Þjóðviljinn - 12.09.1980, Qupperneq 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINNFöstudagur 12. september 1980
Föstudagur 12. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
„Hungursneyð
verður ekki til
af sjálfu sér,
þær eru
skipulagðar af
þeim sem ráða
kornmarkaðnum”
Bertolt Brecht
Fjórði hver íbúi jarðar
fær ekki nóg í svanginn.
Einn af hverjum niu er
þjáðuraf stöðugri vannær-
ingu og einn af hverjum
sjötíu og þrem sem lifðu
við upphaf ársins verður
hungurmorða áður en það
er liðið í aldanna skaut.
Þar fyrir utan munu svo
fjölmargir farast úr sjúk-
dómum sem eiga upptök
sin i vannæringu. ótöluleg-
ur fjöldi barna mun ekki
ná fuilum þroska af sömu
sökum og margt gamal-
mennið mun hverfa til
feðra sinna þegar kald-
viðri ríða yfir, einungis af
því það fær ekki nógu
mikla næringu í kroppinn.
Þeim fjölgar stöBugt sem fá
ekki nægilegt aö boröa og
veröa hungurvofunni aö bráö. A
meöan veröa hinir auöugri enn
auöugri og feitari. Af hverju stafa
þessi ósköp?
Nóg til af mat
örugglega ekki af þvi aö jöröin
framfleyti ekki þeim skara sem
hana byggir.
Síöan áriö 1945 hefur matar-
framleiöslan i heiminum næstum
árlega aukist hraöar en fólks-
fjölgunin. Samkvæmt sérfræöing-
um Sameinuöu þjóöanna (FAO)
þarf sérhver lifenda aö meöaltali
2.354 kaloriur daglega til aö þörf-
um hans sé fullnægt, en fram-
leiöslan daglega er hins vegar
2.420 kaloriur á einstakling þann-
ig aö þaö er ekki fæöuskortur sem
veldur.
Orsökin er fyrst og fremst sú aö
hiö kapitaliska kerfi hindrar svo
alltof viöa dreifingu fæöunnar á
rétlátan máta. Astandiö er nefni-
lega þannig, aö i dag er fæöu-
framleiöslan aö mestu komin i
hendur risastórra auöhringe, sem
eru fyrst og fremst á höttunum
eftir sem mestum og fljótteknust-
um gróöa.
Auöhringarnir veröleggja vör-
ur sinar svo hátt aö fólk i fæöu-
nauö hefur ekki ráö á aö kaupa
þær. Þetta gildir ekki einungis
fyrir þriöja heiminn þar sem
skorturinn er sárastur, þvi einnig
i Bandarikjunum eru milli 12—15
miljónir manna sem þjást af
hungri skv. skýrslum þarlendra
stjórnarstofnanna.
Þrátt fyrir skortinn er um veru-
lega offramleiöslu aö ræöa i ýms-
um löndum. Fjöll af hinum og
þessum matartegundum hlaöast
upp.
Hvers vegna er þessi matur
ekki seldur á aögengilegum pris-
„Að senda
ókeypis fæðu til
landa einungis
vegna þess að
fólk sveltur þar,
er heldur vond
ástæða”
Danny Ellerman,
meðlimur í
Þjóðaröryggisráði
Bandaríkjanna
um fyrir hina hungruöu eöa
hreinlega gefin?
Orsökin er m.a. fólgin i þeim
áhrifum sem auöhringarnir hafa
á rikisstjórnir hér og hvar og
valda þvi aö stórfelldar niöur-
greiöslur eru veittar framleiö-
endum offramleiddra fæöuteg-
unda svo bændur i viökomandi
löndum geti keypt þær lágu veröi
og gefiö búpeningi sinum. Þannig
er þaö aö minnsta kosti fóöraö af
pólitikusunum.
Þetta þýöir aö sumum auö-
hringum eru i rauninni veittir
istyrkir til aö kaupa af sjálfum sér
sina eigin offramleiöslu, sem er
svo notuö til aö framleiöa enn
meira o.sv.frv.
Sagan af
mjólkurduftinu
Frægt er dæmiö af mjólkur-
duftinu. Or þvi er auövelt aö laga
fyrirtaks fæöu, næringarrika og
auömelta fyrir sveltandi fólk. Þaö
er svo létt, aö flytja má miklar
birgöir af þvi heimshorna milli
meö tiltölulega litilli fyrirhöfn
miöaö viö aörar fæöutegundir.
