Þjóðviljinn - 21.10.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.10.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 21. október 1980. íþróttir íþróttir ^ ^ ■ Umsjón: Ingóllur Hannesson. íþróttir Ipswich i enn á j toppnum i Ipswich trónar enn á toppi“ 1. deildar ensku knattspyrn- _ unnar. Liöiö geröi á laugar-| daginn jafntefli gegn ■ Manchester United á Port-| man Road. Mariner skoraöi ■ fyrst fyrir Ipswich, enl Mcllroy jafnaöi fyrir United J úr vitaspyrnu eftir aö Copp- ■ ell haföi veriö felldur innan I teigs 1-1. Urslit leikja á laugardag- | inn uröu þessi: ■ Danny Shouse í miklu stuði í ,,Ljónagryf junni” UMFN fékk fljúgandi start Njarðvíkingar unnu mikilvægan sigur í fyrsta leik úr- valsdeildarinnar í körf uknattleik í ár þegar þeir lögðu að velli hið harðskeytta lið KR í ,,Ljónagryf junni." Leikur- inn var æsispennandi allan tímann og þegar upp var staðið hafði UMFN sigrað með eins stigs mun, 86-85. UMFN 86 KR 85 1. deild: Arsenal-Sunderland 2:2 Aston Villa-Tottenham 3-0 Coventry-Norwich 0-1 C.Palace-Leicester 2-1 Everton-Liverpool 2-2 Ipswich-Man. Utd. 1-1 Man. City-Birmingham 0-1 Middlesbro-Southampton 1-1 Nottm.Forest-WBA 2-1 Stoke-Brighton 0-0 Wolves-Leeds 2-1 2. deild: Blackburn-Chelsea 1-1 Bolton-Bristol City 1-1 BristolRov.-Sheff.Wed. 3-3 Cardiff-Cambridge 1-2 DerbyCounty-QPR 3-3 Grimsby-Watford 1-1 Luton-Shrewsbury 1-1 Newcastle-Swansea 1-2 Oldham-WestHam 0-0 Orient-NottsCounty 0-2 Wrexham-Preston 0-1 Stórleikur dagsins var á millinágrannanna Liverpool og Everton á heimavelli siöarnefnda liösins. Everton komst i 2-0 meö mörkum McBride og Hartford, en Liverpool jafnaöi, 2-2 (Lee og Daglish). Aston Villa á mikilli vel- gengni aö fagna þessa dag- ana og á laugardaginn lagöi liöiö Tottenham meö mörk- um Mosley (2) og Withe, sem áöur lék meö Nott Forest og Newcastle. Þá er þaö staöan I 1. og 2. deild: 1. deild: Ipswich ... AstonVilla . Liverpool... Everton..... Nottm.For. WBA......... Man.Utd. .. Sunderland. Arsenal____ Southampton Tottenham . Stoke....... Middlesbro.. Birmingham Coventry ... Wolves...... Leeds....... Brighton .... Norwich..... Leicester... C.Palace .... Man. City ... 2. deild: NottsCo ... 12 19: 11 19 West Ham .... ...12 18: :6 18 Blackburn.... ...12 18: 10 17 Swansea ...12 21: 12 16 Sheff.Wed. ... .. .12 19: :14 16 Chelsea .. .12 21: 15 15 Orient ...12 18: 14 13 Cambridge ... ...12 16: 14 13 Derby ...12 17: 18 13 Newcastle.... ...12 11 :16 12 Oldham ...... ...12 9: 11 11 Preston ...12 9: 14 11 QPR ...12 18: 13 10 Bolton . ..12 16: 17 10 Watford ...12 14: 17 10 Grimsby ...12 6: 12 10 Wrexham .... . ..12 11: 13 9 Cardiff . ..12 14: 19 9 Luton .. .12 10: 15 9 Shrewsbury .. .. .12 11: 17 9 BristolCity... . ..12 8: 14 8 BristolRov. .. ...12 8: 20 6 jDriöiuiivuv.ö.