Þjóðviljinn - 23.09.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 23.09.1980, Síða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJlNN Þriðjudagur 23. september 1980. MOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds-; hreyfingar og þjóðfrelsis fttgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvemdastjóri: EiBur Bergmann RiUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson • Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. L'msjónarmaftur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson. Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Af areiöslustióri: Valbór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdótt >r. Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórssor.. Þingfréttir: porsteinn Magnússon. iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur:Eyjóifur Arnason. Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, SigrlÖur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir: Anna Kristín Sverrisdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaþrent hf. Hlutur verslunar hœrri en innkaupsverðið • Á annarri af tveimur forsíðum Moraunblaðsins á sunnudaginn var gat að líta mynd af sakleysislegum heildsala. AAorgunblaðið er þar að kynna ef ni sjónvarps- þáttar um verðlagsmál, sem sýndur var i síðasta mán- uði. • AAorgunblaðið hef ur það eftir heildsalanum, að hægt væri að spara 7 miljarða á ári „ef verslunin í landinu mætti taka 10% afslátt frá seljanda inn í vöruverðsút- reikning” Þvílík dásemd! • Saklaus lesandi getur með engu móti skilið þessi ummæli heildsalans, sem AAorgunblaðið tíundar úr sjón- varpinu á annan veg en þann, að það séu einhverjir vandræðamenn — trúlega í stjórnarráðinu — sem banni íslenskum heildsölum að kaupa vörur erlendis með þeim afslætti sem í boði er. Auðvitað standa málin þó ekki þannig. (slenskum innflytjendum er samkvæmt lögum og reglum að sjálfsögðu heimilt að kaupa vörur erlendis á því lægsta verði sem býðst, en þeir gera það bara ekki, a.m.k. ekki samkvæmt þeim pappirum, sem þeir sjálfir leggja fram. • Það þarf meira en meðalósvífni af hálf u talsmanns heildsalanna til að koma fram í sjónvarpinu og AAorgun- blaðinu og lýsa því yfir, að heildsaiarnir gætu sem best lækkað innkaupsverð á almennum innflutningi til lands- ins um 7,2 miljarða króna, en þeir láti það vera af því þeir græði meira á því að f lytja inn dýrari vöru. I raun- inni er það þetta sem talsmaður heildsalanna er að segja. • Það er sannarlega kolvitlaust verðlagskerfi, sem gefur heildsalahjörðinni kost á að hagnast þeim mun meira, sem dýrari vörur eru keyptar til landsins Engu að síður er það með öllu siðlaust athæfi af hálfu innflytjenda að hafna hagstæðum innkaupum eða falsa innkaupsverð með þeim rökum að þannig verði þeirra eigin gróði mestur hvað sem þjóðarhagsmunum og hags- munum alls almennings líður. Þeir kynda glatt elda verðbólgunnar sem þannig starfa. • Og hér er þess reyndar að gæta, að samkvæmt íslenskum lögum og reglum, þá er verðlagsyf irvöldum heimilt að veita innf iytjendum nokkra umbun fyrir hag- stæð innkaup svo sem sjálfsagt er, og hafa ýmsir heild- salar notið þess. • Krafa