Þjóðviljinn - 15.10.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 15.10.1980, Page 11
Miövikudagur 15. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 íþróttir (2 íþróttir 2 íþróttir [f l m.)ön Ingólfur Hani Innlegg í umræðu gegnum tiöina. Þar er af nógu aö taka, og ég efast um, aö kennsluhúsnæði t.K.l. hafi auk- ist til muna siöustu þrjá áratugi eöa svo. l.K.I. hefur dregist aft- ur úr, og er i dag býsna langt frá þvi aö standast þær kröfur, sem gera þarf til sliks skóla á árinu 1980. Aögeröa er þvi þörf, en eitt er athyglisvert: Hvar eru Islenskir iþróttakennarar? Hvers vegna hafa þeir tekiö þátt í þeirri þögn, sem rfkjandi hefur veriö um málefni I.K.I.? Bjarki Bjarnason Iþrótta- kennari skrifar grein i Þjóövilj- anum 8. okt. og hvetur menn til opinnar umræöu. Sjálfsagt er aö taka undir þaö. B.B. bendir á þá ömurlegu staöreynd, aö nýbyggingamálin viö I.K.l. séu aö mestu hugmýndir einar ennþá. Mér skilst, aö svo hafi verið um hriö. Þetta er aöeins ein afmörgumömurlegumstaö- reyndum I málefnum þessa skóla. Ennfremur segir Bjarki: „Nemendur I.K.I. sem út- skrifuöust s.l. vor höföu mik- inn hug á aö kryfja mál skól- ans til mergjar, boöa til tveggja daga ráöstefnu i Reykjavik og bjóöa þangaö öllu þvi fólki sem tengdist íþróttakennaraskólanum á einn eöa annan hátt. Þvi miö- I ur strandaöi þessi tilraun fyrst og fremst á skólastjóra I.K.I., Arna Guömundssyni, sem ekki kvaöst sjá sér fært aö sitja sllka ráöstefnu vegna tlmaleysis”. Þetta er mjög merkilegt, og þegar slikt áhugaleysi ræöur ■ rikjum,er ekki nema eölilegt aö I málum sé þannig komiö, sem raun ber vitni. Þegar ég stund- I aöi nám viö Í.K.t. komst maöur 1 oft i plögg um ýmsa fundi varö- andi iþróttamál s.s. skýrslur iþróttaþings o.fl. Þar var stund- I um tekiö fram, aö skólastjóri • J I.K.Í. heföi ekki séö sér fært aö mæta vegna anna. Viö strák- I arnir veltum þvi stundum fyrir okkur hver þessi anna væri eig- inlega. Ljósafossi 9. okt. 1980. ' Leifur Helgason kennari I iþróttir vikudagur R oklóber IIU ÞJOOVILJINN — SIOA II íþróttir gl ÍÞRÓTTAKENNARASKÓLI ÍSLANDS Bjarki Bjamason íþrótta- kennari skrifar: A undanförnum árum hafa veriö geröar stór- kostlegar breytingar á i&lenska menntakerfinu. Nægir þar aö nefna til- komu grunnskólalaganna og fjölbrautaskólanna. Ein skólastofnun hefur þó veriö utanveltu viö flestar breytingar og framfarir. og er nú svo komiö. aö hun stendur einsog illa geröur hlutur I skólakerfinu islenska. Þessi stofnun er Iþrótta- kennaraskóli Islands á Laugarvatni. Þar hefur skólinn veriö staósettur frá upphafi (1943). en byggingaframkvæmdir . og aórar breytingar hafa ' veriö lygilega litlar. Aó- | staöa til utiiþrótta er aö | visu þokkaleg. en sund- I laug og iþróttasalur eru allt of litil og löngu urelt. •v'5" IþróltakfnnarBtkóiinn t.v. ó myndinnl. Tll hægri er hln rallrga bygRlng Hérabatkólam á sama tima og ný stór- kostleg Iþróttamannvirki hafa risió viös vegar urr. landiö. Heimavistarhúsió er tiltölulega nýtt, en hýs- ir þó ekki nærri alla nemendur skólans. sem eru nú um 50 aó tölu. Þaö er eölilegt aó menn spyrji hvaö valdi þessari logn mollu, og framtaksleysi viö Iþróttakennaraskól- ann. Um nokkurra ára skeiö hafa veriö uppi hugmyndir um aö hefjast handa viö nybyggingar ð Laugarvatm Þratt fyrir þaö hve þessar byggingarfram- kvemdir eru brynar, eru tillog- urnar enn aö vellast a boröum skúlayfirvalda og rðöuneyta og enn er grasrútin óskert. þar sem iþróttahúsiö a aö rlsa Einmg hefur