaö hefur nú veriö ákveöiö aö
dilkum af öskufallssvæöunum i
Skagafiröi veröi slátraö i næstu
viku. Er svo ráö fyrir gert, aö sú
slátrun standi I tvo daga en ekki
hefur enn veriö ákveöiö hvaöa
dagar þaö veröa.
Sumir bændur, sem nú þurfa aö
losna viö dilka sina, hafa undan-
farin haust slátraö hjá Slátur-
samlagi Skagfiröinga. Þaö mun á
hinn bóginn ekki taka viö sauöfé
Hf I miöbænum veröur hjákátlegt
hjal ef af þessum húsflutningi
veröur. Einnig er þetta skref
aftur á bak i húsfriöunarmálum.
Viö teljum aö gömul hús eigi aö
vernda i sinu upprunalega um-
hverfi en ekki kippa þeim upp og
planta þeim niöur i framandi um-
hverfi’jsegir I yfirlýsingu þeirra.
Galleri Suöurgata 7 hefur nú
veriö rekiö I þrjú ár og sögöu for-
ráöamenn , þess á fundinum I gær
aö þaö heföi unniö sér sess sem
eitt virtasta galleri Evrópu. Þar
hafa veriö haldnar yfir 60 mynd-
listarsýningar auk þess sem
galleriiö hefur haft aöra menn-
ingarstarfsemi meö höndum,
m.a. tónleikahald erlendra aöila,
leiklistarnámskeiö og útgáfu
listatimaritsins „Svart á hvitu”.
Gallériiö hefur kynnt islenska
myndlist erlendis og ber þar hæst
sýningu 25 myndlistarmanna i
Flórens á Italiu, og sýningu
gallerisins I New York i vor.
tvo daga
til slátrunar aö sinni. En til þess
aö þurfa ekki aö óhreinka sig á
skiptum viö Kaupfélag Skagfirö-
inga munu þeir bændur, sem hér
um ræöir, hafa i hyggju aö aka féi
sinu noröur á Svalbaröseyri og
slátra þvi þar, aö þvi er ÞorkeU
Guöbrandsson, fulltrúi hjá Kaup-
félagi Skagfiröinga tjáöi okkur.
Nautgripaslátrun stendur nú
yfir hjá Kaupfélagi Skagfiröinga.
—mhg
Heimsmeistaramót unglinga:
Jafnteflí hjá Jóni L
I 11. umferð heimsmeist-
aramóts unglinga# sem
tef Id var í gær í Dortmund,
var Jón L. Árnason með
hvítt gegn Vestur-Þjóð-
verjanum Bischoff.
Þjóðverjinn varðist vel,
þannig að Jón varð að
sætta sig við jafntefli eftir
rúmlega fjörtiu leiki.
Ekkert lát er á sigurgöngu
Kasparovs, sem 1 gær vann and-
stæöing sinn léttilega, en nafn
hans er Danilov. Kasparov hefur
nú teflt viö alla sterkustu and-
stæöingana, og þarf ekki nema
hálfan vinning til aö útiloka aöra
frá efsta sætinu, en umferöirnar á
mótinu veröa alls þrettán.
Kasperov hefur nú 9.5 vinninga
aö loknum 11. umferöum, en
næstir koma meö 7.5 vinninga
þeir Short, Englandi: Carolyi,
Ungverjalandii Neguleschu,
Rúmeniu og Morovic, Chile.
Eins og fram kom I Þjóöviljan-
um I gær átti Jón L. Arnason betri
biöskák úr 10. umferö gegn Holl-
endingnum Cuypers. Jóni uröu
ekki mislagöar hendur i úrvinnsl-
unni og vann. Jón hefur nú hlotiö
6.5 vinninga, og er þvi möguleik-
inn á góöu sæti, þegar upp veröur
staöiö, enn til staöar. Til þess
veröur hann þó aö eiga góöa daga
I tveimur siöustu umferöunum.
— eik —
Jón L. Arnason.
á bak
Hefur galleriinu veriö boöiö aö
taka þátt i sýningum I Póllandi,
Danmörku, Þýskalandi og Eng-
landi. „Nú er aö vita hvort yfir-
völd vilja styöja þessa
menningarstarfsemi eöur ei”,
segir I lok yfirlýsingarinnar.
