Þjóðviljinn - 15.10.1980, Page 12

Þjóðviljinn - 15.10.1980, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. október 1980. Húnvetningurinn sigursæli sháh Umsjón: Heigi Ólafsson Snemma árs 1970 var haldið i Reykjavik hiö hefðbundna Reykjavikurskákmót, hiö fjórBa i röðinni. AB venju vakti mótiB mikla athygli ekki sist vegna frá- bærrar frammistöBu GuBmundar Sigurjónssonar, sem á þessum tima vann hvert stórafrekiB á fætur öBru. Hann sigraBi, hlaut afar hátt vinningshlutfall, 12 vinninga af 15 mögulegum eBa 80% og skaut aftur fyrir sig meisturum á borB viB Friðrik ólafsson og Milan Matulovic. Auk hins minnisstæ&a afreks GuBmundar þá yljaBi kempan Benóný mönnum um hjartaræt- Forvfgismaður helgarmótanna, Jóhann Þórir Jónsson, heiðraði þrjár kempur sem mikið hafa komið við sögu I skákmálum Norðlendinga. F.v.: Jóhann, Albert Sigurðsson, Jón Ingimarsson og Margeir Sigur- jónsson. ljósm.: — eik. helgarskákmótiB á Akureyri og tefldi af frábæru öryggi. Hann tapaði einungis fyrir Magnúsi Sólmundarsyni, gerBi jafnt'efli viB Islandsmeistarann Jóhann Hjart- arson einnig viB Jónas Pétur Erlingsson og vann Sviann Dan Hansson og Benóný. Hann hefur meB öðrum orðum, engu gleymt. Hér kemur sigurskák hans viB Dan, falleg skák þar sem þunginn i heilsteyptri stöBuuppbyggingu Jóns varð Svianum um megn: Hvitt: Jón Torfason Svart: Dan Hansson (Sviþjóð) Reti — byrjun. 1. Rf3-Rf6 7. Bb2-Rc6 2. c4-e6 8. d3.)j6 3. g3-d5 9. e3-Bb7 4. Bg2-Be7 10 De2-Hc8 5. 0-0-0-« n. Rc3-Hc7 6. b3-c5 (Þekkt hrókstilfærsla þó að I þessu tilviki fái hiin ekki miklu áorkaB.) umar meB tilþrifum þeim sem honum einum er lagiB. Hver man t.a.m. ekki eftir hróksfórninni i skákinni viB Matulovic eBa tima- hrakshasarnum i skákinni viB Hans Hecht. ÞaB er nú einu sinni svo aB þegar karlinn er i sinu besta formi þá gerir hann meira en flestir aBrir til að lifga upp á hverja keppni. A þessu móti voru keppendur I miklum meirihluta islenskir og margir hverjir aB fá sina eldskirn I alþjóBlegu móti. Þarna var t.d. ungur maBur úr Húnavatnssýslunni sem fæstir bjuggust viB stórafrekum frá, Jón Torfason. Jón afsannaði þó allar hrakspár og náBi prýBisgóBum árangri. Hann vann marga góBa sigra en reynsluleysiB kom i veg fyrir enn hærra sæti. T.d. bauB bragBarefurinn Matulovic honum jafntefli i gjörtapaBri stöðu sem Jón tók. Eftir þetta mót tefldi Jón mikiB og jafnan meB góBum árangri. Hann var um nokkurt skeið fastur maBur i stúdenta- sveit tslands og á þeim vettvangi vann hann marga gó&a sigra. En það fór eins og svo oft, sveitamaBur á mölinni saknar oft heimahaganna og aö loknu verk- fræBiprófi frá Háskóla tslands tók Jón mal sinn og prik og gerBist bóndiá fæ&ingarbæ sinum, Torfa- læk sem ku vera i Torfalækjar- hreppi i Austur-Jíúnavatnssýslu. Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, aB biísýsla er eitt þaö tima- frekasta sem nokkur maöur getur komist i, svo maöur tali ekki um þann heljarins binding sem felst i þvi aB sitja yfir ánum einhverja góBglaða morgunstund eða vaka yfir veikri belju svo ekki sé rætt um þann ógnartima sem fer i aB leita aö eggjum sem hrekkjótt hæna hefur verpt. Þeir eru nokkuö örugglega teljandi á fingrum annarrar handar þeir bændur sem fariö hafa i sólar- landaferöir þær sem nú gerast svo vinsælar. SkákmaBur, sem einnig er bóndi, þekkir auBvitaB aörar viBlendur hugans og þeir timar koma, aB bakterian lætur hann ekki f friöi. Hann setur nokkrar skyrtur niöur í töskur, eldrjóöur i vöngum segir hann vinnumanninum aö hann sé aö fara burt, á skákmót: Xem á mánudaginn, mannst aö vera hupplegur viB hana Skjöldu, leitar aö eggjum horngrýtis hæn- unnar, ekkert svlnari um helgina, bless. Þetta er kannski ekki alveg raunsönn lýsing en altént kom Jón Torfason frá Torfalæk á 12. Hfdl-Hd7 13. Hacl-d4 14. exd4-Rxd4 15. Rxd4-cxd4 16. Re4-Da8 17. Rxf6+-Bxf6 18. Bxb7-Dxb7 19. Hel-g6 20. De4-Dc8 21. b4! (Þessi framrás b-peösins sanna svo ekki veröur um villst hversu áþreifanlegiryfirburBirhvits eru. PeBameirihluti á drottningar- væng er ákaflega ógnandi á meöan umframpeB svarts á kóngsvæg spilarlitla rullu, stend- ur i þokkabót i hálfopinni linu, sem hvitur ræöur meB öllu yfir. ÞaB ere.t.v. of djúpt i árina tekiö, aö segja aB yfirburöir hvits séu þegar orönir afgerandi en hitt er svo alveg ljóst mál, aB svartur á krappa vörn fyrir höndum.) 21. ..-Hfd8 23. Hxc5-Da6 22. c5-bxc5 24. a3-Hd5 25. Hecl-Da4? (Svarturvarö aöláta kjurt liggja. 25. — Kg7 var ágætur biöleikur.) 26. Hxd5-Hxd5 28. Hc7! 27. Hx8+-Kg7 (MeB hótuninni 29. Dxe6.) 28. — He5? (Eina vörnin fólst I 28. — Kg8) 29. Db7-Hel+ 31. Hxf7+-Kg8 30. Kg2-Ddl (Meirimótspyrnu veitti31. — Kh6 en sá leikur heföi gefiö Jóni kost á glæsilegri vinningsleiö: 32. Hxh7+-Kg5. 33. Bci+ !! a) 33. - Dxcl 34. f4+ Kf5 (eöa 34. — Kg4 35. Df3+ Kf5 36. g4 mát) 35. Hh5+!! gxh5 36. Dh7+ Kg4 37. h3 mát. b)33. — Kf5 34. Hh5+!! gxh5 35. Dh7+ Kg4 36. h3 mát.) 32. Hxh7-Hgl+ 33. Kh3 (Þaö kemur á daginn að svartur á engar skákir aö gagni.) 33. ..—Hxg3+ 34. hxg3 — og svartur gafst upp. Fjölþætt starfsemi Ctibd Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins I Neskaupstað hefur nú senn starfað f fjögur ár. Fer ekki milli mála að það hefur veitt fiskvinnslufyrir- tækjum á Austfjörðum þýö- ingarmikla þjónustu og marg- breytta, sem sifellt hefur aukist og orðið fjöiþættari. Ef viö gefum auga starfsemi útibiísins á sl. ári þá verður kannski fyrst fyrir aÓ benda á, aö á vetrar- og haustvertiö voru efnagreind, meB tilliti til fitu- og þurrefnisinnihalds, rúmlega 630 loönusýni. CtibUiB rannsakaði og breytingar á ástandi loön- unnar eftir þvi sem á leiö ver- tiBina. Þaö geröi samanburB á niöurstööum fitu- og þurrefnis- mælinga sýna, sem tekin voru annarsvegar um borB i skip- unum og hinsvegar viB vigtun. Auk þess fylgdist UtibUiB meö hrognafyllingu