Þjóðviljinn - 29.08.1980, Page 4

Þjóðviljinn - 29.08.1980, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. ágúst 1980 DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds-, hreyfingar og þjódfrelsis btgefandí: Otgáfufélag Þjóöviljans Framkvcmdastjóri: Ei&ur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar KarlHaraldsson. Kjartan ólafsson Fréttastjóri: Vilborg Haróardóttir. 'Áuglýslngastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaóur Sunnudagsbla&s: Þórunn Sigur&ardóttir Rekstrarstjóri: Olfar Þormó&sson , Afgrei&alnstjórl: Valþór Hlö&versson Bla&amenn: Alfhei&ur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Gu&jón Fri&riks- son.Ingibjörg Haraldsdóttir, Magntls H. Gislason, SigurdórSigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. iþróttafréttama&ur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndlr: Einar Karlsson, Gunnar Elisson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elfas Mar. Safnv ör&ur: Ey jólf ur Amason. Auglýsingar: Sigrf&ur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Skrifstofa: Gu&rún Gu&var&ardóttir. Afgrei&sla: Kristtn Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Sigur&ardóttir. Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrt&ur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bár&ardóttir. Húsmó&ír: Jóna Sigur&ardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gu&mundsson. Ritstjórn, afgrei&sla og augiýsingar: Sf&umúla 8, Reykjavfk, stmi 8 13 33. Prentun: Bla&aþrent hf. Aðstœður skera úr # Þessa dagana er sitthvað rætt og ritað um þá kjara- samninga ríkisstarfsmanna, sem í næstu viku verða bornir undir atkvæði félagsmanna BSRB í allsherjarat- kvæðagreiðslu. # Þjóðviljinn telur að best fari á því að ríkisstarfsmenn ræði sín mál sjálfir á eigin fundum og kynni sér samningsgerðina. Þeirra einna er síðan að ákveða hvort þeir vilja samþykkja þá samninga sem fyrir liggja eða fella þá og leggja til verkfallsbaráttu. Aðalsamninganefnd BSRB hefur nú þegar samþykkt samkomulagið nær einróma, eða með 49 atkvæðum gegn 2. # Flestir úr hópi samningamanna BSRB hafa lagt áherslu á að það séu ekki síst margvíslegar réttarbætur opinberra starfsmanna er samkomulagið býður upp á, sem réttlæti gerð þess. Þar má nefna samningsréttar- mál, lífeyrismál, atvinnuleysistryggingar, starfsmennt- unarsjóð og fleira. #Meira er deilt um kaupliðinn, hvort þar sé árangur nægur. Spurningin er auðvitað sú, hvort líklegt sé að með verkfallsaðgerðum sé nú unnt að ná fram hagstæðari heildarsamningum, raunhæfum og varanlegum kjara- bótum og réttarbótum umfram það sem í samkomu- laginu felst. # Það er þetta sem ríkisstarfsmenn þurfa hver um sig og allir sameiginlega að vega og meta fyrir atkvæða- greiðsluna þann 4. og 5. september. # Ýmsir hafa á það bent, að samkvæmt þessu samkomu- lagi yrði kaupmáttur launa enn nokkru lægri en kjara- samningarnir 1977 gerðu ráð f yrir og er það rétt. Á hitt er að líta að viðskiptakjör þjóðarinnar út á við eru 18,5% lakari en þau voru þegar kjarasamningarnir voru gerðir haustið 1977, og er þá miðað við upplýsingar Þjóðhags- stof nunar um viðskiptakjörin 1977 og svo f júnímánuði nú í sumar. #Með kjarasamningunum sem tóku gildi 1. júlf 1977 hækkaði kaupmáttur launa opinberra starfsmanna mjög verulega og var í júlímánuði þaðár 34-35% hærri en hann hafði verið í maf tveimur mánuðum fyrr. Þetta sýna opinberar töluraðir Kjararannsóknarnef ndar. Þær sýna einnig að kaupmáttur launa verkamanna hækkaði all- miklu minna í kjarasamningunum 1977. Hjá þeim varð kaupmáttaraukningin frá maí