Mjólkurduftiö er möo. fyrirtaks
hallærisbjörg.
1 löndum Efnahagsbandalags-
ins er mikil offramleiösla af þvi,
og birgöir uppá næstum eina og
hálfa miljón tonna sem enginn
getur eöa vill kaupa. 1 Banda-
rikjunum eru birgðirnar enn
meiri.
Fólk verð-
ur hungur-
morða í
heimi full
um af mat
tii aö lina sultinn meö þvi aö
senda birgöirnar til hallæris-
svæöa. En þaö er nú ööru nær.
Þess i staö borga viðkomandi
rikisstjórnir miklar niöurgreiösl-
ur á mjólkurduftiö svo þarlendir
búhöldar geti keypt þaö billega og
gefið beljum sinum til aö hægt sé
aö framleiöa enn meira mjólkur-
duft.
Svipaöa sorgarsögu er aö segja
af hrisgrjónafjallinu i Japan, þar
sem liggja sjö miljónir tonna
óseldar og er þó stutt til hungur-
svæða Asiu.
Hungrið er vopn
Þvi má svo ekki gleyma aö
hungriö er dýrmætt vopn i hönd-
um riku þjóöanna. Meöan þegnar
þriöja heimsins eru haldnir i
hungurfjötrum er ekki liklegt aö
þeir taki upp baráttu gegn þeim
hroöalega þjófnaöi seni viö Vest-
urlandabúar fremjum án afláts á
gæðum þeirra.
Matarskortinn má lika nota I
beinum pólitiskum tilgangi.
Bandarikjamenn notuðu vald sitt
yfir kornmarkaönum til aö refsa
Sovétmönnum fyrir Afganistan.
Sama vopni var beitt til aö
þröngva Sadat Egyptalandsfor-
seta inná rétta linu varöandi ísra-
el. Siöast en ekki sist varö svo
stjórn Allende sálaöa i Chile meö
sams konar þrýstingi.
Skemmt korn til
hungursvæða
Auöhringarnir láta sér ekki
nægja aö þrýsta upp veröinu á
fæöunni. Stundum selja þeir
hreinlega ónýtt korn til svæöa
sem sárlega þarfnast matar.
Þannig þurftu til dæmis Ind-
verjar aö standa I ströngum
málaferlum útaf korni sem einn
auöhringurinn haföi selt þeim og
erætt á litlar 300 miljónir
sterlingspunda. Indverjar unnu
máliö og við rannsókn kom i ljós
að i staö kornsins haföi gjarnan
veriö komiö fyrir menguöu úr-
gangskorni eöa sandi.
Þessi offramleiösla ætti aldeilis
aö geta satt sveltandi munna ef
viökomandi lönd sýndu vilja sinn
Illvigur fellibylur skildi illa viö
Hondúrasbúa á dögunum og
hjálparstofnanir ýmsar ruku til
og sendu hungruöum lýö korn.
Þvl korni fleygöu Hondúras-
búarnir i sjóinn.
Þaö var ónýtt.
Eru til bjargráð?
I samanburöi viö ástandiö viöa
annars staöar lifir venjulegur ts-
lendingur náttúrulega i endalaus-
um munaöi og kerfisbreyting
kannski ekki aökallandi fyrir
hann.
Hafandi i huga á hinn bóginn
þær hryggilegu staöreyndir sem i
upphafi þessa pistils eru raktar,
aö fjóröi hver af okkar fólki
annars staðar sveltir og einn af
hverjum sjötiu og þremur drepst
úr hungri, er þá ekki timi til aö
viö stöldrum viö og hugsum okkar
ráö?
Eftir á aö hyggja, viö erum ekki
ein i heiminum.
Hafandi ennfremur I huga aö
þaö er til nóg fæöa fyrir alla.er þá
ekki mál aö henda þvi kerfi öllu
úti hafsauga, sem kemar I veg
fyrir réttláta dreifingu hennar og
taka upp nýtt skipulag, hvort sem
þaö nú heitir sósialismi eða eitt-
hvaöannað?? — SS
(UnniöúrSocial workerm.a.)
„Skortur á korni
í framtíðinni
gæti fært Banda-
ríkjamönnum
vald sem þau
hafa aldrei haft
áður...
Washington gæti
bókstaflega haft
í hendi sér örlög
hins sveltandi
fjölda”
CIA
A Bretlandi er algeng sjón aö sjá gamalt fólk leita sér matar kringum útimarkaö. Enda þarf mikla lista-
menn til aö lifa á ellistyrk frú Margrarétar Thatcher.
