Þjóðviljinn - 12.09.1980, Síða 1
UÚÐVUHNN
Föstudagur 12. september 1980—207. tbl. 45. árg.
Flugleiöamálið ekki útrœtt í ríkisstjórn:
Sigurður talar
viö starfsfólk
1 gær hélt Siguröur Helgason
forstjóri Flugleiða fund með stór-
um hópi starfsmanna. A fund-
inum sagði Sigurður frá stöðu
félagsins, rakti gang mála að
undanförnu og sagði frá fram-
tiðaráformum. Eftir framsögu-
ræðu forstjórans hófust fjörugar
umræður þar sem menn skiptust
á skoðunum og mörgum fyrir-
spurnum var svarað.
Þessi fundur er hinn fyrsti af
mörgum fyrirhuguðum þar sem
Sigurður Helgason forstjóri mun
hitta starfsfólk Flugleiða. ræöa
við það og svara fyrirspurnum.
(Fréttatilkynning)
samningur viö Sovét:
Meira af
fredfiski
og
lagmeti?
1 gær var undirritaður i utan-
ríkisviðskiptaráðuneytinu i
Moskvu nýr viðskiptasamningur
tslands og Sovétrikjanna, sem
gekk i gildi fyrir fimmáratima-
bilið 1981—1985. Samninginn und-
irrituðu Tómas Arnason við-
skiptaráðherra og Michael Kuz-
min, sem nú gegnir störfum utan-
rikisviðskiptaráöherra Sovétrikj-
anna.
1 júnimánuði var I Reykjavik
gengið frá drögum að samningum
og var þá gerð opinberlega grein
fyrir helstu atriðum hans.
A fundi ráðherranna var rætt
um nokkur vandamál varðandi
sölu afurða til Sovétrikjanna á
þessu ári. Lagði Tómas Arnason
áherslu á að samið yrði fljótlega
um viðbótarmagn af freðfiski og
lagmeti og eru þau mál nú i at-
hugun i Moskvu, að þvi er fram
kemur i frétt frá viðskiptaráðu-
neytinu.
Nýr viðskipta-
Sölukerfið skoðað
Ekki vannst timi til þess að
ljúka umræöum um Flugleiða-
máiið á fundi rikisstjórnarinnar í
gær og verður það tekið upp aö
nýju á mánudaginn. Tekur rikis-
stjórnin þá afstöðu til þess hvert
hennar innlegg verður i viðræð-
unum við Luxemborgara en þær
verða á miðvikudag og fimmtu-
dag i næstu viku.
1 gær ræddi Þjóðviljinn við
Björn Theodórsson fram-
kvæmdastjóra Markaðssviðs
Flugleiða og spurðist fyrir um
breytingar á sölukerfi félagsins
erlendis. Bjöm sagði að þau mál
væru öll i skoðun og bygðist
niðurstaðan á þvi hvað yrði um
Luxemborgarflugið. Frá ára-
mótum hefur tveimur söluskrif-
stofum Flugleiða verið lokað,
önnur var I Gautaborg, hin i Nissa
I Frakklandi. Um þessar mundir
er veriö að loka skrifstofunni i
Hamborg en Flugleiðir eru nú
með 4 söluskrifstofur i Bandarikj-
unum, i New York, Chicago,
Washington og Miami, söluskrif-
stofur eru á öllum Norðurlönd-
unum nema i Finnlandi, tvær i
Bretlandi, önnur i London hin i
Glasgow eneinnig reka Flugleiðir
skrifstofur i Luxemborg, Brux-
elles, Zurich, Milano, Vin, Am-
sterdam, Frankfurt, og Dussel-
dorf. Má að sögn Björns búast við
einhverjum breytingum á þessu
söluneti i framhaldi af niðurlagn-
ingu Atlantshafsflugsins. — A1
Frá fundi forstjórans með starfsfóiki i gær.