forsvarsmanna heildsala er hins vegar sú að þeir fái sjálfir að ráða verðlagningunni. Reynslan af verðlagningu þeirra vörutegunda þar sem álagning er nú þegar frjáls bendir ekki til þess að almenningur myndi hagnast á slíkri breytingu, nema síður væri. Verðlags- kerfinu þarf hins vegar að breyta þannig að þeim inn- flytjendum sem gera hagstæðust innkaup sé almennt umbunað með hóflegum hætti, en hinum refsað sem flytja inn dýrari vörur en nauðsyn ber til. • Það er átakanlegt að sjá f Morgunblaðinu á sunnu- daginn var tint til hvert dæmið á fætur öðru um verð- lagningu á innfluttum vörum þar sem fram kemur að hlutur verslunarinnar í vöruverðinu til neytandans er álika eða stærri en svarar erlendu innkaupsverði sömu vöru að viðbættum flutningskostnaði til landsins. • Og það átakanlegasta er, að AAorgunblaðið virðist ekkert hafa við slíkt að athuga, — það birtir þessar upp- lýsingar með augljósu stolti. q Morgunblaðið minnir á þá tolla og skatta til ríkisins sem einnig koma inn í vöruverðið, og víst eru þeir oft býsna háir. Vissulega gæti verið skynsamlegt að draga úr slíkum óbeinum sköttum, en hækka þá beina skatta á móti, en í leiðinni þarf að uppræta skattsvikin. Morgun- blaðið þykist hins vegar vilja minnka umsvif ríkisins og þar með heildarskattheimtu þess. • En mættum við enn einu sinni minna á þá staðreynd að meðan Sjálfstæðisflokkurinn réði bæði i forsætis- og fjármálaráðuneytinu 1975-1978, þá voru ríkísútgjöld að jafnaði 28, 2% af þjóðarframleiðslunni á ári og fóru jafnvel yfir 30%. Nú í ár er hins vegar gert ráð fyrir að ríkisútgjöldin verði 25-26% af þjóðarframleiðslu að við- bættum þeim 10,7 miljörðum sem fara í afborganir og vexti af ríkisskuldum sem stofnað var til á velmektar- dögum Geirs Hallgrímssonar og Matthiasar Á. Mat- hiesen. • Morgunblaðið ætti því að hafa hægt um sig varðandi ríkisumsvifin og opinbera skattheimtu. k. klippt Hið Ijúfa líf Þaö er alltaf aö veröa auö- veldara og auöveldara aö sjá um pólitisk skrif á Morgun- blaöinu. Jón Baldvin skrifar einn leiöara af átján um svivirðilegt athæfi Alþýöu- bandalagsmanna, sem hafi ekki enn áttaö sig á Stalln og geri at- lögu aö ginnhelgum Flugleiö- um; þar með eru Staksteinar tilbúnir fyrirþann daginn. Visir skrifar einn af átján svart- hausaleiðurum um svifviröilegt samsæri AJþýöubandalagsins gegn þjóöfélaginu — og eins og bent var á hér i blaðinu á þriðju- daginn var þarf ekki aö skipta um nema fjögur—fimm orö i leiöaranum til aö dt komi ekta nasistaleiöari um Gyöinga frá dögum Weimarlýöveldisins i Þýskalandi. Þessi ritsmiö þykir höfundi Reykjavíkurbréfs Morgunblaösins nii á sunnudag- inn svo ágæt, aö hann tekur leið- ara Visis upp i heilu lagi og hefur þar meö fengiö hálft Reykjavikurbréf alveg fyrir- hafnarlaust. Bágindi á bænum lestlrnir Einar og Brynióliui bt þess um siðustu •ysislegri frétt að hefði haldið Jd i risherbergi i inum flokksins. r ekkiifrásögur fbarnslegri gleði /ánægju með stöðu jrif. þótti ástæðu J lengur tengsl ^mla og trausta • þess getið pr Einar Olgeirs- fclfur Bjarnason jium þann heiður /dinum og heilsa /lenn. Fór ekki á jjk upphefð það var ^ i f lokksþrælinn Uokksstarf inu að J kempur augum