Þjóðviljinn - 29.08.1980, Page 16

Þjóðviljinn - 29.08.1980, Page 16
DJOÐVHJm Föstudagur 29. ágúst 1980 1 AOalsIr.i ÞjóOviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga. L'tan þess tlma er hægt aO ná I blaOamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum slmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Afgreiðsla 81285, ljósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aO ná f afgreiöslu blaösins I sfma 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 *' 81663 „Ég fékk þær upplýs- ingar hjá viöskiptaráð- herra Portúgais, að þar- lend yfirvöld gætu ekki fallist á innflutningsleyfi handa viðsemjendum IS- PORTO vegna þess að í júlíbyrjun hefði Sölusam- band íslenskra fiskfram- leiðenda selt Reguladora, innkaupastofnun stjórn- valda, 2000 tonn af blaut- verkuðum saltfiski á 2100 dollara tonnið, en IS- PORTO hafði samið um 2600 dollara tonnið i mai sl.", sagði Jóhanna Tryggvadóttir stjórnarfor- maður ISPORTO í samtali Bœjarstarfsmenn: Samiö á Akureyri Jóhanna sagöi ennfremur aö hún væri búin aö fá heimild fyrir útflutningi á 1000 tonnum af ferskfiski til Portúgals en sá fiskur yröi notaöur i vöruskipta- verslun. í staöinn flytti ISPORTO inn nýja og ferska ávexti sem væru á mjög góöu veröi. Þar er um aö ræöa melónur, vinber, ferskjur, perur, jaröarber og fleiri ávaxtategundir. —ig Eldur í einni af birgöageymslum borgarinnar á r . Artúnshöfda: Var full af máln- og Suður- mgu Sfödegis I gær kom upp eldur I plasteinangrun f einum af birgöabröggum Reykjavfkur- borgar á Ártúnshöföa. Þessi braggi hefur veriö i fréttum áöur, þvi aö fyrr i sumar seig önnur hliö hans mikiö þegar veriö var aö grafa fyrir nýjum bröggum sem veriö er aö reisa viö hliöina á þeim, sem i kviknaöi i gær. Götumálninga- og garöyrkju- deild borgarinnar hafa aöstööu i umræddum bragga, og gaus eldurinn upp I málningadeild- inni, en þar var mikið af máln- mgu og þynni i geymslu. Fjölmennt liö slökkviliös- manna kom fljótlega á vettvang og gekk greiðlega aö ráöániöur- lögum eldsins. Rufu slökkviliös- menn þakiö og sendu niöur reykkafara. Bragginn sjálfur var kaffullur af reyk er aö var komiö, en eldurinn ennþá aöeins I einangruninni. Þaö var fyrir snarræöi smiös, sem var aðí.vinna i nýbygging- unni viö hliö braggans, aö eldur- inn náöi ekki aö breiðast út, en hann baröist viö eldinn meö litlu slökkvitæki, áöur en slökkviliöið kom á vettvang. Töluveröar skemmdir uröu á áhöldum og verkfærum, sem geymd voru i bragganum. Einnig brann einangrunin aö nokkru leyti og bragginn seig eitthvaö I miöjunni. Óvist er um eldsupptök, en talið er aö kviknaö hafi í út frá logsuöu- tækjum. -lg- 16 árekstrar í Reykjavík 16 árekstrar uröu i umferöinni I Reykjavik i gær og er þaö meö meira móti, aö sögn lögregl- unnar. Ekki var lögreglunni kunnugt um slys á mönnum af völdum árekstra þessara, nema hvaö ekiö var á stúlku i Lækjar- götunni. Hún mun þó ekki hafa slasast mikið. dþ. við Þjóðviljann i gær, en hún er nýkomin til landsins frá Portúgal. „Ég get ekki annaö en harmað aö SIF skuli ekki hafa reynt aö ná jafngóöu veröi og viö höfum samiö um”, sagöi Jóhanna enn- fremur. „Getur þaö veriö aö viö- skiptaráöuneytiö hér hafi gefiö útflutningsleyfi fyrir lægra veröi en viö vorum búin aö semja um i Portúgal og islensk stjórnvöld voru mjög jákvæö gagnvart? Þaö er blóöugt aö þurfa aö horfa upp á þaö aö islensk sölu- samtök sem hafa veriö einok- unaraöili á útflutningi á saltfiski héöan um áratugi skuli haida niðri veröinu, þegar okkur bráö- vantar aö fá hærra hráefnisverö fyrir okkar vörur”. Jóhanna sagði aö rifandi mark- aöur væri fyrir saltfisk i Portúgal og mikil vöntun á saltfiski vegna þess hve