veriö rætt um aö hefja Iþróttakennaranam a haskólastig til samrrmis viö aöra kennaramenntun I landinu Þaö mal viröist þó enn vera a umrsöustigi. Enda er þaö mikil spurnmg hvort haskðli a l.augarvatm myndi nokkurn tlma rlsa undir nafni l.egu i sinnar vegna yröi haskóli þar einangraöur fra oörum mennta stofnunum. sem nauösynlegt yröi aö vera I nánum tengslum viö. s.s Kennarahaskðla Islands og Háskóla tslands Nemendur I K I sem Ut- • skrifuöust »1 vor höföu mikinn . hug a aö kryfja mal skólans til mergjar. boöa til tveggja daga raöstefnu I fteykjavlk og bjóöa þangaö ollu þvl fólki sem tengd ist tþróttakennaraskólanum a einn eöa annan hatt t*vl miöur strandaöi þessi tilraun fyrsl og fremst a skólastjóra I K I Arna Cuömundssyni. sem ekki kvaöst stá sér fært aö sitja sllka raö stefnu vegna tlmaleysis Svipaöar undirtektir voru hja Þorstrim Einarssym Iþrótla fulltrua rlkisins. sem er for maöur skólanefndar tþrótta kennaraskólans Þetta var I luk mai. þegar lokapróf voru fram undan hja nemendum skólans, en á þeim haföi undirbúningur ráöstefnunnar mætt mest llndarlrg þogn og ladeyöa hefur longum hvllt yfir tþrótta kennaraskólanum Er ekki kom inn llmi til, aö menn lari aö tja sig um þessi skólamal a opin herum vettvangi’’ Hjarki Hjarnason. Iþróttakennai i Sveinagoröu m. Leifur Harðarson kennari skrifar: Nú í haust er enn einn hópur ungs fólks að hef ja nám við Iþróttakennara- | skólann á Laugarvatni. Þessi skóli er sá eini sinn- ! ar tegundar í landinu, og | ætti því að vera vel að honum búið, ekki síst á þeim tímum þegar al- menningi er að verða Ijós nauðsyn þess að stunda íþróttir af einhverju tagi. J I Ijósi þeirra breytinga I sem orðið hafa á islensku | skólakerfi hin síðari ár, ■ hefur I.K.I. verið sveip- I aður þagnarhulu. Er það þeim mun einkennilegra, . þarsemoftá tíðum hefur I verið lífleg skólamá'laum- I ræða i landinu. Þann 24. júnl 1976 birtist viö- I tal I Morgunblaöinu viö undir- ritaöan og Viggó Sigurðsson um Í.K.Í. Viö höföum þá nýlokiö þar , námi. Þó ýmislegt megi sjálf- j sagt aö þvi viötali finna, þá var | þó aö minnsta kosti gerö tilraun j til aö hefja umræöu um þennan skóla, og lyfta hulunni um stund. Fátt gerðist, og mér vit- , anlega geystist enginn fram og I hrakti þaö sem viö sögöum I áö- urnefndu viðtali. Ég fann fyrir einstaka hjáróma rödd, og ein- , hverjir töluöu um, aö þetta heföi I ekki veriö gagnrýni heldur árás. En nóg um þaö. Þeim sem eitthvaö þekkir til l.K.Í. ættu aö vera ljósar staö- i reyndir. Aöstaöa skólans er sorg* legt dæmi um vanrækslu og | áhugaleysi þeirra manna, sem , aö þeim málum hafa starfað i !____________________________ Atvinnumannadeildin freistaði hans ekki Nokkur orð um körfuboltasnillinginn Kresimir Cosic, sem leikur með júgóslavneska liðinu Cibona Zagreb Fyrirliöi júgóslavneska liösins Cibona Zagreb,sem leikur annað kvöld gegn Valsmönnum í Laugardalshöllinni, er fyrir margra hluta sakir merkilegur náungi. Hann heitir Kresimir Cosic og þykir vera snjallastur þeirra körfuboltamanna, sem leikiö hafa i Júgóslaviu. Strax I æsku sýndi strákur óvenjulega hæfileika i Iþróttum, og um tvitugt fór hann til Banda- rlkjanna og settist þar I háskóla, BYU I Utah-fylki. Þar eru mormónar fjölmennir og Cosic gekk til liös viö þá. I körfuboltan- um þótti hann sannkallaður galdramaöur og Iþróttahöll háskólans fyiltist ætið, þegar Cosic lék listir sinar. Þess má geta aö höllin tekur 22 þús. áhorfendur. Hann átti þaö til að ,,húkka”knettinum ikörfunaaf 