Bangladesh — gamaii maöur aö bana kominn af hungri
Epli grafin I jörö meö stórvirkum vélum I Frakklandi
nraHBan
á dagskrá
>Það er harla aumt að umfjöllun
íslenskra sósíalista um erlend málefni,
svo sem verkföllin í Póllandi, er oft
ítarlegri og gagnlegri en umræða um
störf og stefnu eigin hreyfingar
Flokkur + verka-
lýðsfélög = ?
Fréttamat fjölmiöla á Vestur-
löndum er oft harla furðulegt og
má nefna dæmi þvi til sönnunar.
Sum lönd eru fréttaefni nokkra
hriö, en falla siöan i gleymsku —
veröa aftur bara nöfn á landa-
korti. Siöan Bandarikjamenn
hættu manndrápum og niöings-
verkum öörum i Vietnam er, til
dæmis, fátt þaöan aö „frétta”.
Ekki þykir fréttnæmt hvernig
uppbyggingu landsins úr rústum
styrjaldar gengur eöa svik
Bandarikjamanna viö gefin lof-
orö um aðstoö til þess verks.
Stundum beinist hins vegar
athygli blaða, útvarps, og sjón-
varps aö einum atburöi, einu
landi, sem meö réttu snertir hugi
okkar allra. Þannig er um verk-
föllin i Póllandi.
Pólland — og island
Margir spyrja eflaust hvers
vegna pólskir verkamenn báru
kröfur sinar fram til sigurs, en
Voriö I Prag 1968 endaöi meö
valdaráni erlendra herja. Ein
ástæöan er sennilega sú, aö ein-
ræöisherrarnir I Moskvu komu
Tékkum aö óvörum — sviku þá i
griöum. Innrásarliðiö mætti litilli
sem engri mótspyrnu. Slik var,
þrátt fyrir allt, trú félaga i tékk-
neska kommúnistaflokknum á
leikreglum þeim sem ættu aö
gilda i samskiptum áósialiskra
rikja.
Pólverjar hafa lært af reynsl-
unni. Þess er gætt aö gefa Kreml-
verjum ekki átyllu til óhæfu-
verka, en samtimis er skipulagn-
ing og samheldni verkamanna
slik, aö þeir verða ekki auðveld-
lega brotnir á bak aftur (þó að
ekki sé hægt aö útiioka innrás
Sovétherjanna). 1 Póllandi sann-
abist einnig enn einu sinni, aö
frjáls verkalýðsfélög samrýmast
ekki hugmyndum um úrvals-
flokkinn, sem leiöbeinir fjöldan-
um og hefur „vit fyrir” honum,
þegar þurfa þykir. Þetta kemur
heim og saman viö reynslu
islenskra sósialista. Barátta
þeirra og starf allt tók stakka-
skiptum áriö 1938, þegar úrvals-
hugmyndin var i reynd aflögö.
Sigrarnir i skæruverkföllunum
1942, þegar ríkisstjórn „lýöræöis-
flokkanna” ætlaöi að svipta
verkalýösfélögin samningsrétti,
og i alþingiskosningunum sama
ár voru árangur hreyfingar, sem
haföi varpað af sér viðjum
kreddukenninga.
Alþýðubandalagið
Þessa arfleifö gagnrýnnar
hugsunar hefur stjórnmálaflokk-
ur islenskra sósialista aö mörgu
leyti varðveitt vel. Alþýöubanda-
lagiö gerir ekki kröfur um yfirráö
yfir verkalýðsfélögum eöa öörum
félagasamtökum i landinu. Allar
fullyröingar um slikt eru einfald-
lega ómerkilegur áróöur þeirra,
sem helst vilja fjöldahreyfingu
sósislista feiga.
Hins vegar veröur aö játa að
viö I Alþýðubandalaginu vitum
oft miklu betur hvað viö viljum
foröast heidur en hvaö við viljum.
Viö stefnum ekki aö þjóðfélagi
þar sem flokkurinn eini og sanni
drottnar, en viö höfum ekki skýra
hugmynd um hvernig sambúö
verkalýðsfélaga og stjórnmáia-
flokks sósialista skuli háttaö. I
stjórnarandstööu eru þarna
venjulega engir meiriháttar
sambúðarerfiðleikar, þær rikis-
stjórnir sem setiö hafa aö völdum
hafa séð um þaö sjálfar. ÖBru
máli gegnir þegar Alþýöubanda-
lagiö er i rikisstjórn. Þetta gildir
ekki sist um núverandi rikis-
stjórn, sem ekki hefur nein skýr
stefnumið né baráttumál, ef miö-
aö er viö Nýsköpunarstjórnina
eða landhelgismálið i tiö vinstri
stjórnarinnar 1956—1958.
