Þjóðviljinn - 12.09.1980, Page 2

Þjóðviljinn - 12.09.1980, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. september 1980 Þjóðleikhúsið: Litla sviðið aftur í gang eftir sumarið Sýningar hefjast aö nýju á Litla sviði Þjóöleikhússins n.k. þriöju- dagskvöld á slöasta leikriti Jökuls Jakobssonar, t ÓRUGGRI BORG. Leikritiö var frumsýnt I mal s.I. og hlaut þá ágætis undir- tektir, blaöaummæli og aösökn. Leikurinn gerist á heimili I Reykjavík. Æskuvinur hús- bóndans kemur I heimsókn eftir langdvöl viö mikilvæg störf I Þriöja heiminum. Húsbóndinn má þó lltiö vera aö því aö sinna gestinum þar eö hann er önnum kafinn viö uppfi'nningar sem munu frelsa mannkyniö. Nú er kominn timi athafna I staö oröa. Jökull þykir i þessu verki beinskeyttari og háöskari' en i flestum fyrri verkum slnum. Leikstjóri er Sveinn Einarsson, en Baltasar gerir leikmynd og Dóra Einarsdóttir búningana. Lýsingu sér Kristinn Danlelsson um. Helga Bachmann, Þorsteinn Gunnarsson, Bessi Bjarnason og Bríet Héöinsdóttir leika helstu hlutverkin. Fíladelfíu- söfnuðurinn: Síaukin bókaútgáfa Flladelfiusöfnuöurinn gerist æ umsvifameiri I bókaútgáfu og eru I þessum mánuöi komnar út þrjár nýjar bækur, Joni, Lækning lögreglumannsins og Vegur frels- isins. , Joni Eareckson segir i bok sinni, Joni, frá slysi er hún varö fyrir 17 ára er hún hálsbrotnaöi og lamaöist frá hálsi og niöur úr og lýsir þvi hvernig trúin á guö veitti henni nýjan lifsþrótt og lifs- vilja. Hún er nú þekktur munnn- málari og fyrirlesari i Bandarikj- unum og hefur hjálpaö fjöl- mörgum, sem átt hafa bágt i lifinu, til aö sjá framtiöina bjart- ari augum. Nýlega var gerö kvikmynd eftir þessari bók og fer Joni sjálf meö aðalhlutverkiö. 1 bókinni Lækning lögreglu- mannsins eftir Kathryn Kuhlman segir frá hvernig John LeVrier lögreglumaöur læknaöist, hel- sjúkur af krabbameini eftir aö hafa sótt samkomur Kuhlman, en hún hefur haldiö stórsamkomur viða um lönd og trúa margir á lækningakraftaverk er eiþar eiga að gerast. Sænsk-finnski kennimaöurinn Frank Mangs útskýrir „Veg frelsisins” i sinni bók, en hann innifelur friöþægingu syndanna og eilift lif, segir i fréttatil- kynningu frá Blaöa- og bókaút- gáfunni Hátúni 2. Nokkurra mánaða bið- staða hjá ráðuneytinu Nefnd sem skipuö var á sl. ári til aö endurskoöa reglur um öku- kennslu hefur ekki veriö kölluö satnan um nokkurra mánaöa timabil og viröist máliö I algerri biöstööu hjá dóm smálaráöu- neytinu. Stjórn Okukennarafélags Is- lands bendir á þetta m.a. vegna blaðaskrifa aö undanförnu um umferðarmál og tillagna land- læknis um aögeröir til aö draga úr umferöarslysum m.a. meö endurskoöun á þessum reglum. Minna ökukennarar á, aö stjórnin hafi þegar i april 1979 afhent dómsmálaráöherra fullmótaöar | tillögur um breytingar á reglu- I gerðinni. Stjórnin segist i nokkur ár hafa unniö aö þvi aö ná fram breyting- um á reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o.fl. og eru i til- lögum hennar geröar miklar kröfur um menntun ökukennara, lágmarksþjálfun ökunema, aukna fræöilega kennslu og að öll próf á landinu veröi samræmd. Ennfremur, aö ökukennara- félagiö sjái um menntun allra bif- reiðarstjóra. 1 nefndinni sem ekki hefur komiö saman svo lengi, eins og áöur er getiö, eiga sæti þeir Ólafur W. Stefánsson frá dóms- málaráöuneytinu, Guöni Karls- son frá Bifreiöaeftirliti rikisins og Guömundur G. Pétursson frá Okukennarafélagi Islands. Bílbeltin hafa bjargað Stefán Baldvinsson starfsmaöur kennir Selmu og Laufeyju matador. Skóladagheimilið í A usturbœjarskólanum tekiö til starfa: miðað við eftirspurn, segir skólastjórinn Endurskoðun reglna um ökukennslu: RÁD Sigurborg Jónsdóttir kennari og Jón Kjartan voru aöbyggja úr kubbum. — Ljósm.: — eik — — Þörfin fyrir skóla- dagheimili í Reykjavik er svo óhugnanlega mik- il, að þetta nýja heimili er einsog dropi i hafið, — sagði Alfreð Eyjólfsson, skólastjóri Austur- bæjarskólans i gær, þegar blaðamaður og ljósmyndari heimsóttu nýja skóladagheimilið i Aus turbæ j ar skólanum, sem tók til starfa um leið og skólinn byrjaði i siðustu viku. 19 börn á aldrinum 6 til 9 ára hafa nú fengiö samastaö i skóla- byggingunni sjálfri, og er þaö nýjung hér á landi aö slikar stofn- anir séu undir sama þaki. Alfreö sagöi, aö þetta væri oröiö mjög algengt i Noregi og heföi gefist vel, og Danir væru einnig aö taka þetta upp i rikara mæli. Skóla- Alfreö Eyjólfsson skólastjóri: nýr þáttur I skólastarfinu. — Ljósm.: — eik. dagheimiliö veröur meö þessu móti þáttur i skólastarfinu, og er undir stjórn skólastjóra. Sem stendur er skóladagheim- iliö i sama húsnæöi og athvarfið, sem starfrækt hefur verið viö skólann i nokkur ár, en siöar i þessum mánuöi veröur þaö Guömundur og Alexander sátu aö tafli. — Ljósm.: — eik. væntaniega komiö i sitt endan- lega húsnæöi, sem er fyrrverandi ibúö skólavaröar. Þar er nú veriö að mála og ganga frá. Þá bætast þrjú börn í hópinn, þvi fullnýtt tekur skóladagheimiliö viö 22 börnum, og hefur þeim rýmum þegar verið ráðstafaö. Þaö er Dagvistun Reykjavikur sem sér um ráöstöfunina, og gilda sömu reglur um hana og dagheimilin, þ.e. einstæöir foreldrar og náms- menn ganga fyrir um pláss. Einnig gilda sömu reglur um sumarleyfi og á dagheimilunum, enda þótt sumarleyfi skólanna séu lengri, sem kunnugt er. Skóladagheimilið er sem áöur segir undir stjórn skólastjóra, en þrir starfsmenn annast börnin: tvær stúlkur með kennaramennt- un og ungur piltur sem er starfs- maöur. Sagöi skólastjóri það mikinn ávinning aö hafa fengið karlmann i þaö starf, þar sem langflest bömin kæmu frá heimil- um einstæðra mæöra. — ih Eins og dropi í hafíð

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.