22 feta færi, og skaut hvaö eftir ann- að frá miöju og I körfu andstæð- inganna. Slikar listir eru sjald- gæfar. Eftir aö háskólanáminu lauk fékk Cosic mörg gylliboð frá félögum i atvinnumanna- deildinni, NBA, en hann kaus að halda til Júgóslaviu á ný og hjálpa til við aö hefja körfuknatt- leikinn til vegs og virðingar i heimalandi sinu. Á þessu ári var Cosic i fararbroddi júgóslavneska landsliðsins, sem sigraði á Ólympiuleikunum i Moskvu. Þaö má þvi segja, aö honum hafi tek- ist ætlunarverk sitt. Siðustu 2 árin hefur Cosic leikiö körfuknattleik á Italiu, en hann segist munu hætta I körfuboltan- um innan fárra ára. ,,Ég mun leika áfram i nokkur ár. Um leið og það er komiö nóg af ungum, góðum strákum i landsliðið, hætti ég. Ég er búinn aö ljúka minu ætl- unarverki”sagði Cosic i viðtali. Hér að framan var minnst á aö Cosic væri mormónatrúar. 1 söfn- uöi þeirra i Júgóslaviu eru einungis 10 meðlimir. Á Itallu tók Cosic aö sér forystu I mormóna- Framhald á bls. 13 Stórleikir í kvöld ..“irrrl. ‘Not a surprise SlsiKS to beat Russians' Tveir leikir eru á dagskrá 1. deildar handboltans I kvöld. 1 Hafnarfiröi leika kl. 20tvö lið sem ætla sér aö vera á toppnum I vet- ur, FH og KR. Þau hafa inn- anborös harðskeytta leikmenn, A morgun, fimmtudag, leika tsland og Skotland seinni leik sinn I forkeppni EM ungiingalandsiiða I knattspyrnu, og fer leikurinn sem aldrei gefa eftir um þuml- ung. Kl. 20 hefst leikur Vals og Hauka I Laugardalshöllinni, og vafalitið veröur þar mikil rimma. Bæöi þessi lið eru óeölilega nærri botni 1. deildarinnar. fram i Glasgow. Lárus Loftsson landsliðsþjálfari teflir fram óbreyttu liöi frá fyrri viöureign landanna. Óbreytt lið hjá Skotum Arni Indriöason átti mjög góöan leik meö Vikingunum I gærkvöldi, jafnt I vörn sem sókn. Enn syrtir í álinn hjá Frömurum Vikingur skaust á topp 1. deild- arinnar I handbolta, þegar liöiö lagöi aö velli hina lánlausu Fram- ara, 24—17. Vikingarnir voru vel aö sigrinum komnir, þeir bein- linis kafsigldu Fram á ioka- minútum leiksins. Viö tapið er staöa Fram á botni deildarinnar vægast sagt oröin alvarleg. Liöiö hefur spilaö 4 leiki, en ekkert stig hlotiö. Leikurinn I gærkvöldi var lengst af jafn og spennandi. Framararnir voru grimmir i upphafi, komust I 4—1. Vikingi tókst aö jafna, 5—5, en Fram komst aftur yfir, 7—6. Undir lok fyrri hálfleiksins kom slæmur kafli hjá Fram og Vikingur haföi 2 mörk yfir i leikhiéi, 10—8. Framararnir voru ekkert á þvi að gefa eftir, og þegar fáeinar min. voru eftir af seinni hálfl. höfðu þeir jafnaö, 11—11. Páll og Arni komu Vikingi i 13—11, en Björgvin minnkaöi muninn i 13—12. Nú fór að bera nokkuð á æsingi í Framliðinu, Vikingarnir gengu á lagiö og skoruðu hvert markiö á fætur ööru. Staöan breyttist i 17—12 fyrir Viking og leikurinn nánast búinn. Lokatölur urðu siðan 24—17 fyrir Viking. Vikingarnir voru ekkert sér- stakir framanaf þessum leik, en þegar mest á reyndistóöu þeir sig vel. Arni átti mjög góöan leik I Vikingsliöinu.og eins áttu Páll, Steinar, Þorbergur og Kristján markvörður góöa spretti. Framliöiö lék skinandi góöan handbolta á köflum I gærkvöldi. En þess á milli virtust einstaka leikmenn missa móöinn/)g þvi fór sem fór. Erlendur og Björgvin voru mjög góöir i leiknum og eins varöi Snæbjörn vel. Markahæstir i liöi Vikings voru: Þorbergur 8, Páll 7/3, Steinar 3 og Arni 3. Fyrir Fram skoruðu mest: Björgvin 6, Erlendur 3 og Theodór 3. IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.