Þjóðviljinn - 12.09.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJóÐVILJINNFöstudagur 12. september 1980
sf^ÞJÖÐLEIKHÚSIfi
Snjór
eftir Kjartan Hagnarsson
Leikmynd: Magnús Tómasson
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Frumsýning í kvöld kl. 20
2. sýning laugardag kl. 20
3. sýning sunnudag kl. 20
Vekjum athygli á frum-
sýningarmiBum, sem seldir
eru á frumsýningar hverju
sinni og ekki eru á föstum
áskriftarkortum.
Mi&asala 13.15—20. Sími 11200.
Frumsýnum fræga og vinsæla
gamanmynd:
FriscoKid
Bráöskemmtileg og mjög ve.
ger& og leikin, ný, bandarísk
úrvals gamanmynd I litum. —
Mynd sem fengiö hefur fram-
úrskarandi aösókn og um-
mæli.
Aöalhlutverk: GENE WILD-
ER, HARRISON FORD.
lsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
óskarsverölaunamyndin
tlKffl yOU'fð fltTtí*]
HTRIPIPH’
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaöar hefur hlot-
iö lof gagnrýnenda. 1 april sl.
hlaut Sally Field OSKARS-
VERÐLAUNIN, sem besta
leikkona ársins, fyrir túlkun
sina á hlutverki Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aöalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges, og Ron Leib-
man, sá sami er Ieikur Kaz I
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
Sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frumsýning:
Sæúlfarnir
Ensk-bandarlsk stórmynd,
æsispennandi og vi&buröa-
hröö, um djarflega hættuför á
ófriöartimum, meö GREG-
ORY PECK, ROGER MOORE
og DAVID NIVEN.
Leikstjóri: ANDREW V.
McLAGLEN.
lslenskur texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15
—------salur
Foxy Brown
Hörkuspennandi og Hfleg, meö
PAM GRIER.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-salur
Sólarlandaferðin
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
--------saiur D------------
Mannræninginn
Spennandi og vel geró
bandarfsk litmynd meö
LINDA BLAIR og MARTIN
SHEEN.
lslenskur texti.
Sýnd kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
In Panavision'and Matrocolor
Islenskur texti.
Bráöskemmtileg, eldfjörug og
spennandi ný amerisk gaman-
mynd i litum, um óvenjulega
aöferö lögreglunnar viö aö
handsama þjófa.
Leikstjóri. Dom DeLuise.
Aöalhlutverk. Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd kl. 5 og 9.
Charles Bronson
James Coburn
Hörkuspennandi kvikmynd
meö Charles Bronson og
James Coburn.
Endursýnd kl. 7 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Simi 11475
LEE
MARVIN
“P0INT
BLANK"
Hin ofsafengna og fræga saka-
málamynd.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
■BORGAFW
DíOið
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Slmi 43500
(Útvegsbankahúsinu austast i
Kópavogi)
FLÓTTINN frá FOL-
SOM fangelsinu.
(Jerico Mile)
foronebrief mile
hewusfree!
TÓNABÍÓ
v Sími 31182
Sagan um O
mynd um lif forhertra glæpa-
manna í hinu illræmda FOL-
SOM fangelsi í Californlu og
þaö samfélag sem þeir mynda
innan múranna.
Byrjaö var aö sýna myndina
vR)s vegar um heim eftir Can
kvikmyndaháti&ina nú i
sumar og hefur hún alls staöar
hlotiö geysiaösókn.
Blaöaummæli:
,,Þetta er raunveruleiki”
New York Post
„Stórkostleg”
Boston Globe
„Sterkur leikur”......hefur
mögnuö áhrif á áhorfandann"
The Hollywood Reporter
„Grákaldur raunveruleik-
i”...,,Frábær leikur”.
New York Daily News
Fain Murphy — PETER STR-
AUSS (úr ..Solder
Blue” -f ,,Gæfa eöa gjörfi-
leiki”)
R.C. Stiles — Richard
Lwawson
Cotton Crown — Roger E.
Mosley.
Leikstjóri:
Michael Mann.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30.
Isienskur texti
Bönnuö börnum innan 16 ára.
ATH! Miönætursýning kl. 1.30.
(The story of O)
O íinnur mna tullkomnu full-
nægingu I algjörri auömýkt. —
Hún er barin til hlýöni og ásta.
Leikstjóri: Just Jaeckin.
Aöalhlutverk: Corinne Glery,
Udo Kier, Anthony Steel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Undrin i Amityville
AN AMERICAN INTERNATlj
THE
AMITWILLE
HORROR
Dulmögnuö og æsispennandi
ný bandarisk litmynd, byggö á
sönnum furöuviöburöum sem
geröust fyrir nokkrum árum.
— Myndin hefur fengiö frá-
bæra dóma, og er nú sýnd viöa
um heim viö gifurlega aösókn.
James Brolin, Margot Kidder,
Rod Steiger,
Leikstjóri: Stuart Ilosenberg
tslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.15.
Hækkaö verö.