^u o . LlHIHIMaHaHilll .11 19:6 18 .12 21:11 18 .12 28:12 17 .12 23:12 16 .12 21:11 15 .12 15:12 15 .12 17:9 14 ....12 19:14 14 ....12 14:12 14 ....12 21:16 13 ....11 15:21 12 ....12 14:20 12 ....12 21:21 11 ....12 16:16 11 ....12 14:10 10 .... 12 11:16 10 ....12 10:19 9 .... 12 15:22 8 ....11 14:23 8 ....12 9:22 7 ....11 12:25 4 ....12 11:26 4 Keith Yow, Garöar Jóhannsson og hinir KR-ingarnir máttu þola naumt tap f Njarövlk á laugar- daginn, 85-86. Arnór skoraði Arnór Guöjohnsen var I sviös- ijósinu i belgisku knattspyrnunni á sunnudaginn þegar hann skoraöi eitt 5 marka Lokeren I stórsigri liösins gegn Courtrai, 5- 1. Daninn Larsen og Pólverjinn Lubanski skoruöu hin mörk Lokeren. Asgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Standard máttu sætta sig við jafntefli gegn Beveren i Liege, 1-1. Anderlecht er nú efst I belgisku 1. deildinni meö 15 stig. Standard og Beveren hafa 13 stig, Molen- beek 12 og Lokeren 11. Armann fær bandarískan leikmann Urvalsdeildarliö Armanns I körfubolta mun fá til liös viö sig bandariskan leikmann aö nafni James Brelee innan fárra daga. Þessi kappi er svartur á hörund og mjög hávaxinn. Aö sögn binda þeir Armenningar miklar vonir viö aö hann geti hjáipaö þeim til þess aö halda sæti sinu i úrvals- deildinni. Armenningarnir tefla nú fram mjög ungu og efnilegu liöi og veröur fróölegt aö fylgjast meö þvi hvernig þeim vegnar meö bandariska risann innanborös I vetur. —IngH Framsigur Fjórir ieikir hafa nú fariö fram i 1. deild kvennahandboltans. Siöastiiöinn miövikudag sigraöi FF KR meö 22 mörkum gegn 9 og kom sá stórsigur nokkuö á óvart. A föstudaginn fóru Vals- stúlkurnar upp á Akranes og léku gegn nýliöum 1A. Valur sigraöi 13-9 eftir aö IA haföi veitt öfluga mótspyrnu i byrjun. Þór og Haukar léku noröur á Akureyri á laugardaginn og þar unnu Þórsstelpurnar góöan sigur, 16-15. Loks léku Fram og Vlking- ur I Höllinni á sunnudaginn og þar sigruöu íslands- og bikarmeistar- ar Fram meö 4 marka mun, 18-14. —IngH Sigurkarl í KR Llklegt er aö Sigurkarl Aöal- steinsson, Húsvikingurinn sem lék meö Þrótti I fótboltanum I sumar, muni ganga til liðs viö KR i vetur. —IngH KR-ingarnir voru öllu friskari i byrjun leiksins, náöu 7 stiga for- skoti, 19-12. Njárövikingarnir voru ekkert á þvl aö gefast upp og þeir höföu undirtökin i leikhléi 46- 39. 1 seinni hálfleiknum upphófst mikill darraöadans. Liöin skipt- ust á aö hafa forystuna allan tim- ann. KR-ingarnir virtust stefna I öruggan sigur undir lokin, þeir komust i 79-76, en meö körfum Guösteins og Shouse komust sunnanmenn enn yfir 80-79. Þaö sem eftir liföi leiksins skiptust liöin á aö skora, 82-83, 84-83, 84-85 og loks skoraöi Guösteinn 86-85 og nú tókst KR ekki aö komast yfir. Leikur UMFN var ekkert sér- stakur aö þessu sinni, þeir geta leikiö mun betur. Þaö sem mestu máli skipti fyrir þá var að bæöi stigin fengust. Valur Ingi- Framhald á bls. 13 Ken Burrell I fyrri leiknum gegn Cibona Zagreb. Hann ieikur ekki meira með Val vegna meiðsla sem