liönd þeirra. Brynjólfur eru .. Þeir voru og eru f pólitisku baráttu hafa háð hér á Þ»lr Kinar Olgrinton og Brynjólfur Bjarnaion voru htlöurtftritlr á fundl Alþyöu bandalaf'vmanna á döRunum Þóllrrynt hafi vrrlóaAbóa til nytl andlit á AlþvAubanda lagiA á vlAuvtu áruni rr flokknum rnn stJörnaA mrA tama huRarfari or þrir Kinar or Hrvnjálfur höfAu á sfnum llma huRrrkki tll aAboAa Þeir sóttu linuna til AAoskvu og sungu dyrðarsöngva um félaga Stalin. Aðrir menn hafa tekið við kaffibolla i risherbergjum alla ballans. Það er hinsvegar f roðlegt fyrir Rey kj aví kurbréf Laugardagur 20. september „Eitthvað | verður að gera Kommúnistar stjórna En hvað segja sjálf- stæðismenn þyðubandalagi/ vinstri flokk/ tengsla, skipul^ sjónalegra, við e istaflokka. næmar ræður sjálfstæði og rokkhátiðir i i hugsjóna. Og ungt folil Það flykkist inrv dansar eins i trua um sakl^ lagsins og hluj En skyldu j 1 son og Brynj^ vera miklir ' Skyldu þeir af neita Skyldu lærisvéil þyðubandalaginil f yrir hlutleysi isl^ hafa svo kommunisma?r Vitaskuld eW AlbvðuhanH/ hreinl lil verks i Jvei þess hversu slok sif er. «,g vegna |h-s| uppsagnir starfsn fyrir Þeir toldu ringuþ sér hagstæða «hí hu þvi grugguga vatni , hins vegar snúisl i hi Alþýðuhandalagið ^ sig. þvi aA hæAi en meiri ih: vinsamleg almennings en |h- En hvaA hafa þá þeir sjálfsta-A- LismennuppskoriA. sem sðgAu ærin ástæöa til aö var Morgun- blaösmenn viö Birgi Isleifi, hann er áreiöanlega oröinn skaölega veikur i hnjáliöunum fyrir töfrum þessa anga af ,,al- heimskommúnismanum” sem Kina er. L Nú er þaö, eins og viöurkennt er, fallegt aö vera góöur viö þá sem bágt eiga, og ekki skal þaö lastaö þótt ritstjórar Alþýöu- blaösins og VIsis komi kollegum til hjálpar og skrifi fyrir þá Morgunblaöiö þegar illa stendur á. Bágindin eru nefnilega stór og mikil og þaö er vikiö beint aö þeim i Reykjavíkurbréfinu um leiö og hinni löngu endurprentun úr VIsi lýkur. Þar segir meöal annars: ,,t staö uppgjörs viö útsend- ara alþjóöakommúnismans er nú blásið I herlúöra gegn bræörum og samherjum”. Þar meö er átt viö ástandiö I Sjálfstæöisflokknum, viö þær „deilur og flokkadrætti” sem höfundur Reykjavikurbréfs tel- ur ekki aðeins skaövænleg fyrir ihaldiö sjálft, heldur sjálft iýö,- ræöiö I landinu (Sjálfstæóis- menn hafa þá einkennilegu til- hneigingu til sjálfshafningar aö þeim finnst I einlægni, aö ef flokki þeirra vegni illa, þá hljóti heimurinn aö farast — eöa aö minnsta kosti borgin, rikið og þjóöin). t leiöinni er mjög hvatt til þess, aö Sjálfstæöismenn standi saman, og lagt hart aö þeim aö þeir hætti aö rlfast i „fjölmiölum sem hafa einatt litlasem enga pólitiska ábyrgö” (enn er þaö Ihaldshrokinn sem segir til sín: enginn f jölmiðill er ábyrgur nema Morgunblaöiö). Mönnum er svo eindregið visaö á landsfund flokksins, þar og hvergi annarsstaðar eiga menn aö gera upp sin mál, segir Rey kjavikurbréfritari. Samhengið Hvaö um þaö : samhengiö blasir semsagt viö. Sjálfstæðis- flokkurinn er I mikilli kreppu og getur engum um kennt nema sjálfum sér. Og í örvæntingar- fullri viöleitni til aö fá fólk til aö horfa eittvaö annaö er hamast I aö samfylkja öllu tiltæku liöi gegn „útsendurum heims- kommúnismans”, eins og islenskir sósialistar eru nefndir, þeir sömu og um nýjársleytiö þóttu heldur æskilegir aöilar aö stjórnarsamstarfi i skrifum hinna sömu Morgunblaös- manna. Fyrir ofan grein þessa skrifar Birgir lsleifur Gunnarsson eina greinina enn um framfarir, gestrisni, valddreifingu og ann- aö gott sem Kínverjar gera. Eins og allt er i pottinn búiö er Það leiöir svo hugann aö Visi . eina feröina enn. A föstudaginn sl. er I blaöinu ritstjórnargrein sem er jafn ótrúlega einföld og hún er ógleymanlega frumleg i rökvisi — gerum viö fastlega ráö fyrir þvl hún veröi endur- prentuö i Morgunblaöinu á áberandi staö. Seint I leiöara þessum segir: | „Alþýöubandalagiö siglir undir fölsku flaggi. Stefna þess er aö grafa undan samstööu lýðræöis- aflanna og sú stefna þjónar auö- vitaö engum öörum tilgangi ena aö styrkja stööu sovéska vaids- ins”. Þessi merka niöurstaöa blaösins er undirpúkkuö meö þvi, aö frá þvi var sagt i Þjóö- viljanum aö vetrarstarf Alþýöu- bandalagsins hófst meö þvi aö efna til opins kvölds — og á þá samkomu heföu komiö þeir ; Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnason. Röksemdafærslan er ein- hvernveginn svona hjá mann- vitsbrekkum VIsis: Alþýöu- Á r , ..»#•<» bandalagiö þykist vera óháöur Afrek l rokleiðslu v.nstn flokkur. En þegar eitt- *' hvaö er á seyöi er kallaö á Ein- ar og Brynjólf. Einar og Brynj- ólfur eru sovétkommar. Al- þýöubandalagiö er þénari sovétvaldsins. Þetta er svo merkileg aöferö til aö útskýra stjómmál og sam- tiö aö viö getum ekki stillt okk- ur um aö halda spottakorn áfram á sömu braut. Til dæmis: Hver var þessi Ólafur Thors? íslenskir kommar fyrr og nú, og ekki sist undir leiðsögn hinna „miklu og öflugu stjórnmála- manna” (oröalag Visis) Einars Olgeirssonar og Brynjólfs Bjarnasonar, voru útsendarar og handbendi Rússa, eins og Visir hefur margsannaö, enda hefur þaö blaö mergsannaö, enda árverkni sina á varöberg- inu gegn alheimskomm- únisúnismanum en ekki veriö eins og djöfuls Rauövinspressan sem er óábyrg og hossar Ólafi Ragnari sem er hverjum Brynj- ólfi verri. Nema hvaö: hér eru ekki öll kurl komin til grafar. Sumir og ýmsir foringjar okk- ar Sjálfstæöismanna hafa fyrr ogsiöarveriö hallir undir þaö aö leiöa þessa kommúnista til valda og áhrifa á Islandi. Lengstgekkfram i þessu ólafur Thors, forsætisráöherra nýsköpuna rstjórna rinnar, sem aldrei vildi án Einars og Brynj- ólfs vera. Attihann viö þá mörg viötöl og slmtöl einslega og haft er fyrirsatt að hann hafi drukk- iö meö þeim kaffi eins og Al- þýöubandalagsmenn i risinu nú á dögunum. Þaö er þvi mál til komiö aö allir góöir Sjálfstæöis- menn átti sig á þvi, aö Ólafur Thors bar höfuðábyrgð á þvl, aö kommúnistum var á sinum tíma opnuö leið inn I Islenskt valda- kerfi og þar meö grafiö undansamstöðu lýöræöisaf- lanna og allt þjónaöi þetta aö sjálfsögöu engum öörum til- gangi enaö styrkja stööu sovéska valdsins! Og kæru bræöur og systur, sem senn setjist á landsfund Sjálfstæöisflokksins, Ur þvi aö Ólafur Thors var, beint eöa óbeint, erindreki sovéskra hagsmuna — hvaö getur þá ekki gerst i dag? áb. skorið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.