Þjóðviljinn - 29.08.1980, Síða 11

Þjóðviljinn - 29.08.1980, Síða 11
Föstudagur 29. ágúst 1980 ÞJóÐVILJINN — StÐA 11 ibróttirl^l íþróttir J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. íþróttirg) Arni Sveinsson j Þjálfari i j KR farinn j jutan j „ Þjálfari sá er sá um knatt- ■ ■ spyrnuliö KR um tima I sum- | ■ ar, Alex Stewart, fór af landi J ■ brott fyrir skömmu og verö- ■ I ur hann ekki meira meö KR- ■ ■ liöiö. Z I Liði KR hefur stjórnaö i 1 ■ siöustu 2 leikjum Björn ■ ■ Arnason, sem lék meö KR og § Junglingalandsliöinu fyrir ■ ■ nokkrum árum. Þaö er vægast sagt undar- " IJ legt aö hinn skoski þjálfari ■ I skuli vera hættur meö KR- ■ ■ liöiö þvi á slnum tima var í I Magnúsi Jónatanssyni boöiö | ■ aö vera aöstoöarþjálfari ■ ■ þess skoska. E.t.v. hefur | “ Magnús átt aö vera aöstoö- ■ ■ arþjálfari I mánuö. Spyr sá I 1 sem ekki veit. L._.— Sá spónn var ekki tekinn úr aski HK Þorsteinn Sigurösson, þjálfari handknattleiksliös HK haföi sam- band viö Þjv. vegna fréttar sem birtist I gær, þess efnis aö Magnús Guðfinnsson myndi væntanlega leika og þjálfa i Færeyjum I vet- ur. Þorsteinn sagöi þaö ekki rétt vera, Magnús yröi I slagnum meö HK I 2. deildinni. Þær breytingar veröa I herbúö- un HK-manna, aö Kristján Þór Gunnarsson mun leika meö sinu gamla félagi, Breiöabliki, næsta keppnistimabil. I staö hans koma frá Breiöabliki Hallvaröur Sigurösson og Siguröur Sveins- son, sem báöir eru gamlir Viking- ar. Þá mun Einar Björnsson leika meö HK I vetur, en hann hefur veriö einn af máttarstólpum Þórs frá Akureyri undanfarin ár. — IngH Ámi Sveinsson til Halifax? Samkvæmt frétt í nýj- asta hefti enska knatt- spyrnutimaritsins SHOOT mun íslenski landsliðs- maðurinn Árni Sveinsson keppa með 4. deíIdarlíðí Halifax Town, en þar ræð- ur ríkjum fyrrum þjálfari Skagamanna, George Kir- by. Blaöiö spyröir Arna og pólska landsliösmanninn Adam Musial saman og segir aö þeir hafi læöst inn i 4. deildina á þess aö nokkur tæki eftir. Musial þessi lék meö Pólverjum á HM 1974. Hann mun nú ganga til liös viö Hereford United og leikur því væntanlega gegn Arna þegar Hereford og Halifax mætast 25. október nk. í lokin er minnst á aö Arni hafi leikiö 20 landsleiki fyrir tsland og m.a. tvivegis gegn Raimondo Ponte, svissneska landsliös- manninum, sem nú leikur meö Nottingham Forest. Þjv haföi i gærkvöldi samband viö stjórnarmann i knattspyrnu- ráöi 1A, en hann kvaöst ekkert um þetta mál vita. Ekki tókst aö ná tali af Arna Sveinssyni. Þess skal getiö i lokin, aö George Kirby hefur oft reynt aö MATCH OF THE DAY THE Fourth Division match between Halifax Town and Hereford United at the Shay on October 25, may not excite the imagination, but it could provide an interesting little meeting. For amid all the glamour surrounding the moves of foreign stars like Raimondo Ponte to Nottingham Forest and Alex Sabella to Leeds, two more internationals have slipped almost unnoticed into our Fourth Division. Hence the ring around October 25, when Poland's Adam Musial could come face to face with lceland's Arni Sveinsson, in the most unlikely setting of Yorkshire's most unlovely stadium. Musial was a key figure in Poland's 1974 World Cup squad, and played in both those memorable matches which saw the Poles take three points from England in the same qualifying group and effec- tively kill off our prospects of going to West Germany. Sveinsson has won over 20 caps for lceland, and talking of Ponte, played against Forest's new midfield man twice in the recently finished European Championships when Switzerland met lceland. Fréttin umrædda i tímaritinu SHOOT fá Arna til Englands og vera kann aö Arni væri á leiöinni, án þess aö aö Kirby hafi látiö þaö flakka úti þaö væri afráöiö. Frábær árangur Breiðabtiksstúlkna Islandsmeistarar kvenna i knattspyrnu, Breiöablik, héldu fyrir skömmu til Danmerkur I keppnisferö og heimsókn til Fe- minu, sem er eitthvert sterkasta liö Dana I kvennaknattspyrnu. Sem kunnugt er, uröu Danir heimsmeistarar I kvennaknatt- Matthias Hallgrimsson, fyrrum leikmaöur 1A, veröur I fremstu vfglinu Valsmanna