hann hafa hrjáð. Burrell hættir hjá Valsmönnum Bandarikjamaðurinn Ken Burrell, sem leikið hefur með Val I körfuboltanum undanfarinn mánuð, er nú á förum frá félaginu. Valsmennirnir eru þegar byrjaðir að þreifa fyrir sér með að næla i Bandarikjamann í stað Burrell. Vandræði þeirra Valsaranna með Kana sina hafa verið með eindæmum. Tim Dwyer, sá er var hjá þeim 2 undanfarin ár, var einstakur vandræðagemsi og þóttust allir þvifegnastir þegar ljóst var aö hann kæmi ekki til félagsins i haust. Valur geröi siðan samning viö Roy Jones, sem siöar reyndist slikur þverhaus og þumbari að við hann var ekkert ráöiö. Hann fékk farseðilinn til sinna heimkynna. Ken Burrell hafði verið hjá Val i rúman mánuð og höfuöástæöa þess að hann fer nú af landi brott er aö hann hefur átt viö þrálát meiösl að striöa, tognað tvivegis illa á ökla undanfariö. - IngH Viðar Simonarson átti ágæta leiki meö Haukum I Færeyjaferöinni og skoraði m.a. flest mörk þeirra i seinni leiknum. Evrópukeppnin í handbolta Léttlr sigrar hjá Haukum Haukar kepptu um helgina 2 leiki gegn fær- eyska liðinu Kyndill um helgina og voru viður- eignir Iiðanna i 1. um- ferð Evrópukeppni bikarhafa i handknatt- leik. Fyrri leikurinn fór fram i Þórs- höfn á laugardag og er skemmst frá að segja, aö yfirburðir Hauk- anna voru miklir allan timann. 1 hálfleik höfðu Haukar 4 mörk yfir, 13-9, en i seinni hálfleiknum skoruðuþeirhvertmarkiöá fætur ööru án svars frá Færeyingunum og lokatölur uröu 30-15 fyrir Hauka. A sunnudaginn léku liöin aö nýju og nú veittu Kyndilsmenn mun meiri mótspyrnu. 1 hálfleik var jafnt 10-10. Haukunum tókst siöan aö sigra með 4 marka mun, 23-19 og þar með tryggja sér þátt- tökurétt i 2. umferö Evrópu- keppninnar. — IngH Hringuriim lokast Allt bendir nú til þess aö gengiö veröi frá 3 stórum félagaskiptum leikmanna I ensku 1. deildinni innan tiöar. Peter Ward er kom- inn til Nottingham Forest frá Brighton fyrir 500 þús pund. Þá hafa Forest og Manchester United fallist á að United kaupi Gary Birtles fyrir 1250 þús. pund. Til þess aö fullkomna þrihyrning- inn mun Andy Rithcie fara frá United til Brighton fyrir 500 þús pund. Gunnar Páll fljótastur Gunnar Páll Jóakimsson 1R varö sigurvegari I fyrsta viða- vangshlaupi vetrarins, öskju- hliðarhlaupi 1R, sem fram fór á laugardaginn. Hann skeiðaði 8 km á 25.12 min. Félagi hans úr 1R, Agúst Asgeirsson.varð i öðru sæti i hlaupinu og Halldór skiða- kappi Matthiasson úr KR varð i þriðja sæti. Konurnar hlupu 4 km vega- lengd og þar varö hlutskörpust Thelma Björnsdóttir, UBK. Næst veröur hlaupiö Kópavogs- hlaup UBK 1. nóvember nk. Lyst- hafendur eiga aö hafa samband viö Hafstein Jóhannesson (s. 41570). ________________—IngH Hughes í bann Emlyn Hughes, hinn gamal- reyndi leikmaður enska lands- liösins, Liverpool og nú Wolves var um helgina dæmdur i 3-leikja bann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.