— A1
Þursarnir á svölunum hjá Agli á
fimmtudag. A myndina vantar þó
Karl Sighvatsson og Rúnar Vil-
bergsson. Þessir eru Asgeir
Óskarsson, Egili Ólafsson,
Þóröur Árnason og Tómas
Magnús Tómasson (Ljósm.: eik)
Þriðja plata Þurs-
anna komin út
Tekin upp á
hljómleikum
I fyrradag kom á markað
þriöja plata Þursaflokksins og
nefnist hún Þursaflokkurinn á
hljómleikum. Var hún hljóörituð
á tónleikum flokksins i Þjóöleik-
húsinu 19. mai s.l.
I fyrra fóru Þursar i mikla
hljómleikaferð um meginland
Evrópu og var hvarvetna mjög
vel tekiö. Einnig fóru þeir hring-
ferð um tsland og voru tónleik-
arnir I Þjóöleikhúsinu punkturinn
yfir i—iö.
Nú er byrjaö aö æfa söngleikinn
Grettihjá Leikféiagi Reykjavikur
en hann er eftir þá félaga Þórarin
Eldjárn og Olaf Hauk Simonar-
son. Þursarnir semja hins vegar
lögin og flytja þau. Söngleikurinn
veröur frumsýndur i Austur-
bæjarbiói fyrri hluta vetrar og er
hann eitt af fyrstu verkefnum
Þursanna á vetrinum.
Upptöku nýju plötunnar annaö-
ist Hljóöriti h.f. Plötuumslag
hannaöi Grétar Reynisson en út-
gefandi er Fálkinn.
A þessari nýju hljómplötu
Þursaflokksins eru mörg vinsæl-
ustu lög þeirra félaga ásamt nýju
efni. Þau eru: Bjarnaborgar-
mars, Búnaðarbálkur, Orösend-
ing, Brúökaupsvisur, Bannfær-
ing, Sjö sinnum, Noröur viö ishaf,
Sjónvarpsbláminn og Jón var
kræfur karl og hraustur.
— GFr
BSRB-samkomulagið
Haukur Helgason skólastjóri
Það er mikil áhætta
að fella samninginn
„Miöað viö stöðuna i dag þá
er tekin mikil áhætta með þvi
aö fella þessa samninga viö
rikiö og þvi tel ég tvimæla-
laust aö þaö beri aö sam-
þykkja samkomulagiö” sagöi
Haukur Helgason skólastjóri
sem situr I aöalsamninga-
nefnd BSRB þegar Þjóöviljinn
ræddi viö hann I gær.
„Viö veröum aö gera okkur
grein fyrir þeirri stööu aö allir
stjórnmálaflokkarnir eru and-
vigir almennum grunnkaups-
hækkunum” sagöi Haukur
ennfremur „og þaö tak-
markar þá möguleika sem viö
höfum. Þaö er þvi erfitt aö sjá
aö viö fengjum nokkru þokað
meir áleiöis varöandi kaupliö-
ina þó fariö væri út f verkfalli.
Viö fundum þaö lika á fundum
viös vegar um land i vetur og
vor aö fólk er ekki tilbúiö til
verkfallsaögeröa og gerir sér
grein fyrir aö slikt myndi ekki
leysast á stuttum tima.
Ef samkomulagiö veröur
fellt þá er næsta skrefiö sátta-
tillaga frá sáttanefnd. Þaö er
misjafnt sem ég hef heyrt að
sáttatillaga liggi einhvers
staöará milli okkar krafna og
tiliagna rikisins. Þaö er á
valdi sáttanefndar hvernig sú
tillaga veröur, en hins vegar
er jafnframt ljóst aö sátta-
nefnd gæti l tillögu sinni ekki
boöiö okkur nein þeirra
félagslegu réttinda sem rikis-
stjómin hefur boöiö. 1 ljósi
Haukur Heigason
þessarar staöreyndar felst
áhætta i þvi aö fella þetta
samkomulag.