Norömenn hafa litið getaö flutt þangaö út i sumar. Fólk færi jafnvel i sérstakar feröir til Spánar til aö kaupa salt- fisk, en þar er nóg framboö af honum. A sama tima væru svo fisksölusamtökin hér aö tala um sölutregöu. Öskufok nesjum Tvö bæjarstarfs- mannafélög undirrituðu i gær samninga við við- semjendur sina og voru þeir samningar i grund- vallaratriðum þeir sömu og BSRB gerði við rikið. Starfsmannafélag Akureyrar undirritaði samninga við Akureyr- arbæ og Starfsmannafé- lag Suðurnesjabyggða samdi i gærmorgun við Njarðvíkurkaupstað, Grindavikurkaupstað, Vatnsleysustrandar- hrepp, Miðneshrepp og Gerðahrepp. Þá undirritaöi Hjúkrunarfélag Islands I gær samkomulag viö Reykjavikurborg. Eins og kunn- ugt er þá náöust samningar milli Starfsmannafélags Reykjavikur og Reykjavikurborgar á þriðju- daginn. — þm Slökkviliösmenn aö störfum viö skemmuna á Artúnshöfða. Reykjavíkurflugvöllur alls ekki lokaður: Lendingar um nætur „Þaöer mikill misskilningur aö öll umferö um Reykjavikurflug- völl aö næturlagi hafi verið bönn- uð”, sagöi Leifur Magnússon for- maöur flugráös (og flugrekstrar- stjóri Flugleiöa) I gær en undan- farnar nætur hefur veriö mikiö ó- næöi af lendingum flugvéla löngu eftir miönættið. 1 lok júlimánaöar geröi flugráö samþykkt um hertar takmarkan- ir á næturumferö á Reykjavikur- flugvelli „til aö draga úr þvi ó- næöi sem fólk I nágrenni flugvall- arins veröur fyrir”, sagöi Leifur. Reglurnar sem eru I f jórum liöum gilda frá kl. 23.30 til kl. 07 virka daga en til 07.30 sunnudaga og helgidaga. Þær banna öll flugtök nema I neyðartilvikum, banna hávaöasamar æfingar og notkun knývendis (eins konar bakk i lendingu) svo og lendingar þotna og fjögurra hreyfla véla nema ef Keflavikurflugvöllur er lokaður. Lendingar allra annarra flugvéla, þar meö taliö Fokker- anna eru hins vegar heimilaöar aö næturlagi og eru þær alltiö- ar.Aöfararnótt miövikudagsins lentu t.d. fjórar flugvélar á tima- bilinu frá miönætti fram til klukk- an hálf þrjú, tveir Fokkerar og tvær minni vélar. Klukkan um eitt lenti áætlunarvél Flugfélags- ins frá Egilsstööum og um svipaö leyti litil einkaflugvél. Klukkan tvö lenti litil Beach-90 vél sem var aö koma frá Grænlandi og kl. 02.25 lenti Fokker vél Flugfélags- ins, sem þá var aö koma úr æf- ingaflugi frá Keflavlkurflug- velli. Varö Ibúum I vesturbæ og miöbæ næst flugvellinum ekki svefns auðiö fyrr en undir þrjú þá nótt. Tilkynning um ákvöröun flug- ráös barst fréttastofum fjölmiöla skömmu eftir aö hún var tekin, en aö sögn Leifs Magnússonar stóö flugráö ekki fyrir þeirri sendingu, heldur sendi borgarráöi, flugvall- arstjóra og flugmálastjóra afrit. Hins vegar hafa starfsmenn flug- turnsins ekki fengið neina til- kynningu um þessa ákvöröun ennþá. — AI til suövesturs Austanstæöur vindur bar I gær ösku frá afréttarsvæðunum norö- ur af Heklu. Sást öskustrókurinn greinilega frá Reykjavlk siödegis I gær og eins austanfjalls. A fyrsta degi Heklugossins féll sem kunnugt er mikil aska norður af fjallinu og feykir vindurinn nú þvi léttasta meö sér I suövest- urátt. Lá strengurinn um Suöur- landsundirlendiö og Reykjanes- skagann. Flestir munuhafa skiliö samþykkt fiugráös frá fyrra mánuöi á þann veg aö næturumferð um Reykja- vikurflugvöll, sem hér sést, væri bönnuö, en þaö er misskilningur. Aörar flugvélar en þotur og fjögurra hreyfia mega lenda eins og þeim sýnist alla nóttina meö tilheyrandi hávaöa. Ljósm. —eik. Jóhanna Tryggvadóttir stjórnarformaður ISPORTO nýkomin heim frá Portúgal Undirbaud SÍF Isporto? seldu íjúlí til Portúgal fyrir 2100 dollara tonnið en ISPORTO hafði samið uppú 2600 dollara

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.