þegar þeir leika á Akranesi i kvöld. ÍA og Valur leika í kvöld t kvöld kl 18 hefst á Akranesi leikur Skagamanna og Vals I 1. deild knattspyrnunnar. Þetta er vafalitiö sá leikur sem kemur til meö aö ráöa mestu um þaö hvaöa lið hreppir tslandsmeistaratitil- inn 1980. Sigri Valsmenn eru þeir nánast öruggir meö aö næla I titil- inn, en fari svo Skagamennirnir sigri þá má segja, aö 4 liö eigi jafna möguieika. Semsagt: Sann- kallaöur stórleikur. spyrnu fyrir nokkrum árum og þvi greinilega engir aukvisar á feröinni þar. Fyrsti leikur Breiöabliks var gegn unglingaliöi Feminu og lauk honum meö sigri Breiöabliks sem skoraöi 2 mörk gegn engu. Næst lék Breiöablik gegn liöi sem nefnist Viren og er nokkuö sterkt. Þann leik vann Breiöablik 5-1. Þessi árangur var betri en búist haföi veriö viö fyrirfram og var þvi ákveöiö aö Breiöablik mætti aöalliöi Feminu, sem eins og áöur sagöi er eitt sterkasta liö Dan- merkur. Leikurinn sem var mjög jafn og spennandi endaöi meö jafntefli, hvort liöiö skoraöi eitt mark. Siöasti leikur stúlknanna I för- inni veröur I Sviþjóö, en þær koma siöan heim 1. september. Þessi góöi árangur er vissulega óvæntur en um leiö mjög ánægju- legur, og sýnir glögglega aö Is- lenskar knattspyrnukonur standa stallsystrum sinum erlendis sist á sporöi. /«v staðan Staöan I 1. deildinni aö aflokn- um leik Þróttar og IBK I gær- kvöldi er þessi: Valur Fram Akranes Vikingur Breiöablik ÍBV KR Keflavik FH Þróttur 15 9 2 3 34:13 22 16 9 3 4 20:19 21 15 7 4 4 25:16 18 16 6 6 4 21:20 18 16 7 1 8 23:20 15 16 5 5 6 24:26 15 16 63 7 15:23 15 16 3 7 6 15:21 13 16 4 4 8 20:31 12 16 2 59 11:21 9 Hart barist I leik Þróttar og IBK I gærkvöldi. Mynd: -gel Þróttur - ÍBK 1:1 Nú blasir fallið við Þróttumm Enn missir Hæðargarðsliðið leikmenn Magnús og Guðmundur hætta með Víkingi Magnús Guömundsson og Guömundur unglingalandsliös- maöur Guömundsson, tveir leik- menn úr hinum haröa 12-manna kjarna, munu ekki leika meö Vik- ingi næsta vetur. Magnús mun halda noröur á Dalvik, en Guö- mundur hyggur á nám i Dan- mörku og er þegar kominn á mála hjá þarlendu félagi. Sköröin sem höggvin hafa veriö I raöir Islandsmeistara Vlkings I sumar eru stór. Auk Guömundar og Magnúsar munu Jens Einars- son, Erlendur Hermannsson og Siguröur Gunnarsson ekki leika meö Hæöargarösliöinu. Jens fer til Vestmannaeyja og leikur meö og þjálfar Tý. Erlendur veröur á Akureyri fram aö áramótum og heldur slöan til útlanda. Loks fer Siguröur til vestur-þýska liösins Bayern Leverkursen. Sárabót Vikinganna er sú að Stefán Halldórsson er væntanleg- ur heim I nóvember, en hann var landsliðsmaður I handboltanum fyrir nokkrum árum. — IngH Staöa Þróttar á botni 1. deildar- innar i knattspyrnu versnaöi enn i gærkvöldi, þrátt fyrir aö þeir hafi nælt i eitt stig. Mótherjarnir voru iBK þaö lið sem siöustu vonir Þróttaranna eru bundar viö aö þeim takist aö skjóta aftur fyrir sig. Nú þarf Þróttur aö sigra i báöum sinum leikjum sem eftir eru og IBK aö tapa sinum báöum til þess aö liöin veröi jöfn aö stig- um. Þaö er fjarlægur möguleiki. Eftir fremur rólega og þóf- kennda byrjun skoruöu sunnan- menn sitt mark á 18. mln. Öskar gaf fyrir markið og virtist Jón, Þróttarmarkvöröur hafa öll tök á aö handsama knöttinn. Þaö geröi hann að visu, en einhvern veginn rann boltinn úr höndum hans og fyrir fætur Steinars. Hann þakk- aöi gott boö, sendi á Öla Þór Magnússon og strákur kom bolt- anum rétta leið I markiö, 1-0. Þróttararnir voru mun at- gangsharöari I seinni hálfleikn- um, en voru helst til bráöir I sóknarákafa sinum. Þaö kom ekki mjög á óvart er þeir jöfnuöu á 70. mín. Eftir fyrirgjöf fyrir mark IBK náöi Halldór til knattarins og náöi aö koma hon- um fyrir aftur og Páll ólafsson skallaöi I autt markiö. Þorsteinn markvöröur Bjarnason var I svo- kallaöri „skógarferð”. Þetta voru hans einu mistök I leiknum. Eftir markiö sóttu Þróttararnir ákaft, en tókst ekki aö skora. Páll, Jóhann og Agúst áttu ágætan leik i liði Þróttar, en hjá IBK voru bestir Þorsteinn, Óskar, Öli Þór og Kári. — IngH

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.