Þaö er lika rétt aö hafa i
huga aö þegar greitt er at-
kvæöi um sáttatillögu þarf
þátttaka að vera yfir 50%, þvi
annars hlýtur sáttatillagan
sjálfkrafa samþykki, þó allir
væru móti henni. Yröi þátt-
takan hins vegar yfir 50% og
sáttatillagan felld þá myndi
verkfall skella á sjálfkrafa og
samningaviöræöur byrja aö
nýju. Slikar viöræöur gætu
staöiö lengi og þaö gæti veriö
komiö fram undir áramót
áöur en séö væri fyrir endann
á málinu. Ég held aö þessir
samningar hafi dregist nógu
lengi og varla ástæöa til aö
draga þessi mál meir á lang-
inn” sagöi Haukur aö lokum.
— þm
Örlygur Geirsson deildarstjóri
Býst við samþykki
félagsmanna BSRB
„1 þessum samningum ná-
um viö fram ýmsum mikil-
vægum félagslegum réttind-
um sem viö höfum lengi barist
fyrir og liklega heföum viö
aldrei náö þessu öllu i gegn
nema vegna þess aö þaö var
ekki fyrir hendi vilji hjá rikis-
stjórninni aö veita almennar
grunnkaupshækkanir og þvi
varö rikisstjórnin aö bjóöa
upp á þetta I staöinn”, sagöi
örlygur Geirsson deildarstjóri
og fulltrúi I samninganefnd
BSRB er Þjóöviljinn ræddi viö
hann i gær.
„Samninganefnd BSRB var i
þeirri erfiöu aöstööu”, sagöi
Orlygur ennfremur, „aö allir
stjórnmálaflokkarnir höföu
lýst þvi yfir aö þjóðfélagiö
þyldi ekki auknar launahækk
anir og almenningsálitið virt-
ist vera á þeirri skoöun aö
laun séu orsök veröbólgunnar.
Stjörnmálamenn hafa siðan
hamraö á þessu tali um sam-
spil launa og veröbólgu þrátt
fyrir aö veröbólga hafi ekki
minnkaö á sama tima og viö
höfum horft upp á verulega
kaupmáttarrýrnun. Viö þess-
ar aðstæöur var þvi ekki aö
búast viö aö krafa um veru-
legar almennar kauphækkanir
næöi fram aö ganga.
En þrátt fyrir aö samn-
ingurinn feli ekki i sér miklar
almennar kauphækkanir þá
trúi ég samt ekki öðru en aö
hann veröi samþykktur i alls-
herjaratkvæöagreiöslu, enda
má ekki horfa fram hjá þeim
örlygur Geirsson
auknu félagslegu réttindum
sem opinberir starfsmenn
tryggja sér meö samningnum.
Með þvi aö samþykkja samn-
inginn erum viö aö festa i sessi
þessi félagslegu réttindi. Þá er
lika rétt aö hafa i huga aö
samningurinn er aöeins til 1
árs og þvi hlýtur næsta skref
okkar aö veröa þaö aö leiö-
rétta kaupliö kjarasamnings-
ins.
Mér virðist fólk ekki al-
mennt gera sér grein fyrir þvi
aö meö þvi aö hafna þessum
samningi erum viö aö tefla
þeim árangri i hættu sem viö
höfum náö i réttindamál-
unum, þvi aö tillaga sem
sáttanefnd myndi leggja fram
ef samningurinn yröi felldur,
hún myndi ekki fela i sér nein
þessara félagslegu réttinda.
Sáttanefndin heföi einfaldlega
ekki umboö til aö bjóöa neitt
slikt I sinni tillögu”, sagöi ör-
lygur aö lokum. —þm
Utankjörfundaratkvœðagreiðsla BSRB:
Lítil kjörsókn enn
Milli 20 og 30 manns hafa
greitt atkvæöi i útankjör-
fundaratkvæöagreiöslu BSRB
sem hófst s.l. mánudag. Aö
sögn Baldurs Kristjánssonar
geta þeir sem ekki veröa viö á
kjördegi greitt atkvæöi utan
kjörfundar á skrifstofu BSRB
aö Grettisgötu 89 milli kl. 9 og
5 á virkum dögum. Allsherjar-
atkvæöagreiöslan veröur dag-
ana 4. og 5. september n.k. og
sagöist Baldur vilja hvetja þá
félagsmenn sem ekki gætu
kosið á kjördagana aö kjósa
sem fyrst á skrifstofu BSRB.
— þm