til júlí það ár tæplega 24%, en kjarasamningar Alþýðusambandsfélagana voru gerðir í júnílok. # Samkvæmt ákvæðum þess samkomulags sem nú er til umf jöllunar yrði kaupmáttur launa hjá lægri hópunum innan BSRB nú í september um 6% lakari en hann var í júli 1977, sem var fyrsti mánuður eftir gildistöku kjara- samninga þaðár. Hins vegar yrði kaupmáttur launa lágt launaðra ríkisstarfsmanna nú í september aðeins um 1% lakari en hann var f nóvember 1977, enda þótt viðskipta- kjör séu 18,5% lakari nú. # Árangur kjarasamninga verður jafnan að meta með tilliti til baráttuaðstæðna hverju sinni. Árið 1977 höfðu viðskiptakjör okkar út á við batnað um yfir 22% á tveimur árum, en kaupmáttur kauptaxta opinberra starfsmanna farið versnandi á sama tíma samkvæmt upplýsingum Kjararannsóknarnefndar. Þá var sannar- lega auðvelt að rökstyðja kröfur um verulegar launa- hækkanir. Dæmið stendur með allt öðrum hætti nú, þegar viðskiptakjörin hafa ekki batnað um 22% á tveimur árum heidur versnað um 18,5%. # Þjóðviljinn studdi mjög eindregið kjarabaráttu opin- berra starfsmanna árið 1977. Það var sjálfsögð réttlætis- barátta sem þá var háð. Þjóðviljinn telur að miðað við allar aðstæður þá sé heildar árangur samningamanna BSRB ekki lakari nú en sá sem þeir náðu 1977 þótt kaup- mátturinn verði lítið eitt minni en þegar öll viðskipti út á við gengu þjóðarbúskap okkar í haginn. # Vmsum samningamönnum ASf þykir árangur samninga BSRB meiri en svo, að auðvelt verði að knýja Vinnuveitendasambandið til að láta í té hliðstæðar kjarabætur. Það er þó óhjákvæmilegt. Vonandi er að samningamenn Vinnuveitendasambandsins láti skyn- semina ráða, svo ekki þurfi að grípa til verkfallsvopns- ins. Stefna kjarajöfnunar auðkennir samninga BSRB og svo þarf einnig að verða á öðrum vígstöðvum. klrippt Með og á móti ketfinu Jón Sigurðsson ritstjóri Tim- ans er mikill áhugamaður um að brjóta visitölukerfið I spaö — og gengur þar I fótspor nýkrat- anna, sem gert hafa það að for- gangsmáli i sinni pólitlk að á að samhent starfslið, góður starfsandi og fullur trúnaður milli stjórnenda og starfsmanna geti lyft Grettistaki. I sliku samstarfi sé allt hugsanlegt eins og timabundin launalækk- un og fleira sem fleytt gæti fé- laginu yfir erfiðleikatimabil. Starfsfólk Flugleiöa vinnur flest ákaflega sérhæfð og skemmtileg störf og er mikiö i mun að halda áfram á þvi sviöi sem það hefur tileinkaö sér. Sið- asta uppsagnahrinan hefur sannfært marga fleiri um að feigöarmerkin á fyrirtækinu n flugi og á innanlandsleiðum og ■ hyggur félagið nú á vélakaup. I Þaö hefur vakið spurningar I hvers vegna Flugleiðir hafa I beint verkefnum yfir til Arnar- ■ flugs og greitt félaginu yfirverð I fyrir leigu á vélum miðað við markaösverð erlendis. A þetta minnir Ingi Olsen, ■ einn stjórnarmanna I félagi I Loftleiðaflugmanna, I viðtali við 3 Þjóðviljann: „Ingi minnti á aö I I júníbyrjun hefðu flugmannafé- * lögin á fundi með sáttasemjara gengið frá samkomulagi við stjórn Flugleiða um aö Flug- • Tómas Árnason bankamálaráðherra: Það er ýt í hött að tala um að leggja Utvegsbankann niður «ÉG tel eðlilegt, að af samein- ingu Útvegsbankans og Búnað- arhankans verði, en um það mál er engin pólitisk samstaða og á meðan tel ég allt tal um að leggja Útvegsbankann niður út í hött, enda ekki frekar pólitísk samstaða um það heldur en hitt,“ sagði Tómas Árnason, bankamálaráðherra, í samtali knýja fram kauplækkanir gegn- um visitöluskerðingar. Þykir þeim Jóni og krötum hvergi nærri nóg að gert með ólafslög- um, þar sem þó er kveðið á um skerðingu verðbóta fari