Herfræöing-
urinn
Ferðir tveggja herflokka um borgina I gær vöktu óskipta athygli sak- nafninu Rokk gegn her. Ekki kunnu ailir jafn vel að meta fyrirtækiö,
lausra vegfarenda. Þessir hópar eru raunar skipaðir herstöövaand- sumir létu sér nægja athugasemdir og ókvæðisorö en aðrir lögðu
stæöingum tii aðminna á tónleikana 1 Laugardalshöli annaðkvöid undir hendur á vigamennina. Ekki vitum við hvað þessi hefur til sakar unnið.
r
I frumskógi fasteignaviðakiptanna:
Töluverðar sveiflur
Enn skal haldiö áfram að
brjótast I gegnum frumskóg
fasteignaviðskiptanna, en á þeim
máium eru margar hliðar og
flóknar. Fasteignamat rikisins er
sú stofnun hér á landi sem hefur
hvað best yfirlit yfir sölur og
langtfrá þvi allar sölur sem fram
fara). A þessu timabili kostaði
hver fermetri að meðaltali 358
þús. kr. titborgun var 272 þús á
ferm. staðgreiðsluverð 311 þús á
ferm. og meðalstærð seldra íbúða
79,2 fermetrar.
Janúar: Skráðar sölur 52, meðal-
stærð 79,2 ferm.
Verðáferm. 341 þús.
Staðgr.verð (núgildi) 299 þús.
Otborgun 266 þús.
Febrúar: Skráðar sölur 81.
Staðgr.verð (núgildi) 329 þús.
Otborgun 284 þús.
Tölur aprilmánaðar eru einkar
athyglisveröar, þvi þá voru
seldar minni ibúðir sem jafnan
eru nokkuð dýrari, en eins og sjá
fékk starfiö
Kjartan Gunnarsson lögfræð-
ingur og nýútskrifaður frá
herskóla Nató i Noregi var ráðinn
framkvæmdastjóri Sjálfstæðis-
flokksins á miðstjórnarfundi hans
i gær.
Kjartan tekur við starfinu af
Siguröi Hafstein, sem gegnt hefur
þvi i 9 ár. Inga Jóna Þóröardóttir
var á sama fundi ráðin fram-
kvæmdastjóri fræðslu- og út-
breiðslunefndar Sjálfstæðis-
flokksins.
Flokkur +
verkalýðs-
félög = ?
— Sjá opnu
verðlag á fasteignum. Stofnunin
reiknar út meðalverð á fermetra,
staðgreiðsluverð, útborganir og
meðalstærð íbúða sem seljast.
Það má þvi sjá þróun fasteigna-
markaðsins með þvi að kanna töi-
ur þeirra. Þó er sá galli á gjöf
Njarðar að enn sem komið er
liggja ekki fyrir tölur yfir siðustu
mánuði, en þó er að finna
visbendingar um þá þróun sem nú
er greiniieg lækkun fasteigna-
verðs.
A timabilinu janúar til mars
eru skráðar um 200 sölur (sem er
Af þessum ibúðum voru 70
tveggja herbergja, 52 þriggja
herbergja, 41 fjögurra herbergja
ag 28 fleiri en fjögurra herbergja.
Ef litið er á einstaka mánuði
semur ýmislegt i ljós. I nóvember
Dg desember var nokkur
samdráttur og spenna litil, enda
rikti ótryggt ástand I stjórnmál-
ím og einnig er venjan sú aö litið
er úm sölur i mánuðunum fýrir
jól.
I janúar hófst hins vegar mikið
spennutimabil.
meðalstærð 74 ferm. Verðá ferm. 361 þús.
Staðgr.verð (núgildi) 313 þús.
Útborgun 271 þús.
Mars: Skráðar SÖlur 58,
meðaistærö 86,5 ferm.
Verðá ferm. 369 þús.
Staðgr.verð (núgildi) 321 þús.
Útborgun 292 þús.
Aprii/Meðalstærð 75,5 ferm.
(sölur vantar) Veröáferm. 379 þús.
má hækkar útborgun og stað-
greiðsluverðið sáralitið.
Mai: þá fara tölur að veröa vara-
samar (of fáar sölur skráðar) en
gefa ákveðna visbendingu þó.
27 sölur eru skráðar. Meöalstærö
er 75 ferm.
Veröá fermetra 413 þús.
Staðgreiðsluverö 354 þús.
Útborgun 298 þús.
Enn nokkur hækkun.
Júni:ennþá varasamar tölur, 20
sölur skráðar, meðalstærö 82
ferm.
Framhald á bls. 13