LAUGARÁ8
B I O
DETROIT 9000
Endursýnum þessa hörku-
spennandi lögreglumynd.
Aöalhlutverk: Alex Rocco og
Vanetta McGee.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
c 1076 PARAMOUNT PICTUBES CORP
1959. New York Cyty, vig-
völlurinn var ,,Rock and
RoH’\þaö var byrjunin á þvl
sem tryllti heiminn, þeir sem
uppliföu þaö gleyma þvi
aldrei. Þú heföir átt aö vera
þar.
Aöalhlutverk : Tim
McInTire, Chuck Berry,
Jerry Lee Lewis.
Sýnd kl. 9
Islenskur texti.
Sfmi 22140
Flóttinn frá Alcatraz
Hressileg ný slagsmálamynd
meö jaröýtunni Bud Spencer I
aöalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7.15.
Hækkaö verö.
Vegna fjölda áskorana véröur
þessi úrvalsmynd sýnd i
nokkra daga enn.
AÖalhlutverk: CLINT EAST-
WOOD.
Sýnd kl. 9.30
Bönnuö innan 14 ára.
Jarðýtan
BUD SPENCER
Action.grin
og oretæver
Han tromler alle
barske fyre ned
apótek
Nætur-, kvöld og helgidaga-
varsla i apótekum Reykjavík-
ur, vikuna 5. sept. til 11. sept.,
er i Laugarnesapóteki. Kvöld-
varslan er einnig f Ingólfsapó-
teki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
NorÖurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar i sima 5 16 00.
slökkviliö
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 1 1100
sími 1 1100
slmi 111 00
slmi 5 11 00
slmi 5 11 00
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 11166
slmi 4 12 00
simi 11166
simi 5 1166
slmi 5 1166
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 Og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla 'daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæ&ingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspltali— alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Fiókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Aöalsafn. lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 9—21,
laugardaga kl. 9—18, sunnu-
daga kl. 14—18.
Sérútlán, Afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sölheimasafn, Sólheimum 27,
slmi 36814. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim. Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn, Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
tilkynningar
Kvennadeild Slysavarnar-
félagsins i Reykjavik heldur
fund fimmtudaginn 11. sept.
kl. 20.00 I Slysavarnafélags-
húsinu. A dagskrá er áriöandi
mál um fjáröflun o.fl.. A eftir
veröur spiluö félagsvist.
Félagskonur eru hvattar til aö
fjöimenna.
ferdir
1. Helgarferö i Þórsmörk
13.—14. sept..
Brottför kl. 08 laugardag. Gist
i húsi.
2. Landmannalaugar — Rauö-
fossafjöll, 12.—14. sept..
Brottför kl. 20 föstudag. Gist I
húsi.
3. Hnappadalur-Skyrtunna-
Gullborgarhellar, 12.—14.
sept..
Brottför kl. 20 föstudag. Gist I
húsi.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni Oldugötu 3.
Feröafélag Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 12.9. kl. 20
1. Þórsmörk, gist i tjöldum i
Básum, einnig einsdagsferö á
sunnudagsmorgun kl. 8.
2. Snæfellsnes, góö gisting á
Lýsuhóli, sundlaug, aöalblá-
ber og krækiber, gengiö á
Helgrindur og Tröllatinda,
fararstj. Erlingur Thor-
oddsen.
Farseölar á skrifst. Lækjarg.
6a, s. 14606. Ctivist.
minningarspj
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavik:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, Simi 83755.
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16.
Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraöra viö
Lönguhliö.
Garös Apótek, Sogavegi 108.
Bókabúöin Embla, viö Norö-
urfell, Breiöholti.
Arbæjar Apótek, Hraunbæ
102a.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, simi 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
vemdarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
söfn
Arbæjarsafn
1 safninu I Arbæ stendur yfir
sýning á söölum og sööul-
áklæöum frá 19. öld. Þar getur
aö lita fagurlega ofin og saum-
uö klæöi, reiötygi af ýmsum
geröum og myndir af fólki i
reiötúr. 1 Dillonshúsi eru
framreiddar hinar vlöfrægu
pönnukökur og rjúkandi kaffi.
Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—18.00.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Op-
iö mánudaga—föstudaga kl.
9—21, laugardaga kl. 13—16.
Hafnarfjöröur:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31.
Sparisjóöur Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10.
Kvenfélag Háteigssóknar
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd i
Bókabúö Hllöar, Miklubraut
68, slmi: 22700, Guörúnu
Stangarholti 32, simi 22501,
Ingibjörgu Drápuhliö 38, simi:
17883, Gróa Háaleitisbraut 47,
simi: 31339, og Ora-og skart-
gripaverslun Magnúsar As-
mundssonar Ingólfsstræti 3,
simi: 17884.
Minningarkort Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöö-
um:
Versl. S. Kárason, Njálsgötu
3, simi 16700.
Holtablómiö, Langholtsvegi
126, simi 36711.
Rósin, Glæsibæ, slmi 84820.
BókabúÖin Alfheimum 6, simi
37318.