við- skiptakjör versnandi, hækkanir á áfengi og tóbaki eru ekki bætt- ar I visitölu, og fleira er sem verkar til frádráttar. Að þessu leyti er Timarit- stjórinn mikill talsmaður kerfisbreytinga. Um aörar breytingar á efnahagskerfinu er hann fáorður, enda eins vlst að kerfismenn I Framsóknar- flokknum létu I sér heyra ef hann flotaði sllku I Tlmaleiður- um. Það stendur til að mynda ekki á Tómasi Arnasyni þegar efna- hagsmálanefnd stjórnarflokk- anna hreyfir þeirri hugmynd að leggja megi vandræðabarnið Otvegsbankann niður og er það þó sannarlega ekki ný hugdetta. Tómas bendir réttilega á að um sllka kerfisbreytingu sé ekki pólitisk samstaða og hafi ekki verið. Það skyldi þó ekki vera að Framsóknarmenn stæðu nokkuö þétt gegn kerfisbreyt- ingum þegar knúið er á um sllkt. Að lækka launin er hins vegar lausn sem sumum Fram- sóknarmönnum dettur einatt i hug ef rætt er um kerfisbreyt- ingar I efnahagsmálum. Trúnaðarbrestur innan Flugleiða Um langt skeið hefur alvar- legur trúnaöarbrestur verið I samstarfi starfsmanna og stjórnenda Flugleiða. Svo rammt hefur kveðið að þessu, að fjöldi starfsmanna telur þá eina leið færa,að I stað uppsagna komi skipti á stjórnendum. Talsmenn þessa viöhorfs benda verði ekki umflúin. Það eru hörð orð sem falla I fréttatilkynningu frá stjórn Félags isl. atvinnu- flugmanna: „Stjórnendur Flugleiða færa fyrirtækið skrefi nær hruni sínu. Fréttatilkynning Flugleiða lýsir best hæfnis- og getuleysi stjórn- leiðaflugmenn gengju fyrir störfum á vegum félagsins að öðru jöfnu. Er hér einkum átt viö störf hjá Air Bahama næst á eftir Bahamaborgurum^ og einnig sagði Ingi aö mikil verk- efni Flugleiða hefðu aö undan- förnu færst yfir til Arnarflugs. Yfírlýsing stjórnar FÍA: Flugleiðir eru skref i nær hruni MORGUNBLAÐINU barst i gær- kvöldi eftirfarandi fréttatilkynn- ing fri stjórn Félags isienzkra atvinnuílapnaBna: Flugieiðir baía sagt uþp fluglið- um sínum öllum. Uppsagnarbréfin berast þeim 29. ágúst. Einsdæmi íslenzkrar atvinnusögu er stað- reynd. Höfuðdagur íslenzkra flug- mftla er runninn upp. Stjórnendur Flugleiða færa «&refi nœr hruni sfnu. enda þess, hvaö varðar stjómun, ákvörðunartöku og samskipti við allt sitt starfsfólk. Fyrirtækið er fjárhagslega í rúst og stjórnendur rúnir trausti starfsfólks síns. Stjóra FlA mótmælir harðlega uppsögnum meðlima sinna á starfsaldurslista Flugfélags ís- lands og áskilur sér allan rétt til hörðustu gagnaðgerða til að hnekkja ákvörðunum Flugleiða. FtA skorar ft öll stéttarfélög sem enda þess, hvað varðar stjórn- un, ákvarðanatöku og samskipti við allt sitt starfsfólk. Fyrir- tækið er fjárhagslega I rúst og stjórnendur rúnir trausti starfs- fólks sins.” Arnatflug á uppleið Eitt af þvl sem flugliöafélög- um innan Flugleiða hefur komið spánskt fyrir sjónir er sú stað- reynd aö meðan hallað hefur undan fæti hjá Flugleiöum hefur viögangur Arnarflugs h.f., sem Flugleiöir eiga að meirihluta, eflst að sama skapi bæði I leigu- Þannig er nú svo komið að nær allt leiguflug Flugleiða er hjá Arnarflugi og eins hafa minni vélar Arnarflugs tekið við hluta innanlandsflugs.” Fróðlegt væri að fá skýringar forráðamanna Flugleiöa á þess- um verkefnatilflutningi yfir til Arnarflugs, enda minnir hann talsvert á þann gróöatilflutn- ings sem tlðkast innan alþjóö- lega auöhringa. Vert er að minna á að for- gangur flugmanna að störfum hjá dótturfélögum Flugleiða er eitt af skilyröum ríkisins fyrir rikisábyrgð á láni til félagsins. Forgangurinn var ekki stjórn- endum Flugleiða laus I hendi. —ekh L

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.