Sú rikisstjórn sem nú situr lof-
aöi aö móta stefnu sina i kjara-
málum i samráöi viö verkalýðs-
hreyfinguna. Hefur aðild Alþýðu-
bandalagsins að rikisstjórn
markaö einhver þáttaskii i sam-
búö rikisvalds og verkalýös-
félaga?
Þessa spurningu og marg-
ar fleiri er snerta tengsl flokks og
verkalýöshreyfingar, þarf aö
ræöa heiðarlega og opinskátt inn-
an Alþýöubandalagsins og i mál-
gögnum þess. Sama gildir raunar
um starf flokksins i sveitarstjórn-
armálum. Hefur Aiþýöubanda-
lagið, til dæmis, meö þátttöku
sinni i meirihlutasamstarfi i
Reykjavik, Kópavogi og fleiri
sveitarfélögum stuölaö aö opnari
og lýöræöislegri stjórnarháttum
þar sem.m.a., áhrif verkalýðs-
félaga og annarra samtaka
launafólks eru meiri en áöur?
Engin töfrabrögð eða sjón-
hverfingar
Ekki veit ég hver yröi niöur-
staöa slikrar umræöu; sennilega
eru ekki til neinar töfraformúlur
um samstarf sósialiskra fiokka
og verkalýösfélaga. Engu aö síö-
ur er harla aumt að umfjöllun
islenskra sósialista um erlend
málefni, svo sem verkföllin i Pól-
landi, er oft itarlegri og gagnlegri
en umræöa um störf og stefnu
eigin hreyfingar. Þar eru áber-
andi lofsöngvar og tilraunir til
sjónhverfinga.
Vikjum aftur aö atburöunum I
Póllandi. 1 fyrstu atrennu
svöruöu pólsku ráöherra-
sósialistarnir öllum kröfum verk-
fallsmanna á þessa lund:
1. Það er samneyslan, sérstak-
lega aukin rikisútgjöld, sem
skiptir höfuömáli fyrir launa-
fólk, ekki „peningalaunin”.
2. Viðskiptakjör okkar hafa
versnað og erlendar skuldir
hlaöist upp. Þjóðarbúið þolir
þvi ekki kauphækkanir.
3. Kaupmátturinn nú er aðeins
örlitið lægri en meöaltal siöasta
ársfjóröungs i valdatið
Gomulka, fyrrum aðalritara
Kommúnistaflokksins.
4. Þessi rikisstjórn er sú skásta
af öllum hugsanlegum rikis-
stjórnum.
Auðvitað er þessi frásögn einber
hugarburöur. Kunnur illkvittnis-
maöur, gjörsamlega óábyrgur
orða sinna og gerða, gaukaði
þessu hugarfóstri sinu aö mér á
förnum vegi. Aö sjálfsögöu á það
ekkert erindi við lesendur Þjóö-
viljans. Eða hvaö?
Svanur Kristjánsson.
Ný bók
um svæða-
meðferð
Bókaútgáfan örn og örlygur hf.
hefur gefiö út nýja bók um svæöa-
meöferð eftir Hanne Marquardt I
þýöingu Jóns A. Gissurarsonar.
Formála bókarinnar rita þeir
Geir Viöar Vilhjálmsson og dr.
med. Erich Rauch, en yfirlestur
handrits önnuöust Geir Viöar og
Ólafur Fredriksen.
Bókin skiptist i þrjá hluta og
fjallar sá fyrsti um svæöameö-
feröina sjálfa, sögu hennar og
hugmyndafræði, viöbragös-
svæöin, meöhöndlun og þaö sem
henni viökemur. 1 öörum hluta
bókarinnar eru sjúkrasögur og I
þeim þriöja ráöleggingar um
meöhöndlun.
I formála segir Geir Viöar ma.
um beitingu svæöameöferöar:
„Eftir þvi sem meiri reynsla
hefur fengist af áhrifamætti
svæðameðferöar hefur fengist
skýrari mynd af þvi hvenær
svæðameðferö á ekki viö. svo og
nauösyn þess aö fara nógu hægt
af staö og kanna viöbrögö viö
, Framhald á bls. 13