loBnunnar og þroska hrognanna á vetrarver- tiöinni. Fitu- og þurrefnismælingar Freyr Sextánda tbl. Freys hefur borist okkur. i þvf er að finna eftirtaliö efni: Frjáls viöskipti eöa sjálfs- björg meö mataræBi. Stefán Jasonarson I Vorsabæ segir frá „Hugleiöingum bóndans á ári trésins”. Halldór Pálsson, fyrrv. búnaöarmálastjóri, bendir á nokkur atriöi, sem hafa ber i huga við lambhrútaval. Færeyingar leita fyrirmynda á tslandi nefnist viötal Matt- hiasar Eggertssonar ritstjóra viB Danjal P. Danielssen, ráö- herra, en hann var einn I hópi 6 Færeyinga, sem hingaö komu I sumar til þess aö kynna sér rannsóknarstarfsemi og skóla- mál landbúnaöarins og skinna- iönaö. GuBmundur Jónsson, fyrrv, skólastjóri á Hvanneyri, segir frá bændaförum i bif- reiöum eða flugvélum, en þær hófust meö för Sunnlendinga 1938 norður um land allt til As- byrgis. Sveinn Hallgrimsson og T)n ViBar Jónsson gefa „upp- "^iingar um hrúta á sæðingar- totíövunum”. Birt er erindi Skúla G. Johnsens: Laxeldi meö hafbeit er ein grein land- búnaöar, en erindi þetta flutti Skúli á seinasta BúnaBarþingi. Ætla Ný-Sjálendingar aö fara aö rækta mislitt fé? spyr Sveinn Hailgrimsson, ráöunautur. Eru gæsir hagkvæmir grasbitar? nefnist grein eftir Guömund Jónsson. Jón Viöar Jónmunds- son, Ölafur G. Vagnsson og Einar E. Gislason greina frá af- kvæmarannsóknum á hrútum úr Þistilfiröi. Birt eru nöfn og heimilisföng þeirra 66 búfræB- inga, sem útskrifuöust frá Hvanneyri á sl. vori. Þá eru Molar, Bréf frá bændum og sitt- hvaðfleira. — mhg íóru fram á 16 förmum af kol- munna. Þá var verksmiöjunum á Austfjöröum veitt eftir- föngum' veruleg efnafræöiþjón- usta I sambandi viB fiskimjöls- vinnsluna. Þjónusta viö hraö- frystiiönaöinn jókst mjög á ár- inu 1979. Nefna má, aö geröar voru meir en 500 rakamælingar fyrir frystihúsin á Seyöisfiröi, Eskifiröi og Neskaupstað vegna frystingar á loönu. Þá voru og geröar yfir 500 T.A.M. — mæl- ingar auk nokkurra TVB-mæl- inga fyrir þessi sömu hús, auk frystihússins á FáskrUBsfiröi. Eru þær mælingar I þvi skyni geröar, aB ákveöa ferskleika þess hráefnis, sem vinna á til frystingar. Fyrir fyrrnefnd frystihús, sildarsaltendur og Sildarútvegsnefnd voru gerBar nær 30 mælingar á ferskri sild ogfrystri og 80 salt- og fitumæl- ingar á saltsild fyrir sildarsait- endur á SeyBisfiröi, ReyBar- firöi, Fáskrúösfiröi og Eskifiröi. Sumariö 1979 sá Tæknideild Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins um tilraunir á geymsluþoli kolmunna og þurrkun. StjórnaBi Sigurjón Arason þvi verki. Starfsmenn útibúsins voru þátttakendur i þessum tilraunum sem fóru fram á Eskifiröi en efnagrein- ingar I útibúinu I Neskaupstað. Enn má nefna aB á árinu 1979 Frá fréttaritara Þjóöviljans I Vestmannaeyjum, Magnúsi Jó- hannssyni frá Hafnarnesi. Ég hef vfst sagt það einhvern- tima I blaðagrein að allri list- viðleitnihér i Eyjum færihrörn- andi með hausti oglækkandi sól. Þarna hefur mér oröiö á I mess- unni. Haustið er oft timi list- sköpunar Sumir eru frjóir á vorin, aðrir á haustin. Málverkasýning þeirra fé - laga Jóhanns Jónssonar og Ást- þórs Jóhannssonarsýnir aB fólk kann vel aö m eta list, hvort sem er á vori eöa hausti, eftir langan og strangan vinnudag. Ég veit ekki á hvaöa timabili verk þeirra félaga eru unnin, nema hvaö þau eru gerB i hjáverkum. Engu aB siöur eru þau góöra eialda verB og gleöja augaB I fá- breytni haustdægranna. Ég veit ekki hvort ég á aö fara aöhætta mér út á þá hálu braut, aB fara að dæma þessar myndir þeirra félaga. Þó vil ég segja nokkur orB um sumar þeirra. Ástþór sýnir þarna 7 myndir hverri annarri betri. „Töðu- gjöld” er mjög góö mynd. „Fiskar undir steini” er, aö ég hygg, nokkuö lúmsk ádeila á mannllfiö. VIBa liggja fiskar undir steinum án þess aB þeim sé gaumur gefinn, en þessa rauöu fiska kemst maBur ekki hjá aö sjá. „1 sæti” er mjög at- hyglisverö. Hún sýnir hv^mig kerfisskrýmsliB étur manneskj- una meö húö og hári. Þetta eru var áfram unniö aö lengdar- og þyngdarmælingum á fiski til frystingar og nýtingar á þeim fiski til vinnslu. Hófst þetta starf á árinu 1978. A yfirstandandi ári hefur starfsemi útibúsins veriB meö liku sniBi og áöur þó að minni loönu- og kolmunnaafli hafi haft sin áhrif. I ársbyrjun var tekiö I notkun tæki til mælinga á pró- teini, sem veldur þvi, aö fiski- mjölsframleiöendur geta nú fengiö heildarefnagreiningu á framleiBslusýnum hjá útibúinu. Um þessarmundirstanda yfir áframhaldandi rannsóknir á þurrkun kolmunna og stýrir Sigurjón Arason þeim rann- sóknum sem áöur. — mhg myndir, sem leyna á sér. Þær innihalda þaö, sem augaö nemur ekki I einni sjónhend- ingu. Jóhann Jónsson sýnir 8 myndir. Þessar myndir Jó- hanns eru allar vel gerBar. „Draumurinn” er góö þótt hún minni óhjákvæmilega á ljós- mynd. Einnig myndin af Sigur- geir Scheving. Jóhann er tölu- vert undir áhrifum frá gosinu. „Kveikjan” og ,,Volgt grjót” eru báöar dæmigeröar gos- myndir. Þær eru ekki slæmar fyrir þaö. Þær sýna áhrif, sem viö öll urBum fyrir af náttúru- hamförunum og leynast sjálf- sagt hjá fleirum en Jóhanni. Þetta er ekki beinlinis ótti heldur einskonar martröö, sem okkur gengur illa aö losna undan, enda furBulaust. Ég vil enn minna bæjaryfir- völd á listafólk okkar. ViB stöndum alls ekki aö baki sumra listamanna I höfuöborginni. Og mig tók þaö mjög sárt aö geta ekki vegna fátæktar, keypt mynd af þeim félögum. Sælt er aö vera fátækur, sagöi skáldiö góða frá Fagraskógi. Satt er þaB. En þaö er stundum lika sárt að vera fátækur. En hvaö um þaö. Þessi mynd- listarsýning þeirra félaga, Jó- hans og Astþórs I Galleri Land- list er ótviræöur menningarviö- burBur. Hún er ljós á veginum, sem sýnir, aö lífiö er ekki ein- tómursaltfiskur. MJóh. Magnús frá Hafnarnesi: Myndlist í Gallerí Landlist

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.