Dögg Alfheimum, simi 33978.
Elln Kristjánsdóttir, Alfheim-
um 35, simi 34095.
Guöriöur Gisladóttir, Sól-
heimum 8, simi 33115.
Kristin Sölvadóttir, Karfavogi
46, sfmi 33651.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Hver setti þennan sælgætiskassa I pokann?
Ekki ég! Ekki ég!
• útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 VeÖurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Þórhalls
Guttormssonar frá kvöldinu
á&ur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleigh. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les (24).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Ég man þaö enn”.
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. Aöalefni ,,Món-
um ekiö heim”, frásögn
Magnúsar Einarssonar.
11.00 Morguntónleikar. David
Evans, Krisján Þ. Stephen-
sen, Gunnar Egilson og
HansPloder Franzson leika
Kvartett fyrir flautu, óbó,
klarinettu og fagott eftir Pál
P. Pálsson/Arthur
Grumiaux og Nýja filharm-
onlusveitin leika FiÖlukon-
sert nr. 2 I e-moll op. 64 eftir
Felix Mendelssohn: Jan
Krenz stj./Tékkneska fil-
harmóniusveitin leikur
„Hádegisnornina”,
sinfóniskt ljóp op. 108 eftir
Antonin Dvorák: Zdenek
Chalabala stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.00 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Dans- og dægur-
lög og léttklassisk tónlist.
14.30 Miödegissagan.
15.00 Popp.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar. Jean
Martin leikur ,,Bunte Blatt-
er”, planólögop. 99 eftir Ro-
bert Schumann/Dietrcih
Fischer-Dieskau syngur lög
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart, Daniel Barenboim
leikur á pianó.
17.20 Litli barnatlminn: Þetta
viljum viö heyra. Gréta
ólafsddttir’ stjórnar
barnatíma á Akureyri.
Tvær tlu ára gamlar telpur,
Borghildur Siguröardóttir
og Kristin Magnúsdóttir,
velja og flytja efni meö
stjórnanda.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.00 Tónleikar Tiikynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Þýskalandspistill. Vil-
borg Bickel Isleifsdóttir
talar um Rinardal.
20.15 Þetta vil ég heyra.Aöur
útv. 7. þ.m. Sigmar B.
Hauksson rasöir viö Karolfu
Eiriksdóttur tónskáld, sem
velur sér tónlist til flutn-
ings.
21.30 Fararheiil. Þáttur um
útivist og feröamál i umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
Aöur á dagskrá 7. þ.m.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska
sjöunda áriö” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla GuÖmunds-
dóttir les (4).
23.00 Djassþáttur.
i umsjá Jóns Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjómrarp
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Aö leikslokum. Fimleik-
ar, dansar og flugeldasýn-
ing I lok Ólympiuleikanna i
Moskvu. (Evróvision —
Sovéska og Danska sjón-
varpiö)
21.35 Rauöi keisarinn. Þriöji
þáttur. (1934-39). Ariö 1936
hóf Stalín stórfelldar
hreinsanir I kommúnista-
flokknum, og I kjölfar
þeirra voru sjö milljónir
manna hnepptar f fangelsi.
Ein milljón þeirra var
tekin af lifi, en hinir
vesluöust flestir upp 1
þrælkunarbúöum. Stalin
taldi þessa ógnarstjórn
nauösynlega til aö greiöa
framgang sóslalismans.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
22.25 Bandariski herma&ur-
inn. (Der amerikanische
Soldat) Þýsk blómynd frá
árinu 1970, gerö af Rainer
Werner Fassbinder. Ricky
snýr heim til Þýskalands
eftir aö hafa veriö I Banda-
rlkjaher i Vletnam. Þýö-
andi Kristrún Þóröardótt-
ir. Myndin er ekki viö hæfi
barna.
23.40 Dagskrárlok.
I
l>arílu endileKa af» leinja s\ona til ah festa
hljó&einangrunarplötur?
gengið Nr. 171—10. september 1980 Kaup aaia
1 Bandarlkjadollar...................... 509,50 510,60
1 Sterlingspund ....................... 1222,80 1225,40
1 Kanadadollar.......................... 438,65 439,55
100 Danskar krónur...................... 9245,15 9265,15
100 Norskar krónur..................... 10577,15 10599,95
100 Sænskarkrónur...................... 12273,40 12299,90
100 Finnskmörk......................... 14012,60 14042,90
100 Franskir frankar................... 12305,30 12331,80
100 Belg. frankar....................... 1785,60 1789,50
100 Svissn.frankar..................... 31181,15 31248,45
100 Gyllini ............................ 26325,30 26382,10
100 V-þýskmörk......................... 28620,40 28682,20
100 Lirur................................. 60,19 60,32
100 Austurr. Sch........................ 4045,30 4054,00
100 Escudos.............................. 1028,35 1030,55
100 Pesetar .............................. 697,25 699,75
100 Yen.................................. 235,31 235,82
1 lrsktpund............................ 1078,10 